Þjóðviljinn - 24.05.1987, Síða 19

Þjóðviljinn - 24.05.1987, Síða 19
Beygði Geller vilja Rússa? Bandaríkjamenn eru komnir með nýtt leynivopn í afvopnunar- viðræðum stórveldanna í Genf. Leynivopnið er Uri Geller, sem þekktur var fyrir að beygja hníf- apör með hugsanaflutningi ein- um saman. Hann ereinnig þekkt- ur fyrir hugsanalestur. komið Gelter fyrir sem hinn við- feldnasti maður og að hann hefði brugðist vel við hugsunar- skeytinu. Vorontsov mun hafa sýnt Geller myndir af barnabörn- um sínum. Geller hefur ekki viljað segja neitt um það hvort bandarísk yfirvöld hafi beðið hann að reyna að hafa áhrif á friðarhorfurnar í heiminum með hugsanaflutningi, sumir vina hans halda því hins- vegar fram að Bandaríkjamenn hafi vonast til að Geller gæti gróðursett hugmyndir NATO í kolli Vorontsov. Bandarísk yfirvöld þvertaka fyrir það. „Geller var þarna sem skemmtiatriði og þar með punkt- ur og basta.“ -Sáf/Sunday Times í móttöku sem sendinefnd Bandaríkjanna hélt nýlega var Geller kynntur fyrir yfirmanni sovésku samninganefndarinnar, Yuli Vorontsov. Samkvæmt heimildum hóf Geller þá strax að senda fallegar hjugsanir til Rúss- ans. Næsta dag tilkynnti svo Gor- batsjoff hugmyndir sínar um að fjarlægja allar kjarnorkuflaugar frá Evrópu. Áður en Geller hitti sovésku samninganefndina átti hann fund með bandarísku leyniþjónust- unni CIA, þingmönnum o.fl. háttsettum mönnum í Bandaríkj- unum. Bandarísk yfirvöld hafa gefið þá yfirlýsingu að Geller hafi verið kallaður á fundinn til að upplýsa Bandaríkjamenn um rannsóknir Sovétmanna á hugsanaorku. Geller á að hafa sagt, að eftir hálfa öld yrðu Sovétmenn búnir að ná slíku valdi á hugsanaorku að þeir gætu hæglega eyðilagt ra- dara með henni. Þessar rann- sóknir þeirra væru því ógnun við bandarískt öryggi. Það var 27. febrúar sl. sem Geller hitti svo sovésku samning- anefndina. Eftir að hafa sýnt listir sínar, m.a. með því að beygja hnífapör, sat hann kvöldverðar- boð með þeim. Hann sat and- spænis Vorontsov og sendi hon- um friðarþanka. Geller var bannað að ræða fundinn við blaðamenn en vinir hans sögðu að Vorontsov hefði Fóstrur - Sí « 35 Luxembom NÝR ° „SUPER SUMARPAKKÍ” tii Luxemborgar fyrir aðeins kr. 16,100 Flogið með Flugleiðum og gist í tvær nætur á Holiday Inn. '*V Holiday Inn er glæsilegt hótel og vel staðsett í borginni. Það er margt að sjá og gera i Stórhertogadæminu Luxemborg. Fagurt landslag, fornar byggingar, fjölbreytt menningarlíf, verslanir og veitingastaðir. Söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn og ferða- skrifstofur veita þér allar nánari upplýsingar um „SUPER SUMARPAKKANN" FLUGLEIÐIR starfsfólk Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftirtaldar stööur á dagvistarheimilum bæjarins lausar til umsóknar: Um er að ræða ýmist 50% eða 100% störf. Fóstrur á skóladagheimilinu Dalbrekku. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður í síma 41750. Fóstru aðdagvistarheimilinu Efstahjalla. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður í síma 46150. Fóstru að dagvistarheimilinu Grænatúni. Upplýs- ingar gefur forstöðumaður í síma 46580. Fóstru að dagvistarheimilinu Kópasteini við Há- braut. Einnig vantar starfsmann til afleysinga. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41565. Fóstru og starfsmann við uppeldisstörf að dag- vistarheimilinu Marbakka. Upplýsingar gefur for- stöðumaður í síma 641112. Fóstru að leikskólanum Fögrubrekku. Upplýsing- ar gefur forstöðumaður í síma 42560. Fóstrur að dagvistarheimilinu Furugrund. Einnig vantar starfsfólk til afleysinga. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41124. Fóstru að skóladagheimilinu Ástúni. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41750. Fóstru að dagvistarheimilinu Kópaseli. Einnig vantar starfsmann til afleysinga. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 84285. Fóstru að leikskólanum Kópahvoli. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41120. Umsóknarfrestur er til 15. júní n.k. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs Digranesvegi 12. Einnig veitir dagvist- arfulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs HiUkjí Ltxík\s>s j.skaisk.tiií tsg iiuiiií i'iunuaia Fjórða bókin er komin út fŒsa«æi»!síKs*i m aawií Wmœ.'! - ÆmSBBBBBBSBBmmBi VOPNIN KVODD eftir Ernest Hemingway í þýðingu Hall- dórs Laxness. Ein frægasta saga þessa bandaríska höfuðskálds. Hún gerist á Ítalíu á tímum fyrri heimstyrjaldar og tvinnar á áhrifaríkan hátt saman stríð, dauða, ást og vináttu. Hún er fjórða bókin í þeirri röð sem merkt er fimmtíu úra afmæli Máls og menningar og verð- ur seld í einn mánuð með 30% afmælisafslætti á 1183- krónur (fullt verð 1690,- krónur). Missið ekki af þessu einstaka tækifæri. Mál og menning Póstverslunin Príma gegnum

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.