Þjóðviljinn - 13.08.1987, Síða 13

Þjóðviljinn - 13.08.1987, Síða 13
Silungsveiði Viðmðanlegt fjölskyldusport Rafn Hafnfjörð: Silungsveiði hefur fœrst í aukana. Holl og skemmtileg útivist fyrir alla fjölskylduna „Það hefur aukist mjög að und- anförnu að fjölskyldur fari saman í silungsveiði, enda get ég ekki hugsað mér hollari og skemmti- legri útivist fyrir alla fjölskyld- una,“ sagði Rafn Hafnfjörð, for- maður Landssambands stanga- veiðifélaga, þegar Þjóðviljinn ræddi við hann. Silungsveiði er miklu viðráð- anlegra sport en laxveiði fyrir launafólk og ekki jafn erfitt að fá veiðileyfi og í laxinn. í nágrenni Reykjavíkur er fullt af vötnum þar sem hægt er að renna eftir silungi. Má t.d. nefna Elliðavatn, Kleifarvatn, Þingvallavatn og Hlíðarvatn í Selvogi, en erfitt er að fá veiðileyfi í það. Þá benti Rafn á Reyðarvatn við Uxahryggi, en Starfs- mannafélag BM Vallá hefur veiðirétt í vatninu. Er hægt að hafa samband við þá upp á veiði- leyfi. Rafn nefndi Brúará einnig sem kjörinn stað til silungsveiði. Veiðileyfi eru seld á Spóastöðum í nágrenni Skálholts og fylgir kort af ánni með í kaupunum. Sagði Rafn að mjög fallegt væri að aka upp með ánni, þar væru fossar og flúðir og náttúrufegurð með ein- dæmum. Einnig sagði hann að gaman væri að renna fyrir silung í Olfusi og benti á bæinn Hraun til að fá leyfi. Þar geta menn einnig haft heppnina með sér og fengið lax og sömu sögu er að segja um Brúará. Hvað laxveiðina í sumar varð- ar þá hefur hún að sögn Rafns verið mjög misskipt eftir lands- hlutum. A norðausturhorninu hefur verið rífandi veiði á meðan hún hefur verið treg á Vestur- landi og í Húnavatnssýslu vegna þurrka og mikillar birtu. -Sáf URRIÐI (! KROSSGÁTAN Lárétt: 1 vaxa 4 þungi 6 guggin7málmur9ílát12 ólykt 14 svefn 15 tóm 16 hnoðar 19 rófutegund 20 heiti 21 bleytan Lóðrétt: 2 yfirlið 3 veiða 4 fljótfærni 5 auðug 7 stof- una 8 skammir 10 lykkjan 11 ábatann13planta17 tónverk18utan Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt:1 heim4stöð6ógn 7rask9úfin12kapal14 iða 15 ess 16 klaf i 19 tæki 20ánar21 iðkun Lóðrétt: 2 eða 3 móka 4 snúa 5 óði 7 reisti 8 skakki 10 fleinn 11 nostra 13 púa 17 liö 18 fáu KALLI OG KOBBI GARPURINN FOLDA í BLJÐU OG STRÍDU Sjáðu Cll laufin sem við fendurp p-'.bbi. Þru er 5 j'. hvert öðru óiikl Sum peirra / > höfum við ekkí sóð, áðurl • Við verðum að athuga þetta (alfræðiorðabókinni. APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða vikuna 7.-13. ágúst 1987 er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apót- eki. Fy rrnofnda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartfmar: Landspit- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspftalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítafans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- vemdarstöðln við Baróns- stíg:opinalladaga 15-16og 18.30- 19.30. Landakots- spftall: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St.Jósefsspftali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- llnn:alladaga15-16og 18.30- 19. Sjúkrahúsið Ak- ureyrl: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Húsavfk: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....sími 1 11 00 Kópavogur.....simi 1 11 00 Seltj.nes.....sími 1 11 00 Hafnárfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópa vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, slmaráðieggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspftalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítai- Inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn simi 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt iækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavfk: Dagvakt. Upplýs- ingars. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt iækna s. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKi, neyðarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu 35. Sfmi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf I sálfræðilegum efn- um. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opiðvirkadagafrá kl. 10-14.Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, slmsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjasþelium, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistærlngu Upplýsingarum ónæmistær- ingu (alnæmi) I síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln '78 Svarað er í upplýsinga-og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Símsvari á öðrum timum. Siminner 91-28539. Félag eldri borgara Opið hús I Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga millikl. 14og 18.Veitingar. GENGIÐ 11. ágúst 1987 kl. 9.15. Sala Bandarfkjadollar 39,660 Sterlingspund.... 62,383 Kanadadollar.... 29,848 Dönskkróna....... 5,4851 Norskkróna....... 5,7524 Sænsk króna...... 6,0228 Finnsktmark...... 8,6745 Franskurfranki.... 6,2823 Belgískurfranki... 1,0097 Svissn. franki... 25,2394 Holl.gyllini.... 18,6241 V.-þýsktmark..... 20,9691 Itölsklíra...... 0,02893 Austurr. sch.... 2,9831 Portúg.escudo... 0,2684 Spánskur peseti 0,3087 Japansktyen..... 0,26229 Irsktpund....... 56,141 SDR............... 49,6893 ECU-evr.mynt... 43,4971 Belglskur fr.fin. 1,0033 Flmmtudagur 13. ágúst 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.