Þjóðviljinn - 15.08.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.08.1987, Blaðsíða 12
0 Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn 7.00 Fréttir 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum eru sagðar fréttir á ensku kl. 8.30 en síðan heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 I garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. 9.30 í morgunmund Guðrún Marinós- dóttir sér um barnatíma. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Step- hensen Tilkynningar. 11.00 Tíðindi af Torginu Brot úr þjóðmál- aumraeðu vikunnar í útvarpsþættinum Torginu og einnig úr þættinum Frá út- löndum. Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir taka saman. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: lllugi Jökulsson. 15.00 Nóngestir Edda Þórarinsdóttir ræðir við Hallmar Sigurðsson leikhús- stjóra sem velur tónlistina í þáttinn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 17.50 Sagan: „Dýrbitur" eftir Jim Kjeldgaard Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (20) 19.35 Gershwin og Brecht 19.50 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson 20.20 Konungskoman 1907 21.00 Islenskir einsöngvarar Inga Maria Eyjólfsdóttir syngur íslensk lög. 21.20 Tónbrot Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson. (Frá Akureyri) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Framhatdsleikrit: „Sæluheimar" eftlr Andrés Indriðason Leikstjóri: Stefán Baldursson. Fyrsti þáttur: Hús nr. 13. Leikendur: Sigurður Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sigurðsson, Ragnar Kjartansson og Róbert Arnfinnsson. (Endurtekið frá sunnu- degi). 23.10 Sólarlag Tónlistarþátatur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir 0.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Sig- urður Einarsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Fjalarr Sigur- jónsson prófastur á Kálfafellsstað. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. Foreldrastund Börn og bóklestur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. 9.00 Fréttir 9.03 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Skálholtskirkju Hádegis- tónleikar. 13.30 Um ferðamennsku 14.30 Miðdegistónleikar 15.10 Sunnudagskaffi Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar" eftir Andrés Indriðason Leikstjóri: Stefán Baldursson, Annar þáttur Gaml- ar glæður. 17.05 Siðdegistónleikar 17.50 Sagan „Dýrbítur" eftir Jim Kjeld- gard Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geir- laug Þorvaldsdóttir les (21). 19.30 Tilkynningar. Flökkusagnir í fjöl- miðlum Einar Karl Haraldsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Um nafngiftir Eyfirðinga 1703- 1845 Gísli Jónsson rithöfundur flytur er- indi. 21.10 Sigild dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser Atli Magnússon les þýðingu sína (9) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnússon kynna banda- ríska tónlist frá fyrri tíð. Elleftir þátatur. 23.00 Frá Hirósíma til Höfða Þættir úr samtimasögu. Fjórði þáttur. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur Isberg. 24.00 Fréttir 00.05 Miðnæturtónleikar 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin Hjördís Finnboga- dóttir og Óðinn Jónsson 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ó- þekktarormurinn” hún litla systir" eftir Dorothy Edwards Lára Magnús- dótfir les þýðingu sína (5). 9.20 Morguntrimm Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.) Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur Landbúnaðarsýn- ingin Bú '87 Ólafur H. Torfason sér um þáttinn. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lifið við höfnina Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í dagsins önn Réttarstaða og fé- lagsleg þjónusta Umsjón: Hjördís Hjart- ardóttir 14.00 Miðdegissagan: „I Glólundi" eftir Mörtu Christensen Sigríöur Torlacíus byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot Umsjón: Kristján R. Krist- jánsson (Frá Akureyri) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart 17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið framhald Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Kvöldfróttir 19.30 Tilkynningar Daglegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason llytur. Um daginn og veginn Karólína Stefánsdóttir talar. 20.00 Samtímatónlist Sigurður Einars- son kynnir. 20.40 Fjölskyldan Umsjón: Kristinn Ág- úst Friðfinnsson. 21.10 Gömul danslög 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir” eftir Theodore Dreiser Atli Magnússon les þýðingu sína (10) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Konur og trúmál Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 23.00 Tónlist að kvöldi dags 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Veðurfregnir. Nætunjtvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Laugardagur 00.10 Næturvakt útvarpsins Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 í bítið- Karl. J. Sighvatsson. Fréttir sagðar á ensku kl. 8.30. 9.05 Með morgunkaffinu Umsjón: Bogi Ágústsson 11.00 Fram að fréttum Þáttur í umsjá fréttamanna útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir f 2.45 Laugardagsrásin Umsjón: Sigurð- ur Þór Salvarsson og Þorbjörg Þóris- dóttir. 18.00 Við grillið Kokkur að þessu sinni er Sæmundur Guðvinsson. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar Örn Jósepsson 22.07 Ut á lífið Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum timum. 00.05 Næturvakt útvarpsins Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Sunnudagur 00.05 Næturvakt útvarpsins Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 I bítið Karl J. Sighvatsson. Fréttir sagðar á ensku kl. 8.30 9.03 Barnastundin Umsjón: Ásgerður Flosadóttir. 10.05 Sunnudagsblanda Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Umsjón: Ólafur Þórðarson. f5.00 í gegnum tíðina Umsjón: Rafn Jónsson. f6.05 Listapopp Umsjón: Snorri Már Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson. 18.00 Tilbrigði Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sigurðar Blöndai. 22.05 Rökkurtónar Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt útvarpsins Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Mánudagur 00.05 Næturvakt útvarpsins Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 I bítið - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30 9.05 Morgunþáttur i umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helga- sonar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála Umsjón: Leifur Hauks- son og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vítt og breitt Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson kynnir tónlist frá ýmsum löndum. 22.05 Kvöldkaffið Umsjón: Helgi Már Barðason. 23.00 Á mörkunum Umsjón: Jóhann Ólafur Ingvason. (Frá Akureyri) 00.10 Næturvakt útvarpsins Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Laugardagur 15. ágúst 8.00 Jón Gústafsson á laugar- dagsmorgni. 12.00 Fréttir 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. 15.00 Islenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsáelustu lög vik- unnar. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00 Fréttir 20.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Ólafur Már Björnsson. Til kl. 08.00. Sunnudagur 14. ágúst 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið 9.00 Hörður Arnason Þægileg sunnu- dagstónlist. 12.00 Fréttir 12.10 Vikuskammtur Sigurðar G. Tóm- assonar. 13.00 í Ólátagarði með Erni Árnasyni 16.00 Ragnheiður H. Þorsteinsdóttir Leikur óskalögin þin. 18.00 Fréttir 19.00 Helgarrokk 21.00 Popp á sunnudagskvöldi 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Ólafur Már Björnsson. Til kl.07.00. Mánudagur 17. ágúst 7.00 Páll Þorsteinsson og morgun- bylgjan 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nót- um. 12.00 Fréttir 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degi. 14.00 Jón Gústafsson og mánudags- poppið. 17.00 Salvör Nordal í Reykjavík siðdeg- is. 18.00 Fréttir 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóa- markaði Bylgjunnar. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spjallar við hlustendur. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. Til kl. 07.00. Laugardagur 15. ágúst 8.00 Rebekka Rán Sapmer 8.30 Fréttir 10.00 Jón Þór Hannesson 11.55 Fréttir 12.00 Pia Hansson 13.00 Örn Petersen 16.00 Jón Axel Ólafsson 17.30 Fréttir 18.00 Árni Magnússon 22.00 Heigi Rúnar Óskarsson 03 00 Bjarni Haukur Þórsson. Til kl. 08.00. Sunnudagur 16. ágúst 8.00 Guðríður Haraldsdóttir 8.30 Fréttir 11.00 Jón Axel Ólafsson f 1.55 Fréttir 13.00 Elva Ósk Ólafsdóttir 15.00 Kjartan Guðbergsson 17.30 Fréttir 18.00 Stjörnutíminn 19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir Ung- lingaþáttur 21.00 Þórey Sigþórsdóttir 23.00 Tónleikar 00.20 Gísli Sveinn Loftsson. Til kl. 07.00 Mánudagur 17. ágúst 7.00 Þorgeir Ástvaldsson 8.30 Fréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason 9.30 Fréttir 12.10 Hádegisútvam 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson 13.30 Fréttir 16.00 Bjarni Dagur Jónsson 17.30 Fréttir 19.00 Stjörnutiminn 20.00 Einar Magnússon 23.00 Fréttir 24.00 Stjörnuvaktin Til kl. 07.00. Laugardagur 15. ágúst 16.30 íþróttir 18.00 Slavar (The Slavs) Sjötti þáttur 18.30 Leyndardómar gullborganna (Mysterious Cities of Gold) Fjórtándi þáttur. 19.00 Litli prinsinn Ellefti þáttur. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Stundargaman Umsjónarmaður Þórunn Pálsdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Vaxtaverkir Dadda (The Growing Pains of Adrian Mole) Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þátt- um um dagbókarhöfundinn Dadda. 21.10 Maður vikunnar Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 „Blúsinn blífur" (Blues Alive) Tón- listarþáttur með John Mayall, Mick Tayl- or, John McVie, Albert King, Buddy Guy, Junior Wells, Sippie Wallace og Ettu Jams. 22.25 Maðurinn sem elskaði indíána- konu (The Man Who Loved Cat Danc- ing) Bandarískur vestri frá árinu 1973. Leikstjóri Richard Safarian. Aðalhlut- verk Burt Reynolds, Sarah Miles, Lee J. Cobb og Jack Warden. Ung eiginkona strýkur að heiman en á flóttanum rekst hún á hóp ræningja sem hefta för henn- ar. Þeir gera henni lífið leitt en fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. 00.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 16. ágúst 15.50 Eiginmenn (Husbands) Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikstjóri John Cass- avetes Aðalhlutverk John Cassavetes, Peter Falk og Ben Gazzara. Þrír menn fylgja látum vini til grafar en fara síðan á ölkrá. Nálægð dauðans fær svo mjög á þá að þeir drekka meira en góðu hófi gegnir og leita síðan á vit ævintýranna. 18.00 Sunnudagshugvekja Sigrún Ósk- arsdóttir flytur. f 8. f 0 Töfraglugginn Sigrún Edda Björnsdóttir og Tinna Ólafsdóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. 19.00 Á framabraut (Fame) Þriðji þáttur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.35 Dagskrá næstu viku Kynningar- þáttur um útvarps- og siónvarpsefni 20.55 Ungir fslendingar I þessum þætti er fjallað um ungt fólk, störf þess og áhugamál. 22.00 Borgarvirki (The Citadel) Sjöundi þáttur. 22.50 Meistaraverk (Masterwork) Myndaflokkur um málverk á listasöfn- um. I þessum þætti erskoðað málverkið Salomé eftir Franz von Stuck. Verkið er til sýnis á listasafni i Múnchen. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 22.45 Fréttlr frá Fréttastofu útvarps. Mánudagur 17. ágúst 18.20 Rltmálsfréttir 18.30 Bleiki pardusinn (The Pink Pant- her) Bandarísk teiknimynd. 18.55 Antilópan snýr aftur. (Return of the Antelope) Nýr flokkur- Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og ung- linga. Um tvö börn og kynni þeirra af hinum smávöxnu putalingum, vinum Gúllivers. f9.20 Fréttaágrip á táknmáli 19.25 Iþróttir 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ólafsvík- Verslunarstaður i þrjú hundruð ár Handrit Þorsteinn Marels- son. Kvikmyndun og klipping Ernst Kett- ler. 21.05 Gluggar Leonards Finnskt sjón- varpsleikrit. Leikstjóri Pirjo Honkasalo. Aðalhlutverk: Kalevi Kahra og Pirkko Saisio. Leikritið gerist bæði í nútíð og fortíð og fjallar um ungt fólk sem vinnur að hreinsun verksins. „Síðasta kvöld- máltíðin" eftir Leonardo da Vinci. Einnig er dregin upp mynd af listamanninum sjálfum og fyrirsætum hans. 22.30 Dagbækur Ciano greifa (Musso- lini and I) Annar þáttur. Italskur fram- haldsmyndaflokkur í fjórum þáttum gerður eftir dagbókum Ciano greifa en þær hafa komið út á íslensku. Fjallað er um uppgang og örlög Mussolinis og hans nánustu. Aðalhlutverk Susan Sar- adon, Anthony Hopkins, Bob Hoskins og Annie Girardot. 23.30 Fréttir frá Fréttastofu sjónvarps Laugardagur 9.00# Teiknimyndir 11.30 # Fálkaeyjan (Falcon Island) 12.00 Hlé 16.30 # Ættarveldið (Dynasty) 17.15 # Út i loftið Guðjón Arngrímsson leggur leið sína í Nauthólsvík þar sem Árni Erlingsson verslunarmaður eyðir flestum sínum tómstundum á seglbretti. 17.40 # Á fleygiferð Þættir um fólk sem hefur ánægju af fallegum og hrað- skreiðum farartækjum 18.05 # Golf Sýnt er frá stórmót i golfi viðs vegar um heim. Björgúlfur Lúðvíks- son lýsir mótunum 19.00 # Lucy Ball 19.30 Fréttir 20.00 Sweeny Sakamálaþáttur. 20.45 Spéspegill (Spitting Image) 21.15 # Churchill (Whe Wilderness Ye- ars) Nýr breskur framhaldsmyndaflokk- ur í 8 þáttum um líf og starf Sir Winston Churchill. Fyrsti þáttur I þættinum er sérstaklega fjallað um árin 1928-39 sem voru Churchill erfið. A þeim árum barðist hann gegn nasismanum og pól- itísk framtíð hans virtist ekki björt. Aðal- hluverk: Robert Hardy, Sian Phillips og Nigel Havers. 22.05 # Guðfaðirinn I (The Godfather I) Ðandarísk kvikmynd leikstýrð af Francis Ford Coppola, Með Al Pacino, Marlon Brando, James Caan, Richard Castel- lano, Diane Keaton og Robert Duvall i aðalhlutverkum. 00.50 # Viktor Viktoría Bandarísk gam- anmynd frá árinu 1982 meö Julie And- rews, James Garnerog Robert Preston. Myndin gerist í París 1935. Victoria Grant er bláfátæk söngkona i atvinnu- leit, kynhverfur vinur hennar telur sig sjá í henni mikla hæfileika og leggur á ráðin með henni. Leikstjóri er Blake Edwards. 03.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 # Telknimyndlr 11.30 # Fjölskyldusögur (All Family Special) Leikin kvikmynd í raunsæjum stíl fyrir yngri kynslóðina. 12.00 # Vinsældalistinn 12.55 # Rólurokk 13.50 # 1000 volt Þungarokkslög leikin og sungin 14.10 # Popp 15.10 # Stubbarnir Teiknimynd 15.30 # Allt er þá þrennt er Bandarískur gamanþáttur með John Ritter, Janet Wood og Chrissy Snow í aðalhlutverk- um. 16.00 # Það var lagið Nokkrum athyglis- veröum tónlistarmyndböndum brugðiö á skjáinn. 16.15 # Fjölbragðaglíma (Wrestling) Heljarmenni reyna krafta sína og fimi 17.30 # Undur alheimsins (Nova) Að þessu sinni er reynt að skyggnast um f heimi heyrnardaufra og talað við fólk sem tekist hefur að yfirstíga heyrnleysi sitt. 18.00 # Á veíðum (Outdoor Life) I þess- um þætti er fylgst með Jim Carmichael sem fer á andaskytterí i Virginiafylki f Bandaríkjunum. 18.25 # Iþróttir Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. 20.25 # Armur laganna (Grossstadtrevi- er). Nýr, þýskurframhaldsmyndaflokkur í sex þáttum um unga lögreglukonu og samstarfsmann hennar. Aðalhlutverk: Mareike Carriere og Arthur Brauss. I þessum fyrsta þætti reynir lögreglukon- an nýjar og fremur óvanalegar leiðir til þess að róa óðan kráareiganda. 21.15 # Ike (Ike, the War Years) Banda- risk sjónvarpsmynd frá 1978 í þrem hlutum. Aöalhlutverk: Robert Duvall, Boris Sagal og Lee Remick. Leikstjóri er Melville Shavelson. Dwight David Eisenhower, fyrrum forseti Bandaríkj- anna var yfirmaður herafla banda- manna í seinni heimsstyrjöldinni. Mynd- in fjallar um það tímabil i ævi Eisenhow- ers og samband hans við ástkonu sína, Kay Summersby. Annar hluti verður á dagskrá sunnudaginn 23. ágúst. 22.45 # Vanlr menn (The Professionals) I þessum hörkuspennandi breska myndaflokki er sagt frá baráttu sér- sveita innan bresku iögreglunnar við hryðjuverkamenn. Aðalhlutverk: Gor- don Jackson, Lew Collins og Martin Shaw. 23.35 # í sigurvímu (Golden Moment) Bandarísk sjónvarpsmynd. Síðari hluti. Aðalhlutverk: Stephanie Zimbalist og David Keith. Leikstjóri er Richard Saraf- ian. Á Ólympíuleikum hittast tveir kepp- endur, annar frá austri, hinn frá vestri og fella hugi saman. Inn i ástarsögu þeirra fléttast hugsjónir, eldmóðurog keppnis- andi Ólympiuleikanna. 01.10 # Dagskrárlok Mánudagur 16.45 # Bréf tll þriggja kvenna Endur- gerð frægrar Óskarsverðlaunamyndar, sem leikstjórinn Joseph Mankiewixz, gerð árið 1949. Þrjár vinkonur leggja af stað í siglingu. Þeim berst bréf frá sam- eiginlegri vinkonu, en í þvi stendur að hún sé tekin saman við eiginmann einn- ar þekra. Spurningin er: eiginmann hverrar? Leikstjóri er Larry Elikmann en með aðalhlutverk fara Loni Anderson, Michele Lee, Stephanie Zimbalist ofl. 18.30 # Börn lögregluforingjans Italsk- ur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.00 Hetjur himingeimsins (He-man) Teiknimynd. 19.30 Fréttir 20.00 Út ( loftið I þessum þætti verður fjallað um siglingar. Guðjón Arngrims- son og Jóhann Gunnarsson fram- kvæmdastjóri sigla út á sundin úti fyrir Reykjavík í sól og blíðu. 20.05 Bjargvætturinn 21.10 # Ferðaþættir National Geo- graphic Hinn fjögurra ára gamli Sjim- pansapi, Kanzi hefur sýntótrúlegatung- umálahæfileika, fylgst er með honum „tala" með aðstoð rúmfræðilegra tákna. I seinni hluta þáttarins er svo farið í heimsókn í lagardýrasafn í Kaliforniu. Þulur er Baldvin Halldórsson. 21.40 # Amasónur (Amazons) Banda- rísk sjónvarpsmynd frá 1984 með Jack Salia, Madeline Stowe, Tamara Dob- son og Stella Stevens i aðalhlutverkum. Ungur skurðlæknir rannsakar dularfull- an dauðdaga þingmanns í sjúkrahúsi í Washington. Hún uppgötvar leyni- samtök kvenna sem hafa í hyggju að taka yfir sfjórn landsins. Leikstjóri er Paui Michael Glaser. 23.10 # Dallas 23.55 # ( Ijósaskiptunum (Twilight Zone) 00.25 Dagskrárlok 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. ágúst 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.