Þjóðviljinn - 15.08.1987, Side 13

Þjóðviljinn - 15.08.1987, Side 13
John Mayall og félagar 21.25 I SJÓNVARPINU, LAUGARDAG John Mayall, nafntogaður í eina tíð og lærifaðir margra breskra blúestónlistarmanna, náði fyrir skömmu nokkrum af gömlu félögunum saman á nýjan leik til að taka lagið. Mayall karlinn hefur löngum verið talinn meðal fremstu hvítu bluesleikara. Án efa muna marg- ir eftir stórsveit Mayalls Blues- brakers, sem hafði á að skipa mörgum góðum dreng, s.s. Jack Bruce, Eric Clapton, Jon Hi- seman, Mick Taylor og Aynsley Dunbar. Þeir sem taka lagið með Mayall í þættinum í kvöld eru Mick Tayl- or, eitt sinn í Rollingunum, John McVie, liðsmaður Fleetwood Mac og góðir og gamlir Albert King, Buddy Guy og Junior Wells. Semsagt hörkublues uppá gamla 68-móðinn. Síðasta kvöldmáltíð Leonardos 21.05 í SJÓNVARPINU, MÁNUDAG Á mánudagskvöldið kemur, sýnir Sjónvarpið finnskt leikrit, sem nefnist Gluggar Leonardos. Leikritið gerist í nútíð og fortíð. Sagt er frá ungu fólki sem vinnur við að hreinsa eitt af meistara- verkum jöfursins „Síðustu kvöld- máltíðina“ og þeim hughrifum sem nálægðin við verkið veitir. Leikstjóri er Pirjo Honkasalo. Pýðandi er Kristín Mántylá. Lögguhasar 20.25# Á STÖÐ 2, SUNNUDAG Stöðin hefur sýningar á nýjum framhaldsþætti á sunnudags- kvöld. Nefnist þáttaröðin Armur laganna. Þættirnir eru þýskir og eru sex að tölu. Aðalsöguhetjan er ung lög- reglukona, sem kemst oft í hann krappan. I fyrsta þætti reynir hún nýjar aðferðir í starfi, sem henni voru kenndar í lögregluskólanum og beitir þeim á óðan krárar- eiganda. KROSSGÁTAN Lárótt: 1 tólg 4 lítil 6 hag 7 stafn 9 sigaöi 12 slen 14 hreyfast 15 kvöl 16 drepa 19 klæðleysi 20 kvæði 21 kámaði Lóðrétt: 2 þreytu 3 mæli 4 hristingur5stefna7 gleikka 8 ilát 10 glataöi 11 duglegri 13 stórfljót 17 stefna18væn Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hrós 4 stök 7 hali 9ásar12áleit14rög 15 ólm 16 indæl 19 syni 20 Iaun21 aðrar Lóðrótt: 2 róa 3 skil 4 smái 5 öra 7 horast 8 lágina 10 stólar 11 róminn 13 eld 17 nið 18æla KALLI OG KOBBI Kalli, bjallan í mannsmynd, gengur yfir hádegisverðarborðið. Með yfirnáttúrlegum kröftum tekur hann risastóra rúsínu og setur hana í skeiðina. GARPURINN FOLDA [1 Q 7=\[ Úff. Ósköp er ég þreyttur á bessari vinnu. /p Best ég hvili mig. u Sjáðu Filipp! Aumingja flugurnar! Þeytast um og strita allt sitt líf. Og til\ hvers? Til að börnin þeirra geti þeyst um og stritað... ~Z I BUÐU OG STRIÐU Misþyrming á blómum?! Ég gleymdi bara að vökva þau... Verra var þp.ð okki! Viltu vatn? Vaskunnn er þar .i!1 ÁPÓTEK Reykjavik. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúöa vikuna 14.-20. ágúst 1987 er i Hoits Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fyrrnef nda apótekið er opið um helgar og annast nætur- vörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekiö er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samhliða hinu fyrr- nefnda. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspit- alinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspitalinn: virka daga 18.30- 19.30, helgar 15-18, og eflirsamkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15- 16. Feðratími 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild Landspltalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16- 19, helgar 14-19.30. Heilsu- vemdarstöðin við Baróns- stíg: opin alla daga 15-16 og 18.30- 19.30. Landakots- spftali: alla daga 15-16 og DAGBÓK 19-19.30. Barnadeild Landakotsspítala: 16.00- 17.00. St. Jósef sspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Kleppsspfta- linnralladaga 15-16og 18.30- 19. SjúkrahúsiðAk- ureyri: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19.30. Sjúkra- hús Akraness: alla daga 15.30- 16og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16 og 19.30-20. LÖGGAN Reykjavík.....sími 1 11 66 Kópavogur....sími4 12 00 Seltj.nes....sími61 11 66 Hafnarfj......sími 5 11 66 Garðabær......sími 5 11 66 Siökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.....simi 1 11 00 Kópavogur.....sími 1 11 00 Seltj.nes.....simil 11 00 Hafnarfj......sími 5 11 00 Garðabær......sími 5 11 00 LÆKNAR Læknavaktfyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir i síma 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í sím- svara 18885. Borgarspítalinn: Vaktvirka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspítal- ans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt. Upplýsingar um da- gvakt lækna s. 51100. Næt- urvakt lækna s. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöts. 45060, upplýs- ingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiðstöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýs- ingar s. 3360. Vestmanna- eyjar: Neyðarvakt lækna s. 1966. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyöarat- hvarf fyrir unglinga Tjarnar- götu35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Sfmi 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10-14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarp- anum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistær- ingu (alnæmi) í síma 622280, milliliðalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvenna- athvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa veriðof- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökln ’78 Svaraö er I upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á (slandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 - 23. Simsvari áöðrumtímum. Síminner91-28539. Félag eldri borgara Opið hús i Sigtúni við Suður- landsbraut alla virka daga millikl. 14og 18. Veitingar. GENGIÐ 14. ágúst 1987 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar 39,680 Sterlingspund... 62,528 Kanadadollar.... 29,838 Dönskkróna...... 5,4338 Norskkróna...... 5,7561 Sænsk króna..... 6,0304 Finnsktmark..... 8,6761 Franskurfranki.... 6,2700 Belgískurfranki... 1,0083 Svissn.franki... 25,2049 Holl.gyllini.... 18,5894 V.-þýskt mark... 20,9587 Itölsklíra...... 0,02891 Austurr.sch..... 2,9818 Portúg. escudo... 0,2686 Spánskurpeseti 0,3085 Japansktyen..... 0,26048 Irsktpund....... 56,054 SDR............... 49,7078 ECU-evr.mynt... 43,4655 Belglskurfr.fin. 1,0015 Laugardagur 15. ágúst 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.