Þjóðviljinn - 25.09.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.09.1987, Blaðsíða 12
23.40 í SJÓNVARPINU í KVÖLO Aldrei þessu vant er það ekki bandarísk bíómynd sem Sjón- varpið ætlar að sýna lands- mönnum í kvöld, heldur er að þessu sinni nýleg ítölsk mynd á dagskránni. La disubbidienza eða Óhlýðni upp á íslensku nefnist hún og fjallar um Luca 17 ára ungling sem er ósáttur við foreldra sína og tilveruna. Hann veikist en neitar að fylgja læknisráði og ætl- ar þess í stað að stytta sér aldur. Það er ekki fyrr en hin fallega og hjartahreina hjúkrunarmær, Angela kemur inná heimilið að pilturinn sættist að nýju við lífið, en foreldrar eru ósáttir við hvern- ig þau ungu dragast hvort að öðru og koma Angelu burt af heimil- inu. Luca tekur þá til sinna ráða og flýr að heiman í leit að sinni bestu vinkonu. Framhaldið sjáum við í kvöld. BuiP’SJóNmRPf Óhlýðni ANS-ANS 21.10 Á STÖÐ 2 í KVÖLD Spurningaleikir hafa alltaf ver- ið vinsælt útvarps- og sjónvarps- efni, og í kvöld hleypir Stöð 2 af stokkunum nýrri spurningaþátta- röð sem mun teygja sig fram eftir vetri. Að þessu sinni eru það fulltrú- ar frá fjölmiðlunum sem etja kappi hver við annan og í fyrstu viðureigninni í kvöld eru það lið frá Bylgjunni, Alþýðublaðinu og Tímanum sem keppa. Þátttak- endur eru Sigurður Tómasson og Adda Steina Björnsdóttir frá Bylgjunni, Jón Daníelsson og Kristján Þorvaldsson frá Alþýðu- blaðinu og Bergljót Davíðsdóttir og Steingrímur Sævar Ólafsson frá Tímanum. í leiksmiðju brúðumanns 20.45 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Sjálfsagt hafa fáir þættir náð jafnmiklum vinsældum víða um heim og þættirnir um Prúðuleika- rana. Faðir Kermits og þeirra félaga er brúðugerðarmaðurinn Jim Henson sem er löngu orðinn heimsþekktur. í kvöld verður sýnd klukkustundarþáttur um líf og starf Jims og sagt frá aðdrag- andum að gerð Prúðuþáttanna en það eru um 20 ár frá því að sumar fígúrurnar litu fyrst dagsins ljós. Gamla góða rokkið 22.40 í SJÓNVARPINU í KVÖLD Rokkunnendur fá sannarlega eitthvað til að hlusta og horfa á í kvöld þegar margir af þekktustu rokkurum fyrri ára koma saman og spila til heiðurs Carl Perkins sem kallaður hefur verið faðir rokksins. Bítlarnir og fleiri góðir rokkar- ar urðu fyrir miklum áhrifum frá Perkins og meðal þeirra sem spila í kvöld eru tveir fyrrum bítlar, þeir George Harrisson sem ekki hefur heyrst í lengi og Ringo Starr, sá sami og tryllti lýðinn í Hallormsstað hér um árið. Aðrir þekktir sem koma fram á tónleikunum eru m.a. þeir Eric Clapton, Dave Edmunds, Ros- ana Cash og að sjálfsögðu sá gamli Perkins. Föstudagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagöar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr for- ystugreinum dagblaðanna. Tilkynning- ar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi„ eftir Carlo Collodi Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (22). 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fornu minnin kær Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Ak- ureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur (Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Þátturinn verður endurtek- inn að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góörar grannkonu" eftir Doris Lessing Þu- ríður Baxter les þýðingu sína (5). 14.30 Þjóðleg tónlist 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siðdegi a) Tilbrigði eftir Johannes Brahms um stef eftir Pagan- ini. John Lill leikur á píanó. b) Sónatína eftir Maurice Ravel. Walter Gieseking leikur á píanó. c) „Ecstasy" eftir Eugene Ysaye. Rosa Fain leikur á fiðlu með Fíl- harmóníusveitinni í Moskvu. Stjórnandi: Kiril Kondrashin. (Af hljómplötum) 17.40 Torgið Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. --------------.-----------y,-------------- 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Náttúruskoðun Einar Egilsson flytur lokaþátt. Veiðisögur Jó- hanna Á. Steingrímsdóttir í Árnesi segir frá. (Frá Akureyri) 20.00 Tónlist eftir Paganini og Rossini a) Sex kaþrísur eftir Nicole Paganini. Salvatore Accardo leikur á fiðlu. b) For- leikur að óperunni „Umsátrið" eftir Gio- accino Rossini. NBC sinfóniuhljóm- sveitin leikur undir stjórn Arturo Toscan- ini. (Af hljómplötum) 20.40 Sumarvaka a) Kúskur í Eyrar- vinnu. Knútur R. Magnússon les kafla úr bókinni „Frá Halamiðum á Haga- torg," ævisögu Einars Ólafssonar sem Þórunn Valdimarsdóttir skráði. b) Hag- yrðingur á Seyðisfirði. Auðunn Bragi Sveinsson fer með stökur eftir Einar H. Guðjónsson. 21.30 Tlfandi tónar Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plötum (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu danslögin 23.00 Andvaka Umsjón: Pálmi Matthías- son. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 í bítið- Guðmundur Benediktsson . Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur i umsjá Guðrúnar Gunnarsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Sigurður Gröndal. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Eftirlæti Valtýr Björn Valtýsson flytur kveðjur milli hlustenda. 22.07 Snúningur Umsjón: Vignir Sveins- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nót- um. Sumarpoppið á sínum stað, afmæl- iskveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Frétt- Ir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvaö fleira. Fréttir kl. 13.00 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavfk síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Stiklað á stóru i sögu Bylgjunnar. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gfslason Nátthrafn Bylgj- unnar kemur okkur i helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar- Anna BJörk leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Morguntón- list, fréttir og fréttapistill frá Kristófer Má í Belgíu. 8.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 9.00 Gunnlaugur Helgason Góð tónlist, gamanmál og gluggað í stjörnufræðin. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjarts- dóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafs- son með tóinlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmiðdegi. 18.00 Störnufréttir (fréttasími (689910) 18.00 fslenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn Ástarsaga rokksins í tónum ókynnt í klukkustund 20.00 Arni Magnússon Árni er kominn í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-23.00 Kjartan „Daddi“ Guðbergs- son Og hana nú... kveðjur og óskalög á víxl. • 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. 18.20 Ritmálsfréttir 18.30 Þekkirðu Ellu? (Kánner du Ellen?) Sænskur myndaflokkur um Ellu sem er fjögurra ára gömul. Þýðandi Laufey Guðjónsdóttir. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.40 Nilli Hólmgeirsson 34. þáttur. Sögumaður örn Árnason. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.05 Þekkirðu Ellu? (Kánner du Ellen?) (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 19.15 Á döfinni. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Poppkorn Umsjón: Guðmundur Bjarni Harðarson og Ragnar Halldórs- son. Samsetning: Jón Egill Bergþórs- son. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kvikmyndahátfð Listahátíðar 20.45 í leiksmiðju Jim Hensons (Jim Henson's Place) Heimildamynd um starf Jim Hensons sem m.a. er höfundur Prúðuleikaranna. 21.40 Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 22.40 Rokkskórnir rykfaila ekkl (Blue Suede Shoes) Tónlistarþáttur gerður til heiðurs Carl Perkins en hann er einn af brautryðjendum rokktónlistar. Hér koma fram nokkrir þekktir listamenn svo sem George Harrison, Ringo Starr, Eric Clapton og Dave Edmunds og bregða þeir á leik með þeim gamla. 23.40 Óhlýðni (La Disubbidienza) ftölsk bíómynd frá 1984, gerð eftir skáldsögu eftir Alberto Moravia. Leikstjóri Aldo Lado. Aðalhlutverk Stefania Sandrelli. Therese Ann Aavoy, Marie-José Nat og Mario Adorf. Luca er sautján ára við lok heimsstyrjaldarinnar síðari. Vonir hans um batnandi heim verða að engu og hann gerist saddur Iffdaga. Þá kynnist hann Angelu sem veitir honum lífs- löngun að nýju. Þýðandi Steinar V. Árnason. 01.10 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. 16.35 # Þar til f september Until Sept- ember. Rómantisk ástarsaga um ör- lagaríkt sumar tveggja elskenda í Paris. 18.25 # Brennuvargurinn Fire Raiser. Nýsjálenskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: fris Guðlaugsdóttir. Television New Sealand. 18.26 # Lucy Ball Lucy gerist ræsti- tæknir. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Lorimar. 19.19 19.19 20.20 Sagan af Harvey Moon Shine On Harvey Moon. Nú eru að koma jól. Magga kemst á nýjan sjens. Ríta stritar á hárgreiðslustofunni og Harvey er æ hrifnari af Friedu. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Central. 21.10 # Ans-Ans Spurningakeppni þar sem fréttamenn svara almennum spurningum og spurningum úr sérsvið- um. Þrjú lið keppa i hverjum þætti og eru tveir fréttmenn saman i liði frá hverri fréttastofu. Umsjónarmenn: Guðný Halldórsdóttir og Halldór Þorgeirsson. Kynnar: Óskar Magnússon lögmaður og Agnes Johansen. Stöð 2. 21.40 # Hasarleikur Moonlighting. Mað- ur nokkur sem er nýbúinn að missa konu sina af slysförum, semur um að láta myrða sig innan þriggja daga og greiðir viðvikið fyrirfram. Honum snýst svo hugur og leitar á náðir Maddie og David við að hjálpa sér að finna væntan- legan morðingja. Þýðandi: Ólafur Jóns- son. ABC. 22.35 # Dagur Martins Martin's Day. Lífstiðarfanga tekst að strjúka úr fang- elsi og tekur hann lítinn dreng í gíslingu. Aðalhlutverk: Richard Harris, Justin Henry og James Coburn. Leikstjóri: Alan Gibson. Þýðandi: Ástráður Har- aldsson. United Ártists 1984. Sýningart- ími 95 mín. 00.10 Max Headroom Max Headroom. „Sjónvarpsmaðurinn" Max Headroom stjórnar rabbþáttum sem notið hafa fá- dæma vinsælda víða um heim. Þýð- andi: Iris Guðlaugsdóttir. Lorimar. 00.35 Klrkjuklukkur Bells of St. Mary's. Óvenjuleg kvikmynd um ungan prest sem kemur til starfa við klausturskóla. Abbadísin er ekki alls kostar hrifin af hugmyndum hans um stjórn skólans. Aðalhlutverk: Bing Crosby og Ingrid Bergman. Leikstjóri: Leo McCarey. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Republic Pictures 1945. Sýningartími 125 min. 02.40 Dagskrárlok. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. september 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.