Þjóðviljinn - 18.11.1987, Side 12

Þjóðviljinn - 18.11.1987, Side 12
h*K!§ m £ I / '■ /'/ ÚTVEGUM ALLAR ÁL- OG STÁLVÖRUR Eigum til afgreiðslu aflager: Skipaplötur, þykktir 3-50 mm. Vinkláog fíatjám f ýmsum stæröum. Álplötur í þykkt- unum 3-5 mm. VERDiD OKKAR HITTIR í MARK! ÍSVÖR H.l=. Austurstræti 10A. Pósthólf 1417.121 R1. Sími 623455. Póstfax 623502. Halldóra Erlendsdóttir: Hef aldrei fundið fyrir þeirri tilfinningu að ég sé með peninga í höndunum Gjaldkerastarfið: ENGIN FREISTING „Eg hef aldrei fundið fyrir þeirri freistingu að taka peningana og stinga af,“ sagði Halldóra Erlendsdótt- VIÐ SJÁUMST í SPARISJÓÐI VÉLSTJÓRA.” TÉKKAREIKNINGUR tiiá sparisjóðnum gefur kost ó yfirdróttarheimlld allt að kr. 50.000. FÓST innlánsviðskipti = Launalán sparisjóðsins alltað kr. 250.000. BANKAKORT. hraðbankl og kreditkort. GJALDEYRISPJÓNSUTA INNLÁNSREIKNINGAR af ýmsum gerðum sem bjóða upp á góða ávöxtunarmöguleika. PERSÓNULEG þjónusta og gagnkvœmt traust, byggt á föstum viðskiptum. OPIÐ f Siðumúia t til kl. 18.00 á fimmtudögum. OPIÐ í Borgartúni 18 tll kl. 18.00 á föstudögum. SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA BORGARTUN116 SIMI 28577 - SIDUMULA 1« SlMI 6852)4 ir gjaldkeri í Búnaðarbank- anum, „en ef laust f inna ein- hverjir gjaldkerar fyrir henni. Mér f innst ég ekki vera með peninga í hönd- unum, þetta er eins og hver annar pappír“. - Er þetta skemmtilegt starf? „Já, mér finnst þetta mjög skemmtilegt. Það er mikið um mannleg samskipti og það er eiginlega það skemmtilegasta við starfið.“ - Hefur álag á ykkur gjaldker- ana aukist við tölvuvœðingu bank- anna? „Já, það er heldur meira álag en áður var, starfið er orðið meira og ég verð tvímælalaust vör við að það er aukið peninga- streymi í þjóðfélaginu. Fólk hef- ur meiri peninga á milli handanna og ég verð mest vör við það um mánaðamót, síðan fer það minnkandi eftir því sem líður á mánuðinn og fólk verður blank- ara.“ - Verðurþú vör við að fólk borgi reikninga í pósthúsum, eða er allt greitt í bönkum? „Ég held að fólk borgi almennt allt í bönkum, að minnsta kosti er það raunin hér, ég veit ekki hvernig það er í öðrum bönkum. Það er líka mikið um það að fólk greiði allt á sama stað, hafi allt í sínum viðskiptabanka, en sé ekki hlaupandi út um alla borg til að borga reikningana.“ - Verður þú vör við að fólk greiði allt sem kemur í póstkassann þeirra, jafnvel gíróseðla og happ- drœttismiða sem það þarf ekki að borga? „Nei, ég verð ekki mikið vör við það. Ég held að fólk viti alveg hvar það standi í sambandi við slíkt.“ - Hver heldur þú að framtíð gjaldkerastarfsins sé? „Það er alveg öruggt að það á eftir að aukast enn meir, meira en það hefur gert. Þó svo að tölvu- þá væðingin verði enn meiri verða mannleg samskipti bönkum aldrei óþörf. Fóík vill einhvern til að tala við og spyrja ráða,“ sagði Halldóra Erlends- dóttir að lokum. Þegar Guð bregst Kauphallarhrunið í Wall Street kom sumum svo á óvart að það var ei'ns og Guð hefði brugðist og grundvellinum verið kippt undan tilverunni. Þannig var það með Arthur Kane, sómakæran fulltrúa á Fé- lagsmálastofnuninni í Miami á Flórída. Sem starfsmaður Félagsmála- skrifstofunnar hafði hann reglu- bundnar og fastar árstekjur upp á 29000 dollara, sem dugðu honum vel til framfærslu. En Kane var ástríðufullur verðbréfasafnari og hafði með mikilli eljusemi tekist að sölsa undir sig hlutabréf sem voru að verðgildi um 10 miljón dollara fyrir verðfallið í Wall Street. Kane var nær daglegur gestur hjá verðbréfasala einum í Miami þar sem hann hafði ávax- tað sitt pund við góðan orðstír. En skömmu eftir Svarta mánu- daginn í Wall Street birtist Kane vopnaður í verðbréfasölunni og gerði sér lítið fyrir og skaut fors- tjórann og særði verðbréfasalann lífshættulega áður en hann svipti sjálfan sig lífi. Sannast þar hið fornkveðna, að fyrir gullguðum gerir margur knésig. -Qffset fjölritun, Ljósiritun.Laser setning’ OG BOKAUTGAFA HAMRABORG 1. 200 kópavogi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.