Þjóðviljinn - 19.11.1987, Qupperneq 12
Nýjasta
tækni
09
vísindi
22.45 í SJÓNVARPINU
í KVÖLD
Meðal efnis í þættinum í kvöld
er ný íslensk kvikmynd um
botnvörpurannsóknir, sem sér-
staklega er gerð fyrir þáttinn. Að
auki verður sýnd frönsk mynd um
bóluefni gegn blóðögðuveiki, ís-
raelsk mynd um kynbætur á
hveiti og bandarísk mynd um
rannsóknir á stjörnunni Uranusi.
Umsjónarmaður er að venju Sig-
urður H. Richter.
Kvikmpda-
gagniýni
12.30 Á STJÖRNUNNI í DAG
Umsjónarmaður hádegisút-
varps á Stjörnunni á
fimmtudögum er Rósa Guð-
bjartsdóttir. Hún hefur nú fengið
til liðs við sig Gísla Snæ Erlings-
son, sem kemur í þáttinn klukkan
12.30 og flytur kvikmyndagagn-
rýni. Hann mun fjalla um 2-3
myndir í hvert sinn.
ÓTVARP - SJÓNVARP/
Hjarta-
knúsarínn
00.05 Á STÖÐ 2 í NÓTT
Síðari myndin á Stöð 2 á dag-
skránni er bandaríska kvikmynd-
in Hjartaknúsarinn, (American
Gigolo), sem fjallar um ungan
mann sem leggur stund á vændi í
Los Angeles. f aðalhlutverkum
er sjálfur Richard Gere. Kvik-
myndhandbók Maltin’s gefur
myndinni þá einkunn að hún sé
misheppnuð frá upphafi til enda.
Richard Gere í myndinni The Cotton Club.
Lagasmiður
22.05 Á STÖÐ 2 í KVÖLD
Fyrri bíómyndin á Stöð 2 í
kvöld er gamanmyndin Laga-
smiður, (Songwriter) með þeim
Krist Kristofferson og Willie Nel-
son í aðalhlutverkum. Hún fjallar
um tónlistarmann sem má muna
sinn fífil fegri og örvæntingarfull-
ar tilraunir hans til að komast aft-
ur á framabrautina. Hann er þó
ekki einn í þessari baráttu því
hann nýtur hjálpar kollega síns,
sem er orðinn frægur sveita-
söngvari, og ungrar söngkonu
sem lætur ekki sitt eftir liggja til
að beina honum á rétta braut.
Kvikmyndahandbók Maltin’s
gefur myndinni tvær og hálfa
stjörnu í einkunn.
Fimmtudagur
19. nóvember
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir
7.03 í morgunsárið með Kristni Sig-
mundssyni. Fréttayfirlit k. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.39,
8.00, 8.30 og 9.00. Guðmundur
Sæmundsson talar um daglegt mál um
kl. 7 .55.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf-
arnlr“ eftlr Valdfsi Óskarsdóttur Höf-
undur les (13).
9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagslns önn Umsjón: Ásdís
Skúladóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga"
eftir Elías Mar Höfundur les (17).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Plöturnar mínar Umsjón: Rafn
Sveinsson. Tilkynningar.
15.00 Fréttir
15.03 Landpósturinn - Frá Norðurlandi
Umsjón: Gestur Einar Jónsson.
15.43 Þingfréttir Tilkynningar.
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin Dagskrá
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið Tilkynningar.
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms
Píanókonsert nr. 2 í B-dúrop. 83. Krysti-
an Zimerman leikur með Fílharmoníu-
sveitinni í Vinarborg; Leonard Bernstein
stjórnar. Tilkynningar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Atvinnumál - þróun, ný-
sköpun Umsjón: Þórir Jökull Þorsteins-
son. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar Daglegt mál Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guðmund-
ur Sæmundsson flytur. Að utan Frétta-
þáttur um erlend málefni.
20.00 Tónllstarkvöld Ríkisútvarpsins
a. Hamrahlíðarkórinn 20 ára. ( tilefni
afmælisins verða leiknar hljóðritanir
með söng kórsins sl. 15 ár, þ.á m. efni
sem væntanlegt er á hljómplötu innan
skamms. Auk þess ræðir Þórarinn Stef-
ánsson við Þorgerði Ingólfsdóttur,
stjórnanda kórsins, um starfsemi hans
fyrrog nú. b. Frá útskriftartónleikum tón-
fræðideildar Tónlistarskólans í Reykja-
vík 7. maí sl. Sinfóníuhljómsveit (slands
leikur verk eftir Helga Pétursson,
Guðna Ágústsson, Guðrúnu Ingimund-
ardóttir og Tryggva M. Baldursson; Art-
hur Weisberg stjórnar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Suðaustur-Asía Sjötti og lokaþátt-
ur. Jón Ormur Halldórsson talar um
stjórnmál, menningu og sögu Malasíu.
23.00 Draumatfmlnn Kristján Frímann
fjallar um merkingu drauma, leikur tón-
list af þlötum og les Ijóð.
24.00 Fréttir
00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
iÉl
00.10 Næturvakt Útvarpslns Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veðuriregnum. Marg-
ir fastir liðir eins og venjulega. Hafsteinn
Hafliðason talar um gróður og blóma-
rækt á tíunda tímanum.
10.05 Mlðmorgunssyrpa Einungls leikin
lög með íslenskum flytjendum, sagðar
fréttir af tónleikum innanlands um helg-
ina og kynntar nýútkomnar hljómplötur.
Umsión: Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 A hádegi Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón
Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og
kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn
„Leitað svars“ og vettvang fyrir hlust-
endur með „orð ( eyra".
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála Dægurmálaútvarp
Megrunarlögreglan vísar veginn til
heilsusamlegra lífs á fimmta tímanum,
Meinhorniö verður opnað fyrir nöldur-
skjóður þjóðarinnar klukkan að ganga
sex og fimmtudagsþistillinn hrýtur af
vörum Þórðar Kristinssonar. Sem end-
ranær spjallað um heima og geima.
19.00 Kvöidfréttir
19.30 Niður i kjölinn Skúli Helgason fjall-
ar um tónlistarmenn i tali og tónum.
22.07 Strokkurinn Þáttur um þungarokk
og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina til
morguns.
OOOOOOOOOO
OOOOOOOOOO
17.00 MR
19.00 Kvennó
21.00 FB
23.00 FÁ
7.00 Stefán Jökulsson og morgun-
bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nót-
um. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi Fréttir
kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis-
poppið Gömul uppáhaldslög. Fjallað
um tónleika komandi helgar. Fréttir kl.
14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00
18.00 Fréttír
19.00 Anna Björk Birgisdóttir Bylgju-
kvöld - tónlist. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Júlíus Brjánsson fyrir neðan nef-
ið. Július spjallar við gesti og leikur tón-
list við hæfi.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
7.00 Þorgeir Ástvaldsson Morguntón-
list.
8.00 Fróttir
9.00 Gunnlaugur Helgason Tónlist.
10.00 Stjörnufréttir
12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjarts-
dóttir stjórnar.
13.00 Helgi Rúnar Óskartsson Tónlist.
14.00 Stjörnufréttir
16.00 Mannlegi þátturinn Bjarni Dagur
sér um tónlistina.
18.00 Stjörnufréttlr
18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög.
19.00 Stjörnutíminn Ókynnt tónlist í einn
klukkutíma.
20.00 Einar Magnús Magnússon Létt
popp.
21.00 Örn Petersen Tekið á málum líð-
andi stundar og þau rædd til mergjar.
22.30 Einar Magnús Magnússon Einar
Magnús heldur áfram.
23.00 Stjörnufróttlr Fréttayfirlit dagsins.
00.00 Stjörnuvaktln
17.50 Ritmólsfréttir
18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur
frá 15. nóvember.
18.30 Þrífætlingarnir (Tripods) Breskur
myndaflokkur fyrir börn og unglinga,
gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu
sem gerist á 21. öld.
18.55 Fróttaágrlp og táknmólsfróttir
19.05 íþróttasyrpa
19.25 Austurbæingar (EastEnders)
Breskur myndaflokkur í léttum dúr.
20.00 Fróttir og veður
20.30 Augiýsingar og dagskrá
20.30 Kastljós Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Gunnar Kvaran.
21.00 Iþróttir
21.45 Matlock Bandariskur myndaflokk-
ur. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda
Purl og Kene Holliday.
22.45 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón-
armaður Sigurður H. Richter.
23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.25 # Gríski auðjöfurinn Greek Tycc-
on. Mynd um unga og fagra ekkju
bandarísks forseta og samband hennar
við grískan skipakóng. Aðalhlutverk
Jacqueline Bisset og Anthony Quinn.
18.15 Handknattleikur
18.45 Litli folinn og fólagar Teiknimynd.
19.19 19.19
20.30 Ekkjurnar Framhaldsmyndaflokk-
ur í sex þáttum. 3. þáttur.
21.30 # Fólk Bryndís Schram heimsækir
fólk og ræðir við það um lífið og tilver-
una.
22.05 # Lagasmlður Bíómynd.
23.40 # Stjörnur í Hollywood Viðtals-
þáttur við framleiðendur og leikara nýj-
ustu kvikmynda frá Hollywood.
00.05 # Hjartaknúsarinn American Gig-
olo. Myndin fjallar um ungan mann sem
stundar vændi í Los Angeles. Hann er
sakaður um morð og reynir þá að leita
aðstoðar viðskiptavina við að hreinsa
mannorð sitt, en það reynist ekki auð-
sótt mál. Aðalhlutverk Richard Gere og
Lauren Hutton.
02.00 Dagskrárlok
rö%,
, Opiö alia
fra Í7
'17 virki
UTVARP Mjolmsholíi 14 Brautarholti !1
Simi 62 36 10 (tvær imur)
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN | Flmmtudagur 19. nóvember 1987