Þjóðviljinn - 08.12.1987, Blaðsíða 4
‘Enska
knattspyrnan
Urslit
1. deild:
Arsenal-Sheff.Wed..................3-1
Charlton-Everton...................0-0
Derby-Watford.....................1-1
Liverpool-Chelsea.................2-1
Luton-Norwich......................1-2
Oxford-Newcastle...................1-3
Portsmouth-Coventry................0-0
Q.P.R.-Manch.United................0-2
West Ham-Southampton..............2-1
Wimbledon-Nott.Forest.............1-1
2. deild:
Aston Villa-Swindon...............2-1
Barnsley-W.B.A....................3-1
Blackburn-Millwall.................2-0
Bournemouth-Oldham.................2-2
Hull-Reading.......................2-2
Ipswich-Bradford...................4-0
Leeds-Birmingham..................4-1
Leicester-Middlesbro...............0-0
Manch.City-Crystal Palace..........1-3
Plymouth-Shrewsbury................2-0
Sheff. Utd-Huddersfield............2-2
3. deild:
Chester-Doncaster.................1-1
Bikarkeppnin - 2. umferð:
BristolCity-Torquay...............0-1
Cambridge-Yeovil..................0-1
Colchester-Hereford................3-2
Gillingham-Walshall...............2-1
Grimsby-Halifax....................0-0
LeytonOrient-Swansea...............2-0
Maidstone-Kidderminster...........1-1
Mansfield-Lincoln..................4-3
Northampton-Brighton...............1-2
Peterborough-Sutton................1-3
PortVale-NottsCoúnty...............2-0
Runcorn-Stockport.................0-1
Scunthorpe-Sunderland.............2-1
V.S. Rugby-Bristol Rovers..........1-1
Welling-Bath......................0-1
Wigan-Wolves.......................1-3
Wrexham-Bolton.....................1-2
York-Hartlepool...................1-1
MacClesfield-Rotherham.............4-0
Northwich-Blackpool................0-2
Staðan
1. deild.
Liverpool..... 17 13 4 0 41-9 43
Arsenal....... 18 12 2 4 33-14 38
Q.P.R......... 18 9 5 4 22-18 32
Nott.Forest .. .16 9 4 3 32-15 31
Everton....... 18 8 6 4 25-12 30
Manch.United... 17 7 8 2 28-18 29
Chelsea....... 18 8 2 8 27-29 26
Wimbledon..... 18 6 7 5 25-22 25
Derby......... 17 6 6 5 16-16 24
Southampton... 18 6 5 7 25-26 23
WestHam....... 18 5 7 6 20-23 22
Tottenham.....18 6 4 8 17-21 22
Oxford........18 6 4 8 21-28 22
Luton......... 17 6 3 8 23-21 21
Newcastle.....17 5 6 6 21-26 21
Coventry...... 18 5 5 8 19-27 20
Sheff.Wed..... 18 5 3 10 18-33 18
Portsmouth.... 18 4 6 8 15-33 18
Watford....... 18 4 5 9 12-23 17
Norwich....... 19 4 3 12 14-27 15
Charlton...... 18 2 5 11 16-30 11
2. deild:
Middlesbro....22 13 5 4 33-14 44
Bradford......22 13 4 5 36-25 43
Aston Villa...22 11 7 4 33-20 40
Cr.Palace.....21 14 3 6 45-29 39
Ipswich.......22 11 6 5 31-17 39
Millwall......22 12 3 7 37-27 39
Hull..........22 10 8 4 31-22 38
Manch.City....22 10 6 6 48-30 36
Blackburn.....21 9 7 5 27-22 34
Birmingham....22 9 6 7 25-32 33
Barnsley.......22 9 5 8 32-28 32
Swindon........21 9 4 8 40-32 31
Leeds..........22 7 8 7 27-31 29
Plymouth......22 7 6 9 34-36 27
Stoke..........21 7 5 9 18-26 26
Leicester......21 6 5 10 29-29 23
Sheff.Utd......22 6 5 11 25-35 23
W.B.A..........22 6 4 12 28-38 22
Boumemouth.... 22 5 6 11 28-37 21
Oldham.........20 4 5 11 16-30 17
Shrewsbury.....22 3 7 12 17-33 16
Huddersfld.....22 3 7 12 25-53 16
Reading........21 3 6 12 20-39 15
3. defld:
Sunderland....20 11 6 3 40-19 39
NottsCo.......20 10 7 3 37-23 37
Walshall......20 10 7 3 30-18 37
Northampt.....20 9 7 4 33-19 34
Fulham........ 19 10 3 6 30-16 33
4. delld:
Wolves........20 11 4 5 35-20 37
L.Orient......20 10 6 4 47-27 36
Cardiff.......20 10 5 5 28-23 35
Torquay.......20 10 4 6 31-20 34
Colchester....20 10 4 6 29-20 34
Markahæstir f 1. delld:
John Aldridge, Liverpool..........15
Brian McClair, Manchester United..13
Gordon Durie, Chelsea.............13
John Fashanu, Wimbledon...........11
Nigel Clough, Nottingham Forest...11
ÍÞRÓTTIR
y England
Obreytt staða á toppnum
Liverpool enn meðfimm stigaforskot eftir nauman siguryfir
Chelsea. Q.P.R. lá á teppinu. Markalaust hjá Everton
Liverpool siær ekkert af í 1.
deildinni á Englandi og hefur enn
fimm stiga forskot á Arsenal og
Brian Robson átti mjög góöan leik
með Manchester United og skoraði
síðara markið gegn Q.P.R.
leik til góða. Næsta lið á eftir þeim
er Q.P.R., sem vantar 11 stig til
að ná Liverpool. Þrátt fyrir yfir-
burðastöðu Liverpool var sigur
liðsins yfir Chelsea ekki öruggur
og sigurmarkið kom ekki fyrr en
á 86. mínútu.
Liverpool lék á sunnudegi og
það byrjaði ekki vel á Anfield.
Chelsea hóf leikinn af miklum
krafti og virtist ætla að verða
fyrsta liðið til að sigra Liverpool í
17 leikjum. Gestirnir náðu for-
ystunni á 22. mínútu. Gordon
Durie skoraði úr vítaspyrnu sem
var dæmd er Mark Lawrenson
felldi Pat Nevin.
Liverpool lifnaði við í síðari
hálfleik. Það var þó ekki fyrr en á
67. mínútu að jöfnunarmarkið
kom. Joe McLaughlin braut á
John Aldridge og sá síðarnefndi
skoraði af öryggi úr vítaspyrn-
unni. Þetta mark var 15. markið
sem John Aldridge skorar í vetur.
Það var svo Steve McMahon
sem skoraði sigurmark Liverpool
fjórum mínútum fyrir leikslok,
eftir góðan undirbúning John
Barnes og Ray Houghton.
Arsenal er enn í 2. sæti eftir
sigur yfir Sheffield Wednesday, 3-
1. Það byrjaði heldur ekki vel hjá
Arsenal því Colin West náði for-
ystunni fyrir Sheffield á 31. mín-
útu. Skömmu áður hafði Michael
Thomas brennt af vítaspyrnu.
Það leit ekki vel út í leikhléi hjá
Arsenal. Liðið hafði tapað
tveimur síðustu leikjum og sam-
kvæmt hefðinni hefði liðið átt að
tapa nokkrum leikjum til við-
bótar. En Kevin Richardson,
Perry Groves og varamaðurinn
Paul Marson skoruðu þrjú mörk
fyrir Arsenal á fimmtán mínútna
kafla.
Manchester United vann nokk-
uð óvæntan sigur yfir Q.P.R. á
Loftus Road. Leikmenn United
voru nýkomnir frá Bermuda og
greinilega í sólskinsskapi, þrátt
fyrir að leika án lykilmanna. Það
voru Peter Davenport og Bryan
Robson sem skoruðu mörk Unit-
ed. Nýliðinn í liði Q.P.R., Mark
Falco lék sinn fyrsta leik fyrir fé-
lagið sem keypti hann frá enska
útibúinu í Skotlandi, Glasgow
Rangers.
Wimbledon heldur áfram að
setja strik í reikninga topplið-
anna. Smáliðið gerði nú jafntefli
gegnNottinghamForest, 1-1. Það
var þó Nigel Clough sem náði for-
ystunni fyrir Forest á 35. mínútu,
en heimamenn jöfnuðu í síðari
hálfleik með marki frá Dennis
Wide.
Everton gengur illa að skora á
útivelli. Liðið hefur leikið níu
leiki á útivelli og aðeins gert átta
Spánn
Stórsigur Barcelona
Barcelona vann stærsta sigur
sinn í deildinni um helgina, 4-1
gegn Real Murcia og greinilegt að
þetta stjörnum prýdda lið er
komið af stað. Það var Þjóðverj-
inn Bernd Schuster sem var mað-
urinn á bakvið sigur Barcelona,
en hann átti stórleik.
Schuster átti stóran þátt í
þremur marka Barcelona. Það
fyrsta kom eftir tvær mínútur. Þá
gaf Schuster góða sendingu á
Gary Linecker og Linecker ætl-
aði að senda boltann til baka, en
hann fór í varnarmann og þaðan í
netið. Francisco Carrasco bætti
öðru marki við úr aukaspyrnu.
Schuster lagði þriðja markið
upp fyrir Urbano Ortega og átta
mínútum fyrir leikslok gaf hann
fyrir á Linecker sem skoraði með
góðum skalla.
Barcelona hefur gengið ótrú-
lega vel í síðustu leikjum og hefur
farið upp um tólf sæti á einum
mánuði. Liðið er nú í 4. sæti, en
vantar átta stig í Real Madrid sem
er í efsta sæti.
Real vann öruggan sigur yfir
Logrones á útivelli, 1-3.
Hugo Sanchez skoraði tvö
marka Real og er nú markahæst-
ur með 13 mörk í jafnmörgum
leikjum. Hann náði forystunni,
en Amaro Nadal jafnaði fyrir
Logrones i síðari hálfleik. Sanc-
hez bætti öðru marki sínu við
skömmu síðar og það var Emilio
Butregueno sem innsiglaði sigur
Real Madrid rétt fyrir leikslok.
Osasuna náði forystunni á
fyrstu mínútu gegn Atletico Ma-
drid, en það nægði ekki. Paulo
Futre jafnaði á 8. mínútu og lagði
svo upp sigurmark Atletico sex
mínútum fyrir leikslok. Hann lék
upp allan völlinn og gaf svo á
Antonio Parra sem skoraði
auðveldlega.
Það var þó Loren Juarros sem
átti metið um helgina. Hann
skoraði öll mörk Real Sociedad
sem sigraði Real Betis, 3-1.
Úrslit I 1. deild:
Barcelona-Real Murcia...............4-1
Real Betis-Real Sociedad............1-3
Celta-Real-Valladolid...............1-1
Logrones-Real Madrid................1-3
Real Mallorca-Sporting..............2-0
Sabadell-Real Zaragoza..............1-2
AtleticoMadrid-Osasuna..............3-1
AtleticBilbao-Las Palmas............4-1
Valencia-Sevilla....................1-1
Cadiz-Espanol.......................1-1
Real Madrid.... 13 11 1 1 40-8 23
Atl. Madrid..... 13 8 3 2 22-8 19
Real Sociedad .13 7 3 3 23-10 17
Barcelona......13 7 15 19-14 15
Celta.......... 13 5 5 3 17-12 15
Atl.Bilbao...... 13 5 5 3 18-17 15
Real Valladolid 13 5 5 3 9-10 15
Frakkland
Maikalaust í Monako
Eina brcytingin á toppsætun-
um í 1. deiidinni í Frakklandi er
sú að Bordeaux er komið i 2. sæt-
ið eftir stórsigur yfir Lens, 5-2.
Toppliðið Monako og Racing
Club Paris gerðu hinsvegar jafn-
tefli.
Monako náði aðeins jafntefli
gegn nýliðunum Montpellier, 0-
0. Leikurinn átti að fara fram á
laugardag, en var frestað til
sunnudags vegna mikillar rign-
ingar í Monakó.
José Toure var allt í öllu í liði
Bordeaux sem vann stórsigur yfir
Lens, 5-2. Toure lagði fyrsta
markið upp fyrir Jean-Marc Ferr-
eri og annað markið fyrir Rene
Girard. Toure skoraði svo þriðja
markið sjálfur. Philippe Fargeon
skoraði í síðari hálfleik og Girard
bætti öðru marki sínu við 13 mín-
útum fyrir leikslok með þrumu-
skoti af 25 metra færi.
Thierry Fernier og Diego Um-
pierrez komu Racing Club Paris í
2-0 gegn Nantes eftir 27 mínútur.
Thierno Youm jafnaði þremur
mínútum síðar og Philippe Anzi-
ani jafnaði fimmtán mínútum
fyrir leikslok.
Toulon tapaði fyrir Marseille á
heimavelli, 1-2. Það voru Jean Pi-
erre Papin og Karl Heinz Förster
sem skoruðu mörk Marseille, en
áhorfendur voru ekki hrifnir af
því og til átaka kom eftir leikinn.
Margir meiddust í slagsmálum
sem brutust út, en enginn alvar-
lega.
Úrslit I Frakklandi:
Lille-Auxerre.......................0-1
Niort-Toulouse......................0-0
Bordeaux-Lens.......................5-2
Toulon-Marseille...................1-2
Brest-ParisSG......................0-0
RC Paris-Nantes....................2-2
Laval-Metz.........................3-0
St.Etienne-Nice....................3-2
Monaco-Montpellier.................0-0
Cannes-Le Havre....................3-0
Monako .... 22 13 6 3 32-13 32
Bordeaux ....22 11 6 5 29-19 28
RC Paris ....22 9 10 3 26-21 28
St.Etienne ....22 11 4 7 33-33 26
Marseille .... 22 10 5 7 30-25 25
Cannes .... 22 9 7 6 25-23 25
Nantes ....22 8 8 6 30-24 24
Auxerre .... 22 7 10 5 17-13 24
Montpellier... .... 22 8 6 8 30-23 23
Metz ....22 10 2 10 27-23 22
Toulon ....22 6 9 7 19-14 21
Laval ...22 8 4 10 27-23 20
Niort ...22 8 4 10 21-23 20
Toulouse ....22 8 4 10 18-27 20
Nice .... 22 9 1 12 23-30 19
Lille .... 22 6 6 10 20-24 18
Paris SG ....22 7 4 11 20-28 18
Lens .... 22 7 4 11 21-37 18
Brest ...22 4 7 11 19-30 15
Le Havre .... 22 4 6 12 22-36 14
12 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 8. desember 1987
mörk. Þeir gerðu nú jafntefli
gegn Charlton, 0-0. Sömu úrslit
voru í leik Portsmouth og Co-
ventry.
Það voru tvær vítaspyrnur með
stuttu millibili í leik Oxford og
Newcastle. Dean Saunders náði
forystunni fyrir Oxford úr einni
slíkri og Neil McDonald jafnaði á
sama hátt rétt fyrir leikhlé. Það
voru svo Mike Low og Brasilíu-
maðurinn Mirnadinha sem
tryggði Newcastle sigur, 1-3.
Tvö lið í eigu Robert Maxwell
leiddu saman hesta sína um helg-
ina. Það voru Derby og Watford
og þau skildu jöfn, 1-1. Mark
Wright náði forystunni fyrir Der-
by í fyrri hálfleik, en Glenn Ho-
dges jafnaði fyrir Watford i þeim
síðari.
Brian Stein náði forystunni í
fýrri hálfleik fyrir Luton gegn
Norwich en það hrökk skammt.
Norwich svaraði með tveimur
mörkum í síðari hálfleik frá Dale
Gordon og Ian Crook.
West Ham vann sanngjarnan
sigur yfir Southampton, 2-1. Ke-
vin Keen náði forystunni fyrir
West Ham, en Danny Wallace
jafnaði fyrir Southampton. Það
var svo Alan Dickens sem tryggði
West Ham sigurinn í síðari hálf-
leik.
Það var nokkuð um óvænt úr-
slit í 2. deild. Efsta lið deildarinn-
ar, Bradford fékk skell, 0-4 gegn
Ipswich og Middlesbrough komst
í efsta sætið með markalausu
jafntefli gegn Leicester.
Það var einnig mikið fjör í 2.
umferð bikarkeppninnar þrátt
fyrir að liðin úr 1. og 2. deild séu
ekki enn komin í hóp þeirra.
Nokkuð var um óvænt úrslit og
utandeildalið tryggðu sér sæti í 3.
umferð.
Vörubílstjórinn Steve Burr
skoraði þrennu fyrir Mac-
Clesfield sem vann mjög óvæntan
sigur yfir 3. deildarliðinu Rother-
ham, 4-0. Lundúnaliðið Sutton
sigraði 4. deildarliðið Peterboro-
ugh, 1-3 á útivelli og Yeovil sig-
raði Cambridge 0-1 á útivelli. Ef-
sta lið 3. deildar, Sunderland féll
úr keppninni með tapi, 1-2, gegn
Scunthorpe sem er í 4. deild.
Skotland
McAvennie á
skotskónum
Frank McAvennie, markakón-
gurinn sem Celtic keypti frá West
Ham, var heldur betur á skot-
skónum er Celtic mætti Morton á
útivelli. Hann skoraði öll mörk
Celtic sem vann stórsigur, 0-4.
Þessi sigur hélt Celtic í efsta
sætinu, einu stigi á undan Hearts
sem sigraði botnliðið Falkirk
naumlega, 1-0.
Aberdeen hefur ekki tapað
fyrir Dundee á útivelli í 12 ár og
það varð engin breyting á því um
helgina því Aberdeen sigraði, 1-
2.
Úrsllt í úrvalsdelld:
Dundee-Aberdeen....................1-2
Dunfermline-Hibernian..............1-0
Hearts-Falkirk.....................1-0
Morton-Celtic......................0-4
Mothenxrell-St.Mirren............. 2-1
Rangers-Dundee United..............1-0
Celtic ...23 15 6 2 45-15 36
Hearts ....23 15 5 3 45-19 35
Aberdeen ...22 11 9 2 31-13 31
Rangers ....22 13 4 5 40-15 30
Dundee .... 22 11 4 7 39-29 26
DundeeUtd.. ....23 7 7 9 23-30 21
St.Mirren ...23 6 8 9 24-28 20
Hibernian ....23 6 8 9 24-28 20
Motherwell.... .... 23 7 2 14 16-32 16
Dunfermline.. ...23 5 5 13 19-44 15
Falkirk .. 22 4 5 13 24-43 13
Morton .... 23 2 5 16 19-53 9