Þjóðviljinn - 31.12.1987, Síða 11
Eðvarð Þór Eðvarðs-
son náði glæsilegum
árangri á þessu ári.
Hannsetti nokkurls-
landsmet og er meðal
bestu manna í bak-
sundiíheiminum.
Hann hafnaði í 4. sæti
í 200 metra baksundi
og6. sætiílOOmetra
baksundi. Þettavar
frábært ár hjá íslensku
sundfólki og yfir 100
íslandsmet vorusett.
Þaðergreinilegtað
breiddin er að aukast
og árangur islendinga
áerlendummótum
varglæsilegur. Mynd:
Atli.
Þaðgekkáýmsuhjá
landsliðinu í knattspyrnu.
Liðið lék fimm leiki í Evr-
ópukeppninni. Tap gegn
Frökkum og Sovét-
mönnum, 0-2 og hræði-
legurskellurgegn A-
Þjóðverjum, 0-6. En liðið
náði þeim frábæra árangri
að leggja Norðmenn tví-
vegisaðvelli. Fyrst
heima, 2-1 og svo á úti-
velli, 0-1. Hérfagna Pótur
Pétursson, Bjarni Sig-
urðsson og Sævar Jóns-
son sigrinum á Laugardal-
svelli. Mynd.E.ÓI.
Það lið sem kom mest á óvart var Leiftur frá Ólafsfirði. Liðið tryggði sér sæti í 1.
deild með sigri yfir Þrótti í síðasta leiknum, 2-1. Hér fagna bræðurinir Óskar og
Steinar Ingimundarsynir sigrinum og sæti í 1. deild í fyrsta sinn í sögu félagsins.
Víkingar sigruðu í 2. deild og tóku einnig sæti í 1. deild. Mynd:E.ÓI.
þorgils Óttar Mathiesen stóð í
ströngu með landsliðinu sem stóð sig
vel á árinu. Hér skorar hann gegn
Pólverjum. Meðal þjóða sem ísland
sigraði voru Júgóslavía, A-
Þýskaland, Suður-Kórea, Pólland,
Danmörk og V-Þýskaland. Mynd:E-
.Ól.
Framstúlkur sigruðu tvöfalt í hand-
boltanum. Þærvoru (slandsmeistarar
og sigruðu FH í úrslitaleik bikar-
keppninnar. Hér hampar Arna
Steinsen, fyrirliði Fram, bikarnum.
Mynd: E.ÓI.
íslendingar léku fjölda landsleikja á
árinu og hér fagna þeir Alfreð Gísla-
son og Guðmundur Guðmundsson
glæsilegum sigri yfir Júgóslövum, 24-
20 í Laugardalshöll. islendingar léku
fimm leiki gegn Júgóslövum á árinu
og sigruðu í þremur sem er glæsi-
legur árangur. Sætasti sigurinn var
án efa á sterku móti í Júgóslavíu, 18-
15. Mynd:E.ÓI.
Pétur Guðmundsson hefur staðið sig
mjög vel í atvinnumannadeildinni í
körfuknattle'k í Bandaríkjunum. Hann
leikur nú með San Antonio Spurs eftir
að hafa verið seldur frá Lakers.
Einar Vilhjálmsson sést sér þeyta
spjótinu á Landsmótinu sem haldið
var á Húsavík í júlí. Einar kastaði
82.96 metra og setti þarmeð Norður-
landamet, en metið féll síðar á árinu.
Einari gekk vel á árinu og hafnaði
m.a. í 5. sæti í stigakeppni Evrópu-
mótanna. Árangur hans er sá 8. besti
f heiminum á árinu, en Sigurður Ein-
arsson er í 20. sæti. Mynd:E.ÓI