Þjóðviljinn - 27.06.1990, Blaðsíða 4
DlÓPVILIINH Málgagn sósíalisma, þjóðfrelsis og verkalýðshreyfingar
Prestar fátæka
fólksins
Á prestastefnu sem hófst í gær leggja kirkjunnar þjónar
mikla áherslu á lagfæringu á kjörum sínum, sem þeir telja
grunduð á úreltum viðmiðunum. Þeir hafa hins vegar áður
vakið athygli á því, að velferð Ijölskyldunnar sé ekki það
grundvallaratriði í löggjöf okkar og skattakerfi sem æskilegt
væri til að tryggja stöðu hennar sem kjölfestu samfélagsins.
Vonandi heyrist eitthvað frá þessari prestastefnu um kjara-
mál verst stöddu fjölskyldnanna í landinu, því fáir eiga meiri
heimtingu á stuðningi prestanna en smæstu systkinin. Það
má ekki blekkja, að glæsitímaritin og stóru fjölmiðlamir gefi
nánast einvörðungu ímynd velmegunar hériendis. Stað-
reyndin er sú, að fátækari hluti þjóðarinnar hefur nú færri
málsvara en áður, tilvist þessa hóps er falin, hann er lítt á-
hugaverður og fyrirverður sig oft á tíðum fýrir að viðurkenna
hlutskipti sitt.
í þessu sambandi beinast augu manna einnig oft að
skattakerfi okkar. Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra
hefur víða kynnt þá staðreynd, sem virðist furðu lítið kunn,
að skatthlutfall á Islandi er miklum mun lægra en í flestum
þeim löndum sem við berum okkur saman við. Skattar ríkis
og sveitarfélaga sem hlutfall af vergri landsframleiðslu eru
hériendis um 33%, en í Svíþjóð 56% svo dæmi sé tekið og
að meðaltali 41% í löndum Evrópubandalagsins og 39% í
löndum innan OECD. Af Evrópulöndum er aðeins Tyrkland
með lægra skatthlutfall en við. Hins vegar má skoða marga
innviði skattakerfisins með gagnrýni.
Fáir eru ef til vill í betri aðstöðu til að taka jafnharðan púls-
inn á kjörum einstaklinga og fyrirtækja en bankastjórar ann-
ars vegar og svo innheimtumenn ríkissjóðs, sýslumenn og
bæjarfógetar, sem þurfa að grípa inn í málefni skuldaranna.
Sigurður Gizurarson bæjarfógeti á Akranesi er einn þessara
manna og hefur ekki getað orða bundist yfir því sem hann
verður var við og birti um þau mál athyglisverða grein í DV
19. júnísl.
Sigurður fullyrðir að íslendingar séu að skiptast í tvær
þjóðir, ríka og fátæka, vegna hróplegs ranglætis sem þrífist
í skjóli skattakerfis okkar, og að gjáin milli þessara hópa
verði æ dýpri og breiðari. Niðurstaða hans er þessi: Núver-
andi kerfi stefnir að almætti fjámnagnsins.”
Bæjarfógetinn á Akranesi telur að stærsta réttlætismálið
í dag sé..að þeir sem skulda fái að draga alla vexti og
kostnað sem þeir skulda, frá tekjuskattsskyldum tekjum sín-
um”. Hann vitnar í dæmi um fjölskyldu sem greiðir eina milj-
ón króna í herkostnað af húsnæðisöflun sinni, en fær ekki
að draga þann kostnað frá skattframtali, vegna þess að
hann hefur takmarkaðan aðgang að bankakerfinu og lánin
því ekki til þriggja ára eða lengri tíma.
Lýsingar bæjarfógetans í DV öðlast aukið gildi á því að
lesandinn veit að greinargerð manns í hans stöðu byggist á
raunverulegum atburðum og ranglæti sem hann hefur
heimildir um frá fyrstu hendi. Baksviðið að áhyggjum hans
eru dæmi um fjölskyldur sem splundrast, fólk sem leiðist út
í óreglu í örvæntingu sinni og aðrar slíkar martraðir. Og
hann spyr: „Þurfum við að búa okkur til þjóðfélag miskunn-
arleysis til að tryggja, eða eyða dulbúnu atvinnuleysi og
stefna að hámörkun skilvirkni og hagkvæmni?” Skuldarar
sem hafa orðið fyrir barðinu á óstöðugri efnhagsstjóm og
vanhugsuðum ákvörðunum stjómvalda eru í raun þrælar
kerfis, sem kroppar stöðugt af þeim með skattaákvæðum,
vanskilavöxtum, innheimtukostnaði osfrv.
Sigurður Gizurarson bæjarfógeti nefnir fleiri þekkt dæmi
um þá úlfakreppu sem fátækt fólk þessa lands brýst árang-
urslaust um í, auk skuldasöfnunarinnar. Hann ræðst á þá til-
högun í skattakerfinu, að fátækt fólk í leiguhúsnæði skuli
ekki fá að draga húsaleiguna að fullu frá skattskyldum tekj-
um og að frádráttur vegna framfæris unglinga skuli strikað-
ur út úr skattframtalinu.
Flest þessara atriða hefa verið rakin opinberiega áður.
En treglega gengur að vinna því nægilegt fylgi að hraða lag-
færingum. Það væri í góðu samræmi við þjónustuköllun
prestanna að þeir veittu fátæka fólkinu eitthvert brautar-
gengi á fundum sínum næstu daga.
ÓHT
KLIPPT OG SKORIÐ
BÆJARINS BESTA
BÆJARINSBES
KjiilUir.ij>rL'in:
Opið bréf til
ritstjóra Sjómanna
blaðsins Yíkings
- frá Sigurði Ólafssyni formanni Sjómannafélags ísfirðinga
fj K. riísljuri o% áfeyrgd-
M. JLwTBaðtíf Sig&fjírtl
Fg aodimuíHR tci mig
pCJVWUíkfga fcUBÍJUWO
þér* að ffltt kcmur ckki isi
hogar aft k«ndta vift 'Arij
þcssa .wkýúka <rfugt>yya.
«m. {elur' síg «ml« 4u!rifn-
ímt á am»ao há«.
t'R wan ábyr jfftj»«va«n jwswi
áfHii virðingarvcióa limartn
\fitroanna vjóRiaonasU-tíJi-
innar.
Pó aft grcúwrvkrtt sctn
shs ckki «wars«ð,
sérsliULicpa þai eA jitwKii ,tí
cr fccr *Hkl sfcftV ásf" tnri i
lÍRHtili vAm, fcýs a<> fdasl
wviit dulnctni, Jva gct cg
ttkí vtilh ttMg «*m sfÓ taka
nsti vtflvopn i hónd ckfci sisl
vtgna þc-sJ. at> vkrii
Jirssr cro jainfiamt broti
áiáa á fefctf. þa<> ti cg bcfi
fwntv hctiktt hfc»tR>. aðgegtra
fcrrnseiawfcu fynr, Sjöma«i*i-
SijwAvi llfcfcw.
(iwtvt&ar i vttWcsnara Waðí.
coyðat. Hinv vcjjai ÍKÍrmunr
vi<> cítir aiatog.3 á.vfcríft a<>
Waðmu. að fca<> vkuii scIja
nWVttr á þcnoan feiti ojf. ckki
icngwt gctst -jiifwð i tofl-
bondnam irgíWígum. Jwnn
j virðitrgarscvs ci Jv,i<> áAut
þí<>«>fc'agsa-iVsl;cr>um
trrcglað, co »ð tocssu ícyti
utví að fccrtfm stforyrðram, «*
Jx.‘k Uafs tótið eftir *ér fcatá
sidan fcutfi *A kofcgicypa
a ttý. ilitm utrocflai vjðtnaó-'
ur vcrður að pcrs sér paft
Ijóst. en cngin fccðja cr
j-tcrkari cu veiiavit tóefcfcut-
íiur.
Tii að t jjSfa icitgingu oöu •
vcrös «ið .vfcipiaWwriaB, vaið
að fcwma iil aljet samctaða
siónwnoa um Uad aSit og
pað á rcttotti tt'otj. fcSái cr
etou»fá» fcöflnojf.t unt }uiú
sjtimaniwféfcvg. cr höfðu af}-
scr verkiuóshcitnikiar fyr-
ii siðwjto áratnéw. þ..e. Sj<>'
ttwoflaf<í.lag {vÍKðijtga,
Sfc'úoaiinsfcSafjð Jfn oiur,
Vectmstnnaevjum <4- Mat-
svcinafclag Islamiv- íSc tim
fkiri fctóg að i*Aa. Inð if.
afsökansr i pcfckmgarsfcorti
mSflom.)
Sjijmenn verða «ð siaraiLr
scm kJcHnr við lctfcið á f«i-
Fyiit uun Véfstjðraféisg. 1
ísflf jaiðar. er fclWi sflmning- S
inn,. hafa cinn mðsaifcvaðvn |
|vcrift fsjá farim féfcfcfturtí cr |
|hafa tefcift han« fyrir 14 at- i
fcvíeðí bji S-í.
Hms vcjar henda alíai Ifk - I
ur tií jjcss, aó i orfttno mary.
ir , icli-vt amra<>hvon fotmaft-
«t ÖylgjutMiar cða fnrscti
fTSi., ciicesr {vcir báfttr
sawwpyriir. ÍVim *il ág fefft-
tati. a<> gí-fno tifctai, ráð-
lcggja að «»oa fiefcar cigtn
riórfum, co cyftsln djrmxl.v
tfnw ul ítiðorröfckaiwr á
nfcfcai w'WBomgagcrft
Tifvisuo:
,.K rausa»s»iftga'“.
f>riffciafttrri«R f gctft
vuuttitngsnfta fcnm tií ’vcgoa
arbcwra SjömaBnafélaifis fv
fir<>i«gfl Kciagvmcnn
cru að vtatmutn bfuta fcýfcs-
cíuint SjaJfstarðísfSttkfcsioi f
cjuntaimavijUrn cr cmuopft
cinn , sitan nifis scm aftftyllts?
stefflu AI|»'ft»fiiAkrin.v <»«
p,) )i»m a) ,,sa«'W5n'U
139"*»*
iflgancfod
fciét þykir fwí giriuarböl-
undur íacia rcr tniksð *akl i
fjendut inftaft tnfns fcíags,
sem ég fsvnifci hcf eífessar
bcfi nctna tóogstn tiS að ft<>i-
ast. Frá árinu ftafs pðh-
sívfcitr sfcnftaftif. se-io ftftiur
fer cfcfci átt upp á pafihoiftift
tftftflrt St vú> ssðftovaS i»iwo
föagsins.
Við skulunt hím vcgar
gera ðtfftino samafti.'urð á
aarftfli«gurft ASV «g. OV
aoflsmKgat og. hmv vcgai
hcitrí obwídjÍ cc app cr prrt
vift af>ra uðffltui iaudwas
SSI og LlU. Kauptryggiflg
hávcia á sfcuitojtaruai í»g
hlutasfcipti.
Pað sfciptn nrif. Jkss v«*na
htiu máh. ftvsfto nafnaval ftf-
aanuúngum Hann vac gcrð-
ur-vegna Jws aft fciflgsotcim
króföuss þcw að cfcfci yiði
.vctið úfram aftgerðaris’us«
með hend«r f cfc aoii og ftsom
var gerður íirs þes* uft fil ftcít-
togat vcrfcíaíhive^Misins
þyifti :»ft grtpa. og. slifct Ircíui
ckfci þefcfcít f vftgu félagvins.
»w kngi sent efeut menn
Tilvfsufl:
^Péior Sigttrðsson. “
Br vift sifc-viðimr »ð fetia
samn*o|'.a hcima í hérafti, i
woiiá<>í merð óðtwo sjtV
mannadetldum á Vestfjatfta-
warðina, var cöhhrgast að
gcra þaft undtr furysru ASV
f'étur Siguiéfesoft hafði þsí
*invnp% uodir hðndam s«fc-
sftóm í •wMtWö»ssvi<>ra'iVum.
Safarík umræða
Stundum heyrist kvartað yfir
því að það sé ekkert púður í ís-
ienskum ritdeilum lengur. Þá er
oft vitnað í sögyfrægar deilur
fyrri ára þar sem menn spöruðu
ekki fúkyrðin hver um annan og
sagt sem svo að í þann tíð hafi
menn haft kjark og dug til að
segja meiningu sína. A móti hafa
aðrir haldið því fram að sú hóf-
stilling sem tekið hefur völdin í
greinaskrifum íslenskra blaða sé
af hinu góða, þá sé kannski von til
þess að málefnin verði í sviðsljós-
inu í stað persónulegs skítkasts.
Vissulega er nokkuð til í því að
hófstilling sé betri en persónulegt
skítkast. En hvort málefnin kom-
ast eitthvað betur til skila en áður
er klippari ekki svo viss um.
Það getur því bara verið
hressilegt að rekast á innan um
alla kurteisina og útspekúleruðu
illgimina hreinskilið og ómengað
skítkast og illyrðaflaum eins og
þann sem Sigurður Olafsson for-
maður Sjómannafélags ísfirðinga
eys yfir nafnlausan skribent Sjó-
mannablaðsins Víkings ekki alls
fyrir löngu.
Sálsjúkur melrakki
Grein Sigurðar birtist í Bæjar-
ins besta á lsafirði í síðustu viku
og er stíluð sem opið bréf til rit-
stjóra Víkingsins. Þar er Sigurður
að svara greinarkomi eftir huldu-
manninn Gám sem birtist í síðasta
tölublaði Víkingsins. Gámur
þessi ber þar vestfirska sjómenn
og þó einkum forystumenn þeirra
þeim sökum að hafa látið hollustu
við Alþýðuflokkinn, ríkisstjóm-
ina og „núlllausnina” margumtöl-
uðu ráða ferðinni við gcrð kjara-
samninga í vetur en ekki hags-
muni sjómanna. Eru samningam-
ir kallaðir „kratasamningar” í
greininni.
Stjóm Sjómannafélags Isfirð-
inga brá við hart og ákvað að
segja upp áratugagamalli áskrift
að Víkingnum og í grein Sigurðar
er það harmað að svo skyldi fara
og blaðið ekki lengur „geta skip-
að í innbundnum árgöngum, þann
virðingarsess er það áður hafði í
gögnum félagsins”. En svo snýr
Sigurður sér að greinarhöfundin-
um dulnefnda og sparar þar
hvergi einkunnimar:
Gámur þessi er „sálsjúkur öf-
uguggi”, „ritsóði”, „melrakki”
sem „þorir ekki að skríða úr greni
sínu og gangast á opinberan hátt
við afkvæmi sínu”, hann er „gú-
anógámur”, „skítseiði” sem
stundar „moldvörpuskrif’,
„rætniskrif’ sem „fullljóst er” að
eru skrifuð af „pólitískt stýrðu
vélmenni, sem ef til vill gengur
með þingmanninn í maganum”.
Strætó hættur
aðganga
Og stjómendur Víkingsins fá
einnig sinn skammt. Víkingur er
gefinn út af Farmanna- og fiski-
mannasambandi Islands sem em
samtök yfirmanna til sjós og Sig-
urður efast ekki um tilgang for-
ystumanna þeirra með því að
neyða ritstjórann til að birta þenn-
an hroða og breyta Víkingnum
þar með í sorprit. Sigurður segist
hljóta „að líta svo á, að stjóm
FFSI sé á viðurstyggilegan hátt
að gera tilraunir til að breiða lít-
ilsháttar yfir þá ömurlegu stöðu,
er þeir hafa með úrræðaleysi
komið umbjóðendum sínum í.”
Og hann hnykkir á: „Það er
ömurleg sjón að þurfa að líta
framkvæmdastjómir FFSÍ og SSÍ
(Sjómannasambands Islands),
hímandi saman á bekk, með öng-
ulinn í rassinum, bíðandi eftir
strætisvagni, sem löngu er hættur
að ganga. Stöðumat þeirra á þjóð-
félagsaðstæðum er brenglað, en
að mestu leyti er um að kenna gíf-
uryrðum, er þeir hafa látið eftir
sér hafa og síðan þurft að kok-
gleypa á ný.”
„Eg ráðlegg því fram-
kvæmdastjómum beggja sam-
bandanna, að reyna að bjarga
andlitinu, með því að betla sér far
með Sleipnisbílstjórunum, þegar
þeir eiga næst leið hjá dvalarstað
þeirra.”
Þökk sé Árna Johnsen
Ljóst er af þessum skrifum að
Sigurði Olafssyni er mikið niðri
fýrir og raunar staðfestir hann það
í lok greinar sinnar. Þar segist
hann reyna „af fremsta megni, að
halda þau lög er lýðveldið Island
hefur sett þegnum sínum til eftir-
breytni, jafnvel hversu aulaleg
þau koma íyrir mínar sjónir, sbr.
kvótalögin.”
• En hann segist vera „ákaflega
skapstór maður” og því megi hver
sá sem vogar sér að reyna að hafa
áhrif á samningsgerð Sjómanna-
félags Isfirðinga eiga von á „af-
greiðslu a la Ami Johnsen. (Hafi
hann þökk íyrir).”
Það er því eins gott íyrir Gám
þennan að halda sig á flatlendinu
hér syðra næstu misserin. Og
raunar gildir hið sama um alla
forystumenn sjómanna utan Vest-
fjarða. Asmundur Stefánsson og
hans lið ætti heldur ekki að fara í
sumarfrí vestur því hann er einnig
bendlaður við afskipti af „krata-
samningunum” til að tryggja að
núlllausnin gilti jafht á Vest-
fjarðamiðum sem öðmm pörtum
íslenskrar lögsögu.
Við skulum bara vona að
þessi samræðutækni verði ekki
ofan á í BHMR-deilunni.
Royalisminn lengi lifi!
Það em ekki fúkyrðin sem
ganga á milli manna í tengslum
við heimsókn Bretadrottningar og
hertogans hennar. Þar er allt slétt
og fellt og fjölmiðlar taka fullan
þátt í dansinum eins og vera ber,
eða hvað? Nú er ekkert verið að
rifja upp þorskastríð, auð bresku
drottningarljölskyldunnar eða
annað það sem skyggt gæti á
veislugleðina. Nei, nú er mas.
Guðmundi Kæmested boðið í
veislu með hennar hátign. Ja,
öðruvísi mér áður brá.
Og að vanda em bömin send á
vettvang til að tjá kurteisi og að-
dáun þjóðarinnar á hinu erlenda
tignarfólki. Bamaheimili borgar-
innar em tæmd og bömin látin fá
íslenska og breska fána til að
veifa framan í hátignimar. En
böm em skynug og þau láta ekki
plata sig. Unga stúlkan sem sjón-
varpsmaðurinn ræddi við eftir að
Elísabet hafði gengið hjá var á því
að eitthvað vantaði upp á hið kon-
unglega yfirbragð drottningarinn-
ar. „Það vantar demantinn héma,”
sagði hún og benti á höfúð sér.
En það er eins og hér hafi
aldrei átt sér stað nein barátta,
ekkert uppgjör við konungsveld-
ið. Þegar hingað til lands flækjast
erlendar hátignir hrekkur af okkur
lýðveldisástin og við breytumst í
konungssinna öll með tölu.
-ÞH
ÞJOÐVILJINN
Síðumúla 37 —108 Reykjavík
Sími: 681333
Símfax: 681935
Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans.
Framkvæmdastjóri: Hallur Páll Jónsson.
Ritstjórar: Ámi Bergmann, Ólafur H. Torfason.
Fréttastjóri: SigurðurÁ. Friðþjófsson.
Aðrir blaðamenn: Bergdís Ellertsdóttir, Dagur
Þorleifsson, Elías Mar (pr.), Garðar Guöjónsson,
Guðmundur Rúnar Heiðarsson, Heimir Már Pétursson,
Hildur Finnsdóttir (pr.), Jim Smart (Ijósm,), Kristinn
Ingvarsson (Ijósm.), Vilborg Davíðsdóttir, Þröstur
Haraldsson,
Skrifstofustjóri: Sigrún Gunnarsdóttir.
Skrifstofa: Guðrún Geirsdóttir. Kristín Pétursdóttir.
Auglýsingastjóri: Steinar Harðarson.
Auglýsingar: Guðmunda Kristinsdóttir, Svanheiður
Ingimundardóttir.
Útbreiðslu- og afgreiðslustjóri: Guðrún Gísladóttir.
Afgreiðsla: Bára Sigurðardóttir, Halla Pálsdóttír, Hrefna
Magnúsdóttir, Þorgerður Sigurðardóttir.
Bilstjóri: Jóna Sigurdórsdóttir.
Skrifstofa, afgreiðsla, ritstjóm, auglýslngar:
Síðumúla 37, Rvík.
Sími: 681333.
Simfax: 681935.
Auglýsingar: 681310, 681331.
Umbrotog setning: Prentsmiðja Þióðvilians hf.
Prentun: Oddi hf.
Verð í lausasölu: 100 kr. Nýtt Helgarblað: 150 kr.
Askriftarverð á mánuöi: 1100 kr.
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 27. júní 1990