Þjóðviljinn - 24.07.1990, Side 9

Þjóðviljinn - 24.07.1990, Side 9
FLÓAMARKAÐURINN SMÁAUGLÝSINGAR Sumarbústaðir Tveir fjögurra manna sumarbústaðir til leigu fram til 27.júlí. Rafmagnshit- un, sturta.ísskápur og gaseldavél. Gisting og fæði í heimahúsi á sama stað. Uppl.í síma 93-51198. Græðandl lina-Banana Boat Banana Boat E-el,græðir exem, sóri- asis. Græðandi og nærandi Body Lotion,sólkrem,svitaeyðir,hárvörur og næturkrem úr töfrajurtinni Aloe Vera. Isl. bæklingur. Heilsuval Bar- ónsstíg 20, póstkr.s. 626275, Baulan, Borgarf., Apótek ísafj., Ferska, Sauðárkr., Hlíðarsól Sigr. H., Ólafsf. Heilsuhornið, Akureyri, Hilma, Húsa- vík, Sólskin, Vestm.eyjum., Heilsu- hornið, Selfossi, Sólarlampinn, Margr. Helgad., Vogum, Bláa lónið, Heilsubúðin, Hafnarf., Bergval, Kóp- av., Árbæjarapótek, Samt. sóriasis & exemsjúkl. Einnig í Heilsuvali: Hárr- ækt m.leisi, rafn., “akupunktur", svæðanudd, megrun, orkumæling- .vítamíngreining. s. 11275. Kerlingarfjöll Eitt pláss í unglingahópnum 12. ág- úst í Kerlingarfjöllum, til sölu vegna sérstakra ástæðna. Búið að greiða staðfestingargjald.Uppl.í síma 674263. (búð óskast Ungt par með 3 ára barn hefur áhuga á að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð í Reykjavík frá 1. september 1990. Uppl. í síma 10333. Þór Túliníus. Elnstaklingsíbúð óskast Helst 1 herbergi, eldhús og bað, eða lítil 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 678028. íbúð óskast Óska eftir einstaklings eða vinnustofu- íbúð. Er laghentur bind- indismaður og snirtilegur í umgegni. Flest kemur til greina. Uppl. í heima- síma 626203 og vinnusíma 16484. Tll sölu Til sölu vel með farið hvítt Whinter stúlknahjól, 3 gíra með stillanlegu stýri og sæti. Hentar 11 til 16 ára. Skipti á fullorðinshjóli koma vel til greina. Uppl. í síma 18959. Amsterdam eða Hamborg Hæ. Langar ykkur til Amsterdam eða Hamborgar, þá á ég miða á góðu verði. Uppl. í síma 22903. Vél og gírkassa vantar Óska eftir vél og gírkassa í Fiat UNO 45884, eða heilan bíl af þessarri gerð til niðurrifs. Uppl. i síma 12007. Til sölu Til sölu Combi-Camp 2000 tjaldvagn. Uppl. í síma 672317 eftir kl. 18. Kattavlnir athuglð Vegna breyttra heimilisaðstæðna óskast nýtt, gott heimili fyrir 4 ára gamla siamslæðu. Uppl. í síma 675862. Til sölu Britax ungbarnastóll til sölu, lítið not- aður, selst ódýrt. Uppl. í síma 657137. Til sölu Blá barnakerra með svuntu, skermi og hallanlegu baki.Nýlegur Römer barnabílstóll fyrir 7mán.-5ára börn. Hvítt rimlarúm, tvær hæðarstillingar á botninum. Hvít dúkkuvagga, tvö pör af hvítum skautum nr. 38 og 40. Cas- io hljómborð, 5 áttundir. Gamall svefnsófi sem stækkaður er með því að draga út aðra hliðina og leggja 2 púða í millibilið og er með rúmfata- skúffu. Uppl. gefnar í síma 73042 eftir kl. 14.00. Til sölu Rafmagnsþilofn, stór baðvaskur á fæti, 16“ tvíhjól, tveir tréstólar, tvær bastgardínur, 6 metra gluggaþvotta- stöng, tveir málningahristarar, barn- askrifborð og stóll, strauvél og inni- hurð. Uppl. í síma 17482. Tll sölu Til sölu innbundnir árgangar af Tím- anum og Þjóðviljanum. Þjóðviljinn frá 1976 til dagsins í dag. Tíminn frá 1976 til 1984. Einnig er til sölu Masda 323 station árgerð 1980. Uppl. í síma 42831. Reiðbuxur óskast Unglinga-athvörfin í Reykjavík eru að fara í hestaferð yfir hálendið og okkur vantar reiðbuxur í öllum stærðum og gerðum. Uppl í síma 20606 og 75995 eftir kl 14. Til sölu vegna flutnlnga Hjónarúm úr lútaðri furu, bamarimlar- úm, hvít kommóða, tveir rekkar af Lundia furuhillum (14 hillur ),sófa- borð og hornborð úr furu, Silvercross barnakerra með plasti og þriggja gíra Monthana karlmannsreiðhjól, 2 ára gamalt. Uþpl. í síma 17468. Fyrir geymsluna eða vinnuherberglð Hillur, uppistöður og vinklar til sölu, töluvert magn. Uppl. í síma 22705. Salerni til sölu Uppl. í síma 672283. Drengjahjól til sölu Hentar drengjum á aldrinum 9-12 ára. Uppl. í síma 23789. Tll sölu Teikniborð fyrir örvhenta til sölu. Uppl. í símum 624406 og 15719. Kettlingar Þrír svarthvítir, kassavanir og kátir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 21228 eftir kl. 18. Til sölu Mjög velmeðfarinn blár Emmaljunga vagn, nær ónotuð hoppróla og 25 lítra fiskabúr með hreinsibúnaði. Uppl. í síma 13373 eftir kl. 17. Gefins Spegill, 120x90 cm, rammalaus fæst gefins. Uppl. í síma 681504. Óskast Lítill ísskápur óskast (borðhæð). Möguleg skipti á stærri ísskáp. Uppl. í símum 624406 og 15719. Óskast Fataprestur óskast. Sími 624406 og 15719. Til sölu Vel með farin Silver-Cross barna- kerra, ólakkað borðstofuborð úr eik, 180x100 cm.(mjög hentugt vinnu- borð), lítið notuð Singer prjónavél og Electrolux frystikista 325 litra, stærð 105x64 cm. Á sama stað óskast keypt 200-250 lítra frystikista. Uppl. í síma 10595. Meðleigjandi Óskum eftir rólegum, barnlausum meðleigjanda í gamalt hús í Berg- staðastræti. Uppl. í síma 626527. Eldunarhellur Óska eftir einni eða tveimur eldunar- hellum. Helst gefins eða fyrir lítið. Uppl. í síma 650088 Til sölu Epson AX-2 (640 kb) 12 mHz - 8mHz. Taxan 770 Multi vision. 80 Mb HD- (Core, NEC-25 ms) Sex mánaða ábyrgð. Verð kr. 260.000.- Uppl. í síma 77546. Til sölu Skoda 120 L, árgerð ‘87 til sölu. Lítið ekinn, góður bíll. Selst gegn góðum staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 687804. Til sölu Lada 1200 88 til sölu. Ekinn 18 þús. Á sama stað eru tveir farmiðar til sölu, New York - Denver, fáanlegir mjög ódýrt. Uppl. í síma 681693. Gjörið svo vel að lesa skilaboð inn á símsvara. Vantar á Lödu Óska eftir framstuðara og grilli á Lödu Lux (87), Uppl. hjá Páli í vinnusíma 25902 eða heima í síma 687129 eftir kl.18. Dekk undlr Trabant Óska eftir ódýrum dekkjum undir Tra- bant. Uppl. í síma 44937. fbúð óskast Óskum eftir 2-4 herb. íbúð til leigu. Erum aðstoðarlæknar, barnlaus. Höfum meðmæli frá fyrri leigusala. Uppl. í síma 23296. Jeppadekk Óslitin 15“ finnsk jeppadekk á Suzuki- felgum til sölu. Seljast ódýrt. Henta einnig undir Lödu Sport. Uppl. í síma 42094. Þrif í heimahúsum Tek að mér þrif í heimahúsum. Uþpl. í síma 32101 eftir kl. 20. Tll sölu Blá barnakerra með svuntu, skermi og stillanlegu baki.Nýlegur Römer barnabílstóll fyrir 7mán.-5ára börn. Hvítt rimlarúm, tvær hæðarstillingar á botninum. Hvít dúkkuvagga, tvö pör af hvítum skautum nr. 38 og 40. Cas- io hljómborð, 5 áttundir. Gamall svefnsófi sem stækkaður er með því að draga út aöra hliðina og leggja 2 púða í millibilið og er með rúmfata- skúffu. Uppl. gefnar í síma 73042 eftir kl. 14.00. Óskast Aldraða konu á hjúkrunarheimili vantar nauðsynlega þvottavél og sjónvarp á viðráðanlegu verði. Uppl. í síma 45916. Blaðberar Seltjarnarnes Grana- og Sörlaskjól Hjarðarhaga Eskihlíð Rauða- og Laugalæk (afleysingar) Fossvog Grafarvog (afleysingar) þlÓÐVILIINN Hafið samband við afgreiðslu Þjóðviljans í síma 681333 HÆÐ4^ Þriðjudagstónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20.30 Freyr Sigurjónsson flautuleikari og Margarita Lorenzo de Reizabal píanóleikari flytja verk eftir C. Reinecke, G. Enescu og F. Poulenc. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Skrifstofa ABR verður lokuð frá 16. júli til 16. ágúst vegna sumarfns starfsmanns. Á sama tíma verður hægt að hafa samband við formann ABR Sigurbjörgu í síma 77305, varaformann ABR Ástráð f sfma 672307 og gjaldkera ABR Áma Þór í síma 625046. - Stjóm ABR. Málefnafundur Málefnafundur á Punkti og pasta (fyrrverandi Torfu) á miðviku- dagsköld, 25 júlí, hefst kl. 20.30. Umræðuefni: Landbúnaðar- og neytendamál. Efni: i túninu heima - íslenska kerfið, staða bænda. Hópnefnd ] NÁMSMENN ATHUGIÐ ! Frestnr til að skila umsókn um námslán fyrir næsta skólaár er að renna út. Síðasti skiladagur er L. áéúst n.k. Lánasjóður íslenskra námsmanna

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.