Þjóðviljinn - 31.10.1990, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.10.1990, Blaðsíða 2
I DAG Tímahrakið bjargaði Karpov! Attunda ein vígisskák Garrí j Kasparovs og Anatoly Karpovs fór í bið sl. mánu- dagskvöld eftir 40 leiki. Garrij Kasparov gerði sig sek- an um ótrúieg mistök í hart- nær unninni stöðu. Karpov var í bullandi tímahraki, átti aðeins flmm mínútur á 13 leiki og staðan í raun farin veg aiirar veraidar. Kasparov hafði alla þræði í hendi sér en svo virðist serm tímahrak Karpovs hafi slævt dómgreind hans og í stað þess að knýja fram sigur með nokkrum hnitmiðuðum Ieikjum var eins og hann setti allt á eitt spil og Karpov slapp með skrekkinn og í biðstöðunni á hann peði meira. Þó er afar ósennilegt að hann geti knúið fram sigur en biðskákinni var haldið áfram í nótt. Attunda skákin er greinileg vísbending um það að Kasparov hefur ekki fundið sitt gamla form og ræður Karpov nú greinilega ferðinni í einvíginu. Hann vann sjöundu skákina eft- ir nokkrar kórvillur heimsmeist- arans og ef svo heldur ffam sem horfir verður þess ekki langt að bíða að Karpov nái forystunni. Erfítt er að fínna skýringar á hinni slöku taflmennsku heims- meistarans í síðustu skákum en bent hefur verið á að hann hefur á þessu ári sólundað orku og tíma í málefni alls óskyld skák- listinni og ekki tekið þátt í nema einu móti, auk þess sem hann tefldi æfingaeinvígi við Lev Pshakis. Karpov hefur á þessu ári teflt erfitt einvígi við Jan Timman og tekið þátt í þrem sterkum alþjóðlegum mótum Kasparov virtist miður sín þegar hann sat yfir biðstöðunni eftir að hafa gert fleiri mistök en dæmi eru til um. Hann hristi höfuðið og virtist ekki skilja hvemig þessi umskipti gátu átt sér stað. Ahorfendur í Hudson leikhúsinu voru flestir furðu lostnir. Það fer ekkert á milli mála að hver einasta skák einvígisins í New York hefur verið geysi- lega kreíjandi og ekki laust við að menn þykist greina að taug- aranar séu famar að gefa sig. Svo furðulegt sem það kann að virðast á yngri maðurinn erfið- ara með að stilla strengi sína í þessum efnum. 8. einvígisskák: Garrij Kasparov - Anatoly Karpov Spænskur leikur 1. e4 e5 2. RO Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Rd7 (Karpov fékk góða stöðu í 6. skákinni með því að beita þess- um leik í stað þess gamla góða 9. .. Bb7. En vitanlega mætir Kasparov vel undirbúinn til leiks.) SKÁK 10. d4 Bf6 11. a4 Bb7 12. Be3 (Kasparov lék 12. axb5 í sjöttu skákinni en Karpov jafn- aði taflið tiltölulega auðveld- lega.) 12.. . Ra5 13. Bc2 Rc4 14. Bcl d5I? (Óvæntur leikur sem Kar- pov hefur sennilega undirbúið sérstaklega fyrir einvígið. En sennilega hefur honum sést yfir eitt og annað og Kasparov finn- ur geysilega öfluga leið sem gerir þennan leik fremur vafa- saman. En það tók heimsmeist- arann 45 mínútur að að hitta á bestu leiðina.) 15. dxe5! Rdxe5 16. Rxe5 Rxe5 17. axb5 axb5 (Það er hugsanlegt að Kar- pov hafi ætlað að leika 17. .. dxe4 en komist að því að hvítur nær frumkvæðinu með 18. Dxd8! Hfxd8 19. bxaó Rd3 20. Bxd3! exd3 21. a7 ásamt 22. Be3 með betri stöðu.) 18. Hxa8 Dxa8 19. f4 Rg6 20. e5 Bh4 21. Hfl Be7 22. Rd2 Bc5+ 23. Kh2 d4 24. De2 dxc3 25. bxc3 Hd8 26. Re4 Ba3 27. Bxa3 Bxe4 (Þegar hér var komið sögu átti Karpov aðeins fimm mínút- ur eftir og staðan ekki beysin. Hann reynir að verjast með því að skipta upp liði og er það sjálfsagt besti kostur hans.) 28. Dxe4 Dxa3 29. f5 Re7 30. Dh4?? (Kasparov hefur fram að þessu teflt skákina snilldarvel en nú bregst honum bogalistin og frá og með þeassum leik er eins og hann missi allt jarðsam- band. Eftir 30. HO! er afar ósennilegt að svartur eigi ein- hveija vöm við hinum fjöl- mörgu hótunum, beinum og óbeinum.) 30.. . f6! Helgi Olafsson 8 7 6 5 4 3 2 1 a b c d e f g h (Frábær vamarleikur. Þótt Karpov eigi lítinn tíma aflögu tekst homnum að töfra fram besta leikinn í hverri einustu stöðu frá og með þessum leik. Hugmyndin er að svara 31. exf6 með 31... Dd6+ og 32... Dxf6.) 31. Dg3 Kf8 32. Khl (Engu betra er 32. exf6 gxf6 33. Dxc7 Hc8! og 33. .. Dxc3. Svartur getur einnig leikið 33... Dd6 með jafnteflismöguleikum í endataflinu.) 32.. . Dc5 33. exf6 gxf6 34. Bb3 Rd5 35. Dh4? (Mistök á mistök ofan. Best var 35. Hdl c6 36. Hd4! með góðum sóknarfærum.) 35.. . Kg7 36. Hdl c6 3J. Hd4?? (Ótrúlegur afleikur. Best var 37. Hd3 með aðeins betri stöðu.) 37. .. Dxc3! 38. Hg4+ Kh8 39. Bxd5 Dal+! 40. Kh2 De5+ a b c d e f g h - Hér fór skákin í bið og bullsveittur Garrij bölvaði sér í sand og ösku. Hann á þó að halda jaíhtefli með 41. Hg3 cxd5 (alls ekki 41. .. Hxd5 42. Dg4 og mátar) 42. Dg4 De7 43. Dd4. STAÐAN: Kasparov 3l/2 Karpov 31/2 ÞJÓÐVIUINN FYRIR 50 ÁRUM Alþýðublaðið stefnir Þjóðvilj- anum: Hann dróttar því að Al- þýðublaðinu að það þiggi fé af Bretum. Blað kommúnista, Þjóðviljinn, sem er uppvís að því að hafa þegið stórkostleg- ar fjárhæðir til útgáfu sinnar frá Moskvu, leyfir sér í morgun að drótta því að Alþýðublað- inu, að það taki við fé frá Bret- um...Út af þessum ummælum hefur Alþýðublaðið ákveöið að stefna Þjóðviljanum. 31. október miðvikudagur. 304. dagur árs- ins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 9.07 - sólarlag kl. 17.15. Viðburðir Einar Benediktsson skáld fæddur árið 1864. Þorsteinn Valdimarsson skáld fæddur árið 1918. Þjóðviljinn kemur út í fyrsta skipti árið 1936. DAGBOK AFOTEK Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúöa vikuna 19. til 25. október er I Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opiö um helgar og annast naeturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Siðarnefnda apótekiö er opiö á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögum kl. 9 til 22 samhliða hinu fyrrnefnda. LÖGGAN Reykjavfk.....................« 1 11 66 Kópavogur.....................« 4 12 00 Seltjamames...................» 1 84 55 Hafnarfjörður.................« 5 11 66 Garðabær.....................tr 5 11 66 Akureyri.....................rr 2 32 22 Sökkviið og sjúkiabðar Reykjavlk....................rr 1 11 00 Kópavogur....................tr 1 11 00 Seltjamames...................» 1 11 00 Hafnarflörður................rr 5 11 00 Garðabaer....................t» 5 11 00 Akureyri.....................tr 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fýrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er I Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir i tr 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít- alans er opin allan sólarhringinn, tr 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl- an, tr 53722. Næturvakt lækna, tr 51100. Garöabær: Heilsugæslan Garðafiöt, t» 656066, upplýsingar um vaktlækni tr 51100. Akureyri: Dagvaktfrá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, tr 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsími). Keflavík: Dagvakt, upplýsingar í tt 14000. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna, tr 11966. ^ SJÚKRAHUS Heimsóknartímar: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar- spitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land- spitalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra- tími kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar- heimili Reykjavikur v/Eirlksgötu: Al- mennurtími kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatími kl. 20-21 alla daga. Óldrunarlækningadeild Landspítal- ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgarkl. 14 til 19:30. Heilsu- vemdarstööin við Barónsstíg: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19:30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim- sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spítali Hafnar- firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjukrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, rr 91-622266, opiö allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafarsima félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudags- kvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öðrum timum. r* 91-28539. Sálfræöistööin: Ráðgjöf í sálfræði- legum efnum, rr 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt í síma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frákl. 8 til 17, rr 91-688620. „Opið hús" fyrir krabbameinssjúk- linga og aðstandendur þeirra í Skóg- arhllð 8 áfimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis- vandann sem vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í r» 91- 22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: rr 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar- fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari. Samtök um kvennaathvarf: «91- 21205, húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða oröið fyrir nauðgun. Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vestur-götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, símsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fýrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91- 626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt í « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 31. október 1990 Sala Bandaríkjadollar............55,20000 Sterlingspund.............107,65400 Kanadadollar...............47,40400 Dönsk króna..................9,51310 Norsk króna..................9,33690 Sænsk króna..................9,78900 Finnskt mark................15,27600 Franskur franki.............10,84430 Belgískurfranki............. 1,76390 Svissneskur franki..........42,75590 Hollenskt gyllini...........32,20820 Vesturþýskt mark............36,30030 Itölsk líra..................0,04846 Austurrískur sch.............5,16250 Portúgalskur escudo......... 0,41340 Spánskur peseti..............0,57940 Japanskt jen.................0,42715 (rskt pund..................97,24300 KROSSGÁTA Lárétt: 1 héla 4 dvöl 6 þjóta 7 himna 9 karl- dýr 12 nytsemdar 14 ellegar 15 léreft 16 ólærða 19 hestur 20 fyrrum 21 spurði Lóðrétt: 2 blaut 3 stara 4 kerra 5 ánægð 7 hræða 8 Ijóöur 10 óð 11 freðmýri 13 horfi 17 stök 18 glöð Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stjá 4 gerð 6 sía 7 hast 9 bæta 12 lambs 14 sté 15 tíð 16 teyga 19 noti 20 ergi 21 amaði Lóörétt: 2 tía 3 Ásta 4 gabb 5 rót 7 húsinu 8 slétta 10 æstari 11 auönir13mey17eim 18 geð Miðvikudagur 31. október 1990 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.