Þjóðviljinn - 08.11.1990, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.11.1990, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 8. nóvember 1990 — 211. tölublað 55. árgangur Yfirmenn áfiskiskipum Vestfirðingar gefa tóninn r r I samningi Bylgjunnar og Utvegsmannafélags Vestfjarða hœkkaði botn olíuverðstengingar um tíu dollara umfram það sem var í nýfelldum samningi FFSÍ. LÍÚbýður upp á sömu hœkkun. Kristján Ragnarsson: Trúi ekki öðru en tilboðinu verði tekið. Guðjón A. Kristjáns- son: Skoðum þetta í rólegheitum. Reynir Traustason: Unnum ákveðinn sigur Ifyrrakvöld tókust samning- ar á milli Skipstjóra- og stýrimannaféiagsins Bylgjunn- ar á Vestljörðum við Utvegs- mannafélag Vestfjarða um lag- færingu á olíuverðstengingu skiptahlutar, með fyrirvara um samþykki félagsmanna Bylgj- unnar. Samkomulagið gildir til ágústloka á næsta ári. í sam- komulaginu er botn olíuverðs- tengingarinnar hækkaður um 18 dollara eða úr 217 dollurum í 235 dollara. I þeim samningi sem felldur var á dögunum í allsheijarat- kvæðagreiðslu FFSI var botn ol- C íldarvinnslustöðvarnar eru ** þegar farnar að segja upp fastráðnu starfsfólki vegna þeirrar óvissu sem ríkir í sölu- máium saltsíldar til Sovétríkj- anna. Ef þetta ástand verður eitthvað viðvarandi geta áhrifin orðið afdrifarík fyrir bæjarfé- lagið og íbúa þess,“ segir Hinrik íuverðtengingarinnar 225 dollarar og miðað við þann grunn hækk- uðu útvegsmenn tilboð sitt um tíu dollara. Um miðjan dag í gær komu svo samninganeihdir Landssam- bands íslenskra útvegsmanna og Faramanna- og fiskimannasam- bandsins saman til sáttafundar hjá ríkissáttasemjara. Á þeim fundi buðu útgerðarmenn FFSÍ tíu doll- ara hækkun þannig að botn olíu- verðtengingar verður þá hinn sami og samið var um fýrir vest- an. Ákveðið var að aðilar hittist á nýjan leik hjá ríkissáttasemjara klukkan 16 í dag. Bergsson, bæjarfulltrúi í Grindavík. Lokist Sovétmarkaður fyrir sölu saltsíldar vegna blankheita að þeirra mati, getur það haft af- drifarikar afleiðingar fyrir at- vinnulif þeirra bæjar- og sveitar- félaga, sem til þessa hafa haft um- talsverða atvinnu og tekjur af Kristján Ragnarsson formað- ur LÍÚ sagðist ekki trúa öðru en að samninganefhd FFSÍ muni ganga að tilboðinu því það sé það sama og samið var um fyrir vest- an. Hann sagði að samkomulagið fyrir vestan hefði verið gert með samþykki þeirra fyrir sunnan og því eðlilegt að bjóða FFSÍ uppá það sama. Guðjón A. Kristjánsson for- maður FFSI segir að þeir muni skoða þetta tilboð LÍÚ í róleg- heitum í dag með fulltrúum þeirra félaga sem hlut eiga að máli og fara yfir stöðu málsins. Að því söltun síldar fyrir Sovétmarkað. I Grindavík einni saman hefur verið saltað í 40-50 þúsund tunn- ur á undanfömum vertíðum og er verðmæti þess um 300 miljónir króna. Þá hafa um 250-300 manns hafl atvinnu hjá söltunarstöðvun- um, auk 100-120 sjómanna. Lik- legt er að tekjutap verkafólks í loknu mun samninganefhdin mæta á boðaðan sáttafund. „Ég tel að með þessum samn- ingi höfum við unnið ákveðinn sigur í baráttu okkar um lagfær- ingar á olíuverðstengingunni. Jafnffamt má segja að með þess- um samningi höfum við nánast náð öllu því fram sem við ætluð- um okkur þegar við settumst að samningaborðinu. Þannig að ég tel að við getum vel við unað,“ sagði Reynir Traustason formað- ur Skipstjóra- og stýrimannafé- lagsins Bylgjunnar á Vestfjörð- um. Ingimar Halldórsson formað- ur Útvegsmannafélags Vestíjarða Grindavík, ef lítið sem ekkert verður saltað fyrir Sovétríkin, geti numið allt að 40- 50 miljónum króna. Tekjutap útgerðarinnar er talið að geti numið 200-250 milj- ónum, auk þeirra miljóna sem bæjarsjóður verður af vegna út- svars og aðstöðugjalda. -grh sem jafnffamt á sæti í stjóm LÍÚ, segist vera þokkalega ánægður með samninginn og þá breytingu sem samningsaðilar komu sér saman um að hnika olíuverðs- tengingunni upp um 10 dollara frá þeim samningi sem felldur var á dögunum. Hann sagðist jafhffamt ekki búast við öðru en að samningur- inn yrði samþykktur af félags- mönnum Bylgjunnar og að hann gæti orðið til að liðka fyrir sam- komulagi á milli FFSÍ og LÍÚ. Atkvæðagreiðslu um samn- inginn á að vera lokið fyrir næst- komandi þriðjudag, 13. nóveoi- ber. Reynir Traustason segir að sá háttur verði hafður á við atkvæða- greiðsluna að kosið yrði á Pat- reksfirði á sunnudag og á ísafirði á mánudag. -grh Tónlist Bubbi í f innska sjónvarpinu Finnska ríkissjónvarpið hefur ákveðið að gera tvo þættí um Bubba Morthens og eins hafa Sví- ar sýnt áhuga á að gera þátt um Bubba. Bubbi segist ekki hafa hugmynd um hvernig þættír þetta eiga að verða, hann vissi það eitt að upptökur ættu að hefjast upp úr áramótum. I samtali við Þjóðviljann sagðist Bubbi ekki vita hvort hann ætti auknum vinsældum að fagna á Norðurlöndum, hann fengi bara sendar greiðslur þaðan reglulega og hann vissi til þess að hann hefði lent á „sommertoppen“, sem er vin- sældalisti í Svíþjóð. Þá hefur Bubbi ákveðið að fara í tónleikaferðalag um Norðurlönd næsta vor, og sagð-» ist hann ætla að heimsækja Svíþjóð, Finnland, Noreg og Danmörku. Bubbi hefur nýlega sent frá sér nýja plötu, „Sögur af landi“, sem hann segist vera að loka ákveðnum hring með á tíu ára ferli sínum. Plat- an væri að mestu órafmögnuð og á henni mætti finna áhrif ffá þeirri hlið á fyrstu plötu hans „ísbjamar- blús“ og af „Konu“. En þó „Sögur af landi“ sé að mestu órafmögnuð, sagðist Bubbi ekki vera búinn að gefa rokkið upp á bátinn. Hann hefði hins vegar far- ið mjög illa á þeirri keyrslu sem fylgdi rokkinu og neyslu kókaíns og hann væri að jafna sig á henni með þessari plötu. „Annars er þessi plata meira unnin upp úr minningum um það hvemig mér fannst tónlistin vera þegar ég var krakki,“ sagði Bubbi. -hmp Samninganefndir Farmanna- og fiskimannasambandsins og Landsambands (slenskra útvegsmanna komu saman f gær til fyrsta samningafundar síðan samningur á milli þessara aöila var felldur f allsherjaratkvæðagreiðslu FFSt á dögunum. Annar sáttafundur hefur verið boðaður f dag klukkan 16. Mynd: Jim Smart. Grindavík Uppsagnir vegna söluóvissu Hinrík Bergsson: Getur orðið afdrifaríkt fyrir bœjarfélagið ef ekki rœtist úr sölumálum saltsíldar til Sovétríkjanna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.