Þjóðviljinn - 29.11.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.11.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS Ný Evrópa 1990 Sjónvarpið kl. 22.20 Fjórði og síðasti þátturinn um Nýja Evrópu 1990 er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Þáttaröð þessi er afrakstur ferðar íjögurra háskólanema um Austur-Evrópu og að þessu sinni eru fjórmenn- ingamir staddir í Póllandi. Þar halda þeir uppteknum hætti með að skoða daglegt líf og reyna að kynnast venjulegu fólki. Þeir koma meðal annars við í Kraká. Frægðar- Ijómi Rás 1 kl. 15.03 Leikari mánaðarins að þessu sinni er Baldvin Halldórsson og í dag flytur hann einleikinn Frægð- arljómi eftir Bretann Peter Bam- es. Úlfur Hjörvar þýddi verkið, en leikstjóm er í höndum Þorsteins Gunnarssonar. Frægðarljómi er annar leikurinn í röð þriggja ein- leikja eftir Peter Bames sem Út- varpsleikhúsið flytur um þessar mundir. Þar segir frá Peregríusi, grískum heimspekingi, sem er reiðubúinn að fóma öllu fyrir ffægðina. Matarlist Sjónvarpið kl. 20.45 Matarlist Sigmars B. Hauks- sonar er á dagskránni í kvöld og að þessu sinni fær hann tónskáld- ið og hljóðfæraleikarann Áskel Másson til þess að sýna áhorfend- um fæmi sína í matarlist. Áskell ætlar að matreiða svínakjötspott- rétt fyrir ljóra, en í hann þarf: 500 gr. svínakjöt 1. matsk. ferskan engifer 15-18 periulauka 2 dl. rauðvín (bordeaux) u.þ.b. 20 sveppi Smjör mangó-chutney steinselju. Áfangar Stöð 2 kl. 22.05 í Áfongum á Stöð 2 verða sjónvarpsmenn á ferð í Eyjaflrði, nánar tiltekið í Laufási við austan- verðan Eyjafjörð. Þar er stílhreinn og sérlega fallegur burstabær, sem er að stofni til frá árinu 1886. Þar er einnig kirkja frá 1865. Bjöm G. Bjömsson gerði handrit og stjóm- aði upptökum, en María Maríus- dóttir annaðist dagskrárgerðina. SJÓNVARPIÐ 17.50 Stundin okkar (5) Þáttur fyrir yngstu börnin. Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.20 Síðasta risaeölan (28) Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fjölskyldulíf (13) 19.50 Hökki hundur-Teiknimynd. 20.00 Fréttir, veöur og Kastljós I Kastljósi á fimmtudögum verða tekin til skoðunar þau mál sem hæst ber hverju sinni, innan lands og utan. 20.45 Matarlist Þáttur um matar- gerö I umsjón Sigmars B. Hauks- sonar. Gestur hans að þessu sinni er Áskell Másson tónskáld. Dag- skrárgerð Kristln Erna Arnardóttir. 21.05 Matlock (24) 22.00 íþróttasyrpa Þáttur með fjöl- breyttu íþróttaefni úr ýmsum átt- um. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.20 Ný Evrópa 1990 Fjórði þáttur: Pólland Fjögur íslensk ungmenni ferðuðust vítt og breitt um Austur- Evrópu og kynntu sér lífið í þess- um heimshluta eftir umskiptin. I þættinum taka þau m.a. fyrir þátt kirkjunnar I pólsku þjóðlífi. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ 2 16.45 Nágrannar Ástralskur fram- haldsþáttur. 17.30 Með Afa 19.19 19.19 Fréttir 20.10 Óráönar gátur Þáttur þar sem sönn sakamál eru sett á svið. 21.05 Draumalandiö Annar þáttur Ómars Ragnarssonar þar sem hann fer ásamt þátttakendum á vit draumalandsins. 21.35 Kálfsvað Breskur gaman- þáttur um ruglaða Rómverja. 22.05 Áfangar ( Laufási við austan- verðan Eyjafjörð er stílhreinn og sérlega fallegur burstabær, sem er að stofni til frá 1866. Þar er einnig kirkja frá 1865. 22.20 Listamannaskálinn Steven Berkoff Að þessu sinni mun veröa rætt við leikarann, rithöfundinn og leikstjórann Steven Berkoff. 23.15 Byrjaðu aftur Skemmtileg sjónvarpsmynd um ekkju sem á I tveimur ástarsamböndum á sama tíma. Annars vegar heldur hún við giftan útfararstjóra, hins vegar vfið útbrunninn blaðamann. Aðalhlut- verk: Mary Tyler More, Robert Preston og Sam Waterston. 01.05 Dagskrárlok Rás 1 FM 92,4/93,5 Morgunútvarp kl. 6.45-9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gisli Gunnarsson flytur 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjöl- þætt tónlistarútvarp og málefni liðandi stundar. - Soffía Karlsdótt- ir. 7.32 Segðu mér sögu Anders f borginni" eftir Bo Carpelan. Gunn- ar Stefánsson les þýðingu sfna (14). 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafs- son. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttaýfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. Árdegisútvarp kl. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary“ eft- ir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (38). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjölskyldan og samfélagiö. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Frétt- ir. 11.03 Árdegistónar Ljóðræn svita ópus 54 eftir Edvard Grieg. Sinfónluhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Jarvi stjórnar. „Kar- elia svítan“ ópus 11 eftir Jean Si- belius. Erik T. Tawaststjerna leikur á pfanó. „Upp til fjalla" hljómsveit- arsvíta ópus 5 eftir Árna Björns- son. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Karsten Andersen stjórnar. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti). 11.53 Dagbókin Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregn- ir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 13.05 I dagsins önn - Sykur Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað f næturútvarpi kl. 3.00). Miödegisútvarp kl. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hug- myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð- ardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan „Undir fönn“, minningar Ragnhild- ar Jónsdóttur, Jónas Árnason skráði. Skrásetjari og Sigrfður Hagalín lesa (3). 14.30 Miðdegis- tónlist Fiðlusónata I A-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Milan Bauer leikur á fiðlu og Michael Karin á pfanó. Óbósónata f c-moll eftir Antonio Vivaldi. Heinz Holli- ger leikur á óbó, Edith Picht-Ax- enfeld á sembal og Marcal Cer- vera á selló. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikari mánaðarins, Baldvin Hall- dórsson flytur einleikinn „Frægð- arljómi" eftir Peter Barnes Þýðing: Úlfur Hjörvar. Leiksfjóri: Þorsteinn Gunnarsson. (Einnig útvarpað á þriöjudagskvöld kl. 22.30). Síödegisútvarp kl. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrfn Krist- in Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Með Kristjáni Sigurjónssyni á Noröuriandi. 16.40 „Ég man þá tlð“ Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jök- ulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á slðdegi Vals f cfs-moll eftir Frederic Chopin. „Blómavals- inn" úr „Hnotubrjótnum” eftir Pjotr Tsjaikovskfj. „Recuerdos de la Al- hambra“ eftir Francisco Tarrega. „Elddansinn“ eftir Manuel de Falla. Fantasfa, Impromptu í cfs- moll, ópus 66 eftir Frederic Chop- in. Los Indios tabajaras leika á tvo gítara. Fréttaútvarp kl. 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. Tónlistarútvarp kl. 20.00- 22.00 20.00 I tónleikasal Frá tón- leikum Sinfónfuhljómsveitar Is- lands f Háskólabfói; einsöngvari er Aage Haugland og stjórnandi Eri Klas. „I minningu Benjamins Brittens*, eftir Arvo Párt, „Söngvar og dansar dauðans”, eftir Modest Mussorgsklj og Sinfónía númer 13, „Babi Jar“, eftir Dimitri Sjo- stakovits. Kvöldútvarp kl. 22.00- 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endurtekinn frá 18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvölds- ins. Dagskrá morgundagsins 22.30 Á bókaþingi Lesið úr nýút- komnum bókum. 23.10 Til skiln- ingsauka Jón Ormur Halldórsson ræðir viö islenska hugvísinda- menn um rannsóknir þeirra. 24.00 Fréttir. 00.10 Miðnæturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisút- varpi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpoiö - Vaknað til llfsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið f blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjón- usta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng. 12.00 Fréttayfir- lit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Nlu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaun- um. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Alberts- dóttir og Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttarit- arar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Mein- horniö: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðar- sálin - Þjóðfundur f beinni út- sendingu, slmi 91-686090 19.00 Kvöldfrétir 19.32 Gullskffan frá 7. áratugnum: „Go now“ með Moody blues frá 1965 20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. Bló- leikurinn og fjallað um það sem er á döfinni í framhaldsskólunum og skemmtilega viðburði helgarinnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Odd- ný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rolling Stones Annar þáttur. Skúli Helga- son fjallar um áhrifamesta tímabil f sögu hljómsveitarinnar, sjöunda áratuginn. 22.07 Landið og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 I háttinn 01.00 Nætur- útvarp á báðum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 ALFA FM 102,9 Þáttur Ómars Ragnarssonar, Draumalandið, er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 21.05. Þetta er annar þátturinn f þessari þáttaröð Ómars um staði sem fólk hefur dreymt um að komast á. RJ-----3—£ FALLERA. TRALLALEJ, Hvar lærðuð þið að syngja svona falskt? Enginn veit slna ævina...ég gæti farið út á götu á morgun, og orðið fyrir steypubll. Þá sæi maður eftir þvl að hafa slegiö ánægju- stundunum á frest. Því segi ég: Lifum Iffinu! Hvert er þitt mottó? Llttu til beggja hliöa. msn 10.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 29. nóvember 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.