Þjóðviljinn - 26.01.1991, Page 14
VIÐ BENDUM A
DAGSKRA UTVARPS OG SJONVARPS
Poppkorn
Sjónvarpið laugardag kl. 19.00
Popparinn Bjöm Jr. Frið-
bjömsson hefur tekið við mynd-
bandaþætti Sjónvarpsins, Popp-
komi. Bjöm er bassaleikari,
söngvari og tónsmiður hljóm-
sveitarinnar Nýdönsk. Auk nýrra
tónlistarmyndbanda, íslenskra og
erlendra, ætlar Bjöm að bjóða upp
á rykkom í hverjum þætti, það er
að segja gamalt og gott mynd-
band.
Góða nótt,
herra Tom
Rás 1 laugardag kl. 16.20
1 dag hefst nýtt framhaldsleik-
rit bama og unglinga á Rás eitt.
Það heitir Góða nótt, herra Tom
og er eftir Michelle Magorian.
Leikritið gerist í Englandi i upp-
hafi heimsstyijaldarinnar siðari.
Meðal þeirra fjölmörgu borgar-
bama sem send em á öruggari
staði úti í sveit er Willie, níu ára
drengur úr fátækrahverfi í Lond-
on. Honum er komið íyrir hjá
herra Tom, sérvitrum einbúa sem
fram að þessu hefur ekki hafl mik-
il kynni af bömum. Hlín Agnars-
dóttir leikstýrir verkinu.
Söngva-
keppnin
enn á ný
Sjónvarpið laugardag kl. 21.00
Söngvakeppni sjónvarps-
stöðva i Evrópu verður haldin
suður á Ítalíu Qórða maí. Islend-
ingar eru þegar famir að undirbúa
þátttöku sína í keppninni og í
kvöld verða flutt fimm lög af tíu
sem taka þátt í undankeppninni
hér á landi. Síðari hlutinn verður
fluttur í sjónvarpi að viku liðinni,
en síðan verður gengið til at-
kvæða i beinni útsendingu að
kvöldi laugardagsins níunda
febrúar.
Svikamyllan
Stöð 2 laugardag kl. 23.50
Ein af kvikmyndum Stöðvar
tvö i kvöld er breska spennu-
myndin Svikamyllan (The black
windmill). Myndin er frá árinu
1974 og segir frá njósnara sem er
á höttunum eftír mannræningjum
sonar síns. Það reynist erfiðara en
hann gerði ráð fyrir og það kemur
í ljós að engum er treystandi. Mi-
chael Caine, Donald Pleasence og
John Vemon fara með aðalhlut-
verkin í myndinni. Það er rétt að
geta þess að Svikamyllan er alls
ekki fyrir böm.
Dagskrá fjölmiðlanna fyrii
sunnudag og mánudag er að
finna í Helgarblaði Þjóðviljans,
föstudagsblaðinu.
SJÓNVARPIÐ
11.20 HM ( alpagreinum skíðaíþrótta
Bein útsending frá keppr.i í bruni
kvenna í Saalbach í Austuníki.
(Evróvision - Austurríska sjón-
varpið).
13.30 Hlé
14.30 fþróttaþátturinn 14.30 Úr
einu í annað 14.55 Enska knatt-
spyrnan Tottenham - Oxford Bein
útsending frá leik I bikarkeppn-
inni. 17.50 Úrslit dagsins.
18.00 Alfreö önd (15)
18.25 Kalli krít (8)
18.40 Svarta músin (8)
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Poppkorn
19.30 Háskaslóðir (15)
20.00 Fréttir og veður
20.35 Lottó
20.40 '91 á Stöðinni
21.00 Söngvakeppni sjónvarps-
ins I þættinum verða kynnt fyrri
fimm lögin sem keppa um að
verða framlag Islendinga til
söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva, en úrslitakeppnin
verður í San Remo á Italíu I ma( (
vor. Seinni lögin fimm verða kynnt
að viku liðinni. Dagskrárgerð
Björn Emilsson.
21.35 Fyrirmyndarfaðir (17)
22.00 Lorna Doone Bresk sjón-
varpsmynd frá 1990. Þessi fræga
ástar- og ævintýrasaga gerist á
Englandi á tímum Karls konungs
II. Ungur maður ætlar að hefna
föður síns, en ástin verður honum
fjötur um fót. Leikstjóri Andrew
Grieve. Aðalhlutverk Clive Owen,
Polly Walker, Sean Bean og Billie
Whitelaw. Þýðandi Kristrún Þórð-
ardóttir.
23.30 Gömiu refirnir (Gathering of
Old Men) Bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1987. Myndin segir frá
hópi roskinna blökkumanna í Lo-
usiana sem taka sameiginlega á
sig sök á því að hafa banað hvít-
um manni. Leikstjóri Volker
Schlöndorff. Aðalhlutverk Lou
Gossett jr. og Richard Widmark
og Holly Hunter. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2
Laugardagur
09.00 Með Afa
10.30 Biblíusögur
10.55 Táningarnir í Hæðageröi
11.20 Herra Maggú
11.25 Teiknimyndir
11.35 Henderson krakkarnir
12.00 CNN: Bein útsending
12.25 Eins konar ást (Some Kind of
Wonderful) Þrælgóð unglinga-
mynd. Aðalhlutverk: Eric Stoltz,
Mary Stuart Masterson og Graig
Sheffer. Lokasýning.
14.00 Manhattan Gamanþáttahöf-
undur segir starfi sínu lausu til að
geta skrifaö bók um hnignun þjóð-
félagsins. Aðalhlutverk: Woody
Allen, Diane Keaton og Meryl
Streep. Lokasýning.
15.35 Eðaltónar
16.05 Hoover gegn Kennedy Loka-
þáttur. Aöalhlutverk: Jack War-
den, Nicholas Campbell, Robert
Pine, Heathger Thomas og Le-
Land Gantt.
17.00 Falcon Crest
18.00 Popp og kók. Umsjón Bjarni
Haukur Þórsson og Siguröur
Hlöðversson.
18.30 A la Carte Þá matreiðir Skúli
Hansen kjúklingabringur með
tómatsalati I aðalrétt og djúpsteikt
jarðarber með súkkulaðihjúp og
eggjasósu I eftirrétt.
19.19 19.19 Alltaf jafn ferskur
20.00 Morðgáta
20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir
21.15 Tvídrangar
22.10 Óvænt hlutverk (Moon Over
Parador) Það er ekki alltaf tekið út
með sældinni að vera leikari. Aö-
alhlutverk: Richard Dreyfuss,
Sonia Braga og Raul Julia.
23.50 Svikamyllan (The Black
/Windmill) Þetta er bresk spennu-
mynd eins og þær gerast bestar.
Aðalhlutverk: Michael Caine,
Donald Pleasence og John Vern-
on. Bönnuð börnum.
01.35 Hættur i lögreglunni (Terror
on Highway 91) Sannsöguleg
spennumynd um Clay Nelson
sem gerist lögreglumaður I smá-
bæ I suðurrfkjum Bandarlkjanna.
Aöalhlutverk: Ricky Schroder, Ge-
orge Gzundza og Matt Clark.
Bönnuð börnum.
03.10 CNN: Bein útsending
Rás 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Frank
M. Halldórsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgni Morgun-
tónlist. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá
lesin dagskrá og veðurfregnir
sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum
veröur haldið áfram að kynna
morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni Listasmiöja barnanna.
Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og
Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarp-
að kl. 19.32 á sunnudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál Endurtekin frá föstu-
degi.
10.40 Fágæti Björk Guðmundsdóttir
syngur nokkur lög með trlói Guð-
mundar Ingólfssonar. Bill Holman
leikur á saxófón og Frode Thin-
gnæs á básúnu með stórsveit
norska útvarpsins lag eftir Bil Hol-
man.
11.0 Vikulok Umsjón: Einar Karl
Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnlr.
13.00 Rimsírams Guðmundar
Andra Thorssonar.
13.30 Sinna Menningarmál I viku-
lok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyilan Staldrað við á kaffi-
húsi, tónlist úr ýmsum áttum.
15.00 Tónmenntir „Þrír tónsnillingar
i Vínarborg" Gylfi Þ. Gtslason flyt-
ur, fyrsti þáttur af þremur: Wolf-
gang Amadeus Mozart.
16.00 Fréttir.
16.05 fslenskt mái Gunnlaugur Ing-
ólfsson flytur þáttinn.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna,
framhaldsleikritið „Góöa nótt
herra Tom“ eftir Michelle Magori-
an Fyrsti þáttur af sex. Útvarps-
leikgerð: Ittla Frodi. Þýðandi
Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri
Hlfn Agnarsdóttir. Leikendur:
Anna Kristín Arngrímsdóttir, Rúrik
Haraldsson, Hilmar Jónsson,
Helga Braga Jónsdóttir, Edda
Björgvinsdóttir, Sigurveig Jóns-
dóttir, Sigurður Skúlason, Margrét
Ákadóttir. Árni Pétur Guðjónsson,
Steinn Ármann Magnússon og
Jakob Þór Einarsson.
17.00 Leslampinn Meðal efnis I
þættinum er umfjöllun um nýút-
komna bók um sögu guðlasts f
bókmenntum. Umsjón: Friðrik
Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir John Williams, Ac-
ker Blik, tríó Berns Axens, Rúnar
Georgsson, Þórir Baldursson og
sænskir tónlistarmenn leika og
syngja.
18.35 Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.33 Ábætir
20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum.
Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endur-
tekinn frá sunnudegi).
21.00 Saumastofugleði Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar
Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Úr söguskjóðunni Umsjón:
Amdís Þorvaldsdóttir.
23.00 Laugardagsflétta Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest I létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu sinni
Ólaf Hauk Símonarson rithöfund.
24.00 Fréttlr.
00.10 Stundarkorn f dúr og moll
Umsjón: Knútur R. Magnússon.
(Endurtekinn þáttur úr Tónlistarút-
varpi frá þriöjudagskvöld ■ kl.
21.10).
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
Rás 2
8.05 ístoppurinn Umsjón: Óskar
Páll Sveinsson. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi).
9.03 Þetta líf. Þetta líf Vangaveltur
Þorsteins J. Vilhjálmssonar I viku-
lokin.
12.20 Hádegisfréttir
12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp
Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Þorgeir Ást-
valdsson.
16.05 Söngur villiandarinnar
Þórður Árnason leikur íslensk
dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig út-
varpað miðvikudag kl. 21.00).
17.00 Með grátt f vöngum Gestur
Einar Jónasson sér um þáttinn.
(Einnig útvarpaö I næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Á tónleikum með B. B. King
Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur
frá þriðjudagskvöldi).
20.30 Safnskffan: Lög úr kvikmynd-
inni „Dirty dancing"
21.00 Söngvakeppni Sjónvarps-
ins I þættinum verða kynnt fyrri
fimm lögin sem keppa um að
verða framlag Islendinga f
Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva, en úrslitakeppnin
verður I San Remo á Itallu I mal I
vor. (Samsent með Sjónvarpinu f
stereo). - Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn Umsjón:
Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað
kl. 02.05 aðfaranótt föstudags).
00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódís
Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpaö
aðfaranótt laugardags kl. 01.00).
02.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
EFFEMM
FM 95,7
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102,2
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
ALFA
FM 102,9
Hann bætir enn
við sig. Nú er hann
oröinn risastór.
© 1991 Univetsal Press Syndicale
Þetta er nú er þann búinn
ógnvekj 3,5 þno(5a stóran
andi. bolta og setja
steina og greinar
í hann. Hvað
'ætlast hann fyrir?
Sólin mætti
mín vegna
alveg fara
aö láta sjá
sig.
Hann hefur
bætt við á sig
handleggi,
hann er orö
inn aö van
sköpuöu, mál
lausu morð
ingjasnjó:
krímsli!—-
/•
14-SlÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. janúar 1991
Fyrri laugardagsmynd Sjónvarpsins er breska sjónvarpsmyndin Loma
Doone. Þetta er ástar- og ævintýrasaga og gerist á Englandi á tímum
Karls konungs annars. Sýning myndarinnar hefst klukkan 22.00