Þjóðviljinn - 09.03.1991, Blaðsíða 15
Byggðastofnun
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Síöumúla 39-108 Reykjavík - Simi 678 500
Minjagripagerð
( vor og sumar mun hönnuður starfa á vegum
Byggðastofnunar að verkefni í minjagripagerð. Verk-
efninu er ætlað að auka fjölbreytni í atvinnulífi úti um
land og að auka á fjölbreytni og gæði þeirra minja-
gripa sem á boðstólum eru hér á landi.
Stefnt er að því að hanna og framleiða nokkrar gerð-
ir gripa sem hægt væri að hefja sölu á í tilraunaskyni
síðari hluta næsta sumars.
Þeim sem áhuga hafa á samstarfi við hönnuðinn,
annað hvort til að framleiða nýja gripi eða endurnýj-
aða gerð gripa sem þegar eru í framleiðslu, er bent
á að senda nöfn sín ásamt helstu upplýsingum til
Byggðastofnunar fyrir 25. mars næstkomandi. í bréf-
inu þarf að koma fram hvaða aðstöðu og tækjum
menn hafa yfir að ráða og stutt lýsing á því sem
framleitt hefur verið.
Um er að ræða tilraun á þessu sviði og verða þátt-
takendur valdir úr hópi framleiðenda með tilliti til
verkefna og möguleika þeirra á að útfæra þau.
Byggðastofnun, þróunarsvið
Rauðarárstíg 25
125 Reykjavík
sími (91)605400, grænt númer 996600,
myndriti 605499
Félasgsráðgjafi -
unglingadeild
Unglingadeild Félagsmálastofnunar óskar eftir að
ráða til starfa félagsráðgjafa eða starfsmann með
sambærilega menntun.
í starfinu auk vinnu við málefni unglinga og fjöl-
skyldna þeirra, felst vinna við vímuefnavarnir.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður unglinga-
deildar Snjólaug Stefánsdóttir í síma 625500. Um-
sóknarfrestur er til 20. mars n.k.
Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðu-
blöðum sem þar fást.
Hjúkrunarfræðingar -
Sjúkraliðar
Dvalarheimilið Seljahlíð vantar í eftirtaldar stöður:
Hjúkrunardeildarstjóra á vistdeild og hjúkrunardeild.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á morgun- og
kvöldvaktir og sjúkraliða á allar vaktir. Nánari upp-
lýsingar veita María Gísladóttir forstöðumaður og
Guðrún Björg Guðmundsdóttir hjúkrunardeildarstjóri
í síma 73633 frá kl. 10-12 daglega.
Umsóknarfrestur er til 15. mars næstkomandi.
Byggðastofnun
Fjarvinnsla
fyrir opinberar stofnanir
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að ráðuneyti og stofnan-
ir flytji gagnaskráningu og ritvinnslu til fjarvinnustofa
á landsbyggðinni eftir því sem tök eru á.
L
LANDSVIRKJUN
Útboð
Loftræstikerfi
Landsvirkjun óskareftirtilboðum í smíði og uppsetn-
ingu fjögurra loftræstikerfa fyrir birgða- og þjónustu-
deild að Krókhálsi 7, Reykjavík.
Verkinu skal að fullu lokið 10. maí 1991.
Byggðastofnun hefur verið falin umsjón með fram-
kvæmd þessa máls. Allmargar ríkisstofnanir hafa
sýnt fjarvinnslu áhuga og fjárveiting hefur fengist til
að greiða aukakostnað vegna flutnings verkefna.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjun-
ar í Reykjavík frá og með mánudeginum 11. mars
1991 gegn óafturkræfi gjaldi að upphæð 1.500 krón-
ur.
Þeir aðilar á landsbyggðinni sem hafa áhuga og
möguleika til að taka að sér ritvinnslu og/ eða
gagnaskráningu fyrir opinberar stofnanir eru beðnir
að senda upplýsingar um tækjakost, fjölda starfs-
manna, menntun og þá þjónustu sem í boði er til
þróunarsviðs Byggðastofnunar fyrir 25. mars næst-
komandi.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háa-
leitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir klukkan 10.00
mánudaginn 18. mars 1991, en þau verða opnuð
þar sama dag klukkan 10.30 að viðstöddum þeim
bjóðendum, sem þess óska.
Þessum upplýsingum verður dreift til allra ríkisstofn-
ana sem síðan munu semja við hlutaðeigandi milli-
liðalaust.
Byggðastofnun, þróunarsvið
Rauóarárstíg 25
125 Reykjavík
sími (91)605400, grænt númer 996600,
myndriti (91)605499
Fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri
Aðstoðarlæknar:
Lausar eru nokkrar stöður aðstoðarlækna við Fjórð-
ungssjúkrahúsið á Akureyri.
Um er að ræða „blokkarstöður" fyrir kandidata. Ráð-
ið er í stöðurnar til eins árs í senn.
Auglýsing
um úthlutun á skarkolaaflahlutdeild
Á grundvelli 8. gr. 1. nr. 38/1990 hefur ráðuneytið
skipt leyfilegum heildarafla af skarkola milli einstakra
skipa og sent hlutaðeigandi útgerðum gögn þar að
lútandi.
Ráðuneytið vekur sérstaka athygli á því að
athugasemdir vegna aflamagns sem úthlutunin
byggist á þurfa að hafa borist Sjávarútvegs-
ráðuneytinu eigi síðar en 15. mars n.k.
Sjávarútvegsráðuneytið
7. mars 1991.
Stöðurnar veitast frá 1. júlí 1991 eða fýrr eftir sam-
komulagi.
Umsóknir sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins
Inga Björnssyni.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1991.
Nánari upplýsingar veitir Geir Friðgeirsson, læknir, í
síma 96- 22100.
Hjúkrunarfræðingar:
Laus er til umsóknar staða aðstoðardeildarstjóra á
Handlækningadeild F.S.A.
Um er að ræða fullt starf sem veitist frá 15. apríl
1991.
Umsóknarfrestur er til 28. mars n.k.
Upplýsingar gefa deildarstjóri, Rósfríður Káradóttir
og hjúkrunarframkvæmdastjóri Svava Aradóttir í
síma 96-22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
8. mars 1991.
Fóstrur
Óskast til starfa við dagvistarheimili Mosfells-
bæjar.
Um er að ræða störf á leikskólanum Hlaðhömr-
um og barnaheimilinu Hlíð.
Leikskólinn Hlaðhamrar er þriggja deilda leik-
skóli með aldursskiptum deildum.
Barnaheimilið Hlíð er blandað heimili með einni
leikskóladeild og þremur aldursskiptum dag-
heimilisdeildum.
Starfshlutfall og vinnutími er samkvæmt sam-
komulagi.
Um er að ræða ráðningu frá 1. júní eða 1. sept-
ember 1991. Laun eru samkvæmt kjarasamn-
ingi Fóstrufélags íslands og launanefndar sveit-
arfélaga.
Hér er um að ræða störf sem eru tilvalin fyrir þá
sem vilja vinna með börnum í fögru og friðsælu
umhverfi.
Allar frekari upplýsingar veita:
Halla Jörundardóttir forstöðumaður Hlíðar í
síma 667375, Lovísa Hallgrímsdóttir forstöðu-
maður Hlaðhamra í síma 666351 og félasmála-
stjóri í síma 666218.
Félagsmálastjóri
ff_M
ivfr
Hollustuvernd ríkisins
Starfsleyfistillögur
fyrir sorpeyðingu höfuðborgar-
svæðis b. s. Gufunesi, Reykjavík
og Álfsnesi, Kjalarnesi.
[ samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 389/1990, gr.
8.3.2. um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur
valdið mengun, liggja frammi á skrifstofu Heilbrigðis-
eftirlits í Reykjavík, Drápuhlíð 14, og Heilbrigðiseftir-
lits Kjósarsvæðis, skrifstofu Mosfellsbæjar Hlégarði,
til kynningar frá 8. mars 1991 til 19. apríl 1991,
starfsleyfistillögur fyrir sorpeyðingu höfuðborgar-
svæðis b.s. Gufunesi, Reykjavík og Álfsnesi, Kjalar-
nesi.
Rétt til að gera athugasemdir við starfsleyfistillög-
urnar hafa eftirtaldir aðilar:
1) Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og forsvars-
menn tengdrar eða nálægrar starfsemi.
2) (búar þess svæðis, sem ætla má að geti orðið fyr-
ir óþægindum vegna mengunar.
3) Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið
varðar.
Reykjavík 28. febrúar 1991
Hollustuvernd ríkisins,
Mengunarvarnir.
Utboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingar-
deildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í
lóðaframkvæmdir við Foldaskóla, Logafold 1.
Helstu magntölur eru:
Malbik 3300 m2
Hellulagnir 800 m2
Grasþakning 2200 m2
Regnvatnslagnir 450 m
2,5 m há girðing 280 m
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju-
vegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn
27. mars 1991, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800
I
Síða 15
Þjóðviljinn Laugardagur 9. mars 1991