Þjóðviljinn - 30.07.1991, Side 5
FEETTIR
A Umsjón: Dagur Þorleifsson
Talabani leit-
ar hiálpar hiá
Major
Jalal Talabani, einn af helstu
leiðtogum Kúrda í írak, er kominn
til Lundúna og er gert ráð íyrir því
að hann hitti John Major, forsætis-
ráðherra Breta, að máli í dag.
Talabani segist kominn til að leita
vemdar fyrir Kúrda og stuðnings
bresku stjómarinnar við kröfur
þeirra um sjálfstjóm.
Major hafði forgöngu um að
vesturlandaríki sendu herlið inn í
íraska Kúrdistan til vemdar lands-
mönnum. Það lið er nú á brott og
óttast Íraks-Kúrdar að hraðlið
vesturlandaríkja, sem tekið hefúr
sér stöðu í tyrkneska Kúrdistan,
muni ekki duga til að hræða Iraks-
stjóm frá ofsóknum á hendur
Kúrdum. Talabani sagðist í gær ef-
ast um að nokkuð kæmi út úr
samningaumleitunum Kúrda við
Iraksstjórn um sjálfstjórn og
kvaðst einnig telja hæpið að Sadd-
am Iraksforseta væri treystandi til
að standa við samkomulag, þótt
það næðist.
✓
Israel inn úr
kuldanum
Kona og barn króatisks lögreglumanns sem serbneskir skæmliöar drápu - Serbar eru sagðir stefna aö „stórserbnesku" riki.
„Það eru lík allsstaðara
Tugir en ef til vill hundruð
manna féllu í bardögum
milli Króata og Serba um
helgina og er eftir þau manndráp
flestra mál að úrelt sé að tala um
yfirvofandi stríð milli þessara
tveggja stærstu þjóða Júgóslavíu.
Það stríð sé þegar skollið á.
Bardagamir um helgina voru
þeir mannskæðustu frá því að til
ófriðar kom þarlendis eftir sjálfstæð-
isyfirlýsingar Króatíu og Slóveníu í
júnílok.
Um helgina var einkum barist í
nánd við borgina Glina í Króatíu,
ekki alllangt frá landamæmm þess
lýðveldis og Bosníu. Eftir embættis-
manni einum í Dvor na Uni, bæ á
þeim slóðum, er haft að um 100
króatískir þjóðvarðarliðar og lög-
reglumenn hafi fallið þar frá því á
fóstudag.
Sjónarvottar skýra frá tugum dá-
inna og deyjandi manna, sem liggja
víðsvegar meðfram vegum, í húsa-
görðum, á ökmm sem standa í
Mafían sögð hafa myrt
„bankastjóra Guðs
Fyrrverandi liðsmaður siki-
leysku Mafíunnar heldur
því fram að hún hafi ráðið
af dögum Roberto Calvi, aðal-
bankastjóra ítalska bankans
Banco Ambrosiano sem fannst
hengdur undir brú í Lundúnum
1982.
Sá sem þetta fullyrðir heitir
Francesco Marino Mannoia. Hann er
nú í New York og vinnur með
bandarískum yfirvöldum gegn því að
þau vemdi hann fyrir fýrrverandi fé-
lögum hans.
ítölsk blöð höfðu í gær eftir
Mannoia að Francesco Di Carlo,
fyrrverandi mafiuforingi, hefði drep-
ið Calvi undir Blackfriars Bridge í
Lundúnum að skipun Pippos nokk-
urs Calo, sem á sæti í Kúpólu (Cu-
pola) svokallaðri. Svo er nefnt eins-
konar æðstaráð Maflunnar og sitja í
því helstu Qölskyldufeðumir i fé-
lagsskapnum. Var Calvi að sögn
Mannoia gefið að dauðasök að hafa
dregið sér fé sem þeir Calo og Licio
Gelli, fyrrum höfuðpaur ólöglegrar
frimúrarastúku sem nefnd var P2,
áttu í Banco Ambrosiano.
Mannoia segir að tveir flugu-
menn í þjónustu Mafinnar haft sagt
honum frá þessu 1983. Di Carlo sit-
ur nú í fangelsi eftir að breskur dóm-
ari dæmdi hann til 25 ára fangelsis-
vistar fyrir heróínsmygl í mars 1987.
Deilt hefur verið um hvort Calvi,
sem kallaður var „bankastjóri Guðs“
blóma og úti í skógum.
„Þetta er algert helvíti," sagði
fréttaljósmyndari einn. „Það em lík
allsstaðar."
Eftir fréttum að dæma er mann-
fallið miklu meira Króata megin,
enda hefur sambandsherinn síðan á
fímmtudag þrásinnis veitt skæmlið-
um þeim serbneskum, sem gegn
Króötum berjast og nefnast sjetníkar,
stuðning með stórskotahrið. A þó
svo að heita að sambandsherinn sé
að reyna að ganga á milli skæruliða
og króatíska þjóðvarðarliðsins. Þar
að auki berjast serbnesku skæmlið-
amir, sem margir em af serbneska
þjóðemisminnihlutanum í Króatíu er
allt vill frekar en að heyra undir
sjálfstæða stjóm þar, af hörku, ólíkt
þeim einingum sambandshers sem
sendar vom gegn Slóvenum.
Talið er að samráð sé með yftr-
stjóm sambandshers, sem er serb-
nesk að mestu, ráðamönnum í Serbíu
og sétníkunum um að gefa einingu
Júgóslavíu upp á bátinn, en einbeita
sér í stað þess að því að koma á fót
„stórserbneskú' ríki, er nái auk
Serbíu sjálfrar yfir Bosníu-Herzegó-
vínu og drjúgan hluta Króatíu.
Evrópubandalagið reynir enn að
stilla til friðar og ætlar að fjölga eft-
irlitsmönnum sínum í Júgóslavíu úr
50 í 150 og senda suma þeirra til
Króatíu, en hingað til hafa þeir að-
eins verið í Slóveníu. EB lofar einn-
ig að taka til endurskoðunar ákvörð-
un sína um að frysta efnahagsaðstoð
til Júgóslavíu ef stríðandi aðilar láti
af bardögum og hefji viðræður um
ffamtíð landsins.
Samþykkt hefur verið að taka
Israel inn í Efnahagsnefhd Sam-
einuðu þjóðanna fyrir Evrópu
(ECE), jafnvel þótt það sé i Asíu
landfræðilega séð. Var þetta sam-
þykkt með atkvæðagreiðslu í
Efnahags- og félagsmálaráði S.þ. í
Genf á föstudag.
Úrslit atkvæðagreiðslunnar
þykja tíðindum sæta og er talið að
þau séu merki þess að Israel sé nú
komið á leið með að losna úr ein-
angrun þeirri á alþjóðavettvangi
sem arabaríki komu því í með að-
stoð annarra þriðjaheimsrikja og
austurblakkarinnar fyrrverandi. A
föstudaginn greiddu atkvæði með
lsrael nokkur Austur-Evrópu- og
þriðjaheimsriki sem jafnan hafa
hingað til verið því öndverð i at-
kvæðagreiðslum.
I ECE hafa fulltrúa Evrópurík-
in öll auk Bandaríkjanna og Kan-
ada og er hlutverk nefndarinnar að
greiða fyrir viðskiptum milli að-
ildarríkja. Hliðstæð nefnd á veg-
um S.þ. er starfandi fyrir Vestur-
Asíu, en ríkin þar, ísjömsk og
mörg arabísk, banna Israel þar
inngöngu.
Calvi - ævilok undir Blackfriars
Bridge
vegna mikilla sambanda við Páfa-
garð, hafj. verið ráðinn af dögum af
sjálfum sér eða öðrum. Banco Am-
brosiano fór á höfuðið í ágúst 1982
og skuldaði þá yfir miljarð dollara.
Er Gelli meðal um 30 manna, sem
gmnaðir em um fjársvik í tengslum
við banka þennan.
Mannoia vakti í s.l. viku athygli
með uppljóstmn í kringum cndalok
Aldos Moro, sem hryðjuverkamenn
myrtu 1978. Að sögn Mannoia
kærðu sumir fomstumanna kristi-
legra demókrata sig ekkert um að
AUGLYSING
UM INNLAUSNARVERÐ
VERÐTRYGGÐRA
SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00
1984-1.fl. 01.08.91-01.02.92 kr. 53.859,13
*)lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót.
Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu
Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi,1 og liggja þar jafnframt frammi
nánari upplýsingar um skírteinin.
Reykjavík, júlí 1991.
SEÐLABANKI ÍSLANDS
Síða 5
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 30. júlí 1991