Þjóðviljinn - 30.07.1991, Side 6
Finnst þér heræf-
ingar á Islandi
oronar
tímaskekkja?
Egill Ólafsson
verkamaður:
Það má breyta þessu á
einhvern hátt, t.d. að
minnka umfangið.
Ólafur Ingólfsson
húsaviögerðamaður og
Guðbjörg Birna
Ólafsdóttir
Nei, erum við ekki í Nató?
Sigríður Meyvantsdóttir
á eftirlaunum:
Nei það finnst mér ekki.
Mér hefur fundist styrkur
að vita af verndaranum
hérna.
Heiða Vilmundardóttir
starfsstúlka í Vogue:
Ég hef enga skoðun á því.
Er það annars ekki allt í
lagi?
Jón Einarsson
sjómaður:
Já það finnst mér. Þær
eru ástæðulausar með
öllu.
FiRKTTIfiR
Egill Stefánsson, formaður SEM- hópsins, segir margt enn ógert fyrir fatlaöa. Mynd: Jón Fjörnir.
Erum nær lífi en dauða
Nýlega fékk SEM-hópur-
inn, en það eru samtök
endurhæfðra mænu-
skaddaðra, sitt eigið húsnæði, en
það er að Sléttuveg 1-3 í Reykja-
vík.
Húsið, scm byggt er af Hag-
virki, hcfur 20 íbúðir scrstaklcga
hannaðar fyrir fólk scm cr í hjóla-
stólum.
I húsinu cr einnig samkomu-
salur, fjögur úllciguhcrbcrgi og cin
íbúð scm ætluð cr aðstandendum
scm þurfa að flytja tímabundið í
bæinn vcgna slyss á sínum nán-
ustu.
Alls cru um 60 manns í sam-
tökunum, scm stofnuð voru árið
1981, og cr það fólk allt bundið
við hjólastól. Flcstir cru undir þrí-
tugu.
Ligill StcTánsson hcfur starfað
scm formaður SliM-hópsins í Ijög-
ur ár. Sjállur hcfur hann vcrið
bundinn við hjólastól síðan hann
datt niður af húsþaki fyrir 12 árum.
„lig fatlaðist frá eiginkonu
minni, scm var ólctt, og þremur
börnum. Faðir minn dó viku cflir
að cg fcll niður af þakinu, þannig
að þctta gcröist allt á sama tíman-
um. l»aö má scgja að þcgar dóttir
mín fæddist, þá Itali hún vcrið
bjarti sólargcislinn í lífinu."
l-gill sagði inargt liafa brcyst
síðan SliM-hópurinn var stofnað-
ur. Til að mynda væri skóli starl'-
ræktur í llátúni lyrir mcðlimi
hópsins scm hjálpar viðkomandi
fólki að komast út í atvinnulilið á
ný mcð því að læra á tölvur. Áður
fyrr hcföu þcssir aöilar ficstir vcrið
atvinnulausir. Öryrkjabandalagiö
Forsetinn tekur á móti Gaiu
Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, fer í dag til Kanada og
verður viðstödd hátíðahöld í l'Anse-aux-Meadows á Ný-
fundnalandi, þegar langskipið Gaia kemur þangað nk.
fimmtudag. bar hafa fundist minjar um búsetu norrænna manna frá
því um árið 1000. Stjórnvöld á Nvfundnalandi hafa ákveðið að
breyta nafni landsins í \ inland í eimi dag, 2. ágúst, í tilefni af komu
skipsins.
Frá Nýfundnalandi hcldur for- opnar þar fyrir hönd Norðurland-
sctinn til Montcvidco í Uruguay og anna allra. sýningu á verkum nor-
rænna listamanna. Islensku þátt-
takendumir í, sýningunni eru Georg
Guðni. Jón Óskar og Ólafur Gísla-
son.
Norræna ráðherraráðið stendur
fyrir sýningunni, scm, fcr um 5
lönd Suður- Amcríku. 1 fylgd með
forsctanum vcrður Komelíus Sig-
mundsson forsctaritari. -Sáf
og Rauði krossinn styrkja skólann
Ijárhagslega, og í dag er hann
kominn á föst íjárlög hjá ríkinu.
„Þessi skóli er góð endur-
mcnntun fyrir þá scm slasast, því
þctta endurvekur sjálfstraustið,“
sagði Egill. Hann sagði að þeim
hefði verið vel tekið á vinnumark-
aðnum og þetta væri samvisku-
samt og duglegt fólk.
Egill sagði vendipunktinn fyrir
samtökin hafa verið þegar áhuga-
mannahópurinn um bætta umferð-
armenningu hafi ákveðið árið 1989
að hjálpa SEM-hópnum að safna
peningum. I þeirri söfnun, sem
sjónvarpað var frá Hótel íslandi,
söfnuðust alls um 17 miljónir og
hús SEM-hópsins var byggt með
þeim peningum.
Hús SEM-hópsins er staðsett
milli Borgarspít-
alans og Foss-
vogskirkjugarðs
og sagði Egill að
það væri sem-
sagt „á milli lífs
og dauða“.
- Við emm
þó nær lífi en
dauða, sagði Eg-
ill að lokum.
-KMH
Hús SEM-hópsins
er staösett milli
Borgarspitalans
og Fossvogs-
kirkjugarös. Mynd:
Jón Fjörnir.
ÞJÓÐVILJINNÞriðjudagur 30. júlí1991
Síða 6