Þjóðviljinn - 30.07.1991, Qupperneq 9
A. Þorfinnur Ómarsson skrifar
íÞKSrm
Ríkharður Daðason brýst hér framhjá varnarmönnum Stjömunnar. Á litlu myndinni skorar Pétur Ormslev örugglega úr vítaspyrnu. Myndir: Þorfinnur
Islandsmeistarar Fram endur-
heimtu toppsætið í 1. deild karla
í knattspyrnu í gærkvöld með
því að sigra Stjörnuna, 1-0.
Annars var mikið um óvænt úrslit í
deildinni um helgina og minnkaði
bilið á milli liða á ný. Einsog staðan
er í dag eiga mörg lið möguleika á
vera með í toppbaráttunni og sömu-
leiðis getur meirihluti liðanna enn
lent í fallbaráttu.
Leikur Fram og Stjömunnar í gær
var nokkuð kaflaskiptur. Fyrri hálf-
leikur var fremur tíðindalitill og liðin
fengu nánast engin marktækifæri. Síð-
ari hálfleikur var hinsvegar mjög op-
inn og hefðu bæði lið auðveldlega get-
að skorað nokkur mörk. Markið varð
hinsvegar aðeins eitt, þe. vítaspyma
Péturs Ormslevs á 80. mínútu eftir að
Þorvaldi Örlygssyni hafði verið bmgð-
ið. Framarar áttu heldur fleiri færi en
Stjömumenn, en þó hefði sigurinn get-
að lent hvom megin sem var.
FH-ingar unnu sinn sjötta sigur í
röð þegar þeir tóku á móti efsta liði
deildarinnar, KR, á Kaplakrikavelli.
Leikurinn var mjög opinn og fjömgur
og hefðu KR-ingar allt eins getað bor-
ið sigur úr býtum. Þeir fengu mötg
tækifæri á að skora, en Stefán mark-
vörður Amarson reyndist sínum fyrri
félögum erfíður. Hann varði glæsilega
frá Ragnari Margeirssyni snemma í
leiknum og um miðjan fyrri hálfleik
varði hann vítaspymu frá Pétri Péturs-
syni. FH-ingar fengu hinsvegar margar
og hættulegar skyndisóknir og bám
tvær þeirra árangur í síðari hálfleik.
Fyrst skoraði Andri Marteinsson í slá
og inn á 60. mínútu eftir snjallan und-
irbúning Harðar Magnússonar. Sá síð-
amefndi skoraði síðan mark, sem
verður lengi í minnum haft. Hörður
fékk boltann á eigin vallarhelming og
tók á rás gegn vamarmönnum KR.
Hann lék á tvo þeirra á fleygifeíð áður
en hann skaut föstu skoti nokkm fyrir
utan vitateig. Boltinn skall í báðum
stöngum KR- marksins og síðan aftur
úti teig þarsem Hörður var kominn á
ný og afgreiddi boltann í fjærhomið
undir Ólaf Gottskálksson. Hugsanlega
var þetta mark ársins hjá Herði, sem
nú er markahæstur með átta mörk.
Hann og Andri vom mjög ógnandi í
framlínunni og Stefán markvörður átti
einnig stórleik. KR-ingar gátu ómögu-
lega komið boltanum í netið i þessum
leik. Undir lokin settu þeir allt kapp á
Einar og Pétur
með löng köst
Einar Vilhjálmsson var að-
eins hársbreidd frá íslands-
meti sínu í spjótkasti og Pétur
Guðmundsson náði sínum
besta árangri í sumar á frjáls-
íþróttamóti að Varmá á sunnu-
dag. FRÍ hélt stigamót, en auk
þess var sérstakt kastmót í
Mosfellsbænum að þessu sinni.
Einar fleygði spjótinu 85,30
metra, sem er aðeins 14 sentím-
etmm frá Islandsmeti hans. Eftir
keppnina sagði hann sig fara
stigbatnandi og metið myndi
falla innan tíðar. Einar er greini-
lega í góðu formi, en hann sagð-
ist þurfa að ná löngu köstunum
strax í upphafi kastseríunnar. A
mótinu á sunnudag kastaði hann
ekki yfir 80 metra fyrr en í
fjórðu tilraun þegar risakastið
kom. Næstu tvö vom svo 84,40
og 81,30 metrar. Eistneskir
spjótkastarar urðu í næstu tveim-
ur sætum, en Sigurður Matthías-
son varð í fjórða sæti með 77,56
metra.
Pétur Guðmundsson varpaði
kúlunni 20,67 metra, en hann
fékk enga keppni á mótinu.
Andrés Guðmundsson varð ann-
ar og Stefán Hallgrímsson þriðji.
Vésteinn Hafsteinsson varð
þriðji í kringlukastkeppninni
með 59,76 metra, sem er talsvert
frá hans besta árangri. Tveir
Lettar urðu í efstu sætum: Rom-
as Ubartas með 62,42 metra og
Vaclavas Kidikas með 61,44.
sóknina, en ekkert gekk. FH-ingar
björguðu tvívegis á línu og þegar yfir
lauk var sigur þeirra nokkuð öraggur.
Fyrir vikið nálgast þeir toppinn, en
fÚl-ingar munu varla gefa eftir í næstu
leikjum.
Valsmenn færast æ neðar á stiga-
töflunni, en þeir hafa aðeins hlotið
fimm stig í síðustu átta leikjum. Að
þessu sinni máttu þeir þola tap gegn
Víkingum í Fossvoginum og hafa þeir
síðamefndu loks kynnst heimasigri í
deildinni. Það var markaskorarinn
mikli Guðmundur Steinsson, sem
skoraði eina mark þessa tíðindalitla
leiks. Fyrir vikið em Víkingar nú í
þriðja sæti, en liðið virðist engu að síð-
ur nokkuð óútreiknanlegt og vinnur og
tapar á víxl.
Þá vann Víðir sinn fyrsta sigur í
I síðari hálfleik skomðu KR-ingar
síðan fimm mörk, þar af skoraði He-
lena þrívegis, en Sigrún Sævarsdóttir
og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir sitt
markið hvor.
„Þetta var mjög skemmtilegt rall,
sérstaklega Þveráríjallið sem var ekin
fjómm sinnum. Við náðum góðri for-
ystu fljótlega og eftir það spiluðum
við á að halda henni til loka. Það stóð
reyndar tæpt á síðustu leiðinni, því þá
sprengdum við dekk þegar sex kiló-
metrar vom eftir og keyrðum á
spmngnu í markið,“ sagði Rúnar
Jónsson eftir sigurinn í rallinu.
Rúnar og Jón, sem aka á Mazda
323 Turbo 4x4, unnu nokkuð öraggan
sigur í rallinu.
Hörðustu andstæðingar þeirra,
Asgeir og Bragi á Metro 6R4,
sprengdu dekk í upphafi rallsins og
misstu mikinn tíma við það. Þá fóra
Steingrímur Ingason og Guðmundur
Bjömsson á Nissan útaf fljótlega, en
þessar áhafnir enduðu í öðm og fjórða
sæti. Páll Harðarson og Witek Bogd-
deildinni og fær þannig smá glætu á að
halda sér uppi. Sú von er reyndar enn
frekar veik, en liðið er alltént ekki fall-
ið enn. Eyjamenn komu í Garðinn og
þurftu að hirða knöttinn fimm sinnum
úr neti sínu, en náðu aðeins tvívegis að
svara fyrir sig. Staðan í leikhléi var 3-1
fyrir heimamenn og höföu Grétar og
Daníel Einarssynir skorað fyrir Víði,
auk eins sjálfsmarks, en Jón Bragj
Amarson skoraði mark Eyjamanna. I
síðari hálfleik skomðu Steinar Ingi-
mundarson og Björgvin Björgvinsson
fyrir Víði en Hlynur Stefánsson
minnkaði muninn. ÍBV virðist jafn
mikið jójó lið og Víkingur og nánast
útilokað að segja til um, hvar þessi lið
verði niður komin í lok sumars.
KA vann ekki síður kærkominn
sigur á Akureyri, en liðið hefur tekist á
KA lék tvo leiki fyrir sunnan um
helgina. Fyrst héldu þær á Valsvöllinn
og töpuðu 7-2. Bryndís Valsdóttir og
Sirrý Haraldsdóttir skomðu báðar tvö
mörk fyrir Val og Kristín Amþórsdótt-
anski á Ford RS 2000 urðu í þriðja
sæti, en sigurvegarar i flokki óbreyttra
bíla urðu Tómas Jóhannesson og Þór-
íslensku keppendurnir á Ólympíu-
leikum þroskaheftra stóðu sig mjög
vel, en leikunum lauk um helgina.
Alls unnu íslendingar til þriggja
gull-, átta silfur- og tveggja brons-
verðíauna. Annars er hér ekki um
keppni afreksmanna að ræða, held-
ur er markmiðið að sem flestir
verði með.
Knattspymuliðið sigraði í keppni
3. deildar, en lið em flokkuð í deildir
eftir styrlc. Úrslitaleikurinn var gegn
Tælandi og lauk 3-2. Þá vann Ottó A.
við falldrauginn að undanfömu.
Skammt stórra högga á milli hjá ís-
landsmeisturum ársins 1989. KA vann
Breiðablik 3-1 eftir að staðan í Ieikhléi
haföi verið 1-0. Ami Hermannsson,
Pavel Vandas og Ormarr Örlygsson
skomðu mörk Akureyringa, en Will-
um Þór Þórsson skoraði fyrir Breiða-
blik. Blikamir era nú um miðja deild
og skammt í topp og botn, einsog
reyndar hjá flestum liðum deildarinnar.
Staðan í deildinni er nú orðin
nokkuð jöfn, líkt og síðustu tvö ár. Eft-
ir tíundu umferð mátti ætla að KR og
Fram myndu stinga önnur lið af, en nú
hefur bilið minnkað nokkuð. Fram
hefur 23 stig, KR 21, Víkingur 18, FH
17, UBK og ÍBV 16, Valur 14, KA 13,
Stjaman 12 og Víðir er eina liðið sem
sker sig ffá öðram, með 5 stig. Tólfta
ir, Ragnheiður Víkingsdóttir og Amey
Magnúsdóttir eitt mark hver, en Patty
Tumer og Amdís Ólafsdóttir skomðu
fyrirKA.
Á sunnudeginum héldu KA-stúlk-
ur uppá Skaga og töpuðu 6-0. ÖIl
mörkin vom skomð i fyrri hálfleik, en
Ragnheiður Jónasdóttir, Laufey Sig-
urðardóttir og Friðgerður Jóhannsdótt-
ir skomðu tvö mörk hver.
hallur Matthíasson á Mazda 323 Tur-
bo 4x4.
Rúnar og Jón em núverandi ís-
landsmeistarar, en staðan í keppninni í
ár er þannig, að Ásgeir og Bragi hafa
55 stig, Rúnar og Jón 35 og Stein-
grimur og Guðmundur 33. Þremur
röllum af sex er lokið í keppninni.
Birgisson gull í knattþrautum og
Björgvin Kristbergsson vann brons.
fris Gunnarsdóttir vann gullverð-
laun í boltakasti og Guðrún Osk Jóns-
dóttir brons, en eftirtaldir unnu silfur-
verðlaun í sundi: Halldór B. Pálma-
son, Sigurður Gíslason, Bergur Guð-
mundsson og Aðalsteinn Friðjónsson
- allir tvenn verðlaun. Kristófer Ást-
valdsson, Sigurður Axelsson og Stein-
unn Indriðadóttir stóðu sig einnig
ágætlega í frjálsum íþróttum.
umferð 1. deildar hefst svo _ strax á
morgun. Þá leika UBK-Víðir, ÍBV- FH
og KR-Víkingur, en á fimmtudag leika
Valur-Fram og Stjaman-KA. Úrsljt í 2.
deild í gærkvöld vom þannig: ÍR-ÍA 0-
2, Þór-Haukar 3-1, IBK-Þróttur 4-0,
Grindavík-Fylkir 1-0, Selfoss-Tinda-
stóll 3-1.
Fram og Fylkir
Pollameistarar
Um helgina var leikin úrslita-
keppni Pojlamóts KSÍ, en mótið er
einskonar íslandsmót 6. aldursflokks.
Framarar urðu sigurvegarar í keppni
A-liða með því að vinna KS 6-0 í úr-
slitaleik. Fylkir vann síðan KR í úr-
slitaleik B-liða, 1-0.
Skútuvogi 10a - Sími 686700
Markasúpur í kvennaboltanum
Þrjú efstu liðin í 1. deild kvenna unnu stórsigra um helgina. KA tapaði
bæði fyrir Vals- og Skagastúlkum, 7-2 og 6-0, og KR- ingar unnu Tý
7-0. Strax í upphafí leiks KR og Týs skoraði Kristrún Heimisdóttir úr
vítaspyrnu og Helena Ólafsdóttir skoraði annað mark fyrir leikhlé.
Feðgamir fljótastir
| T allfeðgarnir Rúnar Jónsson og Jón Rúnar Ragnarsson bættu einum
sigrinum i safniö þegar þeir unnu Skagafjaröarrall á laugardag. Ás-
JL Vgeir Sigurðsson og Bragi Guðmundsson, sem leiða íslandsmeistara-
keppnina, urðu í öðru sæti.
Góður árangur þroskaheftra
Síða 9
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 30. júlí 1991