Þjóðviljinn - 30.07.1991, Síða 11
Eru engin einka-
mál friohelg?
að hefur vakið mikla at-
hygli, reiði og deilur í
Bandaríkjunum, að sálfræð-
ingur látinnar skáldkonu hefur
látið ævisöguritara hennar í té 300
segulbandsspólur sem geyma inn-
virðulegustu játningar hennar á
meðferðarbekknum.
Skáldkonan sem hér um ræðir
hét Anne Sexton. Hún var allskær
stjama orðin á bókmenntahimni
þegar hún framdi sjálfsmorð árið
1974. Kvæði hennar þykja með ein-
dæmum opinská „sjálfsaíjúpun“ og
náma fyrir þá sem aðhyllast sál-
greiningarskóla í bókmenntafræð-
um. I kvæðum þessum hrannast upp
myndir tengdar siíjaspellum, fram-
hjáhaldi og geðbilun. Menn geta svo
deilt um það hve „sönn“ sjálfsmynd
skáldkonunnar birtist í ljóðum henn-
ar. Altént verður ekki um það efast,
að þeir textar eru allt annars eðlis en
þær upplýsingar sem nú koma á
hinn frjálsa, harða og grimma ævi-
sögumarkað beint frá helsta trúnað-
armanni skáldkonunnar - Martin
Ome sálfræðingi.
Og menn benda líka á það, að
þótt ævisögur þekkts fólks gerist æ
grimmari við einkalíf þeirra, þá sé
þetta mál annars eðlis en þær per-
sónunjósnir sem margir slíkir bóka-
höfúndar legjast í. Eins og þegar
Kitty Kelley hneykslaskrifari safnar
út um allar trissur vitnisburði um
nísku Nancy Reagan forsetafrúr eða
vafasamt samband hennar við Frank
Sinatra söngvara. Það sem Martin
Ome hefúr gert er talið svívirðulegt
brot á trúnaði milli læknis (sálfræð-
ings) og sjúklings og benda margir á
að nú sé fokið í flest skjól ef menn
eigi að sætta sig við það að siðaregl-
ur þeirrar staifstéttar eigi að fara
fjandans til, eins og allir aðrir mæli-
kvarðar á rétt og rangt.
Þeir sem ábyrgð bera á hneyksli
þessu reyna að verja sig með ýmsum
hætti. Sú sem skrifar ævisögu Anne
Sexton, Diane Wood Middlebrook
prófessor, segir að dóttir hinnar
látnu, Linda Gray Sexton, sem hafði
þegar fengið henni ýmis persónuleg
gögn frá móður sinni, hafi lagt
blessun sína yfir það að meðferðar-
samtölin fóm sömu leið. En þá er
bent á það á móti, að eins sé víst að
dóttirin hafi gert þetta til að ná sér
niðri á móður sinni látinni (en þeirra
á milli vom litlir kærleikar).
Sálfræðingurinn sjálfúr, Martin
Ome, vill sem minnst um málið
segja. En hann reynir að veija sig
með því að segja að: „Anne Sexton
mundi sjálf hafa viljað deila með-
ferðinni með öðmm (rétt eins og
hún deildi leyndarmálum sínum með
öðmm í skáldskapnum) - til þess að
sjúklingar og sálgreinendur gætu
lært af því“.
Þessu vísa menn frá sér vitan-
lega: Ome tekur sér það bessaleyfi
að þykjast vita hvað skjólstæðingur
hans látinn hefði viljað. Þau rök
halda ekki hvemig sem á er litið.
áb byggði á Newsweek
Anne Sexton og sálfræðingur hennar, Martin Orne: „Hún hefði viljaö það'
Smánarblettur á heilbrigðiskerfinu
Stjórn Fangavarðafélags Is-
lands F.V.F.Í., samþykkti á fundi
sínum eftirfarandi:
í tilefni af því að hafin er á ný
vistun ósakhæfra afbrotamanna í
aíþlánunarfangelsum vill stjómin
koma eftirfarandi á framfæri:
Fangaverðafélag mótmælir
harðlega þeirri ákvörðun stjóm-
valda að vista á ný ósakhæfa af-
brotamenn í afplánunarfangelsum.
Um áratuga skeið hefur sá
smánarblettur hvílt á íslenska heil-
brigðiskerfinu að geðsjúkum af-
brotamönnum hefur verið neitað
um viðeigandi meðferð og að-
hlynningu. Lausnin sem þessu
ógæfufólki hefur verið boðin er
vislun í afplánunarfangelsi ótíma-
bundið.
í fangelsum er starfsfólk ekki
sérmenntað til umönnunar geð-
sjúkra manna eða kvenna. eins cru
í fangelsum litlar eða nánast engar
aðstæður fyrir hendi til þess að
sinna þessu fólki eða gera nokkuð
það fyrir það, sem veikindi þess þó
krefjast óumflýjanlega.
Þetta fólk hefur einfaldlega
verið ,.geymt“ í afplánunarfangels-
um nánast án þcss að til hafi kom-
ið sérstakt cííirlit af geðlæknum
eða öðrum sérfræðingum.
Það hefur oft sætt furðu meðal
fangavarða h\e geðheilbrigðis-
þjónustunni leyfist að hafna algjör-
lega tilleknum hópi geðsjúklinga
um nauðsynlega aðstoð.
Undarlegra \erður þó að tclj-
ast. að ráðherra heilbrigðismála
virðist á engan hátt gcta brcytt
neinu um þessa höfnun geðheil-
brigðisþjónustunnar.
I áraraðir hefur F.V.F.Í. barist
fyrir því að ósakhæfum afbrota-
mönnum sé komið fyrir á viðeig-
andi stofnun þar sem þeir nytu
þeirrar umönnunar sem veikindi
þeirra krefjast.
Sú barátta bar þann árangur að
frá árinu 1988. hefur verið unnið
talssert i því að losa þetta fólk úr
öryggisgæslu. sem þýtt hefur losun
úr fangelsi. og koma þeim fyrir á
viðeigandi stofnun hérlendis eða
erlendis. þcssi stefna hcfur gengið
eftir þar til nú. að breytingar virð-
ast eiga sér stað. þannig að á ný er
nú hafin vistun þessa fólks i af-
plánunarfangclsum.
F.V.F.l. hefur í máli þeirra
ósakhæfu einstaklinga sem nú hafa
verið vistaðir í afplánunarfangelsi,
lagt fram tillögur að annarskonar
Iausn en þá sem orðin er.
Þessar tillögur félagsins nutu
því miður ekki stuðnings dóms-
málaráðuneytisins, það hörmum
við, það er okkar mat, að ekki sé
mannúðlegt að vista þetta veika
fólk í fangelsum.
Fangavarðafélagið hefur látið
semja og fengið greinargerð frá
lögfræðingi um hina lagalegu hlið
þessa máls og er hún hér meðfylgj-
andi.
Fh. stjórnar F.V.F.Í.
Jóhannes Bjarnason
formaður
Varðandi væntanlega vistun
réttargæsluþola í almennu m
fangeisum.
Hér er um þann hóp afbrota-
manna að ræða sem vcgna andlegr-
ar veiklunar er ósakhæfur eða
ómóttækilcgur fyrir rcfsingu skv.
15. og 16. gr. almennra hegningar-
laga nr. 19/1940. í 2. mgr. 16. gr.
scgir að vcrði til stofnun ætluð
þeim scm talið cr árangurslaust að
rcfsa má ákveða í refsidómi að
sakbomingur skuli tala út rcfsivist
sína í stofnuninni. Slíkri stofnun
hefir ekki vcrið komið á fót hér á
landi og hcfur því ckki vcrið um
slika vistun að ræða hérlendis.
Önnur úrræði cr að finna í 62.
gr.. sbr. 63. gr. alm. hgl. Þcim
vcrður cinungis bcitt gagnvart
þeim scm svo er ástatt um scm í
15. gr. og 16. gr. alm. hgl. scgir,
þ.e.a.s. þeim scm sýknaðir cru af
refsikröfu vegna sakhæfisskorts
svo og þeim, scm talið cr i dómi
árangurslaust að refsa. Ef nauðsyn
þykir vcgna réttaröryggis þá má
ákveða í dómi, cf ætla má að væg-
ari ráðstafanir komi ckki að notum,
að brotamanni sé komið fyrir á
viðeigandi hæli. I greinargcrð mcð
62. gr. segir að gera mcgi aðrar
ráðstafanir en þær, sem nefndar cru
í greininni. en þó ekki ncina, scm
er viðeigandi manni þungbærari en
gæsla á hæli.
Lög um fangelsi og fangavist
nr. 48 1988 Ijalla um vistun sak-
hæfra manna en ekki þá sem skulu
vistast á viðeigandi hæli sökum
sakhæfisskorts eða vegna þess að
refsivist myndi reynast árangurs-
laus. í 8. gr. III. kafla laganna er
fjallað um fanga sem eiga við and-
lega eða líkamlega fotlun að stríða.
en þó ekki svo mikla að skilyrði
15. og 16. gr. alm. hgl. um ósak-
hæfi cða árangurslausa refsivist
eigi við. Það er því ekkert tckið á
málefnum öryggisþola í lögum nr.
48/1988. Það þykir undirstrika
þann vilja löggjafans sem fram
kemur í alm. hgl. að ótækt tcljist
að vista þennan hóp manna á rcfsi-
vistarstofnunum mcðal afplánunar-
fanga.
Það cr cinungis við fyrrgreind
ákvæði almennra hegningarlaga,
dómafordæmi og dóniafram-
kvæmdina að styðjast við í þcssum
cfnum. Þegar öryggisgæsla cr
Enginn má sköpum rcnna, og
oft kemur kallið óvænt þcgar
dauðinn á í hlut. Gunnlaugur
Kristjánsson, aðstoðarbankastjöri í
Landsbankanum, sat fund banka-
ráðs þann 18. þ.m. og vann sín
störf cins og vcnjulcga, cn að
kvöldi sama dags vciktisl hann
skyndilcga á hcimili sinu og var
fluttur á sjúkrahús þar scm hann
lést cftir aðgcrð þann 21. þ.m.
Gunnlaugur var fæddur í
Reykjavik, þann 6. apríl 1929,
sonur hjónanna lngibjargar Gunn-
laugsdóttur og Kristjáns F. Jóns-
sonar. Faðir hans lést ungur að ár-
um, og ólst Gunnlaugur upp hjá
fósturforcldrum móður sinnar, El-
ínu Óiafsdóttur og Jóni Sigurðs-
syni, skipstjóra hjá Aliancc h/f,
sem bjuggu á Blómsturvöllum við
dæmd er stjómvaldi því sem ann-
ast fullnustu dómsins látið það eftir
að velja vistunarstað og ákveða
annað er vistunina varðar. I þessu
efni hefur í framkvæmdinni verið
talið að stjómvaldið hafi talsvert
svigrúm. Engar skýringar er að
finna i 62. gr. alm. hgl. eða í grein-
argerð með þeim lögum hvað átt er
við með orðunum viðeigangandi
hæli. Af upphafi 62. gr. sést að
ckki cr ætlast til að slík hælisvvist-
un fari fram á refsivistarstofnun-
um, cn framkvæmdin hcfur þó oft
vcrið önnur. Slík framkvæmd gctur
ckki talist vcra í anda þess úrræðis
sc, 62. gr. alm. hgl. býður. Vistun
andlegra sjúkra manna á refsivist-
arstofnun með sakhæfum mönnum
þar scm aðbúnaður cr ckki sérstak-
lcga sniðinn að þcirra þörfum
vcrður að ætla að sé viðkomandi
manni þungbærari vist cn gæsla á
Hverfisgötu.
Gunnlaugur gckk í Mcnnta-
skólann i Reykjavík, og lauk stúd-
cntsprófi þaðan 1949. Hann hóf
störf í Landsbankanum 31. mars
1953, og starfaði við allflcstar
dcildir bankans þannig að hann
ávann sér mikla þekkingu á upp-
byggingu og starfsemi þcirrar
stofnunar, scm hann hclgaði krafta
sina til dauðadags. Af því leiddi að
honum voru falin margbrcytilcg
trúnaðarstörf í bankanum. Hann
var ráðinn aðalbókari 1961 og að-
stoðarbankastjóri 1969 og hin síð-
ustu ár var hann jafnframt ritari
bankaráðs og skráði fundargcrðir
þcss. Nokkrum sinnum fór Gunn-
laugur hcitinn í kynnisfcrðir á vcg-
um bankans til Danmcrkur og Eng-
lands.
þar til ætluðu hæli. Sú ætlan stjóm-
valda að vista geðsjúka afbrota-
menn að nýju á refsivistarstofnun-
um verður því að tcljast mikil afl-
urlbr frá þeirri viðleitni sem farið
var að bera á og fólst í að færa
málefni þessara manna í átt til þess
sem löggjaíinn ætlaði í upphafi við
setningu alm. hgl.
Um fangavcrði gilda lög nr.
38/1954 um réttindi og skyldur
starfsmanna ríkisins, ásamt ákvæð-
um laga 48/1988 um fangelsi og
fangavist. Skv. þessum lögum er
ólvírætt að fangaverðir cru bundnir
af þeirri ákvörðun stjómvalds að
vista skuli réttargæsluþola á al-
mcnnum rcfsivistarstofnunum.
Virðingarfyllst,
Jóhannes Albert Sævarsson,
hdl.
Gunnlaugur kvæntist eftirlif-
andi konu sinni, Hallgerði Sigur-
gcirsdóttur, bankaritara, þann 9.
mars 1957. Þau cignuðust tvo syni,
Jón Braga, fæddan 28. júní 1958
og Björgvin, fæddan 21. apríl
1961.
Að lciðarlokum vill undjrritað-
ur fyrir hönd Landsbanka íslands
þakka Gunnlaugi Kristjánssyni,
aðstoðarbankastjóra, fyrir langt og
gott starf í þágu bankans. Hann
var trauslur maður og vellátinn af
samstarfsmönnum sínum. Bankinn
vottar cflirlifandi konu hans, son-
um þcirra og öðmm aðstandendum
innilcgustu samúð.
Eyjólfur K. Sigurjónsson
Form. bankaráðs Lands-
banka íslands
Mmnwg
Gunnlaugur Kristjánsson
aðstoðarbankastjóri
Fæddur 6. apríl 1929 - Dáinn 21. júlí 1991
Kveðja frá Landsbanka íslands
Síða 11
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 30. júlí 1991