Þjóðviljinn - 30.07.1991, Síða 14
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sú kemur tíð... (17)
Franskur teiknimyndaflokkur
með Fróða og félögum þar sem
alheimurinn er tekinn til skoð-
unar. Leikraddir Halldór
Bjömsson og Þórdís Amljóts-
dóttir.
18.00
18.20 Ofurbangsi Bandarískur
teiknimyndaflokkur. Leikraddir
Karl Agúst Ulfsson.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 A mörkunum (9)
Frönsk/kanadísk þáttaröð.
19.00
19.20 Hver á að ráða? (23)
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
19.50 Jóki Björn Bandarísk
teiknimynd.
20.00
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Sækjast sér um líkir (5)
Breskur gamanmyndaflokkur.
21.00
21.00 Skuggsjá Kvikmyndaþátt-
ur í umsjón Agústs Guðmunds-
sonar.
21.15 Matlock (9) Bandarískur
sakamálamyndaflokkur.
22.00
22.00 Sumar í sjónum Bresk
náttúrulífsmynd um fjölskrúð-
uga náttúru og dýralíf sem er
að finna í sjónum undan strönd
Kalifomíu. Þýðandi og þulur
Óskar Ingimarsson.
23.00
23.00 Ellefufréttir
23.10 Hristu af þér slenið Ní-
undi þáttur endursýndur með
skjátextum.
23.30 Dagskrárlok
STÓNVARP & ÓWAKP
Mál til umræöu veröur á dagskrá Ernu Indriöadóttur kl. 16.20
STÖÐ 2 ,
16.45 Nágrannar Ástralskur
framhaldsmyndaflokkur.
17.30 Besta bókin Falleg teikni-
mynd með islensku tali.
18.00 Pavarotti frá Hyde Park
Bein útsending frá tónleikum
Pavarottis i Hyde Park í tilefni
30 ára söngferils hans.
20.00 Fréttir Vegna tónleika Pa-
varottis færist fréttatími Stöðv-
ar 2.
20.30 Fréttastofan Bandarískur
framhaldsþáttur sem gerist á
fréttastofu.
21.20 VISA-sport Öðruvisi
íþróttaþáttur. Umsjón Heimir
Karlsson
21.50 Hunter Vinsæll bandarísk-
ur spennumyndaflokkur.
22.40 Riddarar nútímans Gam-
ansamur breskur sakamála-
myndaflokkur.
23.30 Ástarlínan Eldfjörug og
spaugileg gamanmynd með
nógu af tónlist. Aðalhlutverk:
Greg Bradford, May Beth Ev-
ans og Michael Winslow. Leik-
stjóri Larry Peerce. Bönnuð
bömum.
01.00 Dagskrárlok.
Rás 1
FM 92.4/93.5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra
Úlfar Guðmundsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík að morgni dags
Umsjón Svanhildur Jak-
obsdóttir.
8.00 Fréttir
8.15 Veðurfregnir
8.20 Söngvaþing Ámesinga-
kórinn í Reykjavík, Egill
Ólafsson, Olöf Kolbrún
Harðardóttir, , Þorvaldur
Halldórsson, Ágústa Ág-
ústsdóttir, Jóhann Már Jó-
hannson, Guðrún Hólm-
geirsdóttir, Tríó Guðmund-
ar Ingólfssonar og Björk
Guðmundsdóttir syngja og
leika.
9.00 Fréttir
9.03 Funi Sumarþáttur bama.
Umsjón Elísabet Brekkan.
(Einnig útvarpað kl. 19.32
á sunnudagskvöldi)
10.00 Fréttir
10.03 Umferðarpunktar
19.10 Veðurfregnir
10.25 Fágæti Mogens Ell-
egaard leikur á harmoníku,
verk eftir m.a. Torbjöm
Lundquist og Nils Viggo
Bentson.
11.00 í vikuiokin Umsjón
Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Úttvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar.
13.00 Undan sólhlífinni
Tónlist með suðrænum
blæ. Lög frá Hawai og eyj-
unum í Kyrrahafinu.
13.00 Sinna Menningarmál í
vikulok. Umsjón Jón Karl
Helgason.
14.30 Átyllan Staldrað við á
kaffihúsi, að þessu sinni í
Mexíkó.
15.00 Tónmenntir, leikir og
lærðir fjalla um tónlist:
Ljóð og tónar. Umsjón
Áskell Máson.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
16.20 Mál til umræðu
Stjómandi Ema Indriða-
dóttir.
17.10 Síðdegistónlist Inn-
lendar og eriendar hljóð-
ritanir. Leikin verður
hljóðritun frá tónleikum
Tríós Reykjavíkur í Hafn-
arborgum 24. mars 1991.
Tríó í a-moll ópus 50 eftir
Pjotr Tsjajkovskij. Umsjón
Knútur R. Magnússon.
18.00 Sögur af fólki Um
Ólöfu Sigurðardóttur frá
Hlöðum. Umsjón Þröstur
Ásmundsson (Frá Akur-
eyri).
18.35 Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Djassþáttur Umsjón
Jón Múli Ámason. (End-
urt.),
20.10 íslensk þjóðmenning
Annar þáttur. Uppmni Is-
lendinga. Umsjón Einar
Kritjánsson og Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir. (Endurt.)
21.00 Saumastofugleði Fé-
lag harmoníkuunnenda á
Vesturlandi. Umsjón og
dansstjóm Hermann Ragn-
ar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Ferðalagasaga, sitt-
hvað af bændaferðum,.
(Endurt.) Umsjón Kristín
Jónsdóttir.
23.00 Laugardagsflétta
Svanhildur Jakobsdóttir
fær gest í létt spjall með
ljúfum tónum, að þesu
sisnni Elínu Pálmadóttur
blaðamann.
24.00 Fréttir
00.10 Sveiflur
01.00 Veðurfregnir
01.10 Næturútvarp á báð-
um rásum til morguns.
Rás 2
FM 90,1
8.05 Söngur villiandarinnar
Þórður Ámason leikur
dægurlög frá fyrri tíð.
(Endurt.)
9.03 Allt annað líf Umsjón
Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
12.20 Hádegisfréttir
12.40 Helgarútgáfan Helgar-
útvarp Rásar 2 fyrir þá sem
vilja vita og vera með. Um-
sjón Þorgeir Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinn-
ar Þórður Ámason leikur
dægurlög ffá fyrri tíð.
17.00 Með grátt í vöngum
Gestur Einar Jónasson sér
um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Á tónleikum með Chris
Rea Lifandi rokk.
20.30 Lög úr kvikmyndum
- Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn Um-
sjón Margrét Blöndal.
02.00 Næturútvarp á báum
rásum til morguns.
VTBg^BEMÐIJM Á
Sumar í sjónum
Sjónvarp kl.22.00
Þrátt fyrir að tækninni hafi fleygt
svo áffam sem raun ber vitni er stór
partur af lífríki hafsins okkur enn
ráðgáta. Staðreyndin er sú að
ffemstu visindamenn í líflfæði og
vistfræði hafa ekki svör á reiðum
höndum við mörgum spumingum
sem dýralíf þar neðra vekur. I djúpi
sjávar gerist margt skrítið sem eng-
inn heftir enn getað útskýrt, einnig
finnast þar verur sem aldrei hafa upp
á yfirborðið komið. í þessari bresku
fræðslumynd er fylgst með háttemi
fjölmargra tegunda sem lifa í tröll-
auknum þaraskógum við strendur
Kalifomíu. Reynt er að varpa ljósi á
lífsferil sjávardýranna, lífshætti,
fjölgun og þátt þeirra í órjúfanlegri
lífskeðju þar sem hver lifir á öðmm.
Sum þessara dýra hafa aldrei verið
fest á filmu áður.
Pavarotti í beinni
útsendingu
Stöðtvö kl. 18.00
Hljómleikar Luciano Pavarotti i
Hyde Park, í tilefni þijátíu ára söng-
afmælis hans, eru án efa einn af
merkari tónlistarviðburðum ársins.
Tónleikamir verða í beinni útsend-
ingu og standa yfir í nær tvær
klukkustundir. Gert er ráð fyrir að
allt að þrjú til fjögur hundruð þúsund
manns muni safnast saman í Hyde
Park en bresk yfirvöld hafa ekki gef-
ið leyfi fýrir hljómleikum af þessari
stærðargráðu síðan The Rolling
Síða 14
Stones héldu tónleika þama árið
1969. Þá er einnig búist við að hálfúr
miljarður sjónvarpsáhorfenda um
víða veröld muni njóta þessara ein-
stæðu hljómleika í beinni útsend-
ingu. Efnisskráin er sett saman af
Pavarotti sjálfúm, inniheldur margar
af hans uppáhalds aríum og lögum.
Hljómsveitarstjóri er Leone Magiera
og einleikari Andrea Griminelli.
Fyrir þá er ekki hafa Stöð tvö til
að horfa á verður þessum einstöku
tónleikum útvarpað samtímis í steríó
á Bylgjunni.
Miðdegistónlist
Útvarp kl. 14.30
Á þessum miðdegistónleikum
verður leikin sónata nr. 5 í F-dúr fyr-
ir tvö óbó, fagott og fylgirödd eftir
tékkneska tónskáldið Jan Dismas Ze-
lcnka. Zelenka fæddist árið 1679 og
var því samtima maður Sebastians
Bachs. Algjör leynd hvílir yfir tíma-
bili í ævi Zelenka; eða frá því hann
ungur gengur í jesúítaskóla og þar til
að hann um þrítugt birtist á götum
Prag með breytt nafn og starfar þá
sem kontrabassaleikari. Hann gerðist
brátt stórvirkt tónskáld en tónsmíðar
hans féllu flestar í gleymsku eftir
hans dag og það er ekki fýrr en á síð-
ustu áratugum sem tónlist þessa
tékkneska barokkrisa hefur verið
gefin út.
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 30. júlí 1991