Þjóðviljinn - 30.08.1991, Side 19

Þjóðviljinn - 30.08.1991, Side 19
sjónvarp SJÓNVÁRPiÐ Föstudagnr 10.00 HM I frjálsum [þróttum. Beln útsending frá Tokyo. Sýnt verður frá keppni [ tugþraut og 10 km hlaupi, þar sem Martha Ernsts- dóttir er á meðal keppenda. 11.30 Hlé 16.00 HM i frjálsum [þróttum For- keppni 14x400 m boðhlaupi, 1500 m hlaupi, hástökki og kúluvarpi karla, þar sem Pétur Guömunds- son keppir, og úrslit I 100 m grindahlaupi, 200 m og 10000 m hlaupi kvenna, langstökki karia og tugþraut. 17.50 Litll vfkingurinn (46) Teikni- myndaflokkur um ævintýri vlk- ingsins Vikka. Leikraddir Aöal- steinn Bergdal. 18.20 Kyndilllnn (4) Breskur myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una um fimm bórn sem gera við- reist I leit að leyndardómum Ól- ympfueldsins. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Pörupiltar (1) (Prodigious Hickey) Kanadlskur myndaflokkur um Iff og tjör ( menntaskóla um siðustu aldamót. Þýðandi Reynir Harðarson. 19.50 Jóki bjöm Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttlr, veður og Kastljós 20.50 Verjandinn (7) Bandarlskur sakamálamyndaflokkur. 21.50 Skriðdrekasveitin Biómynd byggð á sögu eftir Sven Hassel. Myndin gerist á rússnesku vig- stöövunum árið 1943. Leikstjóri Gordon Hessler. Aðalhlutverk: Bruce Davidson, David Patrick Kelly, Don W. Moffat, Oliver Reed og David Carradine. 23.30 Crosby, Stills og Nash Bandarlsk heimildamynd um tón- listarmennina David Crosby, Stephen Stills og Graham Nash. 00.30 Útvarpsfréttir [ dagskrárlok. Laugardagur 09.00 HM f frjálsum iþróttum. Bein útsending frá úrslitakeppni i kúlu- varpi og 3000 m hindrunarhlaupi karla, kringlukasti og 1500 m hlaupi kvenna og undanúrslit i 4x100 m boðhlaupi karia. 11.30 Hlé 15.00 iþróttaþátturlnn. 15.00 HM í frjálsum iþróttum. 16.00 Enska og (slenska knattspyrnan. 16.40 HM [ frjálsum fþróttum. M.a. spiótkast kvenna þar sem Iris Grönfeldt er á meðal keppenda. 17.55 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreð önd (46) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.25 Kasper og vinir hans (19) Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofukrilið Kasper. Leiklestur Leikhópurinn Fantasia. 18.50 Téknmálsfréttir 18.55 Ur ríki náttúrunnar. Ráð- snjallir ræningjar Bresk fræðslu- mýnd um þvottabimi. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.25 Magni mús Bandarisk teikni- mynd. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Lottó 20.40 Ökuþór (1) Breskur gaman- myndaflokkur. 21.05 Fólklð í landlnu. Með bjart- sýnina að leiöarijósi Helga Guð- run Eiriksdóttir ræðir við Jóhann Pétur Sveinsson lögfræöing. 21.25 Sviðsljós Band'arisk biömynd frá 1952. Slgild kvikmynd eftir Chaplin um roskinn trúð sem telur unga dansmey af þvf að fremja sjálfsvig og öölast við það traust á sjálfan sig á ný. Leikstjóri Charies Chaplin. Aðalhlutverk: Charies Chaplin, Claire Bioom, Nigel Bruce og Buster Keaton. 23.50 Flugkappinn Bandarisk sjón- varpsmynd frá 1989. Lögfræðing- urinn snjalli, Perry Mason, tekur að sér að leysa dularfulla morð- gátu og verður ekki skotaskuld úr þvi frekar en endranær. Leikstjóri Chris Nyby. Aðalhlutverk: Raym- ond Bum, Barbara Hale, Larry Wilcpx og William Katt. 01.25 Útvarpsfréttlr í dagskrártok. Sunnudagur 10.00 HM i frjálsum iþróttum Úrslit ( hástökki, 1500 og 5000 m og maraþonhlaupi karia, spjótkasti kvenna og 4x100 og 4x400 m boöhlaupum beggja kynja. 14.00 Hlé. 16.00 Beln útsendlng frá fslands- mótinu i knattspyrnu. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytj- andi er sr. Þórhallur Höskuldsson, sóknarprestur á Akureyri. 18.00 Sólargelslar (19) blandaður þáttur fyrir börn og unglinga. Um- sjón Bryndis Hólm. Dagskrárgerö Þiðrik Ch. Emilsson. 18.30 Litli bróðlr (Mindste mann - hvem er det?) Lesari Helga Sig- riður Harðardóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) Áður á dag- skrá ijúnf 1990. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Tunglið hans Emlyn's (51 Velskur myndaflokkur, byggður á verölaunasögu eftir Jenni Nimmo. 19.30 Fákar (3) Þýskur myndaflokk- ur um fjölskyídu sem rekur búgarð með islenskum hrossum i Þýska- landi. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Úr handraðanum Umsjón Andrés Indriðason. 21.30 Synir og dætur (13) Banda- riskur framhaldsmyndaflokkur. 22.20 Ást í leikhúsi Bandarísk sjón- varpsmynd byggð á sögu eftir Kurt Vonnegut um konu, sem verður ástfangin af óframfærnum manni, þegar leiðir þeima liggia saman I áhugaleikhúsi. Leikstjori Jonathan Demme. Aðalhlutverk: Susan Sarandon og Christopher Walken. 23.20 Úr Llstasafni fslands Júlfana Gottskálksdóttir fjallar um verkið Land og vatn eftir Kristján Daviðs- son. Dagskrárgerð Þiðrik Ch. Em- ilsson. 23.25 HM f frjálsum fþróttum Sýnt frá keppni I hástökki, 1500 m, 5000 m og maraþonhlaupi karia, spjótkasti kvenna og boöhlaup- um. 00.25 Útvarpsfréttir og dagskrár- lok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn (17) Blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. (Endurs.) 18.20 Sögur frá Narníu Lokaþáttur Leikinn, breskur myndaflokkur byggður á sfgildri sögu eftir c g Lewis 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Á mörkunum (23) Frönsk/kanadisk þáttaröð. 19.20 Roseanne (3) Bandariskur gámánmyndaflckkur um hina glaðbeittu og þéttholda Rose- anne. 19.50 Jókl bjöm Bandarfsk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Simpson-flölskyldan (34) Lokaþáttur Bandarlskur teikni- myndaflokkur. 21.00 fþróttahomið Fjaliaö um iþróttaviðburöi helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspymu- leikjum f Evrópu. 21.25 Nöfnln okkar (16) Þáttaröð um islensk mannanöfn, merkingu þeirra og uppruna. ( þessum þætti fjallar Gfsli Jónsson um nafnið Helga. Dagskrárgerð Samver. 21.35 Guðsótti og glóaldin Loka- þáttur. Breskur verðlaunamynda- flokkur eftir samnefndri skáldsögu Jeanette Winterson. 22.30 Norræn myndlistarsýnlng ( S- Ameriku Heimildamynd um norræna myndlistarsýningu sem Vigdis Finnbogadóttir opnaði I Montevideo i Uruguay Dagskrár- gerð Þorvar Hafsteinsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskráríok STÖÐ2 Föstudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Gosi Ævintýraleg teiknimynd. 17.55 Umhverfis jörðina Teikni- mynd byggð á sögu Jules Veme. 18.20 Herra Maggú Teiknimynd fyr- ir alla aldurshópa. 18.25 Á dagskrá 18.40 Bylmingur Tónlistarþáttur þar sem spilað er þungt rokk. 19.19 19.19 20.10 Kæri Jón Frábær gamanþátt- ur um fráskilinn mann. 20.40 Lovejoy II breskur gaman- þáttur. Lokaþáttur. 21.35 Persónur og lelkendur Gamanmynd sem greinir frá hús- móöur sem vinnur ferð til Parisar. Örlögin haga því þannig aö þessi ágæta kona álftur sig vera hug- rakka hetju sem allt getur. Aðal- hlutverk: JoBeth Williams, Tom Conti og Coral Browne. Leikstjóri: Rick Rosenthal. (1984) 23.15 Ofsóknir Mögnuð mynd með toppleikurum. Aðalhlutverk: Lana Turner. Leikstjóri: Don Chaffey. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Málaliðinn Sannsöguleg og gamansöm kvikmynd sem byggð er á ævi William Walker. Aðalhlut- verk: Ed Harris. Leikstjóri: Alex Cox. (1987) Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Dagskráriok. Laugardagur 09.00 Börn eru besta fólk Fjöl- breyttur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Umsjón: Agnes Johansen. 10.30 I sumarbúðum Teiknimynd um tápmikla krakka. 10.55 Bamadraumar Fræðandi myndaflokkur. 11.00 Ævlntýrahöllin Lokaþáttur. 11.25 Á ferð með New Kids on the Block Teiknimynd um þessa vin- sælu hljómsveit. 12.00 Á framandi slóðum Athyglis- IKVIKMYNDIR HELGARINNARI Stríðshasar Sjónvarplð, föstudagur kl. 22.35 l kvöld fá þeir sem gaman hafa að striðshasar glaðning þvi sýnd verður stórmyndin Skriðdrekasveitin (Whe- eis of Terror) serr. byggir á metsölu- bók Svens Hassels. Myndin gerist á rússnesku vfgstöðv- unum i seinni heimsstyrjöldinni. Her- sveit nokkur fær það verkefni að sprengia lest sem flytur vopn. Til þess að af því megi verða neyðast hinir hugrökku hermenn til að fara langt inn á yfm-áðasvæði óvinahersins. Ef ætl- unarverk þeirra tekst er sprengju- mönnunum lofað löngu leyfi og heiö- ursorðum að auki. Sem sagt mögnuð spenna og ekki spilla stjörnumar Oli- ver Reed og David Carridine skemmt- uninni. Þýðinguna annaðist Reynir Harðarson. Draumur húsmóðurinnar Stöð 2, föstudagur kl. 21.35 Persónur og leikendur nefnist banda- rísk bfómynd sem er á dagskrá stöðv- arinnar f kvöld. Segir þar af dag- dreyminni húsmóður, Cathy Palmer, sem á sér þann draum að vinna sögu- samkeppni nokkra þar sem ( boði er vikuferð til Parisar ( verðlaun. Sam- keppnin felst f þvf að skrifa róman- tiska sakamálasögu. Cathy á I litlum vandræðum með það þvl I dag- draumum sfnum er hún hin glæsilega Rebecca Ryan sem lifir spennandi og hættulegu fifi. Cathy vinnur að sjálf- sögöu keppnina en áöur en nún kemst til Parisc: lendir hún ( bflslysi og missir meðvitund. Þegar hún rakn- ar úr rotinu telur hún sig vera Re- beccu Ryan og lendir f ótrúlegustu ævintýrum. verður þáttur um framandi staði. 12.50 Á grænnl grund Endurtekinn þáttur frá sl. miövikudegi. 12.55 Dakota Meö aðalhlutverk þessarar myndar fer Lou Diam- ond Phiilips. Hér er hann [ hlut- verki stráks sem vinnur á búgaröi I Texas. Leikstjóri: Fred Hoimes. (1988) 14.35 Þetta lif Létt og skemmtileg mynd um ótrúlegar raunir hjóna á besta aldri sem hafa tekiö þá ákvörðun að skilja. Aðalhlutverk: Allan Alda Ann-Margret. Leik- stjóri: Allan Alda. (1988) Lokasýn- ing. 16.00 Sjónauklnn Endurtekinn þátt- ur þar sem Helga Guðrún fer suð- ur með sjó. Hún skoöar Krýsuvik- urskóla og kynnist starfsemi Krýsuvikursamtakanna. Hún heldur áfram ferð sinni inn i Her- dfsarvik þar sem höfuðskáldiö Einar Benediktsson bjó seinustu ár ævi sinnar. 17.00 Falcon Crest 18.00 Heyrðul Tónlistarþáttur. 18.30 Bflasport (Endurt.) 19.1919.19 20.00 Morðgáta Spenmnandi þáttur þar sem Jessica Fletcher leysir sakamál. 20.50 Sovésk fyndnl Þáttur þar sem við fáum að kynnast sovéskri kímni. 21.20 Dögun Myndin grist árið 1920 I sveitahéraði á (riandi. Aðalhlut- verk: Trevor Howarde, Rebecca Pidgeon og Jean Simmons. Leik- stjóri: Robert Knights. Bönnuð bómum. 22.55 f gfsllngu Þegar Tommy veik- ist þarf í skyndi að flytja hann á spitala sem er i nokkurri Ijariægð. Vélinni er rænt af hryðjuverka- mönnum. Aöalhlutverk: Wings Hauser, Karen Black og Nancy Locke. Leikstjórar: Hanro Mohr og Percival Rubens. Stranglega bönnuð börnum. 00.35 Síðastl stríðskappinn Mynd- in gerist árið 1945 á litilli eyju þar sem Gibb er staðsettur fyrir bandaríska herinn. Dag einn koma Japanir á eyjuna og eyði- leggja sendibúnað hans. Aöal- hlutverk: Gary Graham. Leikstjóri og framleiöandi: Martin Wragge. Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Zabou Rannsóknarlögreglu- maðurinn Schimanski er á hælum eituriyfjamafíunnar. Aðalhlutverk: Götz George, Claudia Messner útvarp Rás 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirtit - fréttir á ensku. 7.45 Pæ- ling. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 I farteskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tlð“. 9.45 Segðu mér sögu „LHfi lávarðurinn" eftir Francis Hodgson Bur- nett (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgun- leikfimi. 19-10 Veðurfregnir. 10.20 Eld- húskrókurinn. 10.30 Sögustund. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir Auglýs- ingar. 13.05 I dagsins önn - Á ferð um rannsóknarstofur. 13.30 Út í sumariö. 14.00 Fréttir._ 14.03 Útvarpsagan: „( morgunkulinu* eftir William Heinesen. (10). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Frétt- ir. 15.03 (slensk þjóðmenning. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Afömum vegi. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Svip- ast um í Kaupmannahöfn 1929. 21.00 Vita skaltu. 21.30 Harmonfkuþáttur. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. 22.15 Veð- urfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Frettir. 00.10 Tónmál. 01.10 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veöurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Múslk aö morgni dags. 8.00 Frétt- ir. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söngvaþing. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Fágæti. 11.00 I vikulokin. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhllfinni. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Tónmenntir. 16.00 Frétt- ir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til um- ræðu. 17.10 Síðdegistónlist. 18.00 Sögur af fólki. 18.35 Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþátt- ur. 20.10 Islensk þjóðmenning. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sögur af dýrum. 23.00 Laugardagsflétta. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veð- urfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni eftir Jo- hann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Dagbókar- brot frá Afrlku. 11.00 Messa I Akureyr- arkirkju. Prestur herra Sigurbjöm Ein- arsson biskup. 12.10 Dagskrá sunnu- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund á Akureyri. 14.00 Gústi guðsmaöur. 15.00 Úr hljóð- ritasafni Rlkisútvarpsins. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mán- aðarins: „Bréf frá Sylviu" eftir Rose Lei- mann Goldenberg. 18.30 Tónlist. Aug- lýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 „Þú ert Rauöhetta bæði og Bláskjár „. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvölds- ins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Fijálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundar- kom I dúr og moll. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45. Veöurfregnir Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 8.00 Frétt- ir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 I farteskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segöu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir Frances Hodgson Bumett (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregn- ir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 f dagsins önn -Tnn- flytjendur á Italiu. 13.30 Sögur af dýr- um. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „I morgunkulinu" eftir William Heinesen (11). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Frétt- ir. 15.03 „Þú ert Rauöhetta bæði og Bláskjár." 16.00 Fréttir. 16.05 Völu- skrin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Áföm- um vegi. 16.40 Lög frá ýmsum löndum. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Jón Nordal. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Aug- lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Sumartónleik- ar I Skálholti 1991. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veð- urfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smáfuglar" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. 23.10 Stundarkom i dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Rás 2 FM 90.1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lifs- ins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóöin hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 [þróttarásin - (slandsmótið I knatt- spymu fyrstu deild karia. 21.00 Gull- sklfan. 22.07 Alit lagt undir. 01.00 Næt- urútvarp á báðum rasum til morguns. Laugardagur 8.05 Söngur villiandarinnar. 9.03 Allt annað lif. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villiandar- innar. 17.00 Með grátt i vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Style Council. 20.30 Lög úr kvikmynd- um. 22.07 Gramm á fóninn. 02.00 Næt- urútvarp á báöum rásum til morguns. Sunnudagur 8.07 Hljómfall guðanna. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 15.00 Uppáhaldstónlistin þln. 16.05 McCartn- ey og tónlist hans. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 fþróttarásin - Djass. 20.30 Gullskífan: „The essential Joan Baez from the heart“ Hljómleikaupptök- ur frá 1975 - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. 01.10 I háttinn. 01.00 Nætur- útvarp á báöum rásum til morguns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lifs- ins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur ( beinni útsendingu, þjóð- in hlustar á sjálfa sig. 19.00 Kvóldfréttir. 19.32 Rokk og rúll. 21.00 Gullskffan: „Gold mother” með James - Kvöldtón- ar. 22.07 Landiö og miöin. 00.10 I hátt- inn. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. og Wolfram Berger. Leikstjóri: Hajo Gies. Bönnuð bömum. 03.45 Dagskráriok. Sunnudagur 09.00 Morgunperíur Skemmtileg teiknimyndasyrpa. 09.45 Pétur Pan Teiknimynd. 10.10 Ævlntýraheimur NINTENDO Ný ævintyraleg teiknimynd sem gerist I furöuheimi NINTENDO. 10.35 Æskudraumar Þriðji þáttur af fjórum um uppvaxtarár Micks. 11.35 Garðálfamlr Myndaflokkur um tvo skrýtna garðálfa. 12.00 Heyrðul Tónlistarþáttur. End- urtekinn frá þvi i gær. 12.30 Pappfrstungl Skemmtileg fjölskyldumynd sem segir fra feðginum sem ferðast um gervöll Bandaríkin og selía Bibliur. Aðal- hlutverk: Ryan O Neil og Tatum O'Neil. Leiksljóri Peter Bogd- anovich. (1973) Lokasýning. 14.10 Rikky og Pete Rikky er söng- elskur jarðfræðingur og bróðir hennar Pete er tæknifrik. Aðal- hlutverk: Stephen Kearney og Nina Landis. Leikstjóri Nadia Tass. (1988) Lokasýning. 15.50 Bjórtu hiiðarnar 16.30 Gillette sportpakklnn Iþróttaþáttur. 17.00 Bláa byltlngln Athyglisverður fræðsluþáttur um vistkerfi hafsins. Fimmti þáttur af sex. 18.00 60 mfnútur Athyglisverður fréttaþáttur. 18.40 Maja býfluga Teiknimynd. 19.19 19.19 20.00 Stuttmynd 20.25 Lagakrókar Bandarfskur framhaldsmyndaþáttur. 21.15 Hjákonur Hér segir frá konu nokkurri sem ákveður að stofna stuöningshóp fyrir konur sem halda við gifta menn. Aðalhlut- verk: Michele Lee, Lee Horsley, Alan Rachin og Carrie Hamilton. Leikstjóri Nick Havings. (1989) 22.50 Ástralsklr jassgeggjarar Næstsfðasti þáttur um ástralskan jass. 23.40 Kina-klikan Gideon Oliver á hér f höggi við aldagamlar hefðir þegar hann reynir að koma I veg fyrir að einn neménda hans verði fórnariamb þeirra. Aðalhlutverk Louis Gossett Jr. Leikstjóri Alan Metsger. Stranglega bönnuö bömum. 01.10 Dagskrárlok. Mánudagur 16.45 Nágrannar 17.30 Geimálfarnlr Teiknimynd. 18.00 Hetjur himlngeimsins 18.30 Kjaflarínn Tónlistarþáttur. 19.1919.19 20.10 Dallas 21.00 Ættarsetrið Nýr breskur fram- haldsþáttur I átta hlutum um kaupsýslumanninn Michael Antey sem rekur fyrirtæki i Hong Kong. Hann erfir skyndilega ættarsetur i Bretlandi i um 1 inu. 21.50 Qulncy Spennandi þáttur um réttarlækninn Quincy. 22.40 Umhverfis jörðlna Vandaður fréttaskýringaþáttur frá Bretlandi. 23.10 Fjalakötturinn I birtingu Þessi sérstæða kvikmynd leik- stjórans Marcel Camé var ekki leyfð til sýninga I Frakklandi á her- námsárunum á þeim forsendum að hún hefði neikvæð áhrif á þjóð- arandann og hún hefði átt sinn þátt i þvi hvemia Frakkar brugð- ust við innrás Þjóðverja. Skáldið Jacques Prévert, sá hinn sami og gerði handritið af Les Enfants du Paradise, á einnig heiöurinn af handriti þessarar myndar. Aðal- hlutverk: Jean Gabin, Jacqueline Laurent. (1939) s/h. 00.40 Dagskrárlok stlandi og flytur Bangað búferi- i til að taka við Chelworth-setr- ídag 30. ágúst. Föstudagur. 242. dagur ársins. Sólarupprás f Reykjavík kl. 6.02 - sólarlag kl. 20.53. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 19 »

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.