Þjóðviljinn - 12.10.1991, Síða 11
GATTO
Kiddi rótari í
aftursætinu
Sem alþjóð er kunnugt
missti einkabílstjóri Jóns
Baldvins Hannibalssonar ut-
anríkisráðherra bílprófið fyrir
stuttu vegna hraðaksturs á
Keflavíkurveginum. Bflstjór-
inn, best þekktur undir nafn-
inu Kiddi rótari, hefur þó ekki
látið þetta aftra sér frá því að
mæta reglulega á þingpalla
og fylgjast með störfum hús-
bónda síns. Af fyrrgreindum
ástæðum hefur hann nú sjálf-
ur fengið sér einkabílstjóra til
að skutla sér í þingið, rétt
eins og Jón Bali áður. Bílstjóri
Kidda er ekki ómerkari maður
en sjálfur Ámundi Ámunda-
son umboðsmaður og altmul-
igmann kratanna og ku Kiddi
rót kunna vel við sig í aftur-
sætinu hjá Áma...
Auglýsingamennska
hófi keyrð
Svokölluð dömukvöld
tröllríða nú flestum virðulegri
veitingastöðum höfuðborgar-
innar og trekkja karlstripparar
víst enn betur en danskar
fatafellur af kvenkyni. Aðal-
stöðin efndi til slíks kvölds
fyrir stuttu á Hótel (slandi og
hrósaði Rósa Ingólfs, sem
var kynnir kvöldsins, að-
standendum mjög fyrir að
þeim tókst að fylla hið stóra
hús. Gestir voru ekki allir eins
ánægðir og Rósa því ekki
voru sæti fyrir aðra en matar-
gesti í húsinu. Hundruðum
var boðið frítt inn, en á boðs-
kortunum láðist að geta þess
að boðsgestirnir mættu
standa upp á endann í þá
orjá tíma sem „sjóið“ stóð,
D.e. þeir sem entust til að
torfa upp á hverja auglýsing-
una á fætur annarri frá snyrti-
vörubúðum, hársápusölum,
sólþaðsstofum, nuddstofum,
tískubúðum og fleirum og
fleirum sem voru svo elsku-
legir að „kosta“ herlegheitin...
Skopstæling á þunglyndis-
legum raunsæismyndum
Mæðulegt par úr frábærri mynd Finnans Akis Kaurismakis.
Stúlkan með eldspýturnar (Finn-
land 1989)
Leikstjóri og handritshöfundur:
Aki Kaurismaki
Kvikmyndataka: Timo Salminen
Aðalhlutverk: Kati Outinen, Elina
Salo, Esko Nikkari og Vesa Vie-
rikko
Finnski leikstjórinn Aki Kau-
rismaki hefúr smám saman verið að
afla sér þó nokkurra vinsælda í kvik-
myndaheiminum með sérstæðum
kvikmyndum þar sem gamni og al-
vöru er blandað samana á kaldhæð-
inn hátt. Þekktust mynda hans er sú
um kúrekana frá Leningrad sem
halda til Bandaríkjanna til þess að
koma tónlist sinni á firamfæri. Sú
mynd hefur náð svokölluðum
„kúltstatus" enda hefúr sérkennileg-
ur gálgahúmor Kaurismákis fallið í
góðan jarðveg hjá kvikmyndaáhuga-
mörmum víða um lönd.
í myndinni sem kvikmyndahátíð
býður upp á bregst Kaurismaki ekki
aðdáendum sínum. Hér er allt til
staðar sem prýtt hefúr aðrar myndir
leikstjórans. Eldspýtnastúlkan er
nöturleg á yfirborðinu. Segir þar ffá
Irisi, ungri uppburðarlítilli stúlku
sem vinnur í eldspýtnaverksmiðju.
Iris er vinalaus, og eina fólkið sem
hún umgengst eru dauðyflislegir for-
eldrar sem sitja að drykkju meðan
hún eldar ofan í þá. Eina skemmtun-
in sem Iris veitir sér er að lesa súper-
markaðsástarrómana, og einstöku
sinnum skreppur hún á dansleik, þar
sem hún situr og þambar appelsín af
því að enginn býður henni upp í
daiis. Þó endar það með því að Iris
hittir skeggjaða uppalufsu, sem tekur
hana með sér heim og bamar hana
náttúrlega, en vill síðan ekkert með
hana hafa og biður hana um að láta
eyða króganum. En áður en til þess
kemur eiga sér stað alvarlegir at-
burðir og Iris tekur til sinna ráða.
Af ofantöldu mætti ætla að
myndin væri öll hin þunglyndisleg-
asta, en eins og áður sagði er það
einungis á yfirborðinu. Undir niðri
kraumar meinfyndinn, svartur húmor
og í heildina séð er myndin stór-
skemmtileg. Það hvarflar að manni
að hún sé ekkert annað en paródía,
hæðnisfúll skopstæling á þunglynd-
islegum raunsæismyndum, sem
Norðurlandabúar hafa gert að sér-
grein sinni.
Launráð (Hidden Agenda, Bret-
land 1990)
Leikstjórn: Ken Loach
Handrit: Jim AUen
Kvikmyndataka: Clive Tickner
Aðalhlutverk: Frances McDorm-
and, Brian Cox, Brad Dourif og
Mai Zetterling
Launráð er sterk, pólitísk
spennumynd byggð á sannsöguleg-
um atburðum, en Bretar eru einmitt
snillingar í gerð þesskonar mynda.
Leikstjórinn Ken Loach og handrits-
höfúndurinn Jim Allen fletta ofan af
tæplega áratugar gömlu máli, svo-
kölluðu Stalker- máli, þar sem
bandaríski lögfræðingurinn Paul
Leikaramir fara allir vel með
knappt en hnitmiðað handrit, en eng-
inn þó betur en Kati Outinen sem fer
með hlutverk Irisar; hún nær einstak-
iega vel kostulegri eymd stúlkunnar
með eldspýtumar.
Leikmyndin er mjög vel heppn-
Sullivan var drepinn á vafasaman
hátt af sérsveitum bresku lögregl-
unnar á Norður-Irlandi.
Sullivan þessi hafði verið að
rannsaka mannréttindabrot bresku
stjómarinnar á Norður-Irum. Hann
hafði komist yfir segulbandsspólu
sem hefði varpað ljósi á umfagns-
mikið samsæri breskra íhaldsmanna
um að grafa undan trausti almenn-
ings á Edward Heath, fyrrverandi
formanni breska íhaldsflokksins, og
á Verkamannaflokknum. Lögreglu-
maðurinn Peter Kerriger er sendur til
að rannsaka málið, og er hann ekki
fyrr kominn á staðinn en hann mætir
mikilli andstöðu lögreglumanna sem
eiga að heita samstarfsmenn hans.
uð, og gerir hún sitt til þess að gera
myndina eftirminnilega. Stúlkan
með eldspýtumcr er ein af betri
myndum hátiðarinnar í ár, og vona
ég að aðstandendur hennar endur-
skoði þá ákvörðun sína að sýna hana
ekki oftar.
Því dýpra sem Kerriger kafar í málið
kemur meiri viðbjóður upp á yfir-
borðið og myndin heldur áhorfand-
anum helteknum í sæti alveg ffá
upphafi.
Leikarahópurinn er mjög góður,
og leikstjórinn Loach stýrir honum
með styrkri hendi, þannig að myndin
verður allt að því lýtalaus.
Vonbrigði og reiði em tilfmning-
amar sem sitja eftir i áhorfandanum
þegar hann yfirgefúr bíósalinn. Ekki
vegna sjálfrar myndarinnar, heldur
vegna spillingarinnar, sem sam-
kvæmt myndinni þrífst í bresku
stjómkerfi, og sú hugsun læðist að
manni hvort Bretar séu þeir einu sem
eiga við þetta vandamál að glíma.
Pólitísk, bresk spenna
STÓMVAEP & ÚWAEF
Sjónvarp
15.00 Iþróttaþátturinn 15.00
Enska knattspyrnan -
markasyrpa 16.00 Evrópu-
mótin í knattspyrnu Svip-
myndir frá leikjum KR og
Tórínó og Fram og Panat-
hinaikos. 17.00 Ryder-
keppnin í golfi 17.50 Úrslit
dagsins.
18.00 Alfreð önd (52). Leik-
raddir Magnús Ólafsson.
18.25 Kasper og vinir hans.
Leikraddir Leikhópurinn
Fantasía.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Poppkorn Glódis Gunn-
arsdóttir kynnir tónlistar-
myndbönd. Dagskrárgerð
Þiðrik Ch. Emilsson.
19.30 Úr ríki náttúnjnnar. Fell-
um bjór og friðum tré Bresk
náttúrulífsmynd um Evrópu-
bjórinn í Noregi. Pýðandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Lottó
20.40 Kvikmyndahátíöin
20.45 Manstu gamla daga.
Fyrsti þáttur; Rokkararnir
Fyrsti þáttur í röð sem sýnd
verður I vetur um sögu ls-
lenskrar dægurtónlistar. Á
meðal þeirra sem koma
fram eru Stefán Jónsson,
Berti Möller, Garðar Guð-
mundsson, Þorsteinn Egg-
ertsson, Guðbergur Auð-
unsson og Siggi Johnnie.
Umsjónarmenn eru þeir
Jónatan Garðarsson og
Helgi Pétursson sem jafn-
framt er kynnir. Dagskrár-
Stöð 2
gerð Tage Ammendrup.
21.30 Fyrirmyndarfaðir (1).
21.55 Lýsihóll Kanadisk sjón-
varpsmynd frá 1990. Mynd-
in gerist á kreppuárunum
og segir frá ungri stúlku
sem neyðist til að flytja til
föður síns þegar móðir
hennar veikist. Hún tekur
sér fyrir hendur að sameina
foreldra sína á ný. Aðalhlut-
verk Sam Waterston.
23.50 Sandino Fjölþjóðleg
mynd frá 1990 um feril
Augusto Sandino leiðtoga
sandinista í Nikaragva.
Leikstjóri Miguel Littin. Að-
alhlutverk Kris Kristoffer-
son.
02.05 Útvarpsfréttir
skrárlok
dag-
09.00 Með afa.
10.30 Á skotskónum.
10.55 Af hverju er himinninn
blár?
11.00 Fimm og furöudýrið .
11.25 Á ferð með New Kids
on the Block.
12.50 Á grænni grund
12.55 Annar kafli Þessi mynd
er byggð á leikriti Neil Sim-
on og segir hún frá ekkju-
manni sem er ekki alveg til-
búinn til að lenda í öðru ást-
arsambandi. Leikstjóri Ro-
bert Moor. (1980)
15.00 Þrjú-bíó Llsa I Undra-
landi Lísa er úti I garði þeg-
ar hún sér hvlta kanfnu á
harðahlaupum. Hún stekkur
á fætur og hleypur á eftir
kanfnunni sem fer ofan I
holu. Það skiptir engum
togum, Lisa fer á eftir kan-
inunni ofan I holuna. Hún
hrapar lengi, lengi, en lendir
aö endingu mjúklega í
hrúgu af laufblöðum...og þá
hefjast ævintýri Lísu I
Undralandi.
16.30 Sjónaukinn.
17.00 Falcon Crest
18.00 Popp og kók.
18.30 Bílasport (Endurt.)
19.19 19.19 Fréttir og veður.
20.00 Morðgáta.
20.50 Heimsbikarmót Flug-
leiöa '91 Úrslitin ráðast nú I
skákmóti Flugleiöa. Hver
stendur uppi sem sigurveg-
ari?
22.05 Leyfið afturkallað Fáar
myndir njóta eins mikilla
vinsælda og James Bond
myndirnar. Aðalhlutverk:
Timoty Dalton, Carey Lo-
well. Leikstjóri John Glen.
(1989) Bönnuð börnum.
00.15 Launmál Vönduð bresk
mynd frá árinu 1968. Fjöldi
þekktra leikara koma fram I
myndinni og þykir leikur Miu
Farrow og Elizabeth Taylor
frábær. Bönnuð börnum.
01.55 Talnabandsmorðinginn
Hörkuspennandi mynd með
úrvalsleikurum. Myndin
greinir frá kaþólskum presti
sem reynir að finna morð-
ingja sem drepur kaþólska
presta og nunnur og skilur
ávallt eftir sig svart talna-
band. Aöalhlutverk Donald
Sutherland, Belinda Bauer.
Leikstjóri Fred Walton
(1988) Stranglega bönnuð
börnum.
03.35 Hasar í háloftunum
Bandarískur njósnari er ráð-
inn til þess aö fá íraskan
flugmann til að svíkjast und-
an merkjum og fljúga MIG
orrustuþotu til Israels. Aðal-
hlutverk Mariel Hemming-
way og Ben Cross. Leik-
stjóri John Hancock. (1988)
Bönnuð börnum. Lokasýn-
ing.
05.10 Dagskrárlok
Helgardagskrá fjölmiðlanna
er I föstudagsblaöi Þjóðviljans,
Nýju Helgarblaði.
Rác 1
FM 92.4/93.5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra
Haraldur M. Kristjánsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík aö morgni dags.
Umsjón Svanhildur Jakobs-
dóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþing Kór Kvenna-
deildar Slysavarnafélags Is-
lands í Reykjavík, söngflokk-
urinn Lítið eitt, Karlakór
Keflavíkur, Ólafur Þórðarson
og Þrjú á palli leika og
syngja.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi Vetrarþáttur
barna. Umsjón Elísabet
Brekkan.
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál Umsjón Arnar
Páll Hauksson.
10.40 Fágæti Píanósónata
númer 2 í b-moll ópus 35
eftir Fréderick Chopin. Ser-
gei Rahkmanínov leikur á
píanó. (Hljóðritun frá febrú-
armánuði 1930)
11.00 I vikulokin Umsjón Páll
Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsing-
ar.
13.00 Yfir Esjuna Menningar-
sveipur á laugardegi. Um-
sjón: Jón Karl Helgason,
Jórunn Sigurðardóttir og
Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntir I minningu
Kl. 16.05 er á dagskrá Rásar2,
þátturinn Rokktíðindi sem Skúli
Helgason hefur umsjón með.
píanóleikarans Rudolfs
Serkins. Umsjón Nína Mar-
grét Grimsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 (slenskt mál.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús bam-
anna: „Þegar fellibylurinn
skall á“, framhaldsleikrit eftir
Ivan Southall. Fyrsti þáttur af
ellefu. Þýðandi og leikstjóri:
Stefán Baldursson. Leik-
endur: Þórður Þórðarson,
Margrét Helga Jóhanns-
dóttir, Anna Guðmunds-
dóttir, Bessi Bjarnason, Árni
Tryggvason, Steindór Hjör-
leifsson, Randver Þorfáks-
son, Þórunn Sigurðardóttir,
Hörður Sigurðsson, Sigur-
laug M. Jónasdóttir, Þór-
hallur Sigurösson, Sólveig
Hauksdóttir, Sigurður Skúla-
son og Helga Jónsdóttir.
(Áður á dagskrá 1974.)
17.00 Leslampinn.
18.00 Stélfjaðrir Barney Kes-
sel, Julio Iglesias, Duke El-
lington hljómsveitin og fleiri
leika og syngja.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsing-
18.45 Veðurfregnir. Auglýsing-
ar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur Umsjón Jón
Múli Árnason. (Endurt.)
20.10 Það var svo gaman... Af-
þreying í tali og tónum. Um-
sjón Sigrún Björnsdóttir.
21.00 Saumastofugleöi Um-
sjón og dansstjórn: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskra morgundags-
ins.
22.25 Leikrit mánaðarins: „Túr-
bínfjölskyldan“ eftir Mikhaíl
Búlgakov Þýðing: Halldór
Stefánsson. Leikstjóri Gisli
Halldórsson. (Áður útvarpaö
sl. sunnudag)
24.00 Fréttir.
00.10 Sveiflur Létt lög í dag-
skrárlok.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp.
Rás 2
FM 90.1
8.05 Söngur villiandarinnar
Þórður Arnason leikur dæg-
urlög frá fyrri tíð. (Endurt.)
9.03 Helcjarútgáfan Umsjón:
Lísa Pals og Sigurður Þór
Salvarsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan - heldur
áfram.
16.05 Rokktíöindi Umsjón
Skúli Helgason.
17.00 Með grátt I vöngum
Gestur Einar Jónsson sér
um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Mauraþúfan Umsjón
Lísa Páls.
20.30 Lög úr ýmsum áttum.
22.07 Stungið af Umsjón Mar-
grét Hugnin Gústavsdóttir.
02.00 Næturútvarp.
Síða 11
ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. október 1991