Þjóðviljinn - 22.11.1991, Síða 5

Þjóðviljinn - 22.11.1991, Síða 5
Hundrað prósent lausamennskufól Er gull á íslandi? Geta steinar læknað? Hvenær verður næsti Suð- urlandsskjálfti? Er gagn af stjömumerkjum? Á að veiða hvali? Hvað er svarthol? Hvað verður um ísland? - Næsta spuming hlýtur að vera: Getur nokkur einn maður svarað þessum spumingum? Jarðfræðingurinn, „fjölmiðlungurinn" og marxistinn Ari Trausti Guð- mundsson segist svara þessum spurningum og 23 öðrum, út frá sínum eigin kokkabókum og annarra í bókinni „Úr ríki náttúrunn- ar/Náttúrustemmur“ sem nú er komin út. - Þessi bók geymir , þijátíu myndabrot úr náttúrunni. Eg spyr þama spuminga sem ég hef oft ver- íð spurður sjátfur eða orðið var við að fólk veltir fyrir sér. Við svörin nota ég mikið af heimildum, enda er bókin öðmm þræði kynning á því sem íslenskir vísindamenn hafa verið að gera. Sjálfur hef ég ekki yfirsýn yiír sumt af þessu, enda er ég jarðffæðingur og fjalla til dæmis um líffræði í bókinni. Tilgangurinn með bókinni er að ;ða fólk um, það er bara díalektíkin. Auð- vitað er tungutak raunvisinda og Ijóðlistar oft a tíðum andstæður, en um leið á það líka mikið sameigin- legt. Ef við fömm út í raunvísindi á borð við stærðfræði, eðlisfræði eða stjömufræði em mörkin á milli þeirra og heimspeki nánast horfin. Fólk sem veltir fyrir sér stærð og alheimsins er komið mec fræða að um bakgmnmnn ýmsu spm það heyrir eða er að hug- leiða. I bokinni er því ekkert eitt tema þó ef til vill megi fella allt efhi nennar undir umnverfismái. Auðvitað er mikið komið inn á náttúmvemd og skynsamlega nýt- ingu á náttúmqni, en um þao snyst náttúmvemd. Eg er ekki hlynntur Íví að líta á nattúmna sem safn. iii aa er ekKi hægt að segja að það komi þama ffam. I bókinni eru Ijóð eftir Sigmund Emi Rúnarsson, svonefndar nátt- úrustemmur við hvem kafla, er ekki óvenjulegt að hafa slíkt með frceði- texta? - Jú, náttúrustemmumar hans Sigmundar Emis em alveg sér kap- ítuli. Við höfum oft verið að ræða ljóðlist, náttúmffæði og ritstörf yf- irleitt og hjá okkur kviknaði sú spuming afnveiju menn skreyttu ekki baekur mpð ljóðum alveg eins og myndum. í sjálfu sér er engin önnur hugsun á bakvið það að birta fallega stemmningsmynd úr náttúr- unni til að opna nýja vídd í texta eða gera þao meo ljóði. Hvort tveggja gengur út á aðra skynjun en felst i textanum, birtir eitthvað sem er ekki geimeglt eða raunsætt og hleypir hugarfluginu af stað. Stundum hefur verið talað um tungutak raunvísinda og Ijóðlistar sem andstœður og samt stillið þið þessu upp saman. - í sjálfú sér er það skynsamleg heimspeki að sjá andstæður í hlut- aðra löppina út í heimspeki áður en það veit af. Sigmundur Emir beit strax á agnið og fannst það sniðug hug- mynd aö stilla saman ljóðlist og ffæðitexta. Við ræddum tilhögun- ina nokkuð og niðurstaðan varð sú að ég lét hann hafa efnisyfirlitið þegar efni bókarinnar var Iangt komið. Sigmundur fékk sér litla kompu sem hann bar alltaf á sér og orti pegar andinn kom yfir hann, hvort sem það var yfir uppvaskinu heima, i vinnunni eða úti í náttúr- unni. Þegar Sigmundur hafði ort ljóð- in tók dóttir mín, myndlistakonan Hulda Sóllilja, við þeim og valdi ljósmyndir við þau. Faðir minn, Guðmundur Einarsson frá Miðdal, skildi eftir sig mikið safn af svart- hvítum ljósmyndum sem eru þetta fjörutíu til sextíu ára gamlar og úr því safni valdi Hulda myndimar. 1 flestum tilfellum fellur mjög vel saman texti kaflans, Ijóð og mynd. en þó ekki alveg alltaf. Það er til dæmis erfitt að yTkja um soro. En hugmyndin var nú lika að ljóðin og myndimar bættu einhveiji) siálí- stæðu við efni bókarinnar. Eg neld að þetta sé bók sem fólk muni hafa gaman af að lesa og þótt hún sé ekki fljóttekin og krefjist athygli, rá er ekkert í henni svo flókið að iað eigi að fæla fólk frá því að lesa íana. Hvað fœstu við núna þegar þessi bók er komin út? - Eg er nú líkur fólkinu mínu, bæði föður mínum og kannski Erró bróður, að því leyti að ég vil hafa mörg jám 1 eldinum. Nuna er ég hættur fastri kennslu efrir að ,skap- andi verkefnin urðu fleiri. Eg er orðinn hundrað prósent lausa- mennskufól ef svo má segja og fæst við verkefni sem mér þykir gaman að. Slíkt er auðvitað mikil forréttindi. Veðrið á Stöð 2 er dálít- ill burðarás í föstum tekjum mín- um, en auk þess er ég að setja sam- an sjónvaipsmyndir fyrir SAGA- film, Ríkissjónvaroið og Land- græðsluna. Eg er líka að ganga frá nýrri bók fyrir lceland, Review. Hún Qallar um eldfjöll á Islandi og mun koma út á ensku. Svona get ég talið áfram, en það er semsagt nóg að gera. Þú sagðist vera mjög pólitiskur, hvað meo pólitíkina? - Ég gerðist vinstrisinnaðar þegar var um tvítugt og fór til náms erlendis. Reynd- ___________________ ía ar hef ég alltaf verið dálítið þversum í pólit- ísku flórunni héma heima. Til ___________________ dæmis gengur mér illa að lynda við Alþýðubanda- lagið spm mér þykir ekki nógu rót- taekt. Ég hef þvi ekkert breytt um afstöðu og er ennþá marxisti þótt það sé ekki í tísku núna. Mér gekk til að mynda ákaflega vel að standa af mér fall Austur- Evrópu og Sovétríkjanna, enda hef ég alla tfö verið mjög andsnúinn því kerfi. Ég leit alltaf svo á að það gæti ekki staðist til lengdarþar sem fólkið réði engu, heldur einnver yf- irstétt. Þama mislókst því ætlunar- verkið, þótt vel hafi verið farið af stað. Þú skrifar þá ekki undir þá skýringu ao meo falli þessara rikja hcdi sagan afsannað kenningar Marx og sjálfan sósíalismann? - Það heimskulegasta sem menn gera er að gefa út dánarvott- orð heimspekikenninga eða þjóðfé- lagskenninga. Þær elstu em yfir 2000 ára gamlar og til dæmis er ekki enn buið að gefa út dánarvott- orð Platós. Dánarvottorð kenningar Marx getur heldur enginn gefið út, slíkt er hvorki gerlegt né skynsam- legt. Hitt er svo annað mál að það §etur tekið tvær til þijár aldir að úa til nýtileg verkfæn úr þessum pólitjsku kenningum öllum saman. Ég hef oft oent á sögu þess þjóðfelagskerfis sem við buum við sjálf. Ef við teldum saman alla þá follnu, alla þá fangelsuðu og þá sem allur mergur hefur verið sog- inn úr, bæði neimafyrir og i ny- lendunum, og gerðum þetta dæmi upp, þá fengjum við efiaust út að kapítalismi og borgaralegt lýðræði væri einhver subbufögasta þjóðfé- lagsgerð sögunnar. Eg tel að við etum ekki ákveðið hvaða þjóðfé- ;sgerð hafi átt fallegustu fæðing- arhnðimar, hvort sem um er að ræða lénsskipulagið, kapítalismann, sem vissulega var stórstígar ffarn- farir á sínum tíma eða sósíalism- ann, sem varla verður til nema á tvö tjl þijú hundmð ámm. Ég tel að hvorki sé búið að af- skrifa þessa hugmyndafræði né afs- anna hana. Vinnandi fólk í heimin- um og fátækt á auðvitað eftir að rétta ur bakinu. I bókinni minni birti ég tölur frá Sameinuðu þjóð- unum sem sýna að svokallaður þriðji heimur er sífelit að verða fá- tækari, þrátt fyrir það að kapítalisminn eigi að vera bjarghringur ■ heimsins. Um- hverfiskata- strófan sem vofir yfir á einnig rætur í því hvemig þetta hagkerfi hefur virkað hingað til. Ef einhver segir að þetta kerfi eigi að vera eilíft os geti verið það, þá er hinn sami aö mesta um Ari Trausti Guðmundsson í viðtali Mig langar Iíka að tengja þetta við umræðuna um Evrópska efna- hagssvæðið sem er bara evrópsk sémagsmunahyggja. Þama er verið að múra þennan tiltölulega vel stæða heimshluta inni í vamarvirki utan um hagsmuni þeirra sem sta peninga eiga í þessum lönd- um. Venjulegt folk í Evrópu mun hafa ennþá minna að segja um sín mál og samskiptin við þnðja heim- inn verða enn harðari og dapur- legri. Hættan er líka sú að þessar storu viðskiptablokkir, Norður- Ameríka, Evrópa og Japansmark- aður, lendi í hættulegri samkeppni og átökum um kjötkatlana þegar fer ao þrengja aðþeim. Eg hef rökstuddan gnin um að ástæðan fyrir áhuga Evrópubanda- lagsins á íöndum a borð við Norð- unöndin sé sú að evrópska einok- unarauðvaldið sjái þau sem einn af fáum möguleikum sínum til að þenjast frekar út og ná meiri hagn- aði. Þama á að létta á þrengslunum hvort sem um er að ræða orkubú- skap, ferðamál, staði fyrir fram- leiðslufyrirtæki eða hráefhisöfiun. Menn halda að þetta sé einhver upphafinn áhugi á samvinnu á jafn- rettisgrundvelh, en þama er á ferð- inni ohjákvæmileg þörf kapítalism- ans fynr aukinn hagnað. , Pólitísk umræða hér á íslandi er öll á mjög skrítnu plani. Menn tala aldrei um sjálfan grundvöllinn eða stóm drættina, heldur er sífellt ver- ið að leysa praktísk vandamál dags- ins. Stjommálaflokkamir héma em ekkert að skapa þjóðfélagið, heldur em þeir afgreiðslustofhanir fyrir orðinn hlut. Þegar menn em að tala um að pólitíkin hafi verið lífiegri og skemmtilegri í gamla daga þá em þeir í raun að sakna ungæðunn- ar um gmndvallaratriðin. Ég óttast að það muni taka langan tima að breyta þessu. -ag Ari Trausti Guðmundsson i rabbi um nýjustu náttúrujrœðibókina sina, pólitik, marxisma og Evrópuþróunina.Mynd: Jim Smart NÝTT HELGARBLAÐ 5 FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.