Þjóðviljinn - 22.11.1991, Page 10

Þjóðviljinn - 22.11.1991, Page 10
Ótti við ab olnboga sig áfram Þrátt fyrir áratuga kvennabaráttu og síaukna menntun kvenna eru enn sárafáar konur í stjórnunarstöðum á Vesturlöndum. Leyfa karlmenn konum ekki að njóta sín sem skyldi eða er eitt- hvað hæft í þeirri kenningu að konur hindri hver aðra á fram- brautinni? Konur eru illkvittnar og andstyggi- legar. Þær tala hrcint út af hispursleysi og ruddaskap um kynsystur sínar. Haft er eftir skáldkonunni Claire Goll; Eg þoli ekki konur, þær eru yfirborðskenndar og klaufskar. Værukær og förðuð fjölleika- húsdýr. Konan er ckki neitt, ekkert nema haugur af eggjastokkum. Og það eru ekki bara frægar konur sem rakka niður kynsystur sínar. Þær rægja samstarfskonur sínar við yfirmenn, standa í baktjaldamakki gegn þeim, sölsa undir sig störf þeirra, láta sem góðar hug- myndir séu þcirra eigin og Ijúga að blá- ókunnugum eiginmönnum samstarfs- kvenna sinna án þcss að depla auga. Ekki er myndin af konum hér að ofan beint falleg, en þannig lýsa tvær banda- rískar konur, þær Jill Barber og Rita Watson, höfundar bókarinnar Kona gegn konu - keppinaular á vinnustað kynsyslr- um sínum og hegðan þeirra. Leggi maður trúnað á kenningar höf- undanna eru nú í Bandaríkjunum ótal framakonur sem troða hver á annarri og standa í vegi fyrir frekari frama hver ann- arrar. Það er kominn tími til, segja þær Watson og Barber, að rannsaka hvers vegna konur lcnda svo oft hver upp á móti annarri þrátt fyrir allt lof og lal um samstöðu kvcnna. Áð þessu lcyli eru þær stöllur sammála Valeric Miner sem í bók sinni Samkcppni - tabú milli kvenna kvartaði undan því að kvcnréttindakonur hefðu cytt miklum tíma í að gagnrýna valdatafl karlmanna, en ckki hunsað eða breitt hulu yfir þau vandamál sem cru samfara pcningum, valdi, slöðu og viður- kenningu fyrir konur. Á síðustu árum hafa næstum því allar kvalir ungra feminista vcrið bókfærðar og ræddar og því var aðeins tímaspurs- mál hvenær upp kæmist um konuna scm kappsama Xanþippu. Sýknt og heilagt höfðu meðlimir kvennahreyfinga lof- sungið konur fyrir hrcinskilni, samslöðu og skilning. Sjáfsmcðvitund var þad scm allar konur átlu að læra, að minnsta kosti fyrirskipuðu bandarískir höfundar það gjarnan. Skoðunum Watsons og Barbers er allt annað cn þægilcgt að kyngja, aðallega vegna þcss að rannsókn þcirra lendir grcinilcga á villigötum því að þær gcra ráð fyrir að konur kcppi aöcins viö konur eins og í handavinnutímum. En konur bcrjast fyrir frama í fcðra- veldinu. Valdahlutföllin og forréttindin eru ákvcðin af karlmönnum. Ef frá er tal- inn skcmmtanabransinn skýtur konum yf- irlcitt ekki hratt upp á stjörnuhimininn. Ástæðan er sú að karlar kjósa scr helst eftirmann af eigin kyni. í þau skipti sem konur komast í vaidastöður eru þær undir tortrygginni smásjá almennings. Ljóst cr að karlar geta ekki alltaf farið vel mcð völd. Af hverju er svo miklu meira kraf- ist afkonum í valdastöðum? Ykjur einar, segir Claudia Harss, sál- fræðingur í Miinchen, um kenningar þeirra Barbers og Watsons. Samkeppni er sjálfsögð þegar skipta þarf lítílli kökti, segir hún. Kvenleg samkcppni cr ekki oft rædd meðal ncmcnda Harss, sem heldur námskeið fyrir kvcnstjómendur, einfald- lega vegna þess að konur keppa yfirlcitt við karlmenn. Á meðal þýskra stjóra eru aðeins sex prósent konur. A Islandi er ástandið engu skárra. Þcgar næstum allar valdastöður eru í höndum karlmanna hafa konur nægar áhyggjur aðrar en þá litlu samkeppni sem þær fá frá öðrum konum. Mikilvægari spuming, að mati Harss, er sú hvort konur beiti öðrum aðferðum en karlar í samkeppni um stöður. Flestir sérfræðingar eru sammála um það. Ástæöa þess liggur m.a. í ólíku uppeldi kynjanna. Piltum er kennt að bera sig saman við aðra, keppa hver við annan og, þegar með þarf, beita hörku. Stúlkum er aftur á móti kennt að koma óskum sínum á framfæri með mun hæglátari og óbeinni hætti. Þegar konur hyggja á frama verða þær að fara varlega, þær verða að beita sig aga — þær mega ekki láta koma sér úr jafnvægi og ekki brotna niður og gráta fyrr en hcim er komið eftir vinnu. En það er konum oft mjög erfitt, segir Iris Biichscnschutz sem vinnur við ráðgjöf fyrir konur í stjórnunarstöðum í Köln. Hún hefur um árabil þjálfað konur og karla og hefur tekið cftir því að konur eru með hjartað á tungunni. Þær taka gagn- rýni og ati á vinnustað pcrsónulega og finnst vegið að persónu þeirra fremur en starfi. Karlmenn reyna aftur á móti iðu- lcga að ná markmiðum sínum án þess að efast um sjálfa sig. Og þá skortir kjark til að úlkljá opinskátt þá hluti scm þeim gcðjast ekki að. Sálgreinirinn Margarcte Mitscherlich er þess fullviss að karlmenn icggi mun mcira cn konur upp úr því að hljóta viðurkenningu karlaheimsins. Það æiti því að vera Ijóst að á vinnustöðum þar sem konur eru í miklum meirihluta gangi hlutimir öðruvísi fyrir sig cn á kappsfulluin karlavinnustöðum. Konur sem rætt hcfur verið við staðfesta þclta. Á kvcnnavinnuslöðum er andrúmsloflið bctra og afslappaðra og sjaldgæft að sam- kcppnin fari í hart. Það cr þó ekki cin- hlitt; mcðal fyrirsæta cr samkcppnin gcysihörð. Fyrirsætur hafa sagt frá því að kcppinautar þcirra bciti oft klækjum til að koma þeim í ónáð hjá ljósmyndurum og fyrirtækjum. Þegar konur snúast hver gcgn annarri hagnast karlar að sjálfsögðu því að í langfiestum tilfcllum cru það þcir scin skcra úr um hvcr sé hæfastur, livcr fái að .fara upp um þrcp í metorða- stiganum o.s.frv. Oft byggir úrskuröur karla um konur á útliti, sjarma og því hvcrsu reiðubúnar þær cru að aðlaga sig. NI\211106.BE Hvcrs vcgna cr þannig í pottinn búið? Karlmcnn hafa alltaf óttast þaö að konur scu þcim frcmri, ályktar Edith Crcsson, forsætisráðhcra Frakklands. Karlmcnn hræðast yfirráð kvenna, aðcins stcrkir karlmcnn gcta tekist á viö þá hræðslu, scgir hún, og sterkir karlmcnn eru íatíðir. Þvi miður vcrður það þó að viður- kcnnast að konur cru hörðustu gagnrýn- endur kvcnna. scgir Hcidc Pfarr, ráðhcrra í Hesscn í Þýskalandi. Konur umgangast karlmcnn af mciri nærgætni cða einfald- lcga mciri þolinmæði, scgir Pfarr cnn- frcmur. Sá skilningur scm oft cr sýndur karlmönnum er ótrúlcgur, cn vei þeirri konu sem vogar scr að olnboga sig áfram upp metorðastigann. be byggði á Der Spiegel 45/1991 Konur eru konum bestar „Ég verð hoppandi ill þegar ég heyri goðsögnina um að konur séu konum verstar. Þetta er kolrangt. Konur eru bestu vinir kvenna og það sem við höfum náð hefur náðst með baráttu kvenna,“ segir kanadíski prófessorinn Nina L. Colwill. Nina er stödd hér á landi í fimmta.sinn á vegum Stjómunar- félags Islands í þeim tifgangi að fræða áhugasama um rannsóknir sínar á stöðu kvenna er starfa utan heimilis en nýjustu kannanir sýna að konur í Evrópu vinna ennþá stærstan hluta heimilisstarfa og sjá um meginþátt bamauppeldis, hvort sem þær em útivinnandi eð- ur ei. Nina er doktor í félagssálar- fræði og hefur verið þar til í sum- ar prófessor við viðskiptafræði- deild Manitoba-háskóla í Winnip- eg en hefur nú snúið sér að ráð- gjafastörfum og skriftum. Þess má geta að hún er fædd og uppalin í „íslenska“ bænum Gimli og mað- ur hennar er kominn af innflytj- endum frá íslandi. I síðustu viku hélt hún hér á landi námskeið um konur og starfsframann og annað sem ber yfirskriftina „Vinnan og íjöl- skyldan" og snýst um þær vænt- ingar sem þjóðfélagið og einstak- lingar gera til kvenna á vinnu- markaði og þá erfiðleika sem fylgja því að stunda vinnu og sinna heimili. Togstreitan á milli vinnu og fjölskyldu „Eg hef cngar töfralausnir á takteinum. Rcyndar hafa nám- skeið mín skilið eftir fleiri spum- ingar en svör og ég lít á það sem mesta hrós scm ég get fengið, þ.e. að fá fólk til að gera sér grein fyr- ir því hvar vandinn liggur og leita svaranna sjálft,“ segir hún. Athuganir hennar hafa sýnt fram á að konur og karlar skil- greina starfsframa á sama hátt og gera sömu væntingar um eigin frama. Raunvemleikinn er, eins og allir vita, sá að konur eiga mun erfiðara með að klífa metorðastig- ann. Næsta verkefni hennar er því að greina hvers vegna og augun beinast þvi óhjákvæmilega að fjölskyldunni og hvemig sú „stofnun" hefur aðlagast breyttum bjóðfélagsháttum vegna vinnu kvenna utan heimilis. „Ein af þeim athugunum sem ég hef gert nýlega fór þannig fram að ég og kollegi minn lögðum spumingalista fyrir nemendur í viðskiptafræði," segir Nina. „Nið- urstöðumar voru þær að nemend- umir svömðu þvi allir til að þeir hefðu unnið minna af heimilis- störfunum á meðan þeir vom í námi en maki þeirra. Það var ekki munur á svörum karla og kvcnna í þessu tilliti. Þetta er eina athugun- m sem ég veit af sem sýnir að karlar hafi unnið meira á heimil- inu en konur. Það er mjög jákvæð þróun sem sýnir að minnsta kosti að fjölskyldan bregst við kreppu- ástandi, eins og það vinnuálag sem fylgir þessu námi óhjákvæmi- lega er. Konur hagi sér eins og karlar Flestar rannsóknir mínar hafa beinst að því að kanna skynjun og viðhorf fólks gagnvart konum annars vegar og hins vegar gagn- vart körlum sem em að vinna við það sama. I stuttu máli má segja að væntingamar sem gerðar em um hegðun kvenna á vinnumark- aði séu þær að hún sé sú sama og karlar hafa sýnt alla tíð. Þ.e. ef konur ætla sér að vinna í heimi karlanna er ætlast til að þær hagi sér eins og þeir. Þrátt fyrir þessar niðurstöður finnst mér nú að það séu famar að sjást jákvæðar tilhneigingar í. átt til breytinga. Sem dæmi getum við tekið, það sem gcrst hefúr í Svíþjóð. I stjómartíð Olofs Palm- es samþykktu stjómvöld lög sem gera foreldrum kleift að eiga mun meiri tíma með bömum sínum en tíðkast til dæmis í Kanada og á Is- landi og raunar hvar sem er í hin- um vestræna heimi. Langflestar þjóðir hafa ein- beitt sér að því að gera stöðu kvenna og karla jafna á vinnu- markaðinum en leiðirnar sem reyndar hafa verið hafa endað í því að spurt er hvemig hægt sé að gera konur líkari körlum. Svíar hafa farið aðra leið og komist að því að það er ekki hægt að eiga við vinnumarkaðinn eingöngu heldur verðum við líka að einbeita okkur að heimilunum og fjöl- skyl.dunni á sama tíma. I Svíþjóð hafa því bæði verið sett lög um sömu laun fyrir sömu vinnu og einnig um 180 daga fæð- ingarorlof, hvort sem er fyrir foð- ur eða móður, og að foreldrar eigi rétt á 60 launuðum frídögum. ar hvert til þess að vera með bömum sínum. Auk þess geta foreldrar fengið annað 180 daga frí saman- lagt frá því að bamið er sex mán- aða og par til það er átta ára og ráða foreldrar hvort þeir taka þetta orlof strax í framhaldi af því fyrra eða jafna því út. Hluti af þessu er greiddur af atvinnurekendum og hluti af ríkinu. Engu að síður em þetta stórkostlegar breytingar og reynslan hefur sýnt að fólk mis- notar alls ekki þessi lagaákvæði eins og önnur lönd höfðu spáð í upphafi að myndi gerast. Fólk not- ar ekki nema hluta af þessum tíma í raun og karlar nýta æ meira af þvi bameignaorlofi sem þeir eiga rétt á. Sænska stjómin hefur auk þessa lagt mikla áherslu á að heíja föðurhlutverkið upp til vegs og virðingar með auglýsingum, t.d. myndum á strætisvögnum sem sýna feður með böm jín. Þetta held ég að skipti miklu. Á Vesturlönd- um emm við sífellt að upphefja móðurhlutverkið en sýnum föður- hlutyerkinu mun minm áhuga. I Kanada em lög um fæðingar- orlof svipuð og hér á landi. Og ég hef þá tm að við eigum ekki langt í lana með að fá það viðurkennt í hinum vestræna heimi að ef við viljum að í heiminn sé alin upp ný kynslóð bama þá verði konur og karlar að bera jafna ábyrgð á að það sé hægt. Lög um endur- mat starfa Ástand dagvistarmála í Kanada er ömurlegt, eins og mér skilst að sé hér einnig. Sama gildir í Bret- landi og víðar. Fólk sem vinnur vaktavinnu á sérstaklega erfitt með að fá gæslu fyrir böm sín. Þeir sem vinna 9-5 eiga ekki eins erfitt og ein af ástæðunum fyrir því að þeir geta fengið dagvistun a viðráðan- legu verði er sú að fólki í uppeldis- störfúm em greidd lág laun. Þetta er staðreynd enda þótt víða í Kanada hafi nýlega verið samþykkt lög sem kveða á um jöfn laun fyrir vinnu sem hefúr jafnt gildi. (Equal pay for equal value). Við höfum haft lög um sömu laun fyrir sömu vinnu en þetta er nýtt og hefur mikla þýðingu. Sú vinna sem konur hafa í gegnum tíðina unnið hefúr alla tið verið talin minna virði en hefðbundin karla- störf. Þetta er að breytast jafnt og þétt því fjöldi stofnana og fyrir- tækja hafa verið neydd til að end- urmeta þessi störf og gildi þeirra. Upphafið að því að fólk vildi breytingar vom þær að þeir sem sáu um þrif í opinbemm stofnun- um fengu hærri laun en ritarar við sömu stofnanir. Ástæðan fyrir þessu var sú að karlar sáu venju- Nina L. Colwill prófessor hefur gert víðtaekar athuganir á stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði og tog- streitunni sem myndast þegar konur þurfa bœði að sinna vinnu utan heimilis og bera einar ábyrgð á heimili og fjölskyldu. Mynd: Kristinn. lega um þrifin en konur um ritara- störfm. Nú er þetta að breytast þannig að hefðbundin störf kvenna em metin meir en áður. Þetta á einnig við um störf við dagvistun sem hafa alltaf verið vanmetin enda þótt þau krefjist talsverðrar menntunar og fóstmr beri mikla ábyrgð við að gæta bama annars fólk og sjá að stómm hluta um menntun þeirra og uppeldi. Þrátt fyrir þessar breytingar er ástandið í Kanada enn ekki gott en nýja löggjöfm er vissulega til mik- illa bóta. Þegar talað er um dagvistarmál er talað um þau sem mál kvenna. Slík hugsun gerir ráð fyrir að dag- vistun bama geri konum kleift að vinna utan heimilis en ekki, eins og raunin er, að hún geri báðum foreldrum kleift að fara til vinnu utan heimilis. Dagvistunarvandinn er hindmn en ég tel að hann sé jafnvel minni þröskuldur i vegi kvenna til starfs- frama heldur en sú trú að konur eigi að bera ábyrgðina á bömun- um. Þessi trú, eða kennisetning, veldur því að konur em til dæmis sjaldnar en karlar beðnar að ferðast vegna vinnu sinnar eða treyst til að sinna mikilvægum verkefnum sem krefjast fjarvista frá heimilinu. Og jafnvel þótt það sé ólöglegt samkvæmt kanadískum lögum að spyrja atvinnuumsækjendur um fjölskylduhagi og hvers konar dag- vistun þeir hafi fyrir böm sín, þá sýnir athugun sem ég hef stýrt að mjög margir bijóta þessi lög, bæði í viðtölum og á umsóknareyðu- blöðum. Fólk lætur mjög sjaldan vita af þessum lögbrotum, bæði vegna þess að atvinnuleysi er tals- vert og jafnvel einnig vegna þess að það teiur sjálft að atvinnurek- endum komi einkalíf þeirra við.“ Konur ábyrgari starfsmenn Aðspurð segist Nina ekki sjálf hafa kannað hvort munur sé á við- horfi karla og kvenna til vinnu en hún hefur kynnt sér fjölda rann- sókna á þessu sviði. Niðurstöður Eeirra em sláandi þegar höfð er í uga sú goðsögn að konur séu ótraustara vinnuafi vegna bam- eigna: „Ein niðurstaða sem fram kem- ur aflur og aflur er að konur em í heildina ábyrgari starfsmenn en Flestar konur lenda i erfiðleikum við að sameina barneignir og stárfsframa. Fólki er þó smám saman að skiljast að það er ekki aðeins vandamál k\’enna. Mvnd: Kristinn. karlar. Þær em ólíklegri til að taka sér frí, þær em líklegri til að hald- ast lengi í sama starfi og þær em ólíklegri til að misnota fikmcfni og áfengi. Þetta á vð þegar bomir em saman einstaklingar í sams konar störfum. Ef konur og karlar á vinnu- markaði almennt og í heild em borin saman þá virðist svo vera að konur taki sér oftar frí. Skýringin er ekki flókin, konur em oftar en karlar í störfum sem em illa launuð og íjölskyldan tapar minni tekjum ef konan, en ekki karlinn, tekur frí vegna fjölskylduaðstæðna og tekur ábyrgðina á tjölskyldunni fram yfir ábyrgðina í vinnunni. Eg minnist þess að eitt sinn hélt ég gestafynrlestur um rann- sóknir sem sýna að þegar litið er á fólk í hærri stöðum em konur ábyrgari starfsmenn en karlar. Ég kynnti þessi gögn en þrátt fyrir það stóð upp karlkyns nemandi sem sagði sem svo: „Þetta getur vel verið rétt en þú verður samt að við- urkenna a,ð karlar em ábyrgari en konur!“ Imynd þessa manns af konum var svo sterk að upplýsing- ar og gögn breyttu þar engu um og Íiví miður held ég að því sé þannig árið um marga. Allir atvinnurek- endur geta sagt sögu af tiltekinni konu sem var slæmur starfsmaður vegna þess að hún lét fjölskyldulíf- ið trnfla vinnuna. Þeir em ólíklegir til að líta á konur almennt og muna betur eftir einstökum tilvikum." Enda þótt Nina hafi tekið fram í upphafi að hún hafi ekki lausnir á reiðum höndum er hún samt beðin að benda á hvemig konur geta hjálpað konum til að koma á breyt- ingum. Hún bendir i að bæði einstak- lingar og konur sem þrýstihópur geta áorkað miklu. „Margir saka konur, sem hafa klifið hátt upp metorðastigann, um qð þær gleymi þeim sem eftir sitja. Eg get ekki séð að þannig sé það í raun heldur einmitt þvert á móti. Konur hafa hjálpað konum mest. Engin þeirra laga sem ég hef nefiit og annarra lagasetninga sem hafa komið á breytingum til betri vegar hefðu nokkum tímann verið sett ef ekki hefði verið fyrir konur sem börðust fyrir þeim í áravís, hvort sem þær voru enn í erfiðri aðstöðu eða nöfðu komist í gegnum erfið- leikq fyrir löngu. Ég verð hoppandi ill þegar ég heyri goðsögmna um að konur séu konum verstar. Þetta er kolr- angt. Konur eru konum bestar og það sem við höfum náð hefur náðst með baráttu kvenna. íslandsbanki hf. kt. 421289-5069 Kringlunni 7, Reykjavík Hlutabréfaútboð Útboðsfjárhæð 900.000.000,00 kr. Útboðið hefst 22. nóvember 1991 og lýkur 16. desember 1991 Gengi 1,5 Aðeins núverandi hluthafar bankans eiga kost á hlutabréfakaupum s Utboðslýsing hefur verið send öllum hluthöfum en er auk þess fáanleg hjá hluthafaskrá bankans, Bankastræti 5, Reykjavík NYTT HELGARBLAD ■\ O FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991 NÝTT HELGARBLAÐ 1 1 FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.