Þjóðviljinn - 22.11.1991, Page 16

Þjóðviljinn - 22.11.1991, Page 16
Kvikmyndahús Laugavegi 94 Sími 16500 Banvænir þankar Eitthvað t æðilegt gerðist þessa nótt. Eitthvað sem allir vildu segja frá. Eitt- hvað sem enginn vildi segja sannleik- ann um. Demi Moore, Bruce Willis, Glenn Headly, John Pankow og Harvey Keitel. Ólýsanleg spenna - ótrúlegur endir. Leikstjóri er Alan Rudolph. Sýndkl. 5, 7, 9og11 Aftur til Biáa lónsins Sýnd kl. 5 Tortímandinn 2: Dómsdagur (Terminator 2: Judgement Day) Sýnd kl. 9 og 11.20 Bönnuð innan 16 ára, miðaverð 500,- kr. Böm náttúrunnar Aöalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sig- ríður Hagalín, Egill Ólafsson, Rurik Haraldsson, Baldvin Halldórsson, Margrét Ólafsdóttir, Magnús Ólafson, Kristinn Friðfinnsson, Tinna Gunn- laugsdóttir, Valgeröur Dan, Hallmar Sigurðsson, Bruno Ganz, Bryndís Petra Bragadóttir. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 7 Miöaverð 700,- kr. LAUGARÁS = = SÍMI32075 SÍMI 2 21 40 Forsýning í Laugarásbió kl. 11.10 í kvöld Freddy er dauður (3-D) Þetta er sú slðasta og sú allra besta af Fredda-myndunum. Við frumsýningu myndarinnar í Banda- ríkjunum fékk Freddy meiri aðsókn fyrstu helgina heldur en Krókódíla- Dundee, Fatal Attraction og Look Who's Talking. Síðasti kafli myndarinnar er í þri- vldd (3-D) og eru gleraugu innifalin i miðaverði. Bönnuð innan 16 ára. Hringurinn Þessi einstaka úrvals-gamanmynd með Richard Dreyfuss, Holly Hunt- er og Danny Aiello undir leikstjórn Lasse Hallström (My life as a dog) á eflaust eftir að skemmta mörgum. Myndin hefur fengið frábæra dóma og Dreyfuss kemur enn á óvart. „Tveir þumlar upp“ Siskel & Ebert. „Úr tóminu kemur heillandi gaman- mynd“ U.S. Magazine. „Hún er góð, hugðnæm og skemmtileg" Chicago Sun Times. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10 Brot •HÍKST /m , Ktsrayim Sfc f on*ffia '-'WE \ Sfc 1 outsínjíwiWM » •#■<1*3*** m .’ 4'tí*feetrC^' —^ ■' ____ - Frumsýning er samtimis i Los Ang- eles og Reykjavík á þessari er- ótísku og dularfullu hrollvekju leik- stjórans Wolfgangs Petersens (Das Boot og Never ending story). Það er ekki unnt að greina frá söguþræði þessarar einstöku spennumyndar - svo óvæntur og spennandi er hann. Aðalleikendur: Tom Berenger (The Big Chili). Bob Hoskins (Who Framed Roger Rabbit), Greta Scacchi (Presumed Innocent) Jo- anne Whalley-Kilmer (Kill Me Aga- in - Scandal) og Corbin Bernsen (L.A. Law). Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Dauðakossinn A BEFÖRE DYíNG Sýnd I C-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Frumsýnir Skíðaskólinn , Frábær gamanmynd þar sem sklðin eru ekki aðalatriðið. Leikstjóri Damian Lee. Aðalhlutverk: Dean Cameron, Tom Breznahan. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Frumsýnir Löður Yndislega illgimisleg mynd. Leikstjóri Michael Hoffman. Sýnd kl. 5 og 7 Rokk í Reykjavík Sýnd til stuðnings skógrækt á Is- landi kl. 9 og 11 Frumsýnir Hvíti víkingurinn Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára Með allt á hreinu Endursýnum stuð- og gleöimynd- ina „Með allt á hreinu". Ein vinsæl- asta mynd sem sýnd hefur verið á Islandi. Sýnd kl. 7 Otto 3 Sýnd kl. 7.15 og 11.15 The Commitments Sýnd kl. 5, 9 og 11.10 Ókunn dufl Maöur gegn lögfræðingi Hálftima hasar, mjög skemmtileg mynd. S.G. Rás 1 Góður húmor H.K. DV Góður húmor S.V. Mbl. Mjög góð mynd B.E. Þjv. Sýnd kl. 7.15 og 8.15 Allra síöustu sýningar Frönsk bióveisla íslandstogarinn Pecheur d’lslande Leikstjóri Pierre Schoendoerffer I bænum Concarneau er álitið að bölvun hvili á Islandstogaranum sem sækir á Islandsmiö og dular- fullir atburðirgerast... Sýnd kl. 9 Hinir saklausu Les Innocentes Leikstjroi André Téchine Frábær mynd um hinn sígilda ást- arþrihyrning þar sem 2 bræður verða ástfangnir af sömu konunni. Sýnd kl. 5 og 11 HVERFISGÖTU 54 SÍMI19000 Frumsýnir spennumyndina Ungir harðjaxlar Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Of falleg fyrir þig Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Fuglastríðið í Lumbruskógi Ómótstæðileg teiknimynd með (s- lensku tali. Sýnd kl. 5 og 7 Miöaverð kr. 500,- Án vægðar Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 7 Henry: Nærmynd af fjöldamorðingja AÐVÖRUNI Skv. tilmælum frá kvikmyndaeftirliti eru aðeins sýningar kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Hrói Höttur Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 10 ára. Dansar við úlfa ”** SV Mbl. **** AKTÍminn Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 14 ára. li( 14 1 SNORRABRAUT37 SÍMI11384 Hin heimsfræga stórmynd Aldrei án dóttur minnar Hér er myndin sem öll Evrópa talaði um I sumar. Not without my Daughter er byggð á sannsögulegum atburðum um amerísku konuna sem fór með ír- önskum eiginmanni til Irans ásamt dóttur þeirra, en llf þeirra breyttist I martröð og baráttu upp á llf og dauöa. Bókin um þessa stórkostlegu mynd er að koma út I íslenskri þýðingu hjá Fjölva. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Frumsýnir spennumyndina Svarti regnboginn Sýndkl. 5, 7, 9og11 Bönnuð innan 14 ára. Zandalee NICCLAS CAæ'JvOGE Fii'.HöLD EP-KA AJtCCBSOKi'; Sýnd kl. 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Hvað með Bob? Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLT SÍMI78900 Frumsýnir Fífldjarfur flótti Hinn skemmtilegi leikari Rutger Hauer er hér kominn með nýjan spennutrylli. Það er hinn þekkti leikstjóri Lewis Teague sem hér er við stjórnvölinn. Myndin gerist í fullkomnu fangelsi ( náinni framtlð. Þaðan framkvæmir Hauer, ásamt Mimi Rogers, einn æsilegasta fiótta sem um getur á hvlta tjaldinu. „WEDLOCK" - mynd sem grípur þig hálstaki! Aðalhlutverk: Rutger Hauer, Mimi Rogers, Joan Chen og James Re- mar. Framleiðendur: Frederick Pierce og Michael Jaffe. Leikstjóri: Lewis Teague (Jewel of the Nile) Sýndkl. 5, 7, 9og11. Bönnuð innan 16 ára. Toppmynd Spike Lee Frumskógarhiti Hin frábæra grínmynd Junale Fe- ver er komin, en myndin hefur slegið rækilega í gegn ytra. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11 Réttlætinu fullnægt Sýnd kl. 5 og 9 Þrumugnýr Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.05 Öskubuska Sýnd kl. 5 L e i k h ú s ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Litla sviðið Kæra Jelena eftir Ljudmilu Razumovskaju Sýningar föd., laud., sud., þrid., miðvd. kl. 20.30 Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldar öðrum. SÍMI 11 200 fyC. ‘Butterfíy eftir David Henry Hwang Þýðandi: Sverrir Hólmarsson Lýsing: Björn B. Guömundsson Leikmynd: Magnús Pálsson Búningar: Helga Rún Pálsdóttir Dansahöfundur: Unnur Guðjónsdóttir Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Aðalhlutverk: Amar Jónsson og Þór H. Tulinius 2. sýn. laud. 23. nóv. kl. 20.00 fá sæti 3. sýn. fid. 28. nóv. kl. 20.00 4. syn föd. 29. nóv. kl. 20.00 5. sýn. sud. I.des. kl. 20.00 6. sýn. föd. 6. des. kl. 20.00 7. sýn. laud. 7. des. kl. 20.00 Himneskt er að lifa eftir Paul Osbom Föd. 22. nóv. kl. 20.00 fá sæti. Sud. 24. nóv. kl. 20.00 fá sæti. Laud. 30. nóv. kl. 20.00 fá sæti. Fid. 5. des. kl. 20.00 Sud. 8. des. kl. 20.00 Uppselt er á allar sýningar til jóla. Athugið að ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýningin er hafin. Búkolla Barnaleikrit eftir Svein Einarsson Laud. 23. nóv. kl. 14.00 fá sæti Sud. 24. nóv. kl. 14.00 fá sæti Laud. 30. nóv. kl. 14.00 fá sæti Sud. 1. des. kl. 14.00 Miöasalan er opin kl. 13:00- 18:00 alla daga nema mánudaga og fram að sýning- um sýningardagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum í síma frá kl. 10:00 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Græna linan 996160 Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla: leikhúsmiði og þríréttuð mál- tíð öll sýningarkvöld á Stóra sviðinu. Borðapantanir í miöasölu. Leikhúskjallar- inn. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Dúfnaveislan eftir Halldór Laxness Laugardag 23. nóv. allra síðasta sýning Ljón í síðbuxum eftir Björn Th. Bjömsson Föstud. 22. nóv. uppselt Sunnud. 24. nóv. Fimmtud. 28. nóv. Föstud. 29. nóv. Laugard. 30. nóv. fáein sæti laus Fimmtud. 5. des. Litla sviö eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson Föstud. 22. nóv. uppselt Laugard. 23. nóv. fáein sæti laus Föstud. 29. nóv. Laugard. 30. nóv. Sunnud. 1. des. fjórarsýn. eftir Fimmtud. 5. des. þrjár sýn. eftir Föstud. 6. des. 2 sýn. eftir Laugard. 7. des. næstsiðasta sinn Sunnud. 8. des. síðasta sýning Allar sýningar hefjast kl. 20. Leikhúsgestir athugið að ekki er hægt að hleypa inn áhorfendum eftir að sýning er hafin. „Æzrintýnð " Barnaleikrit unnið uppúr evrópskum ævintýrum. Leikmynd og búningar: Ólafur Engilbertsson. Tónlist og leikhljóö: Egill Ólafsson. Hreyfingar: Sylvia von Kospoth. Lýsing: Elvar Bjarnason. Leikarar: Björn Ingi Hilmarsson, Helga Braga Jóns- dóttir, Tnga Hildur Haraldsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Ragnheiður Elfa Arnardótt- ir, Rósa Guðný Þórsdóttir og Stefán Jónsson. Sunnud. 24. nóv. kl. 14.00 og 16.00 Sunnud. 8. des. kl. 14.00 Uppselt á allar sýningar virka daga kl. 10.30 og 13.30 í nóvember. Miðaverð kr. 500,- 175 ára afmæli Bókmenntafélagsins I forsal Borgarleikhússins er sýning í tilefni af 175 ára afmæli Bókmenntafélagsins. Þar eru til sýnis bækur og skjöl frá árinu 1815 til 1991. Sýningin er opin frá kl. 14.00 til 20.00 alla daga og lýkur sunnudaginn 24. n.k. Miðasalan opin alla daga kl. 14-20 nema mánudaga kl. 13-17. Miðapantanir I síma alla virka daga kl. 10- 12. Sími 680680. Leikhúskortin, skemmtileg nýjung, aöeins kr. 1.000,-. Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. a ÍSLENSKA ÓPERAN Föstu... 22. nóv. Laugard. 23. nóv. Föstud. 29. nóv. Laugard. 30. nóv. Ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyrir sýrv ingardag. Miðasalan er opin kl. 15-19. Slmi 11475 Frú Emilía „Haust með lbsen“ Afturgöngur Laugard. 23. nóv. og sunnud. 24. nóv. kl. 14.00 Leikstjóm: Pétur Einarsson Leikendur: Margrét Helga Jóhannsd., Ingvar Sigurðsson, Þorsteinn Gunnarsson, Eyvindur Erlendsson, Bára Lyngdal Mangúsd. Aðgöngumiðar verða seldir i Listasafni Islands frá kl. 13:00 báða dagana. FRÚ EMILlA - LEIKHÚS NÝTT HELGARBLAÐ 1 6 FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.