Þjóðviljinn - 10.01.1992, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.01.1992, Blaðsíða 10
Til sölu fjölbýlishús að Grænási 1-3 í Njarðvík Kauptilboð óskast í fjölbýlishúsin að Grænási 1-3. Njarðvík. Um er að ræða 3 hús með 8 íbúðum hvert. Brúttó flatarmál hvers húss er 905,6 ferm og brúttó rúm- mál 2807 rúmm. Brunabótamat allra bygginganna erkr. 117.838.000,-. íbúðirnar verða til sýnis í samráði við Arnbjörn Óskarsson hjá Flugmálastjórn, Keflavíkurflugvelli (sími 92-50625 v. og 92-12757 h.). Tilboð í einstakar íbúðir eða öll húsin, er greini heildarverð og greiðsluskilmála, sendist Innkaupa- stofnun ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir kl. 11:00 þann 24. janúar 1992. IIMIMKAUPASTOFIMUIU RIKISIIMS ________BORG4WTÚNI 7. 105 REYMJAVIK_ 30RGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR JORGARTÚN 3. 105 REYKJAVlK, SlMI 26102, MYNDSENDIR 623219 Borgarskipulag Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfsmann sem fyrst. Starfssvið: umsjón með teikninga- og skjalasafni stofnunarinnar og aðstoð við undirbúning funda skipulagsnefndar. Leitað er eftir manni með þekkingu á skjalavörslu og tölvuvinnslu og áhuga á skipulagsfræðum og arkitektúr. Umsóknum skal skila til Borgarskipulags Reykja- víkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík, fyrir 25. janúar n.k. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ Reykjavík Svæðisstjórn málefna fatlaðra í Reykjavík leitar eftir kaupum á hentugu húsnæði fyrir sambýli fatl- aðra. Um er að ^æða tvær íbúðir í einbýlishúsi, samtals um 300 að stærð að meðtalinni bíl- geymslu. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingarár og -efni, herbergjafjölda, brunabóta- og fasteigna- mat, afhendingartíma og söluverð, sendist eigna- deild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík fyrir 18. janúar 1992. Fjármálaráðuneytið 8. janúar 1992 Framboðsf restu r Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnaðarmanna- ráðs og endurskoðenda í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur fyrir árið 1992. Framboðslistum skal skila á skrifstofu félagsins, Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, eigi síðar en kl. 12:00 á hádegi, mánudaginn 13. janúar 1992. E r I e n t Filippinskir skœruliðar - talsmenn stjórnvalda segja þá þrotna að jylgi og kröftum, en Ijóst er að þeir geta enn gert hernum óþœgilegar skráveifur. Amazónur gegn Filippseyjaher Fimmtán filippínskir her- menn féllu í gær er skæruliðar þarlendir gerðu herflokki fyrir- sát í fjalllendi á norðurhluta eyj- arinnar Luzon. Að sögn her- manna. sem lifðu af árásina, voru skæruliðarnir flestir konur. Meðal þeirra sem féllu var for- ingi herflokksins. Var flokkurinn á ferð í brynvörðum bílum er skæru- liðar réðust skyndilega á hann með handsprengjukasti og skothríð. Þetta er mannskæðasta árás skæru- liða þarlendis um langt skeið. Skæruliðar þeir sem beijast gegn Filippseyjastjóm nefnast Nýi alþýðuherinn og aðhyllast þeir kommúnisma. Hefur skæmher þessi haldið uppi hemaði gegn stjómvöldum í 23 ár samfleytt. - dþ Regnskógar Nicaragua ó tilboósverói Stjórnvöld í Nicaragua eru þessa dagana að taka endanlega afstöðu til tilboðs tveggja fyrir- tækja í Taiwan um að ryðja Í18.500 hektara af regnskógi á Atlantshafsströnd Nicaragua. Fyrirtækin segjast reiðubúin að leggja fram 25 miljón banda- ríkjadali í fyrsta áfanga verksins á þessu ári og skapa atvinnu fyr- ir 4000 skógarhöggsmenn á Atl- antshafsströndinni, þar sem nú ríkir 85% atvinnuleysi. Hinir erlendu verktakar hyggj- ast vinna um 250.000 rúmmetra af timbri út úr regnskóginum á 30 ár- um og á útflutningsverðmæti við- arins að nema 45 miljónum dollara þegar á öðru ári verkefnisins. Þetta mun þýða 10- 15% aukningun þjóðartekna að sögn Femando Chang, aðstoðarforstjóra fyrirtæk- isins Equipe Nicaragua SA, sem Utanríkismálanefnd danska þingsins ákvað í gær að Dan- mörk skyldi hætta að standa í vegi fyrir því að Evrópubanda- lagið aflétti banni við innflutn- ingi á járni, stáli og gulli frá Suð- ur-Afriku. Bann þetta samþykkti EB 1986 í mótmælaskyni við apartheid-stefnu Suður- Afríku- stjórnar. 11 EB-ríkjanna ákváðu í apríl að aflétta banninu, en það kom ekki til framkvæmda vegna and- stöðu dönsku stjómarandstöðunn- ar. Öll EB-ríki verða að standa að sett hefur verið á Iaggimar til þess- arar framkvæmdar. Áform þessi hafa að vonum vakið áhyggjur umhverfisvemdar- sinna, sem bent hafa á að á síðustu 30 árum hafi regnskógar Nicaragua skroppið saman úr því að þekja 60% af landinu niður í 20% eða 25.000 ferkílómetra um þessar mundir. Þeir segja að framkvæmd- imar miði einfaldlega að því að eyða öllum regnskógi í landinu. Hinir taíwönsku fjárfestar hafa hins vegar reynt að fegra áform sín fyrir umhverfisvemdarsinnum með ýmsu móti. Þeir hafa lofað að setja upp eldvamarkerfi á 400.000 hekt- ara regnskógasvæði á Atlantshafs- ströndinni. Þeir hafa einnig lofað að gróðursetja nýjan skóg á 150.000 hektara svæði á þeim 30 ámm sem skógarhöggið á að taka. Gagnrýnendur hafa hins vegar ákvörðun sem þejsari til þess að hún sé gild. Þrír danskir stjómar- andstöðuflokkar, jafnaðarmenn, Sósíalíski þjóðarfiokkurinn og Radikale Venstre sem sameigin- lega hafa meirihluta á þingi, komu þá í veg fyrir að danska stjómin fylgdi öðmm EB-rikisstjómum í þessu máli. Nú hafa fiokkar þessir þrír hinsvegar komist að þeirri niður- stöðu að Suður-Afríkustjóm hafi fjarlægst apartheid svo mjög að ekki sé ástæða til að standa lengur gegn því að banninu sé afiétt. -dþ bent á að hinir erlendu verktakar hafi enga þekkingu á meðferð skóglendis, og þeir halda því fram að hér séu ófyrirleitnir fjárplógs- menn að notfæra sér efnahagsörð- ugleika í Nicaragua til þess að kaupa sér forréttindi og skjótfeng- inn gróða. Tveir fulltrúar Sandin- istahreyfingarinnar á svæðinu hafa ásamt með nokkmm fúlltrúum um- hverfisvemdarsamtaka fullyrt að náinn samstarfsmaður Violetu Chamorro forseta, Antonio La- vaco, og Humberto Ortega yfir- hershöfðingi og bróðir Daniels Or- tega fyrrverandi forseta og leiðtoga Sandinista eigi persónulegra hags- muna að gæta í máli þessu og rói því að því öllum ámm. Ortega hef- ur þó neitað þessum ásökunum. Verkefni þetta er nú til um- sagnar hjá náttúruvemdarstofnun Nicaragua i samráði við fyrirtækið Equipe Nicaragua, sem segist hafa á bak við sig fjárfestana Jyh Chu Enterprise CO Ltd og Fow Yow Enterprise Co Ltd. í Taiwan. Fjármálaráðherra Nicaragua segir að fái verkefnið grænt ljós sé næsta verkefnið að hnýta þá fjár- hagslegu hnúta er tryggi hag- kvæmni framkvæmdarinnar fyrir Nicaragua. - ólg Mannfagnaðir! Árshátíðir Þorrablót Brúðkaup Erfidiykkjur Fundir Ráðsteínur Danir samþykkja afnám inn- flutningsbanns á S-Afríku Elsti Sianghaíbúinn látinn VEISLU- Kjörstjórnin Su Juxian, þekktur fræðimaður og skáld í kínversku risaborginni Sjanghaí, er nýlátinn, 110 ára að aldri. Var hann elsti borgari þess stóra staðar. Vemlegri frægð náði hann fyrst 104 ára, en þá var gefin út fyrsta ljóðabókin eftir hann. -dþ Hverfisgötu 105 Sími 62 52 70 NYTT HELGARBLAÐ 10 FÖSTUDAGUR I0. JANÚAR I992

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.