Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1995 Iþróttir Tæplega þrjátíu íslenskir knapar á skeiðmeistaramótinu í Danmörku: Urslitin í 250 metra skeið 1. Klaas Dutihl.............22,70 á Trausta (Holland) 2. Höskuldur Aöalsteinsson..23,20 á Brýni (ísland) 3. Hinrik Bragason.........23,30 á Eitli (ísland) 4. Lothar Schenzel.........23,40 á Gammi (Þýskaland) 5. Styrmir Ámason..........23,50 á Sindra (ísland) 150 metra skeið 1. Magnús Benediktsson......14,70 á Óttari (ísland) 2. Nina Keskitalu..........14,90' á Örvari (Svíþjóð) 3. Magnús Skúlason.........15,20 á Siglu (ísland) 4. Jóhann G. Jóhannesson ...15,20 á Ýgi (ísland) 5. Herbert Ólason..........15,40 á Gagarín (ísland) Samanlagður meistari 1. Hinrik Bragason á Eitli (ísland) 2. UU Reber á Sif (Þýskaland) 3. Herbert Ólason á Spútnik (ísland) 4. Sigurður V. Matthíasson á Hugin (ísland) 5. Magnús Benediktsson á Óttari (ísland) Gæðingaskeið 1. Hinrik Bragason á Eitli (ísland) 2. Einar Ö. Magnússon á Árvakri (ísland) 3. Styrmir Ámason á Nótt (ísland) 4. Ragnar Hinriksson á Djákna (ísland) 5. Einar Hermannsson á Torfa (ísland) A-flokkur 1. Sigurður V. Matthíasson....8,53 á Huginn (ísland) Slaktaumatölt 1. Jóhann G. Jóhannesson á Blesa (ísland) Skeiðmeistari ársins 1. Höskuldur Aöalsteinss. (ísland) 2. Hinrik Bragason (ísland) 3. Klaas Dutihl (Holland) 4. Lothar Schenzel (Þýskaland) Hinrik Bragason varð samanlagður meistari á Eitli á skeiðmeistaramótinu i Danmörku. DV-myndir E.J. Hirtu f lest verðlaun setið marga glæsilega spretti á stökk- hestum Guðna Kristinssonar í Skarði undanfarin ár, sigraði í 150 metra skeiði á Óttari og sló mörgum þekktum knöpum ref fyrir rass. Fjórir íslendingar voru í fimm efstu sætunum í 150 metra skeiðinu. í sjötta sæti var heimsmeistarinn Rikke Jensen, en hún sat nú Gorm. Heimsmeistarinn ósigrandi íslendingar voru einnig sigurvegarar í A-flokki gæðinga og slaktaumatölti. Sigurður V. Matthíasson fylgdi eftir glæsilegum árangri á heimsmeist- aramótinu í Sviss með sigri í A- flokknum á Hugin. Ekki tókst að fá upplýsingar frá Danmörku um röðun í næstu sæti í A-flokki gæðinga, en eftir forkeppni komu næstir: Ragnar Ólafsson á stóðhestinum-Náttari frá Miðfelli með 8,49, Hinrik Bragason á Blæ frá Minni-Borg með 8,46, mágur hans Sveinn Ragnarsson á stóðhestinum Bokka frá Akureyri með 8,39 og Jó- hann G. Jóhannesson á Galsa með 8,35. í slaktaumatölti sigraöi Jóhann G. Jóhannesson, sem er búsettur í Þýskalandi, á Blesa. Aðrir knapar í fimm efstu sætunum eftir forkeppni voru: Ylva Hagander á Mekki (Sví- þjóð), Sigurður V. Matthíasson á Hugin (ísland), Birgir Gunnarsson á Hatti (Þýskaland) og Bjarne Fossand á Sóma. -E.J. - sigruðu í öllum greinum mótsins nema einni Þýska skeiðmeistaramótið, eins og þeð hefur verið nefnt, var haldiö í Vilhelmsborg í Danmörku um helg- ina. Mikill floti íslenskra knapa lagði leið sína á mótiö. Tæplega þrjátíu íslenskir knapar tóku þátt í að minnsta kosti einni grein hver, en mörgum greinum flestir. Margir þeirra eru með aðstöðu í útlöndum. Keppt var í sex greinum. Auk þess kepptu þeir fjórir knapar, sem voru með bestu tímana í 250 metra skeiði, um titihnn skeiðmeistari ársins. íslendingarnir voru sigursælir og sigruðu í öllum greinum utan 250 metra skeiði. íslendingar áttu þrjá knapa af fimm efstu í 250 metra skeiði, fimm efstu í gæðingaskeiði, fjóra knapa af fimm efstu í 150 metra skeiði, fjóra knapa af fimm efstu í samanlögðu, þrjá af fimm í slaktaumatölti og fimm efstu í A-flokki gæðinga. Hollendingurinn fljúgandi meðguli Hollendingurinn Klaas Dutihl sigr- aöi í 250 metra skeiði á stóðhestinum Trausta van Hall. Þeir félagar hafa verið sigursælir í sumar og sigrað í skeiði í þremur löndum: Danmörku, Hollandi og Þýskalandi. Tíminn hefur verið mjög góður á sprettunum hjá þeim félögum og má kalla Dutihl Hollendinginn fljúgandi, shk er ferðin hjá honum. Klaas Dutihl, Höskuldur Aðalsteins- son, sem býr í Austurríki, Hinrik Bragason og Þjóðverjinn Lothar Schenzel fengu bestu tímana í 250 metra skeiði og kepptu um skeið- meistaratitihnn. Þar sigraði Höskuldur, Hinrik Bragason var annar, Lothar Schenz- el þriðji og Klaas Dutihl fjórði. Hinrikmeð tvögull í gæðingaskeiði sigraði Hinrik Bragason á Eitli en honum fylgdu fjórir íslendingar: Einar Ö. Magnús- son, Styrmir Árnason, sem býr í Þýskalandi, Ragnar Hinriksson og Einar Hermannsson sem býr í Þýskalandi og kom til leiks með Torfa gamla frá Hjarðarhaga. Hinrik var einnig samanlagður sig- urvegari úr þremur greinum á Eith en í þeirri grein voru fjórir íslending- ar í verðlaunasætum. Stökkknapinn skeiðlagði Magnús Benediktsson, sem hefur Sigurður V. Matthíasson kom með Hugin á skeiðmeistaramótið og sigraði í A-flokki gæðinga. „Ef Amari er réttur IWmngur tekur hann alla höndina" - segir Davie Sinclair, leikmaður Raith Rovers, um markakónginn í 1. deildinni Skoska úrvalsdeildarhðið Raith ina. Báða Evrópuleikina og deilda- spyrnu en Scott Thomson, mark- Verðum að hafa Rovers er væntanlegt th landsins leikina við Kilmarnock og Partick, vörður Raith, varöi. gætur á Arnari Aðalmálið er að fyrír hádegið í dag en seinni leikur ognúhöfumviðnáðþremurfjórðu „Við verðum að hafa sérstaklega verjastvel Skotanna gegn Skagamönnum í hlutum af þessu takmarki. Þetta Þrirmeíddust góðar gætur á Arnari Gunnlaugs- „Nú erum við búnir að sjá Akranes UEFA-bikamum fer fram á Akra- er okkur afar mikhvæg vika, við á laugardaginn syni í leiknum á Akranesi. Hann spila og liðið er mjög sterkt í sókn- nesi á morgun klukkan 16. náðum frábærum úrshtum í fyrri Þrír leikmanna Raith meiddust í er frábær leikmaður og ef honum inni. En ef við skilum góðri varnar- Skotamir eru fulhr sjálfstrausts leiknum gegn Akranesi og nú þurf- leiknum og ekki skýrist fyrr en í er réttur htlifingur, tekur hann alla vinnu og lokum á þá getum við náð eftir góðan sigur um helgjna i úr- um viö að Ijúka verkinu," sagði dag hvort þeir geta spilað gegn ÍA. höndina. Við sphuðum mjög vel góðumúrslitumálslandi.íútíleikj- valsdehdinni, 3-1 gegn Partick, og Jímmy Nichoh, framkvæmdastjóri ÞaðerusóknarmaöurínnAllyGra- gegn Partick, en því miöur tókst um í Evrópukeppni er aöalmáhð þar með hafe þeir unniö þijá leiki Raith, í samtah við skoska blaðið ham, sem gerði mikinn usla í fyrri okkur ekki að halda hreinu. Það að verjast vel og það verður okkar í röð. Tvo 1 úrvalsdeildinni og svo Dundee Couríer eftír leikinn við leiknum eftir að hafa komið inin á hefði verið frábært að fera með takmark. Takist það geta sóknar- Skagamenn, 3-1, í fyrri leik hð- Partick. sem varamaður, vamarmaðurinn shkt veganesti th Islands, en þar menn okkar gert vörn Akraness anna, Raith komst í 3-0 með tveimur Davie Kirkwood og kantmaðurinn stefhum við að því að fá ekki á lífið leitt," sagði Scott Thomson, „Fyrir fyrri leikinn gegn Akra- mörkum frá Cohn Cameron og Tony Rougier. Graham er meiddur okkur mark," sagöi Davie Sinclair, markvörður Raith. nesi setti ég mínum mönnum það einufráJasonDair.Partickminnk- á ökkla en hinir tveir á hné. miöjumaður Raith, við Dundee takmark að vinna næstu fióra leik- aði muninn og fékk síðan víta- Courier.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.