Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1995, Blaðsíða 2
22
MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 1995
Skotland
Aberdeen - Raith Ro vers... 3-0
Celtic-Rangers 0-2
Motherwell - Kilmarnock. 3-0
Partick - Falkirk 1-1
Hibernian-Hearts 2-2
Staðan í úrvalsdeild:
Rangers....5 4 0 1 9-1 12
Aberdeen...5 3 1 1 11-7 10
Celtic......5 3 1 1 9-5 10
Hibemian....5 2 3 0 8-4 9
Motherweli..5 1 4 0 6-3 7
Partick.....5 13 16-66
Raith.......5 2 0 3 5-9 6
Hearts......5 1 2 2 7-io 4
Falkirk.....5 0 2 3 4-10 2
Kilmarnock..5 0 0 5 1-11 0
Þýskaland
Kaiserslautem - Köln......1-1
1860Múnchen - Dtisseldorf.2-1
Karlsruhe - Hansa Rostock.0-2
Leverkusen - Werder Bremen. .2-2
Freiburg - Schalke........1-2
Uerdingen - Hamburg.......1-1
St.Pauli - Stuttgart......1-3
Dortmund - Bayem..........3-1
Gladbach - Frankfurt......4-1
Staða cfstu liða:
Bayern......8 7 0 l 20-9 21
Dortmund....8 5 2 1 22-13 17
Rostock.....8 4 2 2 16-11 14
Leverkusen..8 3 4 1 12-7 13
Bremen......8 3 4 1 11-10 13
Schalke.....8 3 4 1 10-9 13
Belgía
Ekeren - Lierse............1-1
Saint-Truiden - Cercle Brugge..l-1
Searing - Standard Liege...0-0
Mechelen -Lommel...........2-0
Anderlecht - Antwerpen.....1-1
Beveren - Harelebeke.......0-0
Charleroi - Molenbeek......2-2
Waregem - Aalst............0-0
Club Brugge - Ghent........3-0
Staða efstu liða:
Club Brugge..ll 8 2 1 27-8 26
Láerse.......ll 6 3 2 18-12 21
Anderlecht...,10 6 1 3 19-10 19
Aalst........11 5 4 2 16-9 19
Standard.....11 4 6 1 18-9 18
Molenbeek ....11 4 6 1 12-10 18
AthleticBilbao - Sporting...2-1
Real Madrid - Barcelona.....1-1
Rayo Valiecano - Valencia...3-2
Oviedo - Real Betis.........0-1
Zaragoza - Compostela.......1-0
Merida - Saiamanca..........0-0
Valladolid - Tenerife.......3-0
Deportivo - Albacete........5-0
Celta - Real Sodedad........1-1
Espanol - Santander.........1-0
SeVilia - Atletico..........0-0
Staða efstu Hða:
• Espanol er efst með 15 stig,
Atletico hefui- 13 stig og Barcel-
ona 12.
Portúgal
Tírsense - Felgueiras......0-0
Estrela Amadora - Maritimo ....1-1
Gil Vicente - Farense......2-2
Chaves - Campomaiorense....4-1
Leca - Braga...............0-1
Belenenses - Unio Leiria...3-1
Guimaraes - Saigueiros.....1-2
Staða efstu liða:
Boavísta...5 4 1 0 9-2 13
Porto......5 ' 4 1 0 8-2 13
Braga......6 4 1 1 6-6 13
Benflca....5 3 2 0 4-1 ll
Sporting..5 3 11 12-4 10
Holland
Wíilem fl Tílburg - Twente.5-2
Eindhoven - Feyenoord.....3-0
Doetinchem - Vitesse......2-3
Sparta -Fortuna...........0-1
Waal wijk - Roda..........2-0
Groningen - Volendam......2-1
Heerenveen - Ajax.........0-4
Deventer - Utrecht........2-3
Nijmegen - NAC Breda......1-3
Staða efstu iiða:
Ajax........7 7 0 0 27-0 21
Eindhoven...7 6 0 1 20-5 18
Willemn.....7 5 2 0 21-5 17
Groningen...7 4 2 1 13-7 14
Feyenoord...7 3 2 2 17-12.11
íþróttir
Urslitíensku
knattspyrnunni
Úrvalsdeildin:
Bolton - QPR..........0-1
0-1 Dichio (89.) 17.362.
Chelsea - Arsenal.....1-0
1-0 Hughes (52.) 31.048
Coventry - Aston Villa.....0-3
0-1 Yorke (1.), 0-2 Milosevic (84.),
0-3 Milosevic (87.) 20.987.
Everton - Newcastle...1-3
0-1 Ferdinand (20.), 0-2 Lee (61.),
0-3 Kitson (78.), 1-3 Limpar (83.).
Leeds - Sheff. Wed....2-0
1-0 Yeboah (34.), 2-0 Speed (58.).
Manch. Utd - Liverpool.....2-2
1-0 Butt (1.), 1-1 Fowler (34.), 1-2
Fowler (53.), 2-2 Cantona (70.).
Middlesboro - Blackburn....2-0
1-0 Barmby (45.), 2-0 Hignett (71.).
Nott. Forest - Manch. City.3-0
1-0 Lee (10.), 2-0 Lee (46.), 3-0 Stone
(82.) 25.620
Tottenham - Wimbledon......3-1
1-0 Sheringham (8.), 2-0 Shering-
ham (33.), 1-2 Earle (40.), 3-1 Elkins
(63. sjálfsm.) 25.321.
Staðan:
Newcastle....8
Aston Villa..8
Manch.Utd....8
Liverpool....8
Leeds........8
Arsenal......8
Middlesbro...8
Nott. Forest.8
Tottenham....8
1 17-4 21
1 12-5 17
1 16-10 17
Wimbledon 8 3 1 4 13-16 10
QPR 8 3 0 5 7-12 9
Sheff. Wed 8 2 2 4 8-11 8
Everton.... 8 2 1 5 10-13 7
Blackburn 8 2 1 5 10-13 7
Coventry.. 8 1 3 4 7-17 6
West Ham 7 1 2 4 7-11 5
Southampton..7 1 2 4 7-14 5
Bolton 8 1 1 6 8-18 4
Manch. City....8 0 1 7. 3-14 1
1. deild:
Birmingham - Oldham 0-0
Charlton - Bamsley 1-1
Crystal. P. - Stoke.... 1-1
Derby - Millwall 2-2
Luton - Portsmouth 3-1
Norwich - Leicester 0-1
Port Vale - Wolves... 2-2
Sheff. Utd - -Ipswich. 2-2
Southend- Grimsby 1-0
Sunderland - Readine. 2-2
Tranmere - Watford 2-3
WBA - Huddersfield 1-2
Staðan:
Leicester.. 10 6 2 2 16-11 20
Millwall.... 10 5 3 2 10-7 18
Barnsley.. 10 5 2 3 16-19 17
Charlton... 10 4 4 2 15-10 16
Huddersfield.10 5 1 4 15-14 16
Sunderland...l0 4 4 2 12-10 16
Ipswich 10 4 3 3 18-16 15
Oldham.... 10 4 3 3 14-10 15
Norwich... 10 4 3 3 13-11 15
WBA 10 4 3 3 13-11 15
Southend.. 10 4 2 4 10-10 14
Birmingham .10 3 4 3 16-12 13
Tranmere. 9 3 4 2 14-10 13
Grimsby... 10 3 4 3 10-11 13
Watford.... 10 3 3 4 14-14 12
Reading.... 10 2 6 2 13-13 12
Sheff. Utd. 10 3 2 5 15-18 11
Crystal P.. 9 2 5 2 10-11 11
Wolves 10 2 4 4 13-13 10
Derby 10 2 4 4 10-15 10
Stoke 10 2 4 4 9-15 10
Portsmouth...l0 2 3 5 13-17 9
Luton 10 2 3 5 8-13 9
PortVale.. 10 1 4 5 7-13 7
Geflraunaúrslit
39.1eikvika
Enski/Sænski boltinn
1. AIK......MalmöFF 1-1 X
2. Norrköping ....Degerfors TAÐ 1
3. Trelleborg.Öster TAÐ 1
4. Man. Utd.Liverpool 2-2 X
5. Everton...Newcastle 1-3 2
6. Chelsea.......Arsenal 1 -0 1
7. Middlesbro ....Blackburn 2-0 1
8. Leeds....Shetf.Wed 2-0 1
9. Tottenham.Wimbledon 3-1 1
10. Coventry..Aston V. 0-3 2
11. NotthFor..Man. City 3-0 1
12. Bolton....QPR 0-1 2
13. Norwich...Leicester 0-1 2
Heildarvinningsupphæð:
89 milljónir
Áætlaðar vinningsupphæöir
13 réttir: 24.000.000 kr.
376 raðir á 92.820 kr. 5 á ísl.
12 réttir: 15.100.000 kr.
6.429 raðir á 4.060 kr. 115 á fsl.
11 réttir: 16.000.000 kr.
59.675 raðir á 450 kr. 1243 á ísl.
10 réttir: 33.800.000 kr.
310.234 raðir á 0 kr. 6885 á fsl.
• Eric Cantona kom mikið við sögu á Old Trafford í gær er hann lék fyrsta leik sinn með Man. Utd eftir 8 mán-
aða fjarveru. Cantona lagði upp annað mark United og skoraði hitt. Simamynd Reuter
Enska knattspyman um helgina:
Cantona sýndi
góða takta
Eric Cantona sýndi gamla og góða
takta þegar Manchester United og
Liverpool gerðu jafntefli á Old Traf-
ford í gær, 2-2. Cantona, sem lék
fyrsta leik sinn fyrir United í 8 mán-
uöi, lagði upp fyrra mark United á
fyrstu mínútu leiksins og skoraði síð-
an jöfnunarmark leiksins fyrir
United úr vítaspyrnu eftir að brotið
hafði veriö á Ryan Giggs.
Newcastle hefur komið sér þægi-
lega fyrir í toppsæti úrvalsdeildar-
innar og liðið vann í gær góðan úti-
sigur á Everton, 1-3. Annars eru
mörg liðanna í deildinni nálægt topp-
svæðinu og útlit er fyrir gífurlega
spennandi baráttu um Englands-
meistaratitilinn í vetur.
Englandsmeistarar Blackbum Ro-
vers urðu enn einu sinni að lúta í
lægra haldi á þessu tímabili þegar
liðið sótti Middlesborough heim á
laugardaginn var. Hvorki gengur né
rekur hjá liðinu þessa dagana. Midd-
lesborough undir stjórn Robsons,
fyrrum leikmanns Manchester
United lék mjög vel gegn Blackburn.
Viðureign Chelsea og Arsenal þótti
ekki beysin framan af en það rættist
úr leiknum eftir þvi sem á leið. Mark
Hughes gerði eina mark leiksins eftir
þunga sókn liðsins. Ruud Gullit var
bestur hjá Chelsea.
Trínidadleikmaöurinn hjá Aston
Villa, Dwight Yorke, gaf félagi sínu
tóninn gegn Coventry en hann skor-
aði fyrsta markið í leiknum eftir að-
eins 13 sekúndur. Þetta slóg Co-
ventry út af laginu og sá liðið aldrei
til sólar eftir það og Villa vann stóran
sigur. Júgóslavinn Savo Milasevic er
aö gera það gott hjá félaginu og skor-
aði næstu tvö mörk Aston Villa.
Tony Yeboah er svo sannarlega
auranna virði en hann bætti við 11.
marki sínu á tímabilinu þegar hann
skoraði fyrra mark Leeds United
gegn Sheffield Wednesday á Elland
Road.
Þrír leikmenn fengu að líta rauða
spjaldið í úrvalsdeildinni á laugar-
daginn var. Ian Brightwell hjá Man-
chester City, David Hirst, Sheffield
Wednesday, og Nigel Spackmann,
Chelsea.
Lítið gengur hjá Guðna Bergssyni
og félögum hans í Bolton. Allt virtist
þó ætla aö stefna í markalausan leik
gegn Q.P.R. en Daniele Dichio var á
öðru máli og gerði sigurmarkið einni
mínútu fyrir leikslok. Þetta var
fimmta mark hans í fj órum leikjum.
Skoska knattspyman um helgina:
Rangers aftur á toppinn
Glasgow Rangcrs endurheimti efsta sætið í skosku
knattspyrnunni þegar liöið vann helsta andstæðing
til margra ára, Celtic, á Parkhead. Þetta var önnur
viðureign liðanna á 11 dögum en þá fVrri, sem var í
deildabikar, vann Rangers einnig svo liðið virðist hafa
gott tangarhald á nágrönnunum i Celtic.
Alex Cleland skoraði iyrra mark Rangers undir lok
fyrri hálfleiks en Paul Gascoigne bætti því síðara við
á 56. mínútu sem var jafnframt hans fyrsta deildar-
mark fyrir félagið. Daninn Brian Laudrup lék ekki
meö Rangers vegna meiösla.
Aberdeen fór upp í annað sætið eftir stórsigur á
Raith Rovers sem sló Skagamenn út úr Evrópukeppn-
inni. Scott Booth skoraði tvö af mörkum Aberdeen en
Raith átti í vök að verjast allan leikinn. Kannski að
leikurinn gegn Skagamönnum hafi tekið sinn toll.
írski landsliðsmaðurinn Tommy Coyne gerði einnig
tvö mörk fyrir Motherwell gegn botnliðinu Kilm-
arnock.