Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1995, Page 8
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1995 Veðurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu-Weather Rigning og súld á landinu á morgun Rigning og súld heldur áfram að hrella landsmenn um þessa helgi, rétt eins og þá síðustu. Veðrið á sunnudeginum gæti þó orðið betra en spáin um þessa helgi er ekki ýkja frábrugðin þeirri sem DV birti frá Accu-Weather fyrir viku. Útlit er fyrir meira frost næstu ■ dagana en var í síðustu viku en nokkra athygli vekur að ekki er gert ráð fyrir snjókomu í þessari spá. Sjálfsagt eru flestir ánægðir ef það gengur eftir en trúlega yrði yngsta kynslóðin þó á öðru máli. Suðvesturland í höfuðborginni má búast við úr- komu á morgun og á sunnudaginn verður vindasamt. Á mánudaginn er aftur útlit fyrir rigningu og á þriðjudaginn mun væntanlega blása hressilega á höfuðborgarbúa. Sólin mun ekki mikið láta á sér kræla þessa fimm daga sem spáin nær yfir en hugsanlegt kann að vera að til hennar sjáist eitthvað í þrjá daga af áðumefndum fimm. Hitinn á Suðvesturlandi verður 0-6 stig en gæti þó farið niður fyrir frostmark á þriðjudaginn. Vestfirðir Á Vestfjörðum er ekki gert ráð fyrir stórum breytingum á veður- fari. Einna helst að þar verði kald- ara en í síðustu viku. Eftir helgina má t.d. búast við 3-4 stiga frosti. Ekki er reiknað með snjókomu í þessum landshluta á næstu dögum en sú var raunin í síðustu spá Accu- Weather. Norðurland Á Norðurlandi verður súld og rigning á morgun en hálfskýjað á sunnudaginn. Á mánudag og þriðju- dag verður skýjað en aftur hálfskýj- að á miðvikudaginn. Hitinn á Norðurlandi verður mestur fimm stig á Sauðárkróki á morgun en á sama stað gæti orðið allt að fjögurra stiga frost um miðja vikuna. Norðlendingar láta slíkt væntanlega ekki koma sér á óvart og eru trúlega, margir hverjir, löngu búnir að taka fram vetrar- fatnaðinn. Enda er þar búið að snjóa nokkrum sinnum í haust. Austurland Rigning verður líka á Austfiörð- um á morgun en svo verður ýmist skýjað, alskýjað eða hálfskýjað er líður á vikrrna. Hiti verður mest sex stig á Hjarð- arnesi á morgun. Suðurland Líkt og á Hjarðamesi gæti orðið allt að sex stiga hiti í Vestmannaeyj- um á morgun. Þar verður hins veg- ar súld en ekki rigning. Aftur á móti verður farið að rigna i Eyjum eftir helgina ef spáin gengur eftir. Á Kirkjubæjarklaustri verður hins vegar rigning á morgun og skýjað á sunnudaginn. Útlönd Annars staðar á Norðurlöndun- um er víða „kuldalegt" um að litast og í höfuðborgum Noregs, Svíþjóðar og Finnlands er útlit fyrir innan við tíu stiga hita á morgun, sex stiga hiti í Stokkhólmi og Helsinki. Öllu hlýrra verður þó í Bergen og í Þórs- höfti í Færeyjum. Bergstaðlr V Akureyrl Egllsstaðlr Reykjavik Klrkjubæjarkl; Borgir Lau. Sun. Mán. Þri. Mið. Borgir Lau. Sun. Mán. Þri. Mið. Algarve 23/15 Is 25/17 hs 25/17 hs 23/15 hs 21/13 hs Malaga 23/16 hs 25/18 hs 25/18 hs 23/16 sú 21/14 hs Amsterdam 13/9 is 15/9 hs 15/11 hs 17/11 as 15/11 sú Mallorca 22/17 hs 22/17 hs 24/17 hs 22/15 sú 20/13 sk Barcelona 22/15 hs 22/15 hs 24/17 hs 22/15 sú 20/13 sk Miami 29/21 þr 27/19 hs 29/21 hs 29/21 hs 29/21 hs Bergen 11/7 sk 10/4 as 10/7 sk 10/5 as 8/3 ri Montreal ’ 10/4 ri 7/2 sú 10/4 sk 12/4 sú 8/2 hs Berlín 12/5 is 12/5 hs 14/8 hs 16/10 hs 16/8 sú Moskva 7/1 sú 5/1 hs 7/1 hs 9/3 hs 12/5 hs Chicago 8/1 sú 12/7 hs 12/1 hs 14/3 sk 16/5 hs New York 19/9 ri 14/6 sk 17/12 hs 19/12 hs 17/10 hs Dublin 13/8 sú 11/4 hs 15/8 sú 13/6 sú 11/4 sú Nuuk -1/-7 sk -4/-9 hs -1/-5 hs 4/-2 Is 4/0 hs Feneyjar 18/12 hs 18/10 hs 20/14 hs 24/16 hs 24/16hs Orlandó 27/13 hs 25/13 hs 25/17 hs 25/17 hs 25/17 hs Frankfurt 13/6 Is 15/6 hs 15/8 hs 17/8 hs 17/10 sú Ósló 8/2 Is 8/1 hs 7/3 as 7/3 as 5/1 ri Glasgow 14/9 sk 12/5 sú 12/9 sú 10/5 sú 8/3 sú París 15/10 hs 17/10 hs 19/12 hs 17/10 sú 15/8 sú Hamborg 12/7 hs 12/7 hs 14/9 hs 16/11 hs 16/11 sú Reykjavík 5/1 sú 4/0 sk 4/0 as 3/-1 sk 4/1 sk Helsinkl 6/2 sú 6/0 hs 7/3 sk 9/3 hs 11/5 hs Róm 22/12 he 22/12 hs 24/14 hs 24/16 hs 26/16 hs Kaupmannah. 10/6 he 12/6 hs 12/8 sk ' 14/10 sk 14/10 sú Stokkhólmur 6/3 hs 7/3 hs 9/4 sk 11/4 sk 13/6 sk London 16/10 hs 14/8 sú 16/12 hs 14/10 ri 12/7 sú Vín 14/6 hs 14/6 hs 16/9 hs 18/11 hs 18/11 sú Los Angeles 29/18 hs 27/16 Is 27/18 hs 27/18 hs 27/16 hs Wlnnlpeg 10/4 sk 10/0 sk 8/-2 hs 10/-2 hs 14/2 hs Lúxemborg 12/7 hs 14/9 hs 16/9 hs 18/11 sú 16/9 sú Þórshöfn 11/6 sú 9/4 sú 9/5 sú 7/3 sú 5/1 sú Madríd 19/10 hs 21/10 hs 23/13 hs 21/13 sú 19/11 sk Þrándhelmur 7/-1 sk 9/-1 sú 8/0 as 8/2 sk 6/0 ri V Vestmannaeyjar Horfur á laugardag Veðurhorfur á íslandi næslu daga Vindstig - Vlndhraðl Vindstig 0 logn 1 andvari 2 gola 4 stinningsgola 5 kaldi 6 stinningskaldi 7 allhvass vindur 9 stormur lOrok 11 ofsaveöur 12 fárviöri -(13)- -(14 y -(15 y Km/klst. 0 3 9 16 24 34 44 56 68 81 95 110 (125) (141) Borgir Lau. Sun. Mán. Þri. Mið. Akureyrl 4/-1 sú 2/-3 hs 2/-3 sk 2/-3 sk 2/-4 hs Egilsstaöir 4/0 ri 4/-2 hs 3/-2 sk 3/-1 sk 3/-3 hs Bolungarvík 4/-1 ri 3/-2 hs 3/-3 sk 3/-3 sk 2/-4 hs Akurnes 6/1 ri 5/0 sk 3/-1 as 3/-1 sk 3/-3 hs Keflavíkurflugv. 6/1 sú 5/2 sk 4/1 ri 4/0 sk 4/1 hs Klrkjubæjarkl. 5/1 ri , 3/-2 sk 3/-1 as 3/-1 sk 4/0 hs Raufarhöfn 4/-1 ri 2/-4 hs 2/-4 sk 2/-2 sk 2/-A hs Reykjavík 5/1 sú 4/0 sk 4/0 as 3/-1 sk 4/1 hs Bergstaölr 5/0 sú 3/-3 hs 2/-3 sk 2/-3 sk 2/-4 hs Vestmannaeyjar 6/2 sú 5/1 sk 4/1 ri 3/0 as 4/0 sk Skýringar á táknum ^ sk - skýjað as - alskýjað sú - súld s - skúrir = þo - þoka þr-þrumuveður oo mi - mistur (^) he - heiðskírt 0 Is - léttskýjað 3 hs - hálfskýjað sn - snjókoma ri - rigning Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þrlfijudagur Mlðvlkudagur Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Skýjað og Skýjaö og Skýjað og líkur Stormur og Sólskin á skúraleiðingar stinningskaldi á rigningu kaldi köflum hiti mestur 5° hiti mestur'4° hiti mestur 4° hiti mestur 3° hiti mestur 4° hiti minnstur 1° hiti minnstur 0° hiti minnstur 0° hiti minnstur -1° hiti minnstur 1° ——— - - V; j s ! r • 5°>^ v ^ Reykjavík Þórshöfn 11° Þrándheimur V ® Moskva Stokkhplmui ,r {Z ipmannahöfn V París Vín vF Algarv\ í- \ v24° \ Mallorca ,) \ i , ST • jSUW _________________Horfur á laugardag Veðurhorfur í útlöndum næstu daga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.