Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Blaðsíða 8
24 FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995 Veðurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu-Weather: Léttir til er líða tekur á vikuna Vetur konimgur gengur í garð á morgun samkvæmt dagatalinu en í hugum flestra landsmanna kom þó veturinn mun fyrr. Leiðindaveður hefur gert nokkrum sinnum í haust og undanfama daga verður ekki annað sagt um veörið en það hafi verið ömiurlegt. Tión hefur orðið víða og í gær féll snjóflóð á Flateyri með hörmulegum afleiðingum eins og kunnugt er. í spá Accu-Weather fyrir næstu fimm daga, sem birt er hér að neðan, er þó útlit fyrir skárra veður en lesa mátti um í þessum dálki fyrir viku. T.d. er spáð að léttara verði yfir höfuðborginni er líður á vikuna en sé litið á helg- ina virðist sem sveiflur á hitastigi verði nokkrar. Á morgun er hins vegar spáð svipuðum vindstyrk og á laugardaginn var. Suðvesturland Sé helgarveðrið í höfuðborginni og nágrenni skoðað sérstaklega bendir spáin til að þar verði skýjað á morgun en rofi heldur til á sunnu- daginn. Á mánudaginn verður hálf- skýjað í Reykjavík en léttskýjað daginn eftir. Hiti verður mestur sjö stig á morgun en á sunnudaginn gæti hitastigið ailt eins verið komið und- ir frostmark. Vestfirðir Á Vestfjörðum verður hálfskýjað um helgina en á mánudaginn léttir frekar til og þá verður léttskýjaö þar og jaíhframt líka á þriðjudag og miðvikudag. Breytingar á hitastigi gætu mest- ar orðið átta stig á Vestfjörðum næstu fimm daga eða fimm stiga hiti á morgun og þriggja gráðu frost á sunnudag og síðan aftm- eftir helg- ina. IMorðurland Norðlendingar hafa ekki farið varhluta af veðurhamnum undan- fama daga og þar eins og víða ann- ars staðar hefur orðið mikið tjón en á sunnudaginn var feykti vindhviða rútu af veginum með þeim afleiðing- um að tveir létust og margir slösuð- ust. Á Norðurlandi verður skýjað á morgun en hálfskýjað á sunnudag- inn. Um miðja vikuna verður þar léttskýjað og reyndar heiðskírt á Raufarhöfn á þriðjudaginn. Austurland Á Austurlandi verður skýjað á morgun og svo hálfskýjað fram yfir helgi en á þriðjudaginn verður heið- skírt á Egilsstöðum, líkt og á Rauf- arhöfn. Hiti verður á bilinu -3 til 5 stig. Suðurland Á Suðurlandi verður alskýjað á morgun og hálfskýjað á sunnudag- inn og gildir þá einu hvort um er að ræða Vestmannaeyjar eða Kirkju- bæjarklaustur. Líkt og annars stað- ar á landinu mun létta þar til er kemur fram yfir helgina. Útlönd Alskýjað verður víða í Evrópu á morgun en hitastigið annars staðar á Norðurlöndunum er á bilinu 7-12 stig, hlýjast í Kaupmannahöfn en kaldast í Stokkhólmi. Á Bretlandseyjum verður skýjað og hitinn 11-14 stig, heitast í Lund- únum. Á Spáni og í Portúgal er 23- 26 stiga hiti en í Grikklandi fellur hitinn niður fyrir tuttugu stig. Horfur á laugardag Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriöjudagur - Miðvikudagur Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Skýjað Sólskin á Sólskin á köflum köflum hiti mestur 7° hiti mestur 5° hiti mestur 5° hiti minnstur 1° hiti minnstur -1° hiti minnstur -3° Sólskln að Sólskin á mestu köflum hiti mestur 5° hiti mestur 5° hiti minnstur -1° hiti minnstur 1° Veðurhorfur á íslandi næslu daga Vindstig - Vindhraði Vindstig Km/klst. 0 logn 0 1 andvari 3 2 gola 9 4 stinningsgola 16 5 kaldi 24 6 stinningskaldi 34 7 allhvass vindur 44 9 stormur 56 lOrok 68 11 ofsaveöur 81 12 fárviöri 95 413)- 110 414)- (125) 415)- (141) Borgir Lau. Sun. Mán. Þrl. Mið. Akureyri 3/-1 sk 3/-3 hs 3/-3 hs 3/-3 is 3/-1 Is Egilsstaöir 4/-1 sk 4/-3 hs 4/-3 hs 4/-3 he 4/-1 Is Bolungarvík 5/-1 hs 3/-3 hs 3/-3 Is 3/-3 is 3/-1 Is Akurnes 5/1 sk 5/-1 hs 5/-1 hs 5/-3 Is 5/-1 hs Kefiavíkurfiugv. 6/2 sk 6/0 hs 6/0 hs 6/0 Is 6/2 hs Klrkjubæjarkl. 5/1 as 3/-1 hs 3/-3 hs 3/-3 Is 5/-1 hs Raufarhöfn 2/-2 sk 2/-A hs 2/-4 hs 2/-4 he 2/-2 Is Reykjavík 7/1 sk 5/-1 hs 5/-3 hs 5/-1 Is 5/1 hs Bergstabir 4/-2 sk 4/-4 hs 4/-4 hs 4/-4 Is 4/-2 Is Vestmannaeyjar 6/2 as 6/0 hs ' 6/0 hs 6/0 Is 6/2 hs (/) he - heiðskírt (3 Is - léttskýjaö d hs - hálfskýjað 9 sk - skýjað • as - alskýjaö • V7 sú - súld V • s - skúrir 7 þo - þoka R þr - þrumuveður OO mi - mistur * * ♦ sn - snjókoma ri - rigning Reykjavík “‘3 v8"#' }/ \ Þórshöfn 9° _ Þrándheimur go_ . i i 9L . Bergen 7 A Hel 11°/^ Osló , í V V W Stokkhólmur 12“ VGlasgow 12“M jf-tí T/ • W W Kaupmannahöfn Dublin 14°_ 13 & . •••'t:' Hamborg^k Berlín London ±.a 15° ^ (J > V W Lúxemborg 17°(f0 J"': ' ' / <3 J/ ^ ■■ ■ /a »jL Mallorca ) J ^ ‘ Aþena ___________ Horfur á laugardag \ Paris Veðurhorfur í útlöndum næstu daga Borglr Lau. Sun. Mán. Þri. Mlð. Borgir Lau. Sun. Mán. Þri. Mið. Algarve 26/17 he 24/15 hs 24/15 hs 24/15 hs 24/15 hs Malaga 27/18 Is 25/16 hs 25/16 hs 25/16 hs 25/16 hs Amsterdam 15/10 sú 13/8 sú 15/10 hs 17/10 hs 15/10 sú Mallorca 23/18 hs 21/16 hs 21/16 hs 23/16 hs 23/16 hs Barcelona 23/17 hs 21/15 hs 21/15 hs 23/15 hs 23/17 hs Mlami 30/22 hs 28/20 hs 28/20 hs 28/22 hs 28/22 hs Bergen 9/6 sú 9/4 sú 7/2 sk 7/2 sk 7/2 ri Montreal 11/6 ri 6/1 sú 6/-1 hs 11/2 hs 9/0 hs Berlín 14/5 sk 12/3 sú 12/5 hs 14/5 hs 16/7 hs Moskva 15/6 hs 17/8 hs 11/3 hs 9/-2 he 12/0 Is Chlcago 11/2 hs 15/7 hs 17/5 sk 15/3 sk 11/1 ri New York 16/9 ri 16/7 hs 18/9 Is 20/11 Is 22/13 hs Dublln 12/6 sk 12/4 sk 12/6 sú 12/6 sú 10/4 sú Nuuk -1/-3 sk 1/-3 hs 3/-1 hs 1/-1 sn 1/-3 sk Feneyjar 20/13 hs 18/11 hs 18/11 hs 20/11 hs 20/llhs Orlandó 29/17 þr 23/15 Is 25/17 Is 27/19 hs 29/21 hs Frankfurt 15/6 hs 13/4 sú 15/6 hs 15/6 hs 17/8 hs Ósló 8/1 sk 6/-1 sú 6/1 hs 6/1 sk 4/1 ri Glasgow 11/7 sú 11/7 hs 13/9 sk 15/9 sú 11/7 sú Paris 17/10 sú 15/8 hs 17/10 hs 19/12 hs 19/12 sú Hamborg 13/7 sk 11/5 sú 13/7 he 15/7 hs 17/7 hs Reykjavík 7/1 sk 5/-1 hs 5/-3 hs 5/-1 Is 5/1 hs Helslnkl 8/3 as 8/1 sú 6/1 hs 8/3 sk 6/3 sú Róm 21/14 sk 23/12 hs 21/12 Is 19/10 hs 21/12 hs Kaupmannah. 12/5 rl 10/3 sú 12/5 hs 14/7 sk 12/7 sú Stokkhólmur 7/3 ri 7/1 sú 7/1 hs 7/1 sk 7/3 ri London 14/9 sk 14/7 hs 16/7 hs 16/9 sú 14/7 sú Vín 17/7 hs 15/5 sú 13/7 Is 15/7 hs 17/7 hs Los Angeles 26/17 hs 23/15 sk 23/13 hs 25/15 hs 23/15 sk Winnipeg 10/-2 hs 7/-7 hs 5/-7 Is 8/-4 he 12/2 hs Lúxemborg 14/7 sú 12/5 sú 14/7 hs 16/7 hs 18/9 sú Þórshöfn 10/6 hs 8/4 sú 8/4 sú 6/2 ri 4/2 sú Madríd 23/12 hs 21/9 hs 21/9 hs 23/11 hs 23/11 hs Þrándheimur 8/-2 sú 5/-4 ri 3/-4 hs 3/-2 sk 5/0 ri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.