Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1995 íþróttir WerderBremen - St. Pauli..1-1 Bayem - Stuttgart.........5-3 Hamburg SV - KTautern.....1-0 Dtisseldorf - Leverkusen..1-1 Schalke - Dortmund........1-2 Hansa Rostock - Frankfurt.1-1 FC Köln - Miinchengladbach ....0-2 Karlsruhe - Freiburg......1-1 Uerdingen -1860 Mtinchen..2-0 Staða efstu liða: Bayern.....11 9 0 2 27-14 27 Dortmund...11 7 3 1 29-16 24 Gladbach...11 7 1 3 19-16 22 Rostock....11 4 5 2 21-16 Í7 Leverkusen...ll 3 7 1 15-10 16 Stuttgart..11 4 4 3 26-24 16 Frakkland Le Havre - Nantes 0-1 Strassbourg - St Etienne.... 3-1 Lyon - Bastia „„..1-1 Rennes-Nice 1-0 Auxerre - Lille 1-2 Martigues - Bordeaux ......3-1 Montpellier - Gueugnon 2 2 Lens-Guingamp 0-1 Staða efstu liða: Metz........15 9 5 1 17-8 32 PSG.........15 9 4 2 28-12 31 Lens........15 8 5 2 20-11 29 Auxerre.....15 8 2 5 27-19 25 Mónakó......15 7 4 4 26-19 25 Guingamp....15 6 7 2 13-8 25 Skotland Celtic - Aberdeen...........2-0 Falkirk - Hearts............2-0 Hibernian - Kilmamock.......2-0 Partick - Motherwell........1-0 Raith-Rangers...............2-2 Staðan í úrvalsdeild: Rangers.......10 8 1 1 22-5 25 Celtic........10 6 3 1 16-8 21 Hibernian.....10 5 4 1 18-12 19 Aberdeen...10 5 14 17-13 16 Raith.........10 4 1 5 14-16 13 Motherwell.,.10 2 4 4 11-13 10 Partick.......10 2 4 4 9-16 10 Falkirk.......10 2 2 6 8-15 8 Kilmamock ..10 2 2 6 7-15 8 Hearts........10 2 2 6 14-23 8 Belgía Ghent - Beveren.............3-0 Cercle Brugge - Mechelen....3-2 Lierse - Club Brugge........2-2 Molenbeek - Searing.........4-0 Aalst - Sint-Truiden........0-0 Charleroi -Ekeren...........1-1 Lommel - Hareibeke..........2-0 Antverpen - Waregem.........2-0 Staða efstu liða: ClubBrúgge....l4 8 4 2 31-1328 Lierse.......14 8 4 2 26-15 28 Anderlecht...14 8 3 3 30-16 27 Molenbeek ....14 7 6 1 18-10 27 Harelbeke....14 7 2 5 19-16 23 Holland PSV-WiliemlI...............2-0 Heerenveen - NAC Breda.....1-1 Ajax - RodaKerkrade........6-1 Doettnchem - Waalwijk......1-1 NEC Nijmegen - Feyenoord...1-3 Twente - Go Ahead Eagles...2-1 Vitesse -Fortuna...........5-1 Groningen - Utrecht........0-0 Volendam - Sparta.........l-l Staða efstu liða: Ajax.......12 12 0 0 47-3 36 PSV........12 10 1 1 38-8 31 Heerenveen ..12 6 4 2 21-19 22 Feyenoord...l2 6 3 3 30-209 21 Portúgal Tirsense - Belenenses......0-0 Guímaraes - Estrela........3-0 Farense - Porto............0-2 Benflca - Leca........... 3-1 Staða efstu liða: Porto........9 8 1 0 19-2 25 Benfica......9 6 2 1 18-5 20 Sporting.....8 6 1 1 18-5 19 Guimaraes....9 5 2 2 14-9 17 Sviss St. Gailen - Servette.......4-0 Neuchatel - Luzem...........1-1 Basel - FC Ziirich..........0-3 Aarau - Sion................0-1 Lausanne - Young Boys.......2-0 Staða efstu Uða: Grasshopper.15 11 2 2 29-12 35 Neuchatel...16 10 2 4 31-17 32 Sion.....;...16 10 1 5 26-21 31 Luzern.......16 8 5 3 26-19 29 O Juventus hafði ekki erindi sem erfiðí þegar liðið sótti Lazio til Rómar i gær. Moreno Torriceli hjá Juventus leikur hér á Giuseppe Favalli hjá Lazio. Símamynd Reuter Ítalía Ataianta - Udinese 0-0 Cagliari - Roma 0-2 Fiorentina - Bari 3-2 Lazio - Juventus 4-0 Napoli - Cremonese 0-0 Padova - Sampdoria 1-1 Parma - Piacenza 3-2 Torino - Viacenza 1-0 Inter - AC Milan 1-1 Staða efstu liða: Milan........8 5 2 1 13-7 17 Parma........8 5 2 1 14-9 17 Lazio........8 4 4 0 16-6 16 Napoli.......8 4 3 1 10-6 15 Fiorentina...8 5 0 2 14-11 15 Juventus.....8 4 2 2 14-9 14 Udinese......8 3 3 2 9-8 12 Spánn Albacete - Real Madrid Compostela - Barcelona Sevilla - Deportivo Salamanca - Betis Real Sociedad - Vallecano... Santander - Zaragoza 1-1 2-1 0-0 2-1 2-1 0-0 Atletico - Merida 1-1 Sporting Gijon - Valladolid. 4-2 Espanyol - Celta 2-2 Valencia - Bilbao 3-1 Tenerife - Oviedo 3-3 Staða efstu liða: Atletico......10 8 2 0 20-3 26 Barceiona......l0 7 2 1 25-8 23 Espanyol......10 6 3 1 16-6 21 Compostela...l0 6 13 14-10 19 Valencia......10 5 2 3 14-12 17 RealBetis.....10 4 4 2 15-11 16 Sporting.....10 5 1 4'16-12 16 Real Madrid..l0 4 3 3 19-13 15 Italska knattspyman: Juventus fékk skell - Lazio lék meistarana sundur og saman í Róm Meistararnir í Juventus fóru enga fræðgarför til Rómaborgar þar sem þeir öttu kappi við Lazio á ólympíu- leikvanginum. Leikmenn Lazio léku við hvern sinn fingur og áður en yfir lauk urðu mörkin alls fjögur. Pierlu- igi Casiraghi skoraöi tvö af mörkum Lazio og þeir Guiseppe Signori og Roberto Rambaudi eitt hvor. Lazio varð fyrir áfalli þegar mark- vöröur þeirra, Luca Marchegiani, var borinn af leikvelli þegar aðeins 25 mínútur vom liönar af leiknum. Þetta var annar tapleikur Juventus í röð en fyrr í vikunni tapaöi liöiö fyrir Atlanta í bikarkeppninni. Parma og Piazenca áttust viö í dramatískum leik þar sem fimm mörk litu dagsins ljós. Giofranco Zola var á skotskónum í gær þegar hann skoraði tvö af mörkum Parma. Allt virtist ætla að stefna í jafntefli en Inzaghi skoraöi sigurmark heima- manna og var þá leikurinn kominn fram yfir venjulegan leiktíma. Dóm- arinn var farinn að líta á klukkuna þegar markiö kom hjá Parma. Padova komst yfir gegn Sampdoria en Roberto Manchini bjargaði andliti gestanna meö jöfnunarmarki undir lok fyrri hálfleiks. Frakkinn Christ- ian Karembeu hjá Padova fékk rauða spjaldiö fyrir aöra bókun í síðari hálfleik. Compostela skellti Börsungum Barcelona missti af möguleik- unum aö ná efsta sætinu í spænsku knattspymunni þegar liöið tapaöi fyrir Compostela á útívellí um helgina. Börsungar byrjuðu af krafti og Bosníumaðurinn Meho Kordo kom gestunum yfir á 24. mínútu. Á tveggja minútna kafla, þegar langt var liðið á leikinn, skoraði Compostela tvö mörk og voru þar að verki Daninn Bent Christen- sen og Nígeríubúinn Christopher Ohen. Compostela lék einum færri þegar Fabiano Soares var vikið af leikvelii. • Brian McLaughlin, til vinstri, kom Celtic á bragöið gegn Aberdeen. Símamynd Reuter Celtic saxaði á forskot Rangers Skagabanamir í Raith Rovers sýndu góðan leik gegn meisturunum í Glasgow Rangers í skosku deildinni á laugardaginn var. Meistararnir máttu þakka fyrir jafnteflið en frammistaða Raith Rovers þótti gott veganesti fyrir síðari leikinn gegn Bayem Múnchen í Evrópukeppninni á þriðjudaginn kemur. Danny Lennon kom Raith yfir á 50. mínútu en skömmu eftir leikhlé náði rússneski landsliðsmaðurinn Oleg Salenko að jafna fyrir Rangers. Júgó- slavinn Gordan Petric kom Rangers yfir á 66. mínútu eftir hornspyrnu frá Paul Casgoigne. Aðeins mínútu síðar jafnaði Colin Cameron fyrir Raith. Celtic náði að saxa á forskot Ran- gers með sigri á Aberdeen á heima- velli sínum, Parkhead, í Glasgow. Celtic lék vel þrátt fyrir fjarveru þeirra Andreas Thom og John Coll- ins. Brian McLaughlin gerði fyrra mark Celtic en hið síðara skoraði Hollendingurinn Pierre van Hooy- donk úr vítaspyrnu. Þyska knattspyman: Áhorfendurfengu frábæra skemmtun í Miinchen - þegar Bayem vann Stuttgart í markaleik Ahorfendur, sem lögðu leið sina á ólympíuleikvanginn í Múnchen á laugardagirm var, fengu svo sann- ariéga eitthvað fyrir sinn snúð. Leikurinn þótti frábærlega leikinn af hálfú beggja liöa og að auki bráð- fjörugur. Ekki leit þó út fyrir að svo yrði því Bæjarar skomðu þrjú fyrstu mörkin, Strunz, Zickler og Scholl vom þar að verki. Á átta minútna leikkafla irá 76. mínútu til þeirrar 84. hafði Stuttg- art afrekaö það að jafiia leikinn. Axel Krase gerði fyrsta markiö en síöan fylgdu tvöíkjöifarið frá Giovane Elber. Zickl- er og Scholi Scholl skoraði tvö slökktu síð- mörk tyrir Bæjara. an vonir Stuttgartsmanna með tveimur mörkum undir lok leiksins. „Frábær leikur fyrir áhorfendur“ Báðir þjálfarar liðanna voru sam- mála um að bæði liöin hefðu sýnt góða knattspyrnu. „Ég átti ekki von á þvi að Stuttgart kæmist inn í leik- inn eftir að við komust i 3-0. Þetta var frábær leikur fyrir áhorfend- ur,“ sagði Otto Rehhagel, þjálfari Bayern Múnchen, á blaðamanna- fundi eftir leikinn. „Við vorum heppnir en þurf- um að bæta leík okkar“ Dortmund vann afar mikilvægan sigur á Schalke á útivelli og var þetta fyrsti sigur liðsins á Schalke á útivelli í tólf ár. Lars Ricken og Zorc skoruðu fyrir Dortmund í leiknum. Ottmar Hitzfeld, þjálfari Dortmund, var ekki hrifinn af leik sinna manna. „Við vomm heppnir og þaö er ljóst að við þurfum að laga ýmsilegt í leik okkar." Dortmund heldur í dag til Búkar- est en liðið mætir Steaua í meist- aradeildEvrópu á miövikudag. Þar hefur liðinu ekki vegnað vel og valdið áhangendum sínum sárum vonbrigðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.