Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1995, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995
13
Alþjóðasamningar
— skoðanir annarra
Alþýðuflokknum hefur verið
legið á hálsi fyrir afdráttarlausa
skoðun sína á þýðingu aðildar
okkar að alþjóðasamningum og að
íslendingar eigi að þora að skoða
hvað sé í boði hverju sinni. Þess
vegna skulum við skoða hvað „aðr-
ir“ eru að segja og varðar þessi
hagsmunamál.
Af vettvangi
I fréttabréfi Vinnuveitendasam-
bandsins í október er fjallað um
GATT-samninginn. Þar kemur
fram að framkvæmd samningsins
gengur þvert á þær væntingar sem
menn höfðu til aukinnar sam-
keppni, ofurtollvernd hefur haft
áhrif á verðbólgustigið og hækkan-
ir á einstökum vöruflokkum bú-
vara skýrast einkum af takmark-
aðri innlendri samkeppni fram-
leiðenda og nýfenginni fullvissu
þeirra um að innflutt matvara,
sem keppt geti við innlenda, beri
svo háa innflutningstolla að engin
raunveruleg verðsamkeppni verði
með innflutningnum. Að fullgild-
ing Alþingis á GATT-samkomulag-
inu stuðli að óbreyttu að hækk-
andi matvælaverði, meiri verð-
bólgu og lakari lífskjörum.
Reykjavíkurbréf
í Reykjavíkurbréfinu 21. október
er bent á stórhug og framfarasókn
íslenskra fyrirtækja og að sjón-
deildarhringur fyrirtækja hefur
stækkað, umsvif miðast ekki við
ísland eingöngu lengur né aðstæð-
ur hér og markað og að sýn for-
stöðumanna fyrirtækja hefur tekið
grundvallarbreytingum á síðustu
árum. Reykjavíkurbréfið bendir á
að sjávarútvegsfyrirtæki hafa ver-
ið að láta til sín taka á undanförn-
um misserum og verið í farar-
broddi þessarar þróunar, að sér-
þekking íslendinga nýtur virðing-
ar erlendis og að hana má nýta til
að bæta lífskjör þjóðarinnar. Bent
er. á önnur umsvif sjóflutninga,
tölvutæknina og iðnfyrirtækin.
Orðrétt segir: „Þróunin hér á
landi á undanförnum árum gefur
þó til kynna að í íslensku við-
skipta- og atvinnulífi séu menn
fullfærir um að laga sig að þessum
breyttu aðstæðum. í þessu felst
I þættinum Dagsljósi sýndi
fréttastofa Sjónvarps nýlega áhrif
verðtryggingar á húsnæðiskostnað
landsmanna, m.a. með útreikningi
á kostnaðarmun. Það er vissulega
vonum seinna því að verðtrygging
var lögfest vorið 1979 og áhrif
hennar máttu vera öllum ljós frá
upphafl.
í stað þess að bregðast skynsam-
lega við, létu ráðamenn viðgangast
í heilan áratug allt í senn; verð-
tryggingu, óðaverðbólgu, okur-
vexti og niðurskurð á kaupi. Sér-
staka athygli hefur vakið þáttur
ráðamanna „verkalýðshreyfingar"
í þessari vitleysu sem lagt hefur
fjárhag mörg þúsund alþýðuheim-
ila í rúst.
Hagsmunir eigenda
Vitleysa er þó heldur vægOegt
orð í þessu sambandi, því að hús-
næðisstefnan hér síðasta áratug-
inn hefur borið meiri svip af
skipulagðri hagsmunagæslu en
hreinni heimsku. Upplýsingar
eins og þær sem Dagsljós birti
hafa ekki verið fáanlegar, hvað þá
útreikningarnir. Og engan fjölmið-
il hef ég séð taka málið upp og
Kjallarinn
Rannveig
Guömundsdóttir
alþingismaður
von um bætt lífskjör þjóðarinnar
og þetta gefur einnig tilefni til
bjartsýni um framtíðarmöguleika
islendinga. Því verður ekki mót-
mælt að samningurinn um hið
Evrópska efnahagssvæði (EES)
hefur orðið til þess að ýta mjög
undir þá viðhorfsbreytingu sem
fjallað er um í þessu Reykjavíkur-
bréfi."
Kjallarinn
Jón Kjartansson
frá Pálmholti
form. Leigjendasamtakanna
vekja á því athygli í kjölfar þáttar-
ins.
En hvers vegna stunda ráða-
menn slíkan blekkingaleik og
hvers vegna taka fulltrúar „verka-
lýðshreyfingar“ þátt í honum?
Meginástæðan er hagsmunagæsla
Rannsóknar- og
þróunarstyrkir
Og það var svo sem enginn æsi-
fréttastUl yfir fréttum um að fs-
lensk fyrirtæki og stofnanir fái
samtals hátt í 400 milljónir króna á
næstu 2 tU 3 árum úr rannsóknar-
og þróunarsjóðum Evrópusam-
bandsins. Hins vegar komst það
vel til skila hver lyftistöng það
verður fyrir ísland að þessu flár-
magni verði veitt inn í íslenskt at-
hafnalíf tU stuðnings þeim þróun-
arverkefnum sem unnið er að hér-
lendis. Aðgangur íslendinga" að
þriðju rammaáætlun Evrópusam-
bandsins um rannsóknir og þróun
fékkst þegar ísland ákvað að ger-
ast aðili að samningnum um evr-
ópska efnahagssvæðið.
eigenda og veðhafa. Fulltrúar
„verkalýðshreyfingar“ hafa tekið
þátt í að stjórna þessu sem for-
stjórar lífeyrissjóðanna og hags-
munir sjóðanna þá teknir fram
yfir hagsmuni fólksins. Hagsmun-
ir eigenda eru að halda verðinu
uppi, hvað sem það kostar. Þeir
hafa jafnvel barist gegn lækkun
byggingarkostnaöar, því að hús-
næðisöflun má ekki verða of auð-
veld.
Niðurlæging?
Markmiðið er og hefur verið
hátt fasteignaverð sem tryggir eig-
endum ávöxtun og endurgreiðslu
kostnaðarins. Þannig hefur hús-
Ég hef tekið hér þrjú dæmi af
handahófi sem snúa að aðild okk-
ar að alþjóðasamningum sem eru
til þess fallnir að bæta lífskjör hér
á landi. Viljandi vel ég að draga
það fram sem aðrir segja nú í mál-
um sem Alþýðuflokkurinn beitti
sér fyrir. Það dettur ekki nokkrum
manni í hug núna að segja samn-
ingnum um evrópska efnahags-
svæðið upp, flestir sjá að hann er
okkur mikil lyftistöng og ég held
að fáir hræðist hann lengur.
Alþýðuflokkurinn trúði á EES-
samninginn og GATT-samkomu-
lagið. Hann átti þess kost að
hrinda þeim fyrri fram þjóðinni til
heilla, en því miður var fram-
kvæmd þess síðari afskræmd og er
nú engum til gagns. Hvenær ætli
við hættum að vera svona hrædd?
Rannveig Guðmundsdóttir
næðisstefnan verið rekin í þágu
húseigenda og handhafa fjár-
magnsins og á kostnað þeirra sem
ekkert eiga.
Einn þátturinn er að niðurlægja
fólk í leiguíbúðum, t.d. skrifaði
Stefán Ingólfsson verkfr. grein í
DV þann 23. okt. sl. undir heitinu
„Leiguliðar í eigin íbúðum“. Orðið
leiguliði ber keim af ánauð og
minnir á kynþáttafordóma. Ann-
ars er grein Stefáns góð röksemd
gegn vitleysunni.
En leigjendur eiga ekki að vera
leiguliðar, heldur leigjendur í eigin
íbúðum og með fullan heimilisrétt
heima hjá sér eins og annað fólk.
Jón Kjartansson
1 Með og á móti
Lækkun matarverðs lausn kjaramálanna
Ættiað
geta
hjálpað til
„Ég skal ekki
dæma um hvort
það er lausn þeg-
ar menn deila
um það hvort
einhverjir hópar
launamanna
hafi dregist aft-
ur úr öðrum
hópum launa-
manna, að
lækka matar-
verð I landinu.
Hins vegar ætla
ég að fullyrða að það séu sameig-
inleg markmið aðila vinnumark-
aðarins að stuðla að því með öll-
um tiltækum ráðum að kaupmátt-
ur hér geti vaxið eins mikið og
framleiðslugeta þjóðarbúsins
framast leyflr. 1 því felst það að
við vUjum að sjálfsögðu stuðla að
því að verðlag, ekki bara matar-
verð, heldur allt verðlag i landinu,
geti haldið áfram að lækka hlut-
fallslega miðað við það sem gerist
í öðrum löndum. Matvælaverð,
sérstaklega á ákveðnum tegund-
um , eins og grænmeti yfir sumar-
tímann, eggjum og til að mynda
hvíta kjötinu, er til muna hærra
hér á landi heldur en við sjáum í
löndunum í kringum okkur. Þess
vegna ætti það að vera sjálfsagt
keppikefli allra að breyta þannig
skilyrðunum til framleiðslu og
sölu á þessum afurðum að verðlag
á þeim geti lækkað. Ef að það
tengist kjarasamningum, og hjálp-
ar til að halda markmiðum þeirra,
þá er það mjög gott. Ég hefði hald-
ið að um það ættu allir að geta
verið sammála.“
Jafnar ekki
kjörin
„Þegar við
gerðum kjara-
samningana í fe-
brúar var verið
aö reyna að
hækka laun
þeirra lægst
launuðu. Þannig
átti að jafna
kjörin. í fram-
haldinu gerðist
það svo að ýmsir
hópar, sem
gerðu kjara-
samninga á eftir
okkur sem sömdum í febrúar,
sömdu um mun hærri kauphækk-
anir. Það sem við sömdum um lá
á borðinu. Það gat hvaða hópur
sem var fengið þá samninga. Þeir
sem sömdu á eftir okkur litu á það
sem við fengum sem grunnpunkt.
Það var eitthvað sem var í hendi
og síðan spunnu menn ofan á það
og fengu mismikið til viðbótar. Ef
við ætlum að halda okkur við þá
línu að bæta kjör þeirra lægst
launuðu sýnist mér að við verðum
að gera það með því að jafna
þarna á milli og ná upp í það sem
aðrir tóku á eftir okkur. Það verð-
ur ekki gert nema með kauphækk-
unum. Hins vegar vil ég ítreka
það að ég er ekki á móti verðlækk-
un á matvælum eða öðrum vör-
um. Öðru nær, ég fagna því og
vona að menn lækki vöruverð í
landinu, skattleysismörk og þjón-
ustugjöld sem mest. Ég fagna
hverju því sem gert er til hagsbóta
fyrir landslýð. En það jafnar ekki
kjörin, það gerum við með launa-
hækkunum."
-S.dór
Fullgilding Alþingis á GATT-samkomulaginu stuðlar að óbreyttu að hækkandi matvælaverði, meiri verðbólgu og
lakari lífskjörum.
Leigjendur í eigin íbúðum
„Alþýðuflokkurinn trúði á EES-samning-
inn og GATT-samkomulagið. Hann átti
þess kost að hrinda þeim fyrri fram þjóð-
inni til heilla en því miður var fram-
kvæmd þess síðari afskræmd og er nú
engum til gagns.“
„Fulltrúar „verkalýðshreyfingar“ hafa
tekið þátt í að stjórna þessu sem forstjór-
ar lífeyrissjóðanna og hagsmunir sjóð-
anna þá teknir fram yfir hagsmuni fólks-
ins.“
Þórarinn V. Þórar-
insson, fram-
kvæmdastjóri VSÍ.