Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1995, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1995 23 DV Sjóliðsforinginn B.F. Pinkerton (Olafur Arni Bjarnason) og Cio Cio San, Madama Butterfly (Ólöf Kolbrún Harðardótt- ir). , DV-mynd Bö Frumsýning í Islensku óperunni: Madama Butterfly Messur Árbæjarkirkja: Barnaguðsþjónusla kl. 11. Barnakór syngur. Guðsþjónusta á kristni- boðsdegi kl. 14. Haraldur Jóhannsson læknir flytur stólræðu. Barnakór Árbæjarsóknar syngur ( messunni ásamt kirkjukór. Tekið á móti framlögum til kristniboössambandsins að lokinni guðsþjónustu. Prestarnir. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Barnakórinn annast söng í guðsþjónustunni. Tekið verður á móti framlögum til kristniboðsins. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með bömunum. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Kjarian Örn Sigur- björnsson messar. Digraneskirkja: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Sunnudagaskóli á sama tíma. Gunn- ar Sigurjónsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Prestur Hjalti Guðmundsson. Barnastarf í safnaðarheimil- inu á sama tíma og í Vesturbæjarskóla kl. 13.00. Skírnargdðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. ■ Jakob Á. Hjálmarsson. Tónleikar kl. 17 á Tón- listardögum Dómkirkjunnar. Helgi Pétursson organleikari og frú Natalja. Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Elliheimillð Grund: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Fella- og Hólakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f umsjá Ragnars Schram., Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfs- son héraðsprestur. Kl. 15. Samverustund með fötluðum og unglingum í æskulýðsstarfi Fella- og Hólakirkju. Prestamir. Fríkirkjusöfnuðurinn f Reykjavík: í dag, laugardag, hefst Flautuskólinn f Safnaðar- heimilinu kl. 11.00. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Hlutavelta Kvenfélagsins í Safnaöar- heimilinu að lokinni guðsþjónustu. Kátir krakkar þriðjudag kl. 16.00. Cecil Haraldsson. Gaulverjabæjarkirkja: Messakl. 14.00. Grafarvogskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í kirkjunni og kl. 12.30 í Rimaskóla. Guðs- þjónusta kl. 14. Dr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson héraðsprestur þjónar. Prestamir. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11.00. Messakl. 14. Kristniboðsdagurinn. Prestursr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja: Fræðsluerindi kl. 10. Alt- arisnægtir - allsleysi. Sigríður Guðmunds- dóttir, RKÍ. Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Kari Sigurbjömsson. Hrafnista: Guðsþjónusta kl. 14.00. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Háteigskirkja: Kl. 11. Barnaguðsþjón- usta. Sr. Helga Sofffa Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Kristni- boðsins verður minnst og tekið á móti fjár- framlögum til þess. Fermingarböm aðstoða. Skólakór Hjallaskóla syngur undir stjórn Guð- rúnar Magnúsdóttur. Bamaguðsþjónusta kl. 13 f umsjá sr. Bryndísar Möllu og Dóru Guð- rúnar. Kyrrðarstund kl. 21 á vegum safnaðar- félagsins. Söngur, bænir, íhugun og altaris- ganga. Allir velkomnir. Kristján Einar Porvarð- arson. Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Efni: Uppskeran er mikil. Munið skólablf- inn. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Kjartan Jónsson kristniboði prédikar. Sr. Ólafur Oddur Jónsson þjónar fyrir altari. Kór Keflavfkurkirkju syngur. Æfðir verða sálmar, sem sungnir verða við guðsþjónustuna, háltíma fyrir athöfn með þeim sem vilja. Tekið á móti samskotum tii kristniboðs. Boðið verður upp á molasopa f Kirkjulundi eftir guðsþjónustu. Prestamir. Kirkja heyrnarlausra: Guðsþjónusta f Áskirkju kl. 14.00. Sr. Miyako Pórðarson. Kópavogskirkja: Bamastarf í safnaöar- heimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. (Ath. breyitan tíma). Frumbyggjamessa. Sérstaklega er vænst þátttöku frumbyggja Kópavogs og þeirra sem lengi hafa búið í bænum. Stefán M. Gunnars- son, formaður sóknarnefndar, flytur stólræðu. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Arnar Falkner. Að lokinni guðsþjónustu verður boð- ið til kaffidrykkju í safnaðarheimilinu Borgum og þar mun Jóhanna Bjömsdótlir sýna lit- skyggnur. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspftalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands bisk- ups: Messa kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristins- son. Kór Langholtskirkju syngur. Barnastarf á sama tíma. Kaffisopi eftir messu. Laugarrteskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Drengjakór Laugarneskirkju syngur undir stjóm Friðriks S. Kristinssonar. Tekið við fjárframlögum til kristnibpðsstarfs í. Afríku. Kirkjukaffi eftir messu. Ólafur Jó- hannsson. Neskirkja: Bamasamkoma kl. 11. Húsið opnað kl. 10. Föndur o.fl. Munið kirkjubílinn. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Halldór Reynisson. Árleg kaffisala og basar Kvenfélags Neskirkju að lokinni guðs- þjónustu. Óháði söfnuðurinn: Sunnudag kl. 14. Messa og barnastarf á sama tíma. Kaffi og maul eftir messu. Innri-Njarðvíkurkirkja: Suhnudagaskóli sunnudaginn 12. nóv. kl. 13. Ytri-Njarövíkurkirkja: Guðsþjónusta sunnud. 12. nóv. kl. 11. Börn borin til skímar. Nemendur úr Tónlistarskóla Njarðvíkur koma fram. Fermingarbörn verða með kaffi- og kökusölu f safnaðarsal til styrktar ferðasjóði. Sunnudagaskóli kl. 11. Baldur Rafn Sigurðs- son. Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsfrjónusta kl. 14. Petrína Mjöll Jóhann- esdóttir guðfræðingur prédikar. Tekið verður við framlögum til Kristniboösins. Laugardag: Guðsþjónusta í Seljahliö kl. 11. Sóknarprest- ur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11 á kristniboðsdaginn. Friðrik Hilmársson kristni- boði prédikar. Sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Bamastarf á sama tima í umsjá Elín- borgar Sturludóttur. Eftir messu mun Friðrik ræða um kristniboðiö og boðið verður upp á léttan hádegisverð. Villingaholtskirkja í Flóa: Messa nk. sunnudag kl. 13.30. Vænst er þátttöku ferm- ingarbama og aðstandenda þeirra. Bama- guðsþjónusta eftir messu og síðan fundur með fermingarbörnum og aðstandendum. Munið að messur i Villingaholtskirkju verða hér eftir að jafnaði 2. sunnud. hvers mánaðar. „Þetta er um geisju sem ákveður að giftast amerískum sjóliðsfor- ingja. Hann er þama i stuttan tíma og tekur þetta kannski ekki alvar- lega. Hann hverfur síðan frá Japan, þar sem þetta gerist, en hún er ein eftir en trúir því statt og stöðugt aö hann muni koma aftur og ná í sig. Sjóliðsforingjanum var ókunnugt um að hún var ólétt og þegar hann fréttir það kemur hann aftur til Jap- ans. Hann reynir að taka barnið frá henni svo það fái gott uppeldi. Þetta Einsöngs- tónleikar í Selfosskirkju Einsöngstóníeikar verða haldnir í Selfosskirkju á morgun kl. 16 en þar koma fram Svava Kristín Ingólfs- dóttir messósópransöngkona og Yw- ona Jagla píanóleikari. Á efnis- skránni era íslensk sönglög eftir Karl O. Runólfsson, Tonadillas, söngvasafn eftir spænska tónskáldið Enrique Granados og sígaunasöngv- ar eftir tékkneska tónskáldið Anton- ín Dvorák. Svava Kristín hefur komið fram víða sem einsöngvari auk þess að syngja með ýmsum kórum. Ywona hefur dvalið á íslandi frá 1990 og starfað í Islensku óperunni og Söng- skólanum í Reykjavík. ¥ Svava Kristín Ingólfsdóttir og Ywona Jagla. Teiknað með tölvum í fyrramálið kl. 11 verður börnum á aldrinum 6-12 ' ára boðið í tölvusmiöju Norræna hússins þar sem þeim gefst færi á að teikna sínar eigin myndir með tölvum. Aðgangur er ókeypis en fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Skráning er í síma 551-7030. er mjög dramatískt en geisjan svipt- ir sig lífi,“ segir Halldór Laxness, leikstjóri í íslensku óperunni, um söguþráðinn í Madama Butterfly sem verður frumsýnd í kvöld. Giacomo Puccini samdi tónlistina í verkinu en textinn er eftir Giacosa og Illica eftir leikriti Belascos. Hljómsveitarstjóri sýningarinnar er Robin Stapleton en kórstjóri er Garöar Cortes. Ólöf Kolbrún Harðardóttir er í hlutverki Madama Butterfly en Afmælishátíð Dagblaðsins heldur áfram um helgina. Á morgun kl. 17-19 verður skemmtun í félags- heimili Ölfusinga I Hveragerði í boði DV, Kvenfélagsins í Hverageröi og Kvenfélagsins Bergþóru í Ölfusi. Og á sunnudaginn býður DV og Kvenfélag Selfoss til skemmtunar í Um helgina verður hornstofa Heimilisiðnaðarfélags íslands að Laufásvegi 2 opin í tengslum viö handverkssýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Handverksfólk verður þar að störfum og gefst fólki tæki- Ólafur Ámi Bjarnason í hlutverki sjóliðsforingjans B.F. Pinkerton. Fjölmargir aðrir söngvarar koma við sögu og má þar nefna Bergþór Pálsson, Rannveigu Fríðu Braga- dóttur, Sigurð Bjömsson, Ásrúnu Davíðsdóttur, Loft Erlingsson, Sig- urö Skagfjörð Steingrímsson og Valdimar Másson. Sérstök hátíðarsýning verður á verkinu á sunnudaginn. Tryggvaskála á Selfossi frá kl. 17-19. Á báðum afmælishátíðunum um helgina verður auðvitað böðið upp á ýmis skemmtiatriði. M.a. verður Tígri í afmælisskapi, hoppkastali verður fyrir fjörkálfa og gestir geta kynnt sér sögu Dagblaðsins í máli og myndum. færi til að kynnast vinnubrögðum þess, jafnframt því að skoða hlutina. M.a. verður sýnd töskugerð úr hreindýraskinni og fiskroði, knipl- ingar á þjóðbúninginn, ullarband, fiðusokkar, ílóki og peysur. Tígri lætur sig auðvitað ekki vanta á svæðið. DV-mynd GVA Hveragerði og Selfoss: Afmælishátíð Dagblaðsins Heimilisiðnaðarfélagið Handverk í hornstofu Iþróttir Heil umferð í úrvals- deildinni Heil umferð fer fram í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik um helgina. Leik- irnir sem hér um ræðir eru þessir: Grindavík-Skallagrímur kl. 20.00 Keflavík-ÍR kl. 20.00 Tindastóll-Njarðvík kl. 20.00 KR-Akranes kl. 20.00 Haukar-Breiðablik kl. 20.00 Valur-Þór kl. 20.00 1. deild karla Eftirtaldir leikir fara fram á laugar- dag: IS-Höttur kl. 17.00 KFÍ-Þór Þorláksh. kl. 13.30 Selfoss-Stjarnan kl. 16.00 Snæfell-Reynir S. kl. 16.00 Leiknir Reykjavík og Höttur leika kl. 14.00 á sunnudag: 1. deild kvenna (föstudag) Njarðvík-Keflavík kl. 20.00 Laugardagur Tindastóll-KR kl. 16.00 Breiðablik-Grindavík kl. 16.30 Sunnudagur ÍR-Valur kl. 18.00 Handknattleikur Lítið verður leikið í handknattleik um þessa helgi og ekkert í 1. deild karla. Á föstudag leika ÍBA og Víkingur í Höllinni á Akureyri kl. 21.00 og sama dag leika ÍH og Ármann í 2. deild karla í íþróttahúsinu við Strandgötu kl. 20.00. Á sunnudag leika BÍ og Þór Akur- eyri í 2. deild karla kl. 13.30 á ísafirði. Vetrarlína Inter Coiffure Á sunnudaginn mun Inter Coiffure á íslandi, 13 hárgreiðslu- meistarar og eigendur hárgreiðslu- stofa hér á landi, vera með sýningu á Hótel íslandi. Þar munu þau sýna nýja vetrarlínu Inter Coiffure 1995. Tæplega 100 manns gefa vinnu sína fyrir þessa sýningu en andvirði miðasölu rennur til styrktar barna- deild Hringsins. Ferðafélagið: Tunglvaka I kvöld er Tunglvaka Ferðafélags- ins og Allsnægtaklúbbsins. Brottför er frá Mörkinni 6 kl. 20 en haldið verður á dulmagnaðan stað þar sem verður uppákoma tengd vættatrú. Á sunnudag kl. 13 er gengið um Kjalamesfjörur. Þetta er þægileg ganga með fjöruborðinu sem tekur um 2a klst. Á sama tíma er létt gönguferð inn Blikdal sem tekur svipaðan tíma. Þetta er forvitnileg- ur dalur með fallegt árgljúfur þar sem Blikdalsá fellur fram. Útivist: Forn frægð- arsetur Á sunnudaginn verður farinn fjórði áfangi raðgöngunnar Forn frægðarsetur. Að þessu sinni verður farið um nágrenni Mosfells 1 Gríms- nesi. Séra Rúnar Egilsson mun stikla á stóru um sögu staðarins og víst er aö margt skemmtilegt ber á góma því Mosfell á sér ríka sögu allt frá því að Ketilbjörn gamli Ketilsson nam Grímsnes. Einnig verður skoðað sig um í Grímsnesinu og gengin gömul al- faraleið frá Mosfelli. Mæting i ferð- ina er við BSÍ kl. 10.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.