Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1995, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1995, Blaðsíða 8
24 FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1995 * islegt Sundstaðir á íslandi - hægt að komast í sundlaug nánast hvar sem er Eitt af því sem fjölskyldan eða einstak- lingar geta gert um helgar eða þá á virkum dögrnn er að fara í sund. Það er bæði heilsu- samlegt og frískandi og ekki spillir fyrir að það er hægt að komast í sundlaug nánast hvar sem er á landinu, eins og sjá má á með- fylgjandi kortum. Opnunartími sundstaða er ekki alls staðar sá sami og eru lesendur beðnir að hafa það í huga. Sama gildir um aðgangseyrir en samt má fullyrða að heimsókn í næstu sundlaug sé skemmtun sem ekki kostar mikið. Ánægj- an af slíkri ferö verður hins vegar væntan- lega mikil. Sundlaug ... Selljamarnés Sundlaúg. Vesturbæjar L?=J Sundlaugin I Sundhöliin Laugardal Sundlaug Kópavogs Sundlaug Garðabæjar Sundhöll Hafnarijarðar Suðurbæjariaug Höfuðborgarsvæðið, Suðurnes Akranes Mosfells- bær Keflavík ■* Svartsengi Haga- nesvík Skaga■ strönd Sauðárkrókur Blönduós Steinsvellir ■ Bolungarvík . \ Suðureyri íS© . J Re^örður rií Isafjörður Flateyri [JCM Reykjanes ■ \ • •• ^ Tálknafjörður-- s \&“\"/ Bftdudatur ^ T-n; jptwh i. Norður- fjörður Laugarhóll ^^■‘Patreksfjorður \ Hunaver Reykhólar / Hvammstangi ' _____ Laugabakki Ólafsvík Sælingsdalslaug f” Grundarfjöröur Hellissandur LýsuhóH Vesturland, Vestfirðir, Norðurland vestra Lundarskóli •B Olafsfjörður ■ i 2£*1 Hn'sey ? i fi/ii'rf.i r. Húsavík ^>1 Hafralækjarskóli sandur • jl—: Þelamðrk Akureyri lllugastaðir Grimsey Siglufjörður Raufarhöfn f Vopnafjorður ■/ L ! Laugar Reykjahlíö og Skútustaðir { ■ Eiðar Seyðis- fjörður Egilsstaðir '^\ Neskaupstaður!^" Norðurland eystra, Austurl Eskif Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður 3Ö yr lil Stövarfjörður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.