Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Blaðsíða 1
Enn stór- vinningar - allir til Svíþjóðar Úrslit í ensku knattspyrnunni voru óvænt enn einn ganginn. Jafn- tefli Manchester United gegn Sheffi- eld Wednesday féll ekki í góðan jarðveg hjá íslenskum tippurum og voru einungis 13,0% raðanna með rétt merki á þann leik. 16,3% raða voru með jafntefli á leik Leeds og Wimbledon og 17,6% raða á útisigri Ipswich á Charlton. Margir leikir í viðbót voru með lágt hlutfall á merkjunum sem upp komu. Einungis þrír íslenskir tipparar náðu 12 réttum, en þrettán réttir gáfu fjórum Svíum tæpar níu millj- ónir hverjum. Þrátt fyrir tiu heimasigra á ítalska seðlinum fundust einungis sex raðir með þrettán, allar i Sví- Þriöjudagur 12. des. fel. 19.45 Lázio - Inter Miövikudagur 13. des. kl. 20.00 , England - Portúgal Fimmtudagur 14. des. fel. 19.45 Atalanta - Cagliari fel. 20.00 Brigfiton - Fulfaam Föstudagur 15. des. fel. 19.00 Pýskur feikur Laugardagur 16. des. kl. 15.00 Newcastle - Everton fel. 00.00 Box (Tyson) Sunnudagur 17. des. kl. 13.30 Napoli - Roma kl. 16.00 Liverpool - Man. Utd. fel. 19.30 luventus - Inter kl. 21.00 N.F.L. þjóð. Sex raðir með tólf rétta fundust á íslandi. Hópleikurinn 9n ilo gaiopinn Sjaldan hefur spenna í hópleiknum verið meiri en nú. Enginn efstu hópanna er öruggur um vinn- ing. Einungis einni umferð er ólokið, en við taka hefðbundnir bráðabanar. í 1. deild henda Tinna og Svenson út 11 réttum, en Hamar, Gráni, Út í hött, Óskar og TVS7 henda út 10 Leikmenn Newcastle hafa haft ástæðu til að fagna ið leitt deildina nánast frá upphafi keppni í ágúst. réttum. í 2. deild hendir Svenson út 11 réttum, en Hamar, Sterkir, BK, TVS7 og Dr. No henda út 10 réttum. í 3. deild eru fjórir hópar efstir og jafnir með 105 stig. ÍFR er með besta stöðu þessara hópa, hendir út 9 rétt- um, en Dr. No, Lengjubani og Gullnáman henda út 10 réttum. Sjarmar með 104 stig hendir út 9 réttum. Þri. 12/12 kl. 19.45 RaiDue Lazio-lnter (bikar) Þri. 12/12 kl. 20.00 SkySþori England-Portúgal Fim. 14/12 kl. 19.45 RaiDue Atalanta—Cagliari (bikar) Fim. 14/12 kl. 19.45 SkySport Brighton-Fulham (bikar) Lau. 16/12 kl. 15.00 RÚV Newcastle-Everton Sun. 17/12 kl. 13.30 Stöð 2 Napoli-Roma Sun. 17/12 kl. 13.30 TV3 Svíþ. Napoli-Roma Sun. 17/12 kl. 16.00 SkySport Liverpool-Manch.Utd. Sun. 17/12 kl. 19.30 Sýn Juventus-lnter Mán. 18/12 kl. 20.00 SkySport Manch.City-Nott. Forest Holland eða írland í úrslit Á morgun keppa Holland og ír- land um sæti í úrslitum í Evrópu- keppni landsliða sem haldin verða i Englandi næsta sumar. Landsliðsmenn liðanna voru í æf- ingabúðum um helgina og þvi var mörgum mörkum í vetur og hefur lið- Símamynd Reuter skarð fyrir skildi í mörgum ensku liðanna. Bráðabani í Evrópu- keppni landsliða Ef jafnt er að loknum níutiu mín- útum í leikjum í Evrópukeppni landsliða í Englandi næsta sumar verður framlengt í þrjátíu mínútur. Það lið sem skorar fyrst telst hafa unnið leikinn, en ef enn er jafnt verður vitaspyrnukeppni. Þessi aðferð við að knýja fram úr- slit leiks er ný af nálinni og verður gaman að sjá til hvaða ráða lið grípa undir þessum kringumstæðum. Náði ekki taki á hárinu Nú eru þýskir knattspymumenn komnir í vetrarfrí. Þýski landsliðs- maðurinn Júrgen Kohler, sem spil- ar með Borussia Dortmund, tekur jólin léttar en aðrir því liðið hans er með tveggja stiga forystu. Hann var ekki eins kátur fyrr í vetur er honum var vikið af velli í leik liðsins við St. Pauli. Dómarinn taldi að Kohler hefði rifið í hárið á Michel Dinzey, leik- manni St. Pauli liðsins. Þegar aganefnd tók málið fyrir kom í ljós að Dinzey var með svo stutt hár að Kohler hefði ekki getað náð þar taki. Kohler slapp því við leikjabann. TINNA HAMAR GRÁNI ÚT í HÖTT ÓSKAR SVENSON TVS7 STERKIR BK HAUKADALSÁ DR. NO DODDI BIS Staðan eftir 12 vikur 10/11 SVENSON 11/9 HAMAR 9/9 STERKIR 10/9 BK 9/10 TVS7 9/10 DR. NO 11/12 HAUKADALSÁ 109 9/8 DODDI 8/10 PÓLÓ 7/9 SAMBÓ 10/10 TINNA 9/0 BIS 9/10 ROTHMANS . 9/9 KRÓNAN .10/10 C-12 . 8/9 JÓI .10/0 ÓSKIN Staðan eftir.12 vikur 3. deiíd 1-4. 1-4. 1-4. 1-4. 5. 6-8. 6-8. 6-8. 9-16 9-16. 9-16. ________ 7/10 8/9 10/8 8/11 9/9 8/9 8/10 8/8 8/11 9/10 8/8 IFR DR. NO LENGJUBANI GULLNÁMAI SJARMAR STERKIR SVENSON FLIPP BLIKI STONES RAUNIR 105 105 105 105 104 103 103 103 102 102 102 kaupir ema og færð aðra eins frfitt! GILDIR ÞEGAR KEYPT ER PIZZA í TAKT'ANA HEIM GRENSÁSVEGI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.