Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 WFRETHR Jóla-Stulli í stuði - stuðlarnir hækka um jólin íslenskir tipparar munu væntanlega skoða næstu Lengjur vandlega, því Haraldur V. Har- aldsson, stuðlastjóri íslenskra getrauna, mun bjóða upp á hagstæða stuðla fram að áramótum. LENGJAN STUÐLAR 20:00 23:25 Mið 13/1218:30 19:30 Fim 14/1218:30 19:15 19:30 NR. DAGS LOKAR 1 Þri 12/12 19:15 2 19:30 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 *) 50 *) 51 *) 52 *) 53 *) 54 *) 55 *) 56 *) 57 *) 58 *) 59 *) 60 *) *)Sunnudagsleikir ÍÞR. Knatt. Karfa Hand. Knatt. Karfa Fös 15/1218:00 18:30 23:25 Lau 16/1214:30 20:20 50. leikvika 1995 LEIKUR Lazio - Inter 1,65 2,90 3,35 England - Portúgal 1,65 2,90 3,35 Guingamp - París SG 3,00 2,80 1,80 Valencia - Oviedo 1,45 3,10 4,25 Indiana - Denver 1,70 7,70 1,90 New York - LA Lakers 1,40 9,00 2,40 Dallas - Seattle 1,95 7,90 1,65 Phoenix - Charlotte 1,40 9,00 2,40 Sacramento - Houston 1,90 7,70 1,70 Auxerre - Lens 1,90 2,75 2,80 Bordeaux - St. Etienne 1,65 2,90 3,35 Montpeliier - Nantes 2,10 2,65 2,55 Nice - Monaco 2,00 2,70 2,65 Holland - írland 1,65 2,90 3,35 Merida - Atletico Madrid 3,50 2,95 1,60 Valladolid - Compostela 2,55 2,65 2,10 KA - Stjarnan 1,50 5,75 2,45 HK-Fram 1,80 5,15 2,00 Selfoss - UMFA 1,90 5,10 1,90 Valur-FH 1,50 5,75 2,45 Athletic Bilbao - Salamanca 1,40 3,20 4,50 Brighton - Fulham 1,50 3,00 4,00 Atalanta - Cagliari 1,70 2,85 3,25 Grindavík - ÍA 1,40 9,00 2,40 Haukar-ÍR 1,35 9,20 2,50 KR -Þór 1,45 8,80 2,25 Keflavík - Njarðvík 1,90 7,70 1,70 Tindastóll - Breiðablik 1,35 9,20 2,50 Valur - Skallagrímur 1,95 7,90 1,65 Sparta Rotterdam - Willem II 1,65 2,90 3,35 Charleroi - Anderlecht 2,80 2,75 1,90 Detroit - New Jersey 1,40 9,00 2,40 Indiana - Milwaukee 1,40 9,00 2,40 Minnesota - Cleveland 1,70 7,70 1,90 Washington - LA Lakers 1,70 7,70 1,90 Orlando - Utah 1,25 9,60 2,90 Houston - Sacramento 1,40 9,00 2,40 Arsenal - Chelsea 1,65 2,90 3,35 Aston Villa - Coventry 1,45 3,10 4,25 Blackburn - Middlesbro 1,65 2,90 3,35 Newcastle - Everton 1,30 3,50 5,15 Q.P.R. - Bolton 1,60 2,95 3,50 Sheff. Wed. - Leeds 2,15 2,60 2,50 West Ham - Southampton 1,75 2,80 3,15 Wimbledon - Tottenham 2,65 2,70 2,00 Grimsby - Southend 1,60 2,95 3,50 Millwall - Derby 2,10 2,65 2,55 Stoke - Crystal Palace 1,60 2,95 3,50 Bari - Parma . 4,25 3,10 1,45 Lazio - Sampdoria 1,60 2,95 3,50 Milan - Torino 1,25 3,65 5,70 Napoli - Roma 1,75 2,80 3,15 Udinese - Padova 1,45 3,10 4,25 Vicenza - Cagliari 1,70 2,85 3,25 Liverpool - Man. Utd. 2,00 2,70 2,65 Juventus - Inter 1,50 3,00 4,00 Njarðvík - Haukar Opnar föstudag Karfa Skallagrímur - ÍA Opnar föstudag Tindastóll - Keflavík Opnar föstudag Þór - Grindavík Opnar föstudag Knatt. Karfa LAND KEPPNI TV ÍTA Bikarkeppni RAIDUE ENG Vináttulandsl. SKY FRA Bikarkeppni SPÁ USA NBA Knatt. FRA Bikarkeppni ENG EM-96 SPÁ Bikarkeppni ISLNissan deildin Bikarkeppni SPA ENG SKY ÍTA RAIDUE ÍSL DHL-deildin HOL Urvalsdeild BEL USA NBA Knatt. ENG Urvalsdeild RUV 1. deild ITA Urvalsdeild ST2 ENG SKY ÍTA SÝN ÍSL DHL-deildin „Undanfarnar vikur hafa komið vel út hjá íslenskum get- raunum," segir Harald- ur. „Um leið og við sáum hve staðan var- hagstæð okkur ákváðum við að bjóða upp á góða stuðla um jólin enda erum við komnir í jólaskap nú þegar. Við munum reikna stuðlana út eins og venjulega en hækka þá á leikjum með lágan stuðul og gera þá þannig girnilegri. Það er svo tipparans að finna réttu leikina eins og vant er en þeir sem ná árangri fá meira til baka en áður. Ég mun reyna að finna fleiri leiki með lágan stuðul en venjulega svo jólin gætu orðið gleðileg fyrir Lengjubana," segir Haraldur ennfremur. Haraldur V. Haraldsson, stuðlastjóri íslenskra get- rauna, ætlar að bjóða tippur- um upp á háa og girnilega stuðla um jólin. DV-mynd GVA Þýska deildin í frí Knattspymumenn í Þýskalandi era farnir í vetrarfrí og hefja ekki störf aftur fyrr en 10. febr- úar á næsta ári. Leikir frá Þýskalandi verða þvi ekki á Lengj- unni um langa hríð. ítalskir knattspyrnumenn taka sér einnig vetr- arfrí en einungis eina helgi. Þeir spila 23. desem- ber næstkomandi, taka sér frí um áramótin en spila á ný 7. janúar 1996. í staðinn koma leikir frá Frakklandi, bikarleik- ir frá Spáni og deildarleikir frá Hollandi og Belg- iu á fostudaginn. Þrír leikir ráttir af fjórum Útgangsmerkjakerfi nýtast á Lengjunni. Hér er sýnishorn af fjögurra raða kerfi sem gefur alltaf eina röð með þrjá rétta ef rétt merki kemur á þrjá leiki af fjórum völdum. Snjallt er að nota jafntefli í svona tilfæringar því að jafnteflisstuðlamir era háir. Ef allir fjórir leikirnir koma á jafntefli fær tipp- arinn rosa bónus því þá eru allar fjórar raðimar réttar. 2. röð 3. röð 4. röð X X X Leikur nr. 3. 11 13. 34. 1. röð X X X X X X X X X Merkin 1 og X era notuð hér en auðvitað má nota 1 og 2 eða X og 2 í staðinn. Tilboðið Nú er jólahugur í tippurum og því er boðið upp á fjóra. leiki með háa stuðla á tilboði vikunnar. Heimaliðunum er spáð sigri í öllum leikjunum en að vísu spila Holland og írland á hlutlausum veOi. KA er mjög sterkt heima og þó Stjarnan hafi verið að gera góða hluti i undanförnum leikjum ætti heimaliðið að hafa það. Langskotið Fimm leikir eru notaðir i langskotið. Sem fyrr er reitt hátt til höggs en höggið verður auðvitað fastara ef það hittir. Tvö jafntefli og tveir heima- sigrar með háum stuðlum gefa góðan arð. Margir tipparar bíða spenntir eftir leik Liver- pool og Manchester United, sem verður leikinn á sunnudaginn og verður hann sýndur á Sky Sport. THboð vikunnar Nr. Leikur Merki Stuöull 5 Indiana - Denver 1 1,70 10 Auxerre - Lens 1 1,90 14 Holland - írland 1 1,65 17 KA - Stjarnan 1 1,50 Samtals 7,99 DHL-deildin Á-rlöill: Haukar 18 15 3 1597-1358 30 NjarövTk 17 13 4 1541-1343 26 KeflavTk 18 12 6 1665-1493 24 Tindastóll 17 9 8 1281-1307 18 lR 18 9 9 1467-1461 18 Breiöablik 18 4 14 1425-1690 8 B-riöill: Grindavík 18 13 5 1705-1459 26 Skallagr. 18 9 9 1386-1428 18 KR 18 9 9 1543-1540 18 Akranes 18 6 12 1564-1683 12 Þór, A. 18 6 12 1496-1487 12 Valur 18 2 16 1348-1769 4 NBA-deildin Austurdeild Atlantshafsriðill U T Hlutfall Orlando 16 4 80,0% New York 14 5 73,7 ' Miami 12 5 70,6% New Jersey 9 9 50,0% Boston 8 9 47,1% Washington 8 10 44,4% Philadelphía 3 15 16,7% Mlðriðill Chicago 16 2 88,9% Atlanta 9 10 47,4% Charlotte 9 11 45,0% Detroit 8 10 44,4% Indiana 7 9 43,8% Cleveland ' 8 11 42,1% Milwaukee 6 11 35,3% Toronto 6 14 30,0% Mlðvesturriðill Houston 15 4 78,9% San Antonio 11 5 68,8% Utah Jazz 13 6 68,4% Denver 8 9 47,1% Dallas 6 12 33,3% Minnesota 5 12 29,4% Vancouver 2 17 10,5% Kyrrahafsriðill Sacramento 12 5 70,6% Seattle 13 6 68,4% LA Lakers 10 9 52,6% Portland 9 9 50,0% Phoenix 8 10 44,4% Réttarhálsi 2 & Skipholti 35 BOÐSMfNN Þnö er ekki að éstæöulnusu nö Norðdekk eru rriest seldu dekk n íslnndi, þnu eru einfnldlegn aóöur og öruggur kostur viö íslensknr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.