Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Side 3
FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 23 Veitingahús AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 462 1818. Opið 9- 22. Bing Dao Strandgata 49, sími 461 1617. Café Karólína Kaupvangsstræti 23, sími 461 2755. Opið 11.30-1 mán.-fim., 11.30-3 fd., 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, sími 461 3010. Opið 11-22.30 alla daga. Dropinn Hafnarstræti 98, sími 462 2525. Fiðlarínn Skipagötu 14, sími 462 7100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, sími 462 6690. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-^89, sími 462 2200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d., nema Id. til 3. Lindin Leiruvegur, sími 461 3008. Opið 9-23 alla daga. Sjallinn Geislagötu 14, sími 462 2970. Opið 19-3 fd. og ld., kjallari 18-1 v.d., 12-15 og 18-3 fd. og Id. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, sími 462 1818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Torgið Ráðhústorgi 9, sími 461 1448. Opið 8-01 má.-mi., 184)1 fim. og sd. og 18.00-03 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Lanterna Bárustíg 11, sími 481 3933. Opið 10- 23.30 sd.-fimmtud. og 10-02 fd. og Id. Hertoginn Vestmannabraut 28, sími 481 3317. Opið 11-22 sd.-fd. og 11-22.30 fd., og Id. Höfðinn/Við félagarnir Heiðarvegi 1, sími 481 2577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðvd., 10- 14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld., 10-1 sd. Muninn Bárustíg 1, sími 481 1422. Opið 11-01 v.d., og 11-03 fd. og Id. Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 481 1420. Opið 11- 22 md.-miðvd., 11-01 fimtud. og sd., 11-4)3 fd. og Id. AKRANES: Langisandur Garðabraut 2, sími 431 3191. Opið alla daga 10-21 fö, lau 10-03. SUÐURNES: Strikið Hafnargðtu 37, sími 421 2012. Opið su-fi 11,30-01. fö og lau 12-03. Flughótelið Hafnargötu 57, sími 421 5222. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d., 18-22 fd. og Id. Glóðin Hafnargötu 62, sími 421 1777. Opið 11.30- 22 v.d., 11.30-23. fd. og Id. Hafurbjörninn, Hafnargölu 6, Grindavík, simi 426 8466. Opið sd.-fi. 18-1 og fd. og Id. 18-3. Kaffi Keflavík Hafnargötu 38, sími 421 3082. Opið 12-1 sd.-fd. og 12-3 fd. Id. Langbest, pitsustaður Hafnargöfu 62, simi 421 4777. Opið 11-22 alladaga. Ráin Hafnargötu 19, sími 421 4601. Opið 12-15 og 18-23.30 md.-miðvd., 12-15 og 18-1 fimmtud. og sd., 12-15 og 18-3 fd. og Id. Staðurinn, Hafnargötu 30, sími 421 3421. Opið 11.30- 18 sd.-fimmtud., 11.30-3 fd. og Id. Veitingahúsið vlð Bláa lónið Svartsengi, simi 426 8283. Veitingahúsið Vitinn, Hafnargötu 4, sími 423 7755. Opið 0.30-23.30 v.d., 08.30-3 fd. og Id. SUÐURLAND: Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, sími 482 2555. Opið 18-1 miðvd., fimmtd. og sd., 18-3 fd. og Id. Lokað á md. og þd. Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, sími 482 2500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga. Hótel Örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag., s. 483 4700. Opið 11.30-14 og 18-22 alla daga. Húsið á Sléttunni Grænumörk 1c, Hverag., s. 483 4789. Opið 11.30-22 alla daga Veitingahúsið við Brúarsporðinn Eyrarvegi 1, Self., sími 482 2899. Opið 11.30-13.30 og 18-22 v.d., 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id. ÁN VÍNS Brauðstofan Gleymmérei Nóatúni 17, simi 551 5355. Opið 09-18 v.d., 09-16 Id. Lokað á sd. Bakkagrill Arnarbakka 2, sími 557 7540/557 7444. Opið má.-fö 17-22, Id. sd. 13-22. Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, simi 564 2215. Opið 07-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Café Skeifan Tryggvagðtu 1, s. 562 9991. Opið 06-17 alla daga. Grænn kostur Skólavörðustíg 8, sími 552 2028. Opið 11.30-18. Kjúklingastaðurinn Suðurveri, Stigahlið 45-47, s. 553 8890. Opið 11-23.30 alla daga. Eikaborgarar Höfðabakka 1, s. 567 4111. Opið 11.30- 21.30 alladaga. Opið 11-20 alla daga. Lokað á sd. Kaffihúsið á Kjarvalsstöðum við Flókagötu, simi 552 6131 og 552 6188. Opið 10-18. Kaffistofan í Ásmundasafni Sigtúni, sími 553 2155. Opiö 10-16 alla daga. Hrói höttur Hjallahrauni 13, simi 565 2525. Opið 11-23 alla daga. Höfðakaffi Vagnhöfða 11, simi 568 6075. Opiö 07.30-17 alla daga. Lokað sd. Höfðagriil Bíldshöfða 12, sími 567 2025. Opið 07-17 v.d., 10-16 Id.Lokaðásd. Jón bakan Nýbýlavegi 14, sfmi 564 2820. Opið 11.30- 23.30 v.d., 11.30-02 fd. og Id. Kaffiterían Domus Medlca Egilsgötu 3, sími 563 1000. Opið 8-19 v.d. Kaffivagninn Grandagarði, sími 551 5932. Opið 04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin. Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, simi 555 0828. Opið 11-22 alla daga. Lóuhreiður Laugavegi 59 (f. ofan Kjörgarð), sími 562 2165. Opið 09-18 v.d. Lokað Id. og sd. Lúxus kaffl Skipholti 50b, simi 581 3410. Opið 08-18 v.d„ 11-18 Id. Lokaðásd. Mc Donald’s Suðurlandsbraut 56, sími 581 1414. Opið 10-23.30. Mokka-Expresso-Kaffl Skólavörðustíg 3a, simi 552 1174. Opið 09.30-23.30 md.-ld„ 14-23.30 sd. Múlakaffl v/Hallarmúla, sími 553 7737. Opið 07-23.30 v.d„ 08-23.30 sd. Norræna húslð Hringbraut, simi 552 1522. Opið 09-17 v.d„ 09-19 ld„ 12-19 sd. Óli prik Hamraborg 14, sími 554 0344. Opið 11-21. RáðhúskaffiTjarnargata 11, sími 563 2169. Opið 11-18 alla daga. Smiðjukaffi Smiðjuvegi 14d, slmi 557 2177. Opið 08-16.30 alla daga. Sjang Mæ Ármúla 23, simi 588 8333. Opið 11-21 alla dagaogsd. 17-21. Sundakaffi Sundahöfn, sími 811 535. Opið 06-20 v.d„ 06-17 Id. Lokað á sd. Tíu dropar Laugavegi 27, - simi 551 9380. Opið 08-18 v.d„ 10-16 Id. Lokað á sd. Vogakaffi Smiðjuvegi 50, simi 553 8533. Opið 08-18 v.d. Lokað á Id, og sd. Veitingahús Nings Suðurlandsbraut 6, sími 567 9899. Opið öll kvöld 17-21 og í hádeginu 11.30- 13.30 alla virka daga. Winny's Laugavegi 116, sími 552 5171. Opið 11-20.30. Þjóðleikhúsið frumsýnir Don Juan annan dag jóla: Jólaleikrit Þjóðleikhúsins er að þessu sinni gamanleikurinn Don Ju- an eftir Moliere, ein af sígildum perlum leikbókmenntanna. Þrír þekktir leikhúslistamenn frá Lit- háen setja upp sýninguna. Sagan um Don Juan, elskhuga allra tíma, hefur heillað menn og konur um aldaraðir. Hann hefur ver- ið fyrirlitinn, dáður, elskaður og hat- aður. Karlmaðurinn sem engin kona fær staðist og svífst einskis til þess að komast yfir þá konu sem hann girnist. Þótt Don Juan hljóti að lok- um makleg málagjöld hefur það engu breytt, konur þrá hann og karlar þrá að vera hann. Hann er ekki aðeins flagari, hann er vandamál vegna þess að hann neitar að lúta reglum samfélagsins. Þjónninn hans dyggi, Sganarelie, styður húsbónda sinn í öllu sínu ósiðsama siðferði þótt hann voni að Don Juan sjái einhvern tím- ann villu síns vegar. Leikritið þykir meðal allra fremstu gamanleikja Molieres, snilidarverk þar sem kímni, ádeila og heimspeki vega salt. Verkið er að þessu sinni í upp- færslu Litháanna þriggja, Rimars Tuminas leikstjóra, Vytautas Narb- utas leikmynda- og búningahönnuð- ar og Faustas Latenas tónskálds. Þeir eru íslenskum leikhúsgestum að góðu kunnir eftir uppfærslu sína á Mávinum fyrir tveimur árum. Sú Frá æfingu á leikritinu Don Juan í Þjóðleikhúsinu. sýning þótti mikiU listviðburður og hlaut Menningarverðlaun DV fyrir leiklist. Aðstoðarleikstjóri og túlkur er Ásdís ÞórhaUsdóttir, ljósahönn- uður er Björn Bergsteinn Guð- mundsson og Jökull Jakobsson þýddi verkið. Jóhann Sigurðarson leikur hlut- verk Dons Juans og Sigurður Sig- urðarson SganareUe. Nítján aðrir DV-mynd ÞÖK leikarar koma fram i sýningunni. Margir þekkja Don Juan úr ópe- runni Don Giovanni og er hann að margra áliti hinn eini sanni Don Juan. -ÞK Elskhugi allra tíma Frumsýning hjá Leikfélagi Akureyrar þriðja í jólum: Sporvagninn Girnd Félagarnir Sigurjón Kjartansson til vinstri og Jón Gnarr verða á Kaffi- leikhúsinu i kvöld. Kaffileikhúsið: Stand-up sýning endurtekin Þeir félagar Jón Gnarr og Sigur- jón Kjartansson hafa ákveðið að endurtaka Stand-up sýningu sína í KafFUeikhúsinu í kvöld, fostudags- kvöldið 2. desember. Sýningin hefur, að sögn þeirra fé- laga, fengið fádæma góðar viðtökur þeirra sem séð hafa og komið mörg- um í opna skjöldu. Félagarnir hafa einnig getið sér gott orð fyrir þætt- ina Heimsendir á rás tvö og notið fá- dæma vinsælda fyrir hegðun, atferli og framkomu í Dagsljósi. Á sýningunni í KaffUeikhúsinu velta þeir Jón og Sigurjón sér upp úr sora hversdagslífsins, tala mn kynni sín af frægu fólki og baða sig í sjúkdómum og guðlasti, segir í fréttatilkynningu frá þeim. Sýningin hefst klukkan 22 og er aðgangseyrir 750 krónur. Húsið er opnað klukkan 21. -ÞK - eftir Tennessee Williams mágs gerast atburðir sem leiða hana fram á brún vitfirringar. Þegar Sporvagninn Girnd var frumsýndur í Bandaríkjunum 1947 sló verkið svo rækUega í gegn að höfundurinn varð heimsfrægur á einni nóttu. Síðan hefur leikverkið verið á verkefnaskrá leikhúsa um allan heim. Haukur J. Gunnarsson, leikstjóri verksins, setti upp Silfurtunglið hér heima fyrir tíu árum en síðan hefur hann ekki verið á landinu. Hann er leikhússtjóri þjóðleikhúss Sama í Norður-Noregi. Haukur lærði í Jap- an og Englandi. Eftir ár fer hann til Tromsö og verður leikhússtjóri þar. „Þetta hefur gengiö mjög vel, ég er svo heppinn að hafa góða leikara. Það er alveg nauðsynlegt þar sem Sporrvagninn Girnd er leikaraleik- rit. Ég hef ekki sett þetta verk upp áður en þetta er draumaverkefnið mitt,“ sagði Haukur. „Þetta er átakaverk, eitt besta leikverk þessarar aldar að margra mati. Það eru i því átök milli tvennra tíma, plantekrutímans og iönaðarþjóðfélagsins. Tvær gjörólík- ar persónur takast á í verkinu," sagði hann enn fremur. -ÞK Eitt frægasta leikverk tuttugustu aldarinnar er án efa Sporvagninn Girnd eftir bandaríska leikrita- skáldið Tennessee WUliams. Leikfé- lag Akureyrar frumsýnir það þriðja í jólum í leikstjórn Hauks J. Gunn- arssonar. Verkið gerist í New Orleans i suð- urríkjum Bandaríkjanna um miðja öldina og íjallar um kennslukonu, Blanch Dubois, sem leitar á náðir systur sinnar og mágs, Stellu og Stanleys Kowalskis. Blanch er á flótta frá fortíð sinni og á barmi ör- væntingar. Meðan á dvöl hennar stendur flettist ofan af henni og upp koma úr kafmu óblíð örlög og myrk- ir atburðir.sem ekki þola dagsins Ijós. í húsi systurinnar og hins hrjúfa Pókerkvöldið. Spilafélagarnir Pablo (Skúli Gautason), Stanley (Valdimar Örn Flygenring) og Steve (Aðalsteinn Bergdal). Systurnar Blanch (Rósa Guðný Þórsdóttir) og Stella (Bergljót Arnalds) fylgjast með. Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir íslensku mafíuna 28. desember: Margþátta fjölskyldusaga íslenska mafian eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson verður frumsýnd hjá Leikfélagi Reykjavík- ur 28. desember nk. Um er að ræða aðgangshart leik- rit en Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson sækja efnivið sinn í skáldsögur Einars, Heimskra manna ráð og Kvikasilfur. Skemmst er að minnast þess að Einar Kára- son var tilnefndur á dögunum til Bókmenntaverðlauna Norðurlanda- ráðs fyrir þessar sögur. Islenska mafían er margþátta fjöl- skyldusaga - örlagasaga Killians- fjölskyldunnar. Bakgrunnur leik- ritsins er samfélag síðustu áratuga. Persónur leikritsins eru ótemjandi fullhugar sem tilheyra kynslóðum sem ætla sér að kasta af sér hlekkj- um aldalangs hallæris og láta drauminn um nútímasamfélag á eyj- unni rætast en hamingjuleit þeirra á sínar skuggahliðar. Leikstjóri er Kjartari Ragnarsson en leikarar eru Ari Matthíasson, Árni Pétur Guðjónsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Eggert Þorleifson, Ellert A. Ingimundarson, Felix Bergsson, Guðmundur Ólafsson, Hanna María Karlsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Magnús Ólafsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Einarsson, Sigrún Egda Björnsdóttir, Sóley Elíasdóttir, Valgeir Skagfjörð og Þröstur Leó Gunnarsson. -ÞK Frá æfingu á Islensku mafíunni. Sóley Elíasdóttir er fremst til hægri, Bryn- dís Petra Bragadsóttir vinstra megin og fyrir aftan þær, frá vinstri, Magnús Ólafsson, Eggert Þorleifsson og Ari Matthíasson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.