Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Page 5
FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995 25 I>V DANSSTAÐIR Amma Lú Pocahontaskvöld föstudagskvöld. Áslákur Mosfellsbæ Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Café Amsterdam Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Danshúsið í Glæsihæ Á föstudags- og laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin „Lúdó og Stefán". Duus-hús v/Fischersund, s. 14446 Opið kl. 18-1 v.d., 18-3 föstud. og laugard. Feiti dvergurinn Höfðabakka 1 Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Fógetinn Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Garðakráin Garðabæ Hljómsveitin Klappað og klárt, Garð- ar Karlsson og Anna Vilhjálms skemmta föstudags- og laugardags- kvöld. Gaukur á Stöng Hljómsveitin Kirsuber leikur föstu- dagskvöld. Gullöldin Hverafold 5 Halli Reynis skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. Hafnarkráin Lifandi tónlist á hverju kvöldi. Hótel ísíand Engir dansleikir um helgina. Kaffi Reykjavík Danssveitin KOS og Eva Ásrún leika föstudags- og laugardagskvöld. LA-Café Laugavegi 45, s. 626120 Um helgina: Matur kl. 18-22.30 með léttri tónlist, síðan diskótek til kl. 3. Hátt aldurstakmark. Ihgólfscafé Diskótek föstudags- og laugardags- kvöld. Jazzbarinn Lifandi tónlist föstudags- og laugar- dagskvöld. Leikhúskjallarinn Diskótek um helgina. Naustkjallarínn Lifandi tónlist um helgina. Næturgalinn Tónlist Bítlanna í heiðri höfð í desem- ber. Skáldfell Mosfellsbæ Lifandi tónlist um helgina. Tveirvinirog annar ífríi Rokkhljómsveitin 13 leikur föstu- dagskvöld. Opið til kl. 3 laugardags- kvöld með karaoke og ýmsu öðru skemmtilegu. Ölkjallarinn Félagarnir Stefán P. og Pétur Hjálm- ars ieika fpstudags- og laugardags- kvöld. Ölver Glæsibæ Karaoke um helgina. Opið alla virka daga frá kl. 11.30 til 1 og til 3 föstu- dag. Bubbi Morthens á Hótel Borg Hinir árlegu tónleikar Bubba Morthens á Hótel Borg á Þorláks- messu hefjast kl. 23. Sixties með jólabítl Sixties verður með bítlaball á Gjánni, Selfossi, föstudagskvöld, á Þorláks- messu. Kl. 17 skemmtir hljómsveitin í Jólalandinu í Hveragerði, annan í jólum leikur hún í Stapanum í Njarð- vík. Bubbi Morthens í Keflavík Bubbi Morthens heldur tónleika á Staðnum í Keflavík föstudagskvöld. Milljónamæringarnir á Akureyri og Keflavík Milljónamæringarnir verða í Sjallan- um á Akureyri ásamt Páli Óskari á jóladag. Annan í jólum leika þeir á Staðnum í Keflavík nteð söngvurun- um Bogomil Font og Ragnari Bjarna- syni. Það verður mikið um að vera á Laugaveginum í dag og á morgun. Jólasveinar, sönghópar og hljóðfæraleik- arar verða á ferðinni og skapa jólastemningu meðan fólk gerir jólainnkaupin eða fer til að skemmta sér. DV-mynd GS Laugavegurinn í dag og á Þorláksmessu: Jólasveinar, söngur og tónlist Það fer varla fram hjá nokkrum sem leggur leið 'sína á Laugaveginn í dag og á morgun aö jólin eru í nánd því að á vegum Laugavegssamtakanna verð- ur heilmikið um að vera. Verslanir verða opnar til 22 í kvöld og 23 á morg- un, Þorláksmessu. Frá klukkan 15-19 í dag, föstudag, bregða jólasveinar á leik með Leið- indaskjóðu og fleiri álíka vættum. Jólatrukkurinn fer fetið niður Lauga- veginn og Bankastrætið með syngj- andi jólasveinum og harmoníkuspili. Trukkurinn leggur af stað klukkan 15 Sixties með jólabítl Sixties verður með bítlaball í Gjánni á Selfossi á Þorláksmessu, laugardaginn 23. desember. Sixties mun einnig koma fram klukkan 17 í Jólalandinu í Hveragerði á Þorláks- messu. Á annan i jólum, 26. desember, verður Sixties með jólabítl í Stapan- um í Njarðvík. Á tónleikunum verða meðal annars leikin lög af nýrri plötu félaganna, Jólaæði sem kom út á dög- unum. Tveir vinir og annar í fríi: Þrettán kynna plötu sína Rokkhljómsveitin 13 spilar föstu- dagskvöldið 22. desember á Tveim vin- mn og öðrum í fríi. Sveitin gaf nýlega út plötuna Serpentine og tónleikarn- ir verða helgaðir plötunni. Einnig verða þó leikin lög af fyrstu plötu sveitarinnar, Salti. Hljómsveitirnar Los og Tjalz Gizzur munu leika á und- an 13 og sjá um að hita liðið upp. Á Þorláksmessu verður staðurinn op- inn til 3 eftir miðnættið með karaoke og öðru skemmtivænu. og ætlar að taka klukkutíma í ferðina. Það verður því enginn asi þar. Á tíma- bilinu 17-19 syngur Álafosskórinn jólalög og ætti það að duga til að koma öllum í jólaskap. Þegar kvöldar, eða frá klukkan 19.30-21.30, leikur jólak- vintett hátíðleg jólalög á Laugavegin- um og á sama tíma leika félagar úr Harmoníkufélaginu jólalög. Strax klukkan 14 á Þorláksmessu verða jólasveinar komnir á kreik enda allir komnir til byggða nema Kerta- sníkir og verða þeir á ferðinni alveg til klukkan 21. Jólatrukkurinn verður Kos og Eva Asrún verða á Kaffi Reykja- vík. Kaffi Reykjavík: Kos og Eva Ásrún Á Kaffi Reykjavík er að jafnaði lif- andi tónlist flest kvöld vikunnar. Á föstudagskvöldið 22. desember og laugardagskvöldið 23. desember verð- ur það hljómsveitin Kos ásamt með Evu Ásrúnu sem sér um að halda gest- um staðarins við efnið. Palli og Milljóna- mæring- arnir Milljónamæringarnir ætla að halda tónleika eftir miðnættið í Sjallanum á Akureyri 25. desember og mun Páll Óskar syngja með þeim á tónleikun- um. Annan jóladag venda þeir sínu kvæði í kross og leika í Keflavík með söngvurunum Felix Bergssyni og Ragnari Bjarnasyni. Sá dansleikur verður haldinn á veitingahúsinu Staðnum í Keflavík. á ferðinni eins og á föstudag nema nú verður hann heila tvo tíma á ferðinni eða frá 15-17. Þar verða með í för syngj- andi jólasveinar og félagar úr Harm- oníkufélaginu leika jólalög. Frá 18-23 syngur Accopello sönghópurinn jóla- lög. Lúðrasveit verkalýðsins verður í jólasveiflu frá klukkan 19-20.30 og fé- lagar í Harmonikufélaginu leika jóla- lög frá 20.30 til 22. Það ætti því engum að leiðast á Laugaveginum þegar verið er að kaupa síðustu jólagjafimar eða bara að njóta þess að vera til. -ÞK íslenskar friðarhreyfingar: Blysför niður Laugaveg- inn á Þor- láksmessu íslenskar friðarhreyfingar standa að blysför niður Laugaveginn á morg- un, Þorláksmessu. Safnast verður saman á Hlemmi og lagt af stað klukkkan 18. Fólk er hvatt til að mæta tímanlega. Hamrahlíðarkórinn, Skólakór Garðabæjar og Barnakór Kársnes- skóla taka þátt í blysförinni sem end- ar með stuttum fundi á Ingólfstorgi. Þar mun Ásdís Skúladóttir leikari lesa ávarp Samstarfshóps friðar- hreyfinga og kóramir syngja saman. Fundarstjóri verður Ámi Hjartarson jarðfræðingur. Friðarganga á Þorláksmessu hefur verið árviss atburður í rúman áratug og hefur ávailt verið góð þátttaka í göngunum. Að venju munu friðar- hreyfingarnar selja kyndla á Hlemmi og á leiðinni. Samstarfshópar friðarhreyfinga eru: Friðar- og mannréttindahópur BSRB, EViðarömmur, Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna, Sam- tök herstöðvaandstæðinga, Umhverf- is- og friðamefnd fóstra, SGI ísland (Alþjóðleg mannúðar- og friðarsam- tök byggð á búddisma (Nichiren Dais- honin). Markmið friðarsinna er réttlát og friðsamleg sambúð manna og þjóða eins og segir í fréttatilkynningu frá samstarfshópi friðarhreyfmganna. -ÞK EINSTAKAR ÚTGÁFUR /Jht/ú/ 'Muiic on - HYPERION - A ttkitumjnmt ttUM ami.bnkfi'mvtg Kterduift —. L u_————: —. BRITISH MUSIC ON HYPERION „Kynning á því besta sem Hyperion býður upp á í klassísku deildinni." COMEDIAN HARMOIMiSTS Slars ot iwelve lilms, their records sold in m 9-datmg the successes ol the Swingle Singer Kmg's Singers. Supprcssed by Hitle* <u banned trom perlornung, al last thoyTe b THE COMEDIAN HARMONISTS „Seldu milljónir eintaka, bannað að koma fram af Hitler. Þeir eru komnir aftur.“ THE MILLS BROTHERS „Safn samhljóma Mills bræðranna. Gulls ígildi." 1 unicef j t Children singing * j Jor children „ v«ti i IJeáM-A CUtdrca’i Choir RUSSIAN XfL CHILDREN SINGING FOR CHILDREN „Vesna barnakórinn í Moskvu syngur til styrktar bágstöddum börnum í þriðja heiminum.” ENJOY THE CLASSICS, BEST OF NAXOX 1-4 Verðlaunaður flutningur, 4 diska safn, verk stórmeist- aranna, fjórir og hálfur tími af tónlist. Best of frá Naxos á aðeins 1.990.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.