Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1995, Page 7
FÖSTUDAGUR 22. DESEMBER 1995
27
DV
Akstur Al-
mennings-
vagna bs.
um jólin
1995.
Aðfangadagur og gamlárs-
dagur
Ekið eins og venjulega sam-
kvæmt tímaáætlun sunnudaga
til kl. 16.30 en þá lýkur akstri.
Síðasta ferð leiðar 140 frá Hafn-
arfirði kl. 15.17 og frá Lækjar-
götu kl. 15.43. Síðasta ferð leiðar
170 frá Grensás
kl. 15.30.
Aukaferð
frá Lax-
nesi kl.
16.02 og
síðasta
ferð frá
skipti-
stöð kl.
16.06.
Jóla-
dagur
og ný-
ársdagur
Ekið á öll-
um leiðum
samkvæmt
tímaáætlun sunnudaga í leiða-
bók AV. Akstur hefst þó ekki
fyrr en um kl. 14.00. Fyrsta ferð
leiðar 170 er kl. 13.50 frá skipti-
stöð við Þverholt og leiðar 140 kl.
14.17 frá Hafnarfirði.
Annar jóladagur
Ekið eins og á sunnudögum.
Aðstoð í kirkju-
görðum
Eins og undanfarin ár munu starfsmenn kirkjugarðanna aðstoða fólk sem
kemur til að huga að leiðum ástvina sinna.
Á Þorláksmessu og aðfangadag verða starfsmenn í Fossvogskirkjugarði,
Gufuneskirkjugarði og Suðurgötugarði og munu þeir í samráði við aðal-
skrifstofu í Fossvogi og skrifstofu í Gufunesi leiðbeina fólki eftir bestu getu.
Aðalskrifstofan í Fossvogi og skrifstofan í Gufunesi eru opnar báða dag-
ana, á Þorláksmessu og aðfangadag, kl. 9-15.00.
Þeim sem ætla að heimsækja kirkjugarðana um jólin og eru ekki örugg-
ir að rata er bent á að leita sér upplýsinga í síma aðalskrifstofu Kirkjugarð-
anna í Fossvogi, 551 8166, eða síma skrifstofu Kirkjugarðanna í Gufunesi,
587 3325, með góðum fyrirvara.
Einnig getur fólk komið á skrifstofuna alla virka daga frá kl. 8.30-16.00 og
fengið upplýsingakort og ratkort.
Við leggjum áherslu á að fólk nýti sér þessa þjónustu með-góðum fyrir-
vara því það auðveldar mjög alla afgreiðslu.
Þá eru það eindregin tilmæli til fólks að nota bílastæðin og fara gangandi
um garðana.
Bent skal á að Hjálparstofnun kirkjunnar verður með kertasölu í kirkju-
görðunum á Þorláksmessu og aðfangadag.
Akstur Strætisvagna
Reykjavíkur um jól og
nýár 1995/1996
Þorláksmessa
Ekið er samkvæmt tímaáætlun laugardaga í leiðabók.
Aðfangadagur og gamlársdagur
Ekið samkvæmt tímaáætlun helgidaga fram til um kl. 16.00, en þá
lýkur akstri.
Jóladagur 1995 og nýársdagur 1996
Ekið er á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók
SVR að því undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14.00.
Annar jóladagur
Ekið eins og á helgidegi frá kl. 10.00 til 24.00.
Upplýsingar í símum 551-2700 og 581-2642.
Fyrstu ferðir jóladag 1995 og nýársdag 1996 og síðustu ferðir á að-
fangadag og gamlársdag.
Leið Fyrstul frá Lækjartorgi 14.00 16.00 frá Hafnarstræti 13.48 15.48
2 frá Grandagarði 13.50 15.50 frá Skeiðarvogi 13.42 16.12 3 frá Suður-
strönd 14.03 16.03 frá Efstaleiti 14.10 16.10 4 frá Holtavegi 14.09 16.09 frá
Ægisíðu 14.02 16.02 5 frá Skeljanesi 13.45 15.45 frá Sunnutorgi 14.08 16.08
6 frá Lækjartorgi 13.45 16.15 frá Óslandi 14.05 16.05 7 frá Lækjartorgi
13.55 15.55 frá Óslandi 14.09 16.09 8 frá Hlemmi 13.50 15.50 9 frá ffiemmi
14.00 16.00 10 frá Hlemmi 14.05 16.05 frá Þingási 13.54 15.54 11 frá
Hlemmi 14.00 16.00 frá Skógarseli 13.51 15.51 12 frá Hlemmi 14.05 16.05
frá Álftahólum 13.56 15.56 14 frá Hlemmi 14.00 16.00 frá Gullengi 13.52
15.52 15 frá Hlemmi 14.05 16.05 frá Keidnaholti 13.57 15.57 111 frá Lækj-
artorgi 14.05 16.05 frá Skógarseli 13.55 15.55 112 frá Lækjartorgi 14.05
16.05 frá Vesturbergi 14.25 15.25
Neyðarvakt
Tannlækna-
félags
íslands um
jólog
áramót
Neyðarvaktin er milli klukk-
an 10.00 og 12.00 eftirfarandi
daga:
23. desember (Þorláksmessa)
Ingigerður Guðmundsdóttir,
Ármúla 24, Rvik, stofusími 588-
8941, bakvsími 894-1502.
24. desember (aðfangadagur)
Jóhann Guðmundsson, Nethyl
2, Rvík, stofusími 567-7444, bak-
vsími 564-3995. 25. desember
(jóladagur)
Jónas B. Birgisson, Laugavegi
126, Rvík, stofusími 552-1210, bak-
vsími 567-0614.
26. desember (2. í jólum)
Karl Guðlaugsson, Stórhöfða
17, Rvík, stofusími 561-5060, bak-
vsími 561-5060.
27. desember (miðvikudagur)
Kristín Sigurðardóttir,
Hverafold 1-3, stofusími 587-3830,
bakvsími 587-9Ó93.
28. desember (fimmtudagur)
Páll Ævar Pálsson, Hamraborg
5, Kóp., stofusími 564-2660, bak-
vsími 852-3545.
29. desember (föstudagur)
Ragnar Árnason, Hamraborg 7,
Kóp., stofusími 554-2515, bakvsími
587-3278.
30. desember (laugardagur)
Sif Matthíasdóttir, Hamraborg
11, Kóp., stofusími 564-1122, bak-
vsími 566-6739.
31. desember (gamlársdagur)
Áslaug Óskarsdóttir, Garða-
torgi 7, Garðabæ, stofusími 565-
9080, bakvsími 565-8715.
1. janúar 1996 (nýársdagur)
Sigurgísli Ingimarsson, Garða-
torgi 3, Garðabæ, stofusími 565-
6588, bakvsími 565-4903.
Allar upplýsingar um neyðar-
vaktina og hvar bakvaktir eru
hverju sinni ef uin neyðartilfelli
er að ræða eru lesnar inn á sím-
svara 568-1041.
Opið yfir hátíðirnar á
sundstöðum og
skautasvelli
Sundstaðirnir í Reykjavík verða
opnir sem hér segir yfir hátið-
irnar:
23. des. Þorláksmessa Opið frá
kl. 8-19.30 24. des. aðfangadag-
ur Opið frá 8-11.30 25. des. jóla-
dagur Lokað 26. des. annar í
jólum Lokað 27. des. miðviku-
dagur Opið frá 7-21.30 28. des.
fimmtudagur Opið frá 7-21.30
29. des. föstudagur Opið frá
7-21.30 30. des. laugardagur
Opið frá 8-19.30 31. des. gamlárs-
dagur Opið frá 8-11.30 1. jan. ný-
ársdagur Lokað 2. jan. þriðjudagur
Opið frá 7-21.30 3. jan. miðvikudag-
ur Opið frá 7-21.30 Árbæjarlaug er þó
opin til kl. 22.30 virka daga.
Skautasvellið í Laugardal verður opið sem hér segir ef veður
leyfir:
23. des. Þorláksmessa Opið frá 12-18 24. des. aðfangadagur Lokað 25.
des. jóladagur Lokað 26. des. annar í jólum Opið frá 10-23 27. des. mið-
vikudagur Opið frá 12-20 28. des. flmmtudagur Opið frá 12-18 29. des.
fostudagur Opið frá 12-23 30. des. laugardagur Opið frá 12-23 31. des.
gamlársdagur Lokað 1. jan. nýársdagur lokað 2. jan. þriðjudagur
Opið frá 12-20 3. jan. miðvikudagur Opið frá 12-20
Innanlands-
flug um há-
tíðarnar
Flugleiðir
Á aðfangadag verður flogið til Ak-
ureyrar kl. 9 og 13, Vestmannaeyja
kl. 9.15, ísafjarðar og Patreksfjarðar
kl. 11 og til Hornaijarðar og Egils-
staða kl. 11.30.
íslandsflug
Á aðfangadag verður flogið til
Bíldudals og Flateyrar kl. 10.15,
Vestmannaeyja kl. 11 og til Egils-
staða og Norðfjarðar kl. 9.
Áætlun
Herjólfs
um jól og
áramót
Frá Vestmannaeyjum Frá Þor-
lákshöfn Aðfangadagur 08.15 11.00
Jóladagur Engin ferð 2. jóladagur
13.00 16.00 Gamlársdagur 08.15 11.00
Nýársdagur Engin ferð Að öðru
leyti gildir vetraráætlun Herjólfs.
Heimsókn-
artími á
sjúkra-
húsum
Borgarspítali:
Aðfangadagur: kl. 14-20.
Jóladagur: kl. 14-20.
Annar í jólumrkl. 14-20.
Gamlársdagur kl. 13-22.
Nýársdagur kl. 14-20.
Kleppsspítali:
Frjáls heimsóknartími sam-
kvæmt umtali.
Landakotsspítali:
Frjáls heimsóknartími.
Landsspítalinn:
Aðfangadagur: kl. 18-21.
Jóladagur: kl. 15-16 og 19-20.
Annar í jólum: kl. 15-16 og
19-20.
Gamlársdagur: kl. 18-21.
Nýársdagur: kl. 15-16 og 19-20.
St. Jósefsspítali:
Frjáls heimsóknartími sam-
kvæmt umtali.
Afgreiðsutími bensín-
stöðva yfir hátíðarnar
Essó
Aðfangadagur: kl. 10-15.
Jóladagur: lokað.
Annar í jólum: kl. 11-16.
Gamlársdagur: kl. 10-15.
Nýársdagur: lokað.
Korta- og seðlasjálfsalar eru á
eftirtöldum stöðum: Ártúns-
höfða, Brúarlandi, Mosfells-
sveit, Fellsmúla, Gagnvegi,
Grafarvogi, Geirsgötu Skógar-
seli og í Hafnarfirði. Sjálfsalar
eru í Stóragerði og Ægissíðu.
Olís
Aðfangadagur: kl. 10-15.
Jóladagur: lokað.
Annar í jólum: kl. 10-16.
Gamlársdagur: kl. 10-15.
Nýársdagur: lokað.
Sjálfsalar eru á eftirtöldum
stöðum: Ánanaustum, Álfheimum, Háaleiti, Gullinbrú, Garðabæ,
Hamraborg Hafnarfírði.
Shell
Aðfangadagur: kl. 10-15.
Jóladagur: lokað.
Annar í jólum: kl. 12-16.
Gamlársdagur: kl. 10-16.
Nýársdagur: lokað.
MX-bensínsjálfsalar fyrir kort og seðla eru á Birkimel, Öskjuhlíð,
Garðabæ, Kleppsvegi, Vesturlandsvegi, Reykjanesbraut, Gylfaflöt í
Grafarvogi og Suðurfelli. Kortasjálfsalar eru á Miklubraut norðan meg-
in og Laugavegi 180. Seðlasjálfsalar eru í Skógarhlíð, Miklubraut sunn-
an megin og Hraunbæ.