Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1995, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1995, Síða 4
FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarijós (301) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jól skraddarans (The World of Beatrice Potter). Bresk barnamynd. 18.30 Fjör á fjölbraut (10:39) (Headbreak High). Astralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga I framhaldsskóla. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. 20.45 Dagsljós. Framhaid. 21.00 Vestfjarðavíkingurinn. Þáttur um keppni _aflraunamanna á Vestfjörðum. 21.55 í kjölfar flotans (Follow the Fleet) Banda- rísk dans- og söngvamynd frá 1936 um tvo sjóliða sem gera hosur slnar grænar fyrir söngkonum. I myndinni er flutt tónlist eftir Irving Berlin. Leikstjóri: Mark Sandrich. Að- alhlutverk: Fred Astaire, Ginger Rogers og Randolph Scott. 23.40 Vargöld (Vargens tid). f .05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 17.00 Læknamiðstöðin (Shodland Street). 18.00 Brimrót (High Tide). 18.45 Úr heimi stjarnanna (Extra! The Entedain- ment Magazine). 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Svalur prins (The Fresh Prince of Bel Air). 20.20 Lögreglustöðin (Thin Blue Line); 20.50 írsku fiörildin í Reykjavík. Sigurður A. Magnússon rithöfundur les upp úr írsku bókinni sinni um Dublin og The Buttedly Band kemur fram. Kynnir, sögumaður og grínisti er Pat Keegan. 21.40 Uns réttlætið sigrar (Fight for Justice: The Nancy Conn Story). Tvær ungar konur verða fyrir hrottalegri árás geðsjúklings og önnur þeirra lifir ekki af. Hin er mjög illa á sig komin en sýnir þó ótrúlegt hugrekki þegar hún ber kennsl á árásarmanninn. Lögreglunni tekst ekki að ná honum og á meðan er unga konan, Nancy, í bráðri lífs- hættu. Aðalhlutverk: Marilu Henner (Taxi), Doug Savant (Melrose Place) og Peri Gilp- in (Frasier), 23.10 Hálendingurinn (Highlander-The Series). 23.55 Gistiheimiliö (Eye of the Storm). í jaðri eyðimerkurinnar er bensínstöð og lítið gisti- heimili en þar er lítið um mannaferðir og oft naumt skammtað hjá Glancefjölskyldunni. Dag nokkurn er gistiheimilið rænt og hjónin myd. Drengirnir þeirra tveir komast af og nú sjá þeir um reksturinn. En eitthvað er ekki eins og það á að vera því gestir sem bóka sig elga ekki afturkvæmt. Aðalhlut- verk: Dennis Hopper, Lara Flynn- Boyle, Bradley Gregg og Craig Sheffer. Leikstjóri er Yuri Zeltser. f .25 Dagskrárlok Stöðvar 3. Myndin gerist á miðöldum. Sjónvarpið kl. 23.40: Vargöld Gunnar Eyjólfsson er einn aðal- leikaranna í sænsku ævintýra- myndinni Vargöld, eða Vargens tid, sem er frá 1988. Myndin gerist á miðöldum og segir frá aðalspiltinum Inge sem fer að leita Arilds, tvíburabróður síns, og rekst á hóp sígauna. Þeir halda að þar sé kominn Arild, sem hafði búið með þeim um skeið, en hin unga Isis veit betur, enda er hún lofuð Arild. Inge verður ástfanginn af henni líka og það flækir heldur málið. Gunnar Eyjólfsson er í hlut- verki sígaunahöfðingjans en í öðr- um hlutverkum eru Benny Haag, Melinda Kinnaman, Lill Lindfors, Per Mattsson, Gösta Ekman og Stellan Skarsgárd. Leikstjóri er Hans Alfredson. Stöð 2 kl. 20.15: Suður á bóginn Myndaflokkurinn Suður á bóginn eða Due South hefur nú göngu sína að nýju á Stöð 2 og verður á dag- skrá á fóstudagskvöld- um. Aðalpersónur þáttanna eru félagarn- ir Benton Fraser og Ray Veccio. Benton er kanadískur fjallalög- reglumaður og afar Myndaflokkurinn er nú aftur kominn á skjáinn. hreinn og beinn í fasi og fastheldinn á regl- ur. Ray er hins vegar lögreglumaður í Chicago sem lætur starfsreglur lönd og leið þegar það þjónar markmiðum hans. Nú sameinast þessir tveir laganna verðir og þá má glæpalýðurinn fara að vara sig. RIKISUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sóra Gísli Jónasson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Edward Frederiksen. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum“, rás 1, rás 2 og fróttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 „Syngjum og tröllum“. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Svo segist Ijóni frá. Smásaga eftir Hjalmar Bergman. Rúrik Haraldsson les. 14.30 Ó, vínviður hreini: Þættir úr sögu Hjálpræðis- hersins á íslandi. 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað að loknum fróttum á miönætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóöarþel. Maríu saga egypsku. Síðari lestur. 17.30 Tónaflóð. Tónlist af nýútkomnum geislaplötum með leik íslenskra tónlistarmanna. 18.00 Fréttir. 18.03 Rúmenía - ekki er allt sem sýnist. Lokaþátt- ur. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Bakvið Gullfoss. Menningarþáttur barnanna. (Endurflutt á rás 2 á laugardagsmorgnum.) 20.15 Hljóðritasafnið. 20.45 Náttúrufræðingurinn og skáldið. (Áöur á dag- skrá sl. miðvikudag.) 21.35 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu. (Endurtekinn þátturfrá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. Jóhannes Bjarni Guðmunds- son. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á m'unda tímanum" með Rás 1 og Fréttastofu Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayíirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 10.40 íþróttadeildin. 11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu úr stúdíói 12. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Ókindin. 15.15 Barflugan sem var á barnum kvöldið áður mætir og segir frá. 16.00 Fréttir. 16.05 Annáll ársins: Úrval dægurmálaútvarps 1995. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guöni Már Henn- ingsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frótta kl. 1,2, 5, 6, 8, 12, 16,19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands . 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða. BYLGJAN FM98.9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds- son og Margrét Blöndal. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds- son og Margrót Blöndal. Fróttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Morgunþáttur Bylgjunnar. Valdís Gunnars- dóttir. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu . 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Umsjónarmaður Jóhann Jóhannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Danstónlistin frá ár- unum 1975-1985. 1.00 Næturvaktin Ásgeir Kolbeinsson í góðum gír. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnr. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106.8 7.00 Fréttir frá BBC World Service. 7.05 Blönduö klassísk tónlist. 8.00 Fréttir frá BBC World service Föstudagur 29. desember @siúm 15.50 Popp og kók (e). 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Ævintýrl Mumma. 17.40 Vesalingarnir. 17.55 Kóngulóarmaðurinn. 18.15 NBA-tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Suður á bóginn (Due South) (5:23). 21.15 Djöfull í mannsmynd 4 (Prime Suspect 4). Lögreglukonan Jane Tennison er mætt til leiks og að þessu sinni í sjálfstæðri spennumynd í Prime Suspect-syrpunni. Að þessu sinni fæst hún við barnsrán í kapp- hlaupi við tímann. í aðalhlutverkum eru Helen Mirren, Stuart Wilson, Beatie Edney og Robert Glenister. 23.10 Loftsteinamaðurinn (Meteor Man). Gam- ansöm ævintýramynd um kennarann Jefferson Reed sem er sviplaus og loft- hræddur. Aðalleikari er Robert Townsend. 0.50 (Morðhvatir) (Anatomy of a Murder). Spenn- andi og hádramatísk mynd um Frederick Manion sem er ákærður fyrir að hafa myrt manninn sem talið er að hafi svívirt eigin- konu hans. Aðalhlutverk: James Stewart og Lee Remick. 1959. Bönnuð börnum. 3.25 Nærgöngull aödáandi (Intimate Stranger). Ljótir kynórar verða að veruleika í þessari spennumynd með rokksöngkonunni Debbie Harry í aðalhlutverki. Stranglega bönnuð börnum. 5.00 Dagskrárlok. svn 17.00 Taumlaus tónlist. Nýjustu og bestu lögin í tvo og hálfan klukkutíma. 19.30 Beavis og Butthead. Tveir óforbetranlegir húmoristar. 20.00 Mannshvarf (Missing Persons). Mynda- flokkur byggður á sönnum viðburðum. 21.00 Dauðalestin (Death Train). Hörkuspenn- andi bresk sjónvarpskvikmynd. Rússnesk- ur hershöfðingi ræður mann til að ræna fyr- ir sig lest í þeim tilgangi að flytja kjarnorku- sprengju í gegnum Evrópu sem síðan á að fara í hendur Saddams Husseins. Aðalhlut- verk: Pierce Brosman, Patrick Stewart, Al- exandra Paul og Christopher Lee. Strang- lega bönnuð börnum. 22.30 Svipir fortíöar (Stolen Lives). Dramatískur myndaflokkur frá Ástralíu um konu sem uppgötvar að henni var stolið þegar hún var ungbarn. Konan sem hún taldi móður sína játar þetta í dagbók sinni sem finnst eftir lát hennar. Við tekur leit að sannleikan- um. 23.30 Partí-flugvélin (Party Plane). Bráðfyndin gamanmynd um flugfélag sem á engan sinn líka. 1.00 Dagskrárlok. 8.05 Blönduð klassísk tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC World Service. 9.15 Morgunstund Skífunnar. Umsjón: Kári Waage. 11.00 Blönduð klassísk tónlist. 13.00 Fréttir frá BBC World Service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 16.05 Tónlist og spjall í hljóöstofu. Umsjón: Hinrik Ólafs- son. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alia ald- urshópa. SIGILTFM 94.3 7.00 Vínartónlist í morgunsárið. 9.00 í sviðsljós- inu. 12.00 í hádeginu. Lótt blönduö tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum 24.00 Næturtónleikar. FM957 6.45 Morgunútvarpið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi Magg. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixiö. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá. Fréttir klukkan 9.00 -10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00-15.00-16.00-17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steypustöðin. Pálmi Sigurhjartarson'og Einar Rúnarsson. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Næturvaktin. Sími 562-6060. BROSIÐ FM 96.7 9.00 Jólabrosið. 13.00 Fréttir og jþróttir. 13.10 Jólabrosið framhald. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Foríeikur. 23.00 Ókynnt tónlist. X-iðFM 97.7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9 FJÖLVARP Discovery %/ 16:00 Driving Passions 16:30 Voyager 17:00 Dinosaur! 18:00 Invention 18:30 Beyond 2000 19:30 The Science of Star Trek 20:00 Into the Unknown: Everest - The Mystery of Maliory and Irvine 21:00 Lonely Planet 22:00 Into the Unknown: The Mists o< Atlantis 23:00 Into the Unknown: Christmas Star 00:00 Close BBC 05:00 The Sweeney 06:00 BBC Newsday 06:30 Rainbow 06:45 Coral Island 07:10 Children of the Dog Star 07:35 Little Lord Fauntleroy 08:05 Young Charlie Chaplin 08:30 Diary of a Maasai Viliage 09:25 Pnme Weather 09:30 Best of Kilroy 10:20 Best of Anne and Nick 12:10 The Best of Pebble Mill 12:55 Prime Weather 13:00 For Valour 13:30 Eastenders 14:00 Anna Karenina 14:55 Prime Weather 15:00 Rainbow 15:15 Coral Island 15:40 Children of the Dog Star 16:05 Little Lord Fauntleroy 16:35 Young Charlie Chaplin 17:00 All Creatures Great and Small 18:00 The WorldToday 18:30 A Year in Provence 19:00 Nelson's Column 19:30 Ten Years in AlbertSquare 20:00 The Choir 20:55 Prime Weather 21:00 BBCWorldNews 21:25 Prime Weather 21:30 Ciarissa 22:30 Bottom 02:30 The Best of Kilroy 03:20 The Best of Anne & Nick Eurosport 07:30 Snowboarding: Snowboard FIS Worid Cup 08:00 Olympic Magazine 08:30 Livealpine Skiing: Women World Cup in Wien-Semmering, Austria 10:00 Eurofun 10:30 Alpine Skiing: Women World Cup in Wien-Semmering, Austria 11:00 Livealpine Skiing: Women World Cup in Wien-Semmering, Austria 11:45 Livealpine Skiing: Men World Cup in Bormio, Italy 13:15 Ski Jumping: World Cup from Oberhof, Germany 14:00 Eurofun: ISF: Snow board 14:30 Liveice Hockey: Splenger Cup Tournament from Davos, Switzeriand 17:00 Alpine Skiing: Men World Cup in Bormio, Italy 18:00 Motorsport: Extreme Stunts 18:30 Eurosporlnews 1: sports news programme 19:00 Figure Skating: European Championships in Dortmund, Germany 21:00 Boxing 22:00 Pro Wrestling: Ring Warriors 23:00 International Motorsports Report Motor Sports Programme 00:00 Eurosportnews 2: Sport news programme 00:30 Close MTV */ 05:00 Awake On The Wildside 06:30 The Grind 07:00 Madonna: A Body Of Work 08:30 Music Vídeos 10:30 Janet Jackson Rockumentary 11:00 Janet Jackson : Design Through Control 13:00 Music Non-Stop 14:00 MTV Unplugged 15:00 CineMatic 15:15 Hanging Out 16:00 MTV News At Night 16:15 Hanging Out 16:30 Dial MTV 17:00 MTV's Real World London 17:30 Hanging Out/Dance 18:00 MTV News : Year End Edition 19:00 MTV’s Greatest Hits 20:00 MTV Unplugged 21:00 tbc 21:30 MTV's Beavis & Butt- head 22:00 MTV News At Night 22:15 CineMatic 22:30 MTV Oddities featuring The Head 23:00 Partyzone 01:00 Madonna's Bedtime Stories: 02:00 Night Videos SkyNews 06:00 Sunrise 10:00 Sky News Sunrise UK 10:30 Abc Nightline With Ted Koppel 11:00 World News And Business 11:30 Year In Review - The Royal Family Part II 12:00 Sky NewsToday 13:00 Sky News Sunrise UK 13:30 CBSNews This Morning 14:00 Sky News Sunrise UK 14:30 Cbs News This Moming Part II 15:00 Sky News Sunrise UK 15:30 Century 16:00 Worid News And Business 16:30 Year In Review - The Usa 17:00 LiveAtFive 18:00 Sky News Sunrise UK 18:30 Tonight With Adam Boulton 19:00 SKY Evening News 19:30 Year In Review - The Ftoyal Family Part II 20:00 Sky News Sunrise UK 20:30 The Entertainment Show 21:00 Sky World News And Business 21:30 Year In Review - The Usa 22:00 Sky News Tonight 23:00 Sky News Sunrise UK 23:30 CBS Evening News 00:00 Sky News Sunrise UK 00:30 ABC World News Tonight 01:00 Sky News Sunrise UK 01:30 Tonight With Adam Boulton Replay 02:00 Sky News Sunrise UK 02:30 Sky Wortdwide Report 03:00 Sky News Sunrise UK 03:30 Century 04:00 Sky News Sunrise UK 04:30 CBS EveningNews 05:00 Sky News Sunrise UK 05:30 ABC World News Tonight TNT 19:00 That’s Dancing The Full Picture (A Wide Screen Season) 21:00 Doctor Zhivago 00:30 Come Live With Me 02:05 A Global Affair 03:35 Watch the Birdie CNN \/ 05:00 CNNI World News 06:30 Moneyline 07:00 CNNI World News 07:30 World Reporl 08:00 CNNI World News 08:30 Showbiz Today 09:00 CNNI World News 09:30 CNN Newsroom 10:00 CNNI World News 10:30 World Report 11:00 Business Day 12:00 CNNI World News Asia 12:30 World Sport 13:00 CNNI World News Asia 13:30 Business Asia 14:00 Larry King Uve 15:00 CNNI World News 15:30 World Sport 16:00 CNNI Workf News 16:30 Business Asia 17:00 CNNI World News 19:00 World Business Today 19:30 CNNI World News 20:00 Larry King Live 21:00 CNNI World News 22:00 World Business Today Update 22:30 World Sport 23:00 CNNI World View 00:00 CNNI World News 00:30 Moneyline 01:00 CNNI World News 01:30 InsideAsia 02:00 Larry Wrig Live 03:00 CNNI World News 03:30 Showbiz Today 04:00 CNNI World News 04:30 Inside Politics NBC Super Channel 04:30 NBC News 05:00 ITN World News 05:15 US Market Wrap 05:30 Steals and Deals 06:00 Today 08:00 Super Shop 09:00 European Money Wheel 13:30 The Squawk Box 15:00 UsMoneyWheel 16:30FTBusinessTonight 17:00 ITNWorld News 17:30 Frost's Century 18:30 The Best Of Selina Scott Show 19:30 Great Houses Of The World 20:00 The Best Óf Executive Lifestyles 20:30 ITN World News 21:00TheTonight Show With Jay Leno 22:00 Gillette World Sports Special 22:30 Rugby HaH Of Fame 23:00 FT Business Tonight 23:20 US Market Wrap 23:30 NBC Níghtly News 00:00 Real Personal 00:30 Tonight Show With Jay Leno 01:30 The Best Of the Selina Scott Show 02:30 Real Personal 03:00 NBC NewsMagazine 04:00 FT Business Tonight 04:15 USMarket Wrap Cartoon Network 05:00 A Touch of Blue in the Stars 05:30 Spartakus 06:00 The Fruitties 06:30 Spartakus 07:00 Back to Bedrock 07:15 Scooby and Scrappy Doo 07:45 Swat Kats 08:15 Tom and Jerry 08:30 Two Stupid Dogs 09:00 Dumb and Dumber 09:30 The Mask 10:00 Little Dracula 10:30 The Addams Family 11:00 Challenge of the Gobots 11:30 Wacky Races 12:00 Perils of Penelope Pitstop 12:30 Popeye's Treasure Chest 13:00 The Jetsons 13:30 The Flintstones 14:00 Yogi Bear Show 14:30 Down Wit Droopy D 15:00 The Bugs and Daffy Show 15:30 Top Cat 16:00 Scooby Doo - Where are You? 16:30 Two Stupid Dogs 17:00 Dumb and Dumber 17:30 The Mask 18:00 Tom and Jerry 18:30 The Flintstones 19:00 Close J t einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 The DJ Kat Show, 7.30 Double Dragon. 8.00 Mighty Morp- hin Power Rangers. 8.30 Press Your Luck. 9.00 Court TV. 9.30 The Oprah Winfrey Show. 10.30 Concentration. 11.00 Sally Jessey Raphael. 12.00 Jeopardy. 12.30 Murphy Brown. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00 CourtTV. 15.30 The Oprah Winfrey Show. 16.20 Mighty Morphin Power Rangers. 16.45 Postcards from the Hedge. 17.00 Star Trek: The Next Gener- ation. 18.00 Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M‘A*S*H. 20.00 Just Kidding. 20.30 Coppers. 21.00 Walker, Texas Ranger. 22.00 Star Trek. 23.00 Law and Order. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 The Edge. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Showcase. 8.00 Brigadoon. 10.00 Ghost in the Noonday Sun. 12.00 Oh, Heavenly Dog! 14.00 Visbns of Terror. 16.00 The Secret Garden. 18.00 Lost in Yonkers. 20.00 Revenae of the Nerds IV: Nerds in Love. 22.00 Warlock: The Armageddon. 23.40 Red Sun Rising. 1.25 Arctic Blue. 3.00 Voyage. 4.30 Visions of Terror. Omega 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur- inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Hornið. 9.15 Orðið. 9.30 Heimaversl- un Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Barnaefni. 18.00 Heimaverslun Omeqa. 19.30 Hornið. 19.45 Orðíð. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Kvikmyndin Fylgsnið. 23.30 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.