Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1995, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1995, Side 7
FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 21 Mánudagur 1. janúar - Nýársdagur SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 11.05 Hlé. 10.30 Hlé. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finn- bogadóttur Textaö fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Textavarpi. Að loknu ávarpinu verður ágrip þess flutt á táknmáli. 13.30 Svipmyndir af innlendum og erlendum vettvangi. Endursýnt efni frá gamlárs- kvöldi. Textaö fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Textavarpi. 15.15 Lífsferill glaumgosans (Rucklarens vág). Uppfærsla sænska sjónvarpsins á óperu eftir Igor Stravinskí við texta eftir W.H. Auden og Chester Kallman. 17.15 Sagan í veraldarvolki- fyrri hluti (The Hi- story of the Wonderful World). Dönsk teiknimynd þar sem veraldarsagan er skoðuö í nýju Ijósi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ráðagóða stelpan. Nýtt íslenskt ævintýri um eina stelpu, álfastrák og sex mánaða tröll sem er tveir metrar og talar í ævintýr- um. Leikstjóri er Sigurbjörn Aðalsteinsson og hann skrifaði jafnframt handritið ásamt Jóni Ásgeiri Hreinssyni. 18.30 Fjölskyldan á Fiörildaey (6:16) (Butterfly Island). Ástralskur myndaflokkur um ævin- týri nokkurra barna í Suðurhöfum. 19.00Snæuglan (Prince of the Arctic). Kanadísk heimildarmynd um snæugluna. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður. 20.25 í fótspor hugvitsmannsins. Heimildar- mynd um ævi og störf Hjartar Thordarson- ar hugvitsmanns frá Chicago. 21.20 Vesalingarnir. 23.50 Dagskrárlok. 9.00 Sögusafniö. 9.10 Magga og vinir hennar. 9.20 Öðru nafni hirðfiflið. 9.30 Kroppinbakur. 9.55 Orri og Ólafía. 10.45 Stjáni blái og sonur. 11.10 Sagan endalausa. 11.40 Hlé. 13.00 Ávarp forseta íslands. 13.30 Hlé. 16.00 Skyggnst yfir sviðið 1995 (News Week in Review 1995). 16.30 Úrvalsdeild spaugara (Second Annual Comedy Hall of Fame). Það fjúka margir góðir brandarar þarna enda samankomnir margir bestu grínarar heims. 18.00 Míddlesborough gegn Aston Villa. Bein útsending. 19.50 Simpsonfjölskyldan. 20.15 Murphy Brown. 20.40 Þau settu svip á áriö (FYE! Entertainers 1995). Stjörnumar eru í sviðsljósinu í þess- um þætti þar sem litið er yfir nýliðið ár. 21.30 Verndarengill (Touched by ab Angel). 22.25 Páll Óskar - fullt hús. Páll Óskar hélt tón- leika í Borgarleikhúsinu þann 19. desem- ber en nýja geislaplatan hans, Palli, náði gulli í sölu þennan sama dag. Páll Óskar flutti bæði gömul lög og ný en auk hans komu fram Fjallkonan, Unun og Milljóna- mæringarnir. 23.05 Sakamál í Suöurhöfum (One West Waikiki). 23.50 Hnappheldan (Watch It). Peter Gallagher leikur ábyrgðarlausan náunga sem verið hefur á flakki þar til hann sest að hjá kvennabósanum og frænda sínum sem leikinn er af Jon Tenney. Peter verður yfir sig ástfanginn af dýralækni sem Suzy Amis leikur. Einhverra hluta vegna er hann þó ekki tilbúinn að stíga skrefið til fulls og það veldur ýmsum spaugilegum uppákomum. 1.20 Dagskrárlok Stöövar 3. Ben Kingsley og Liam Neeson í hlutverkum sínum. Stöð 2 kl. 21.50: Listi Schindlers Sjaldan hefur kvikmynd vakið jafn mikla athygli og fengið jafn mikið lof og þegar mynd Stevens Spielberg, Listi Schindlers, kom fyrir almenningssjónir. Hlaut hún frábæra dóma, geysilega mikla aðsókn og sjö óskarsverðlaun. Aðalpersónan, Óskar Schindler, var mikill afreksmað- ur en fullur mótsagna. Hann var fæddur sölumaður og kom sér í mjúkinn hjá nasistum til að afla sér sambanda og græða peninga. Hann yfirtók gljámunaverk- smiðju sem nasistar höföu gert upptæka í Kraká og hagnaðist gíf- urlega á mútum, svartamarkaðs- braski og vinnu ólaunaðra gyð- inga. En smám saman varð Schindler ljóst hvaða hrikalegu atburðir áttu sér stað allt í kring- um hann. _ Aðalhlutverk leika Liam Neeson, Ben Kingsley og Ralph Fiennes. 19.30 Spítalalíf (MASH). Frábærir sígildir gaman- þættir um skrautlegt líf herlækna í Kóreu- stríðinu. 20.00 Haröjaxlar (Roughnecks). Hressilegur myndaflokkur um harðjaxla sem vinna á ol- íuborpöllum í Norðursjó. 21.00 Glæsipíur (Cadillac Girls). Átakanleg og dramatísk kvikmynd um eldfimt samband dóttur og móður. Page er óstýrilát stúlka sem veldur móður sinni miklum erfiðleik- um. En það tekur fyrst steininn úr þegar hún byrjar að fara á fjörurnar við kærasta móðurinnar! Aðalhlutverk: Mia Kirshner, Jennifer Dale og Gregory Harrison. 22.30 Réttlæti í myrkri (Dark Justice). Hraöur og viðburðaríkur spennumyndaflokkur um óvenjulegan dómara. 23.30 Innbrotsþjófurinn (The Real McCoy). Gamansöm spennumynd með Kim Basin- ger í aðalhlutverki. 1.15 Dagskrárlok. Sjónvarpið kl. 21.20: Vesalingarnir Söngleikurinn Ves- cdingarnir hefur notið meiri vinsælda á und- anförnum árum en títt er um leikhúsverk af því tagi. Verkið hef- ur verið sett upp í átján löndum, meðal annars á íslandi. í október var hald- in hátíðarsýning á Egill Olafsson kom fram í Royal Albert Hall. Vesalingunum í Royal Albert Hall í Lundún- um. Rúmlega tvö hundruð leikarar og söngvarar frá fjórtán löndum tóku þátt í sýningunni og þeirra á meðal var Egill Ólafs- son, hinn íslenski Valjean. QsTÖO-2 9.00 Meö afa. (e) 10.15 Snar og Snöggur. 10.40 í blíóu og stríðu. 11.05 Ævintýri Mumma. 11.15 Vesalingarnir. 11.30 Borgin mín. 11.45 Einu sinni var skógur. 13.00 Ávarp forseta íslands. 13.30 Konullmur. Lokasýning. 16.00 Elskan, ég stækkaði barnið. Disney mynd frá árinu 1992. 17.30 Strákapör (The Sandlot). Hór segir af strákahóp sem spilar hafnabolta allt sumar- .ið og hvemig þeir taka nýjum strák sem ekkert vit hefur á íþróttinni. Strákamir lenda í ýmsum ævintýrum og gera skemmtilegar uppgötvan'r. 19.1919:19. 19.50 Listaspegill (Opening Shot). í þessum þætti verður fjallað um Ástrík hinn knáa sem hefur barist gegn innrás Rómverja í Gallíu síðan 1959. 20.20 Beethoven annar. Fyrir rúmu einu og hálfu ári sýndi Stöð 2 fyrri myndina um Sankti Bernharðshundinn Beethoven og nú er röðin komín að sjálfstæðu framhaldi þeirrar myndar. Beethoven var ekki tekið opnum örmum af öllum á heimili Newtonfjölskyld- unnar en honum tókst þó að vinna hug og hjörtu allra, þar á meðal húsbóndans Geor- ge. Nú leikur allt í lyndi og ró komin á mannskapinn. Það varir þó ekki lengi því Beethoven er orðinn ástfanginn og það er von á fjölgun. 21.50 Llsti Schindlers (Schindler’s List). Strang- lega bönnuð börnum. 1.00 Sliver (Sliver). Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 2.45 Dagskrárlok. jpsÝn 17.00 Taumlaus tónlist. Tónlistarmyndbönd til klukkan hálfátta. RIKISUTVARPIÐ 9.00 Klukkur landsins. Nýárshringing. Kynnir: Magnús Bjamfreðsson. 9.30 Ljóö dagsins: Upphaf Ijóðárs rásar 1. 9.35 Sinfónía nr. 9 í d-moll eftir Ludwig van Beet- hoven. '11.00 Messa í Dómkirkjunni. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, prédikar. 12.10 Dagskrá nýársdags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og tónlist. 13.00 Ávarp forseta Islands, Vigdísar Finnbogadótt- ur- 13.25 Nýársgleði Útvarpsins. Jónas Jónasson bregður á leik með Skagfirsku söngsveitinni, hagyrðingum og fleirum. 14.30 Með nýárskaffinu. Frá tónlistarhátíð Franska útvarpsins og Montpellierborgar. 15.00 Nýársleikrit Útvarpsleikhússins. Krossgötur, eftir Kristínu Steinsdóttur. Leikstjóri: Sigrún Val- bergsdóttir. 16.00 Angurværa vina. Paragon sveitin leikur ragtime lög frá upphafi aldarinnar. 16.30 Réttarhöldin yfir Hallgerði langbrók. Umsjón: Jón Karl Helgason. 17.30 Afmælistónleikar RúRek- djasshátíðarinnar í Hallgrímskirkju. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Tónlist. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Leiðarljós. Pótur Gunnarsson velur og les kafla úr Bókinni um veginn eftir Lao-Tse. 20.00 Tónlistarkvöld Utvarpsins. Frá kammertón- leikum á Schwetzingen hátíðinni í Þýskalandi í sumar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Tikk-takk, tikk-takk, tikk- takk: Hvað er tím- inn? Umsjónarmaöurinn er Jökull Jakobsson. (Áður á dagskrá 1970.) 23.00 Balletttónlist eftir Pjotr Tsjaíkovskíj. 24.00 Fréttir. 0.10 Kvöldlokka. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum Jil morg- uns. Veðurspá. Nýársdagur. RÁS2 8.00 Morguntónar. 10.00 Hvað boðar nýárs blessuð sól? 12.20 Hádegisfréttir., 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finnbogadótt- ur. 13.20 Þjóðlegur fróðleikur. Tríó Guömundar Ingólfs- sonar leikur. 14.00 Þriðji maöurinn. Umsjón: Ámi Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið.) 16.00 Árið í héraði. Svipmyndir úr þættinum „Helgi í héraði“ frá sl. sumri. Umsjón: Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 17.00 Fréttaannáll frá Fréttastofu Útvarps. 19.00 Kvöldfréttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.20 Vinsæidarlisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíöinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Söngleikir í New York. Umsjón: Ámi Blandon. 24.00 Fréttir. Næturtónar til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. BYLGJAN FM 98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. .12.15 íslenski árslistinn. Valin hafa veriö 100 vin- sælustu lög ársins hér á landi og verða þau kynnt hér í dag. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. 18.15 Bestu lög Bylgjunnar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Umsjón meö kvölddagskrá hefur Jóhann Jóhannsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106.8 7.00 Fréttir frá BBC World service. 7.05 Blönduð klassísk tónlist. 8.00 Fréttir frá BBC World service. 8.05 Blönduð klassísk tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC og fjármálafréttir. 9.15 Morgunstund Skífunnar. Umsjón: Kári Waage.v11.00 Blöntíuð klassísk tón- list. 13.00 Fréttir frá BBC World service . 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klass- ísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurs- hópa. SÍGILT FM 94.3 7.00 Vínailónlist í morgunsárið. 9.00 í sviðsljós- inu. 12.00 í hádeginu. Lótt blönduö tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 22.00 Listamaður mánaöar- ins. 24.00 Næturtónleikar. FM957 6.45 Morgunútvarpið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda.Sigvaldi Kalda- lóns. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðs- son. 1.00 Næturdagskráin. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 7.00 Gyifi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steypustöðin Pálmi Sigurhiartarson og Einar Rúnars- son. 12.00 Islensk óskalög.. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Amor. Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason (endurtekið). BROSIÐ FM 96.7 9.00 Jólabrosið. 13.00 Fréttir og íþrótt- ir. 13.10 Jólabrosiö framhald. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Sveitasöngvatón- list. Endurflutt. 22.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97.7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Græn- metissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9 FJÖLVARP Discovery 16.00 Driving Passions 16.30 Paramedics 17.00 T-Rex Exposed 18.00 Invention 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 20.00 Wings: Spitfire 21.00 Reaching for the Skies 22.00 Reaching for the Skies 23.00 Lonely Planet 00.00 Close BBC 05.05 The Sweeney 06.00 BBC Newsday 06.30 Forget- me-not Farm 06.45 The Retum of Dogtanian 07.10 Mike and Angelo 07.30 Goíng Going Gone 08.00 Strike It Lucky 08.30 The Bill 08.55 Prime Weather 09.00 70s Top of the Pops 09.30 Christmas Top of the Pops 10.30 The Royal Toumament 11.30 The Bfg 13.00 The World Debate 14.00 Anna Karenina 15.00 Forget-me-not Farm 15.15 The Retum of Dogtariian 15.40 Mike and Angelo 16.00 Going Going Gone 16.30 Nelson’s Coiumn 17.00 The 95 BBC Proms 18.30 A Year in Provence 19.00 Strike It Lucky 19.25 Prime Weather 19.30 Eastenders 20.00 Purcell’s Music for Queen Mary 22.05 Clarissa 23.00 The Barchester Chronicles 00.00 Hope It Rains 00.25 Jute City 01.25 The Sweeney 02.20 Rockliffe's Babies 03.10 The Longest Hatred 04.05 Jute City Eurosport s/ 07.30 Rally Raid: Granada-Dakar 08.00 Figure Skating: US Pro Am Challenge 09.30 Ski Jumping : Worid Cup : Four Hills Toumament from Oberstdorf, 10.30 Rally Raid : Granada-Dakar 11.00 Strength : The Strongest man, from Germany 12.00 Tennis: Charity exhibition: Yannick Noah verses Boris Becker, from 14.00 Football: Charity Match; Europe vs. America from Barceloria, Spain 15.30 Ski Jumping : World Cup : Four Hills Toumament from Garmisch- 17.00Truck Racing : Truck race from Brazil 18.00 Boxing 19.00 Speedworld: A weekly magazine for the fanatics of motorsports 20.30 Rally Raid : Granada- Dakar 21.00 Pro Wrestling: Ring Warriors 22.00 Footbal! : Eurogoals 23.00 Ski Jumping : World Cup : Four Hills Toumament from Garmisch- 00.00 Rally Raid: Granada- Dakar 00.30 Close MTV / 05.00 Awake On The Witdside 06.30 The Grind 07.00 3 From 1 07.15 Awake On The Wildside 08.00 Music Videos 11.00 The Soul Of MTV 12.00 MTV's Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.45 3 From 1 15.00 CineMatic 15.15 Hanging Out 16.00 MTV News At Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Hit Ust UK 19.00 MTV's Greatest Hits 20.00 MTV Unplugged 21.00 MTV’s Real Worid London 21.30 MTV's Beavis & Butt- head 22.00 MTV News At Night 22.15 CineMatic 22.30 Reggae Soundsystem 23.00 The End? 00.30 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 08.30 Sports Action 09.00 Sunrise Continues 09.30 Newsmaker - Peter Ustinov 10.00 Sky News Sunrise UK 10.10 CBS 60 Minutes 11.00 World News and Business 11.30 Year in Review - the Weather 12.00 Sky News Today 12.30 Sport - the Year Ahead 13.00 Slqr News Sunrise UK 13.30 CBS News This Moming 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Cbs News This Moming - Part li 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 The Book Show 16.00 World News and Business 16.30 Year in Review - Europe 17.00 Live at Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Sport - the Year Ahead 19.00 SKY Evening News 19.30 Year in Review - the Weather 20.00 Sky News Sunrise UK 20.10 CBS 60 Minutes 21.00 Sky Worid News and Business 21.30 Year in Review - Europe 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 ABC World News Tonight 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Newsmaker - Peter Ustinov 02.00 Sky News Sunrise UK 02.10 CBS 60 Minutes 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 The Book Show 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS Evening News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC World News Tonight TNT 19.00 Captain Nemo and The Underwater City 21.00 The Philadelphia Story 23.00 At Night at The Opera 00.40 A Touch Of The Sun 02.10 What a Carve Up! CNN 05.00 CNNI World News 06.30 Global View 07.00 CNNI World News 07.30 Diplomatic Licence 08.00 CNNI World News 09.00 CNNI World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI Worid News 10.30 Headline News 11.00 Business Day 12.00 CNNI World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNNI Worid News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI World News 15.30 Worid Sport 16.00 CNNI Wortd News 16.30 Business Asia 17.00 CNNI Worid News 19.00 Worid Business Today 19.30 CNNI World News 20.00 Larry King Live 21.00 CNNI Worid News 22.00 Worid Business Today Update 22.30 World Sport 23.00 CNNI Worid View 00.00 CNNI World News 00.30 Moneyiine 01.00 CNNI Worid News 01.30 Crossfire 02.00 Larry King Live 03.00 CNNI World News 03.30 Showbiz Today 04.00 CNNI World News 04.30 Inside Politics NBC Super Channel 04.30 NBC News 05.00 ITN^ Worid News 05.15 NBC News Magazine 05.30 Steals and Deals 06.00 Today 08.00 Super Shop 09.00 Air Combat 10.00 Frost’s Century 11.00 Ushuaia 12.00 Air Combat 13.00 Frost’s Century 14.00 Ushuaia 15.00 Profiles 16.00 Europe 2000 16.30 FT Business Special 17.00 ITN World News 17.30 Frost's Century 18.30 The Best Of The Selina Scott Show 19.30 First Person With Maria Shriver 20.30 ITN World News 21.00 The Best of The Tonight Show with Jay Leno 22.00 American College Football 01.30 The Best Of The Selina Scott Show 02.30 Real Personal 03.00 First Person With Maria Shriver 04.00 FT Business Tonight 04.15 US Market Wrap Cartoon Network 05.00 A Touch of Blue in the Stars 05.30 Spartakus 06.00 The Fruitties 06.30 Spartakus 07.00 Back to Bedrock 07.15 Scooby and Scrappy Doo 07.45 Swat Kats 08.15 Two Stupid Dogs 08.30 Dumb and Dumber 09.00 Tom and Jerry 19.00 Close - einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 The DJ Kat Show. 7.30 Orson & Olivia. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Take That in Beriin. 9.30 Star Trek: The Next Generation. 10.30 Concentration. 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 Jeopardy. 12.30 Mighty Morphin Power Rangers. 13.00 The Waltons. 14.00 Ger- aldo. 15.00 1995 Billboard Music Awards. 17.00 Star Trek: The Néxt Generation. 18.00 The Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Central Park West. 21.00 Police Resuce. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Law and Order. 24.00 The Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 The Edge. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Joy of Living. 8.00 Alice Adams. 10.00 Mrs. Doubt- fire. 12.05 Summer Rental. 14.00 Hostage for a Day. 16.00 Son of the Pink Panther. 18.00 Mrs. Doubt- fire.20.00 Shadowlands. 22.15 Bram Stoker’s Dracula. 0.25 Close to Eden. 2.15 Used People. 4.10 The Good Policeman. OMEGA 0.01 Lofgjörðartónlist. 20.30 Nýárshugleiðing. EiríkurSig- urbjomsson. 21.00 Kvikmyndin Týnd (Missing). 21.50 Lofgjörðartónlist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.