Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1995, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1995, Page 8
22 FIMMTUDAGUR 28. DESEMBER 1995 SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.05 Leiöarljós (302) (Guiding Light) Bandarísk* ur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Litli kóngurinn (1:4) (Augsburger Pupp- enkiste: Der Kleiner König). Þýskur brúðu- myndaflokkur. 18.25 Píla. Endursýndur þáttur. 18.50 Bert (7:12). Sænskur myndaflokkur gerður eftir víðfrægum bókum Anders Jacobsons og Sörens Olssons sem komið hafa út á ís- lensku. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 Dagsljós. Framhald. 21.00 Frasier (1:24). 21.30 Síberíuhraðlestin. Ný heimildarmynd eftir Steingrím Karlsson þar sem farið er með hinni frægu Síberíuhraðlest frá Moskvu til Peking, litast um á leiðinni og saga lestar- innar rakin. 21.55 Derrick (9:16). Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, rannsóknarlögreglumann í Munchen og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Horst Tappert. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. S T Ö O m—amr ))) 17.00 Læknamiðstööin (Shortland Street). 17.55 Skyggnst yfir sviðið (News Week in Revi- ew). 18.40 Leiftur (Fiash). 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 John Larroquette (The John Larroquetle Show). Stöðvarsljórinn er ekki alltaf með á nótunum i þessum meinfyndnu gamanþált- um. 20.20 Fyrirsætur (Models Inc.). Hillary veit sínu viti þegar stúlkurnar hennar eru annars vegar (5:29). 21.05 Hudsonstræti (Hudson Street).Tony Danza (Who's the Boss?) leikur aðalhlut- verkið í þessum nýju gamanþátlum. Hann leikur lögguna Tony Canetti sem er fráskil- inn og harðdugleg leynilögga. Mótleikkona hans er Lori Loughlin en hún leikur fréttarit- ara sem fylgist með lögregluvaklinni. Þau eru eins og olfa og eldur og það gengur á ýmsu i samstarfinu. 21.30 Höfuðpaurinn (Pointman). Hópur sýning- arstúlkna hefur samband við Connie og hann fellst á að gerast lifvörður þeirra tíma- bundið. Fyrirsætunum er ógnað af tveimur byssumönnum og þegar Connie fer að kanna málið kemur í Ijós að allt þetta teng- ist öðru morði. 22:15 48 stundir (48 Hours). 23.00 David Letterman. 23.45 Naðran (Viper). Joe, Julian og Delia eru viss um að erlendur stjórnmálamaður sé í lífshættu og taka til sinna ráða. 0.30 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sóra Bryndís Malla Elídóttir flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Stefanía Val- geirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál. (Endurflutt sfðdegis.) 8.00 Fréttir. Á níunda tímanum, rás 1, rás 2 og frétta- stofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pólitíski pistillinn 8.35 Morgunþáttur rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóö dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Guðrún Jónsdóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Danni heimsmeistari eftir Roald Dahl. Árni Árnason byrjar lestur þýðingar sinnar. (1:24.) (Endurllutt kl. 19.40 í kvöld.) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Voðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Hór og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Afarkostir eftir R.D. Wingfield. Leikstjóri: Jón Sigurbjöms- son. Fyrsti þáttur af fjórum. (Frumflutt árið 1977.) 13.20 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar, eftir Jane Austen. Silja Aöalsteinsdóttir hefur lestur þýðingar sinnar. (1:29.) 14.30 Pálína með prikið. (Endurfluttur nk. föstudags- kvöld.) • 15.00 Fréttir. 15.03 Út um græna grundu. (Áður á dagskrá sl. laug- ardag.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 16.52 Daglegt mál. (Endurflutt úr Morgunþætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. (Endurflutt í kvöld kl. 22.30.) 17.30 Á vængjum söngsins. Kraftakarlinn Magnús Ver Magnússon. Stöð 2 kl. 20.35: Sterkustu menn jarðar íslenskir kraftajötnar hafa lengi veriö á heimsmælikvaröa í ýmsum aflraunum og er skemmst að minnast afreka manna á borö við Jón Pál heitinn Sigmarsson, Magnús Ver Magnússon o.fl. í byrjun desember var haldiö í Laugardalshöllinni gríöarlega sterkt alþjóðlegt aflraunamót sem bar heitiö Sterkustu menn jarðar. íslenski aflraunamaöurinn Magn- ús Ver Magnússon var þar heldur betur í sviðsljósinu en hann atti kappi viö jötna á borð við Þjóð- verjann Heinz Ollesch, Bretann Gary Taylor og fleiri tröll. Keppt var í ýmsum skrautlegum grein- um sem voru hin besta skemmtun fyrir áhorfendur. Stöð 2 var á staðnum og festi atburðinn á filmu og nú fá áhorfendur að sjá valda kafla úr keppninni. Sjónvarpið kl. 21.00: Frasier Sálfræðingurinn geðþekki úr Staupasteini, hann Frasier, er ekki aldeilis hættur í Sjónvarpinu þótt sýningum á fyrrnefndum þætti sé nýlega lokið. Aðdáendur hans geta tekið gleði sína á ný því Frasier verður áfram á dagskrá á þriðjudags- kvöldum. Félagar hans af barn- um, þau Sam, Rebekka, Woody, Norm, Cliff og allir hinir eru fjarri góðu gamni én aðrar per- sónur eru komnar með sálfræð- ingnum í staðinn. Nýju þættirnir heita vitaskuld ekki Staupasteinn heldur bera þeir einfaldlega nafn sálfræðingsins sjálfs. Nú er' kastljósinu beint að Frasier en hvorki kona hans né barn eru sjáanleg. Það er aftur á móti faðir hans sem býr hjá hon- um en í samskiptum þeirra geng- ur oft á ýmsu. Yngri bróðir sál- fræðingsins kemur líka mikið við sögu en hann fæst við það sama og Frasier, að leysa úr vandamál- um fólks. Það er að sjálfsögðu Kelsey Grammer sem leikur Frasier. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur rásar 1. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Barnalög. 20.00 Sögusinfónían eftir Jón Leífs. 21.00 Kvöldvaka. (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. (Áður á dag- skrá fyrr í dag.) 23.10 Þjóðlífsmyndir. (Áður á dagskrá sl. fimmtu- dag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpiö - Leifur Hauksson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum'' með rás 1 og frétta- stofu Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pólitíski pistillinn. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 10.40 íþróttadeildin. 11.15 Hljómplötukynningar. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fróttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Ekki fréttin Haukur Hauksson flytur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kynjakenndir. Sfmi 568-6090. Umsjón: Óttar Guömundsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12,16, 19 og 24 ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. BYLGJAN FM 98.9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds- son og Margrét Blöndal. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds- son og Margrét Blöndal. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Morgunþáttur Bylgjunnar. Valdís Gunnars- dóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttirkl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjami Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106.8 7.00 Fréttir frá BBC World service. 7.05 Blönduð klassísk tónlist. 8.00 Fréttir frá BBC World service. 8.05 Blönduð klassísk tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC World service. 9.15 Morgunstund Skífunnar. Um- sjón: Kári Waage. 11.00 Blönduð klassísk tónlist. Þriðjudagur 2. janúar 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 /Evintýri Mumma. 17.40 Vesalingarnir. 17.55 Himinn og jörð (e). 18.20 Andrés önd og Mikki mús (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Sterkustu menn jaröar. 21.20 Barnfóstran (The Nanny) (16:24). 21.45 Sögur úr stórborg Tales of the City (6:6). 22.35 New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (10:22). 23.25 Leikhúslíf (Noises Off). Hópur viðvaninga fer með leiksýningu út um landsbyggðina og klúðrar öllu sem hugsast getur. Æfing- amar hafa gengið illa og allt getur gerst þegar tjaldið er dregið frá. Malfin gefur þessari gamanmynd tvær og hálfa stjömu. Aðalhlutverk: Carol Burnett, Michael Caine, Denholm Ellioft, Christopher Reeve og John Ritter. Leikstjóri: Peter Bogda- novich. 1992. 1.05 Oagskrárlok. |r svn 17.00 Taumlaus tónllst. Þéttur og fjölbreyttur tónlistarpakki. 19.30 Spítalalíf (MASH). Sígildur og bráðfyndinn myndaflokkur um skrautlega herlækna. 20.00 Walker (Walker, Texas Ranger). Chuck Norris bregst ekki aðdáendum sínum í þessum hörkuspennandi myndaflokki. 21.00 Glæpaforinginn (Babyface Nelson). Hörkuspennandi kvikmynd sem gerist á bannárunum í Chicago og fjallar um um- svifamikinn glæpakóng. Stranglega bönn- uð bömum. 22.30 Valkyrjur (Sirens). Athyglisverður spennu- myndaflokkur um kvenlögregluþjóna í stór- borg. 23.15 Kuldaský (Cold Heaven). Hörkuspennandi kvikmynd. Stranglega bönnuð bömum. 1.00 Dagskrárlok. 13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05 s Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: | Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist y fyrir alla aldurshópa. SÍGILT FM 94.3 7.00 Vínartónlist í morgunsáríð. 9.00 í sviðsljós- inu. 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 19.00 Kvöldtónar. Barokktónlist. 22.00 Óp- eruþáttur Encore. 24.00 Sígildir næturtónar. FM957 6.45 Morgunútvarpið. Bjöm Þór og ,Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Bjami Ólafur Guð- mundsson. 19.00 Betri blanda.Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt.Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir klukkan 9.00 -10.00 -11.00 -12.00 -13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steypustöðin. Pálmi Sigurhjartarson og Einar Rúnarsson.12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.22.00 Tónlistardeildin. 1.00 Bjami Arason (endurtekið). BROSIÐ FM 967 9.00 Jólabrosíð. 13.00 Fréttir og jþróttir. 13.10 Jólabrosið framhald. 16.00 Ragnar Öm Pétursson og Haraldur Helgason. 17.00 Flóamarkaður Bross- ins. 421 1150.19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Rokkárin í tali og tónum. 22.00 Okynnt tónlist. X-iðFM 97.7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. FJÖLVARP Discovery 16.00 Bush Tucker Man 16.30 Paramedtes 17.00 Treasure Hunters 17.30 Terra X: Thailand - Land of the Jade Buddhas 18.00 Invention 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 20.00 Hunting the Dragon: Azimuth 21.00 Secret Weapons 21.30 Fields of Armour 22.00 Classic Wheels 23.00 Jaws in the Med 00.00 Close BBC 05.05 The Sweeney 06.00 Bt>c Newsday 06.30 Creepy Crawlies 06.45 The Really Wild Guide to Britain 07.05 Blue Peter 07.30 Going Going Gone 08.00 Dr Who: Spearhead from Space 08.30 Eastenders 09.00 Prime Weather 09.10 Best of Kilroy 10.00 Bbc News Headlines 10.05 To Be Announced 10.30 Good Moming With Anne and Nick 12.00 Bbc News Headlines 12.05 The Best of Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.W) Dr Who: Spearhead from Space 13.30 Eastenders 14.00 Anna Karenina 14.55 Prime Weather 15.00 Creepy Crawlies 15.15 The Reaily Wild Guide to Britain 15.35 Blue Peter 16.00 Going Going Gone 16.30 Strike It Lucky 17.00 Buster Keaton 18.00 The World Today 18.30 A Year in Provence 19.00 Butterflies 19.30 Eastenders 20.00 Bom Kicking 21.25 Prime Weather 21.30 Life After Life 23.00 The Barchester Chronicles 00.00 Life Without George 00.30 A Time to Dance 01.25 The Sweeney 02.20 Hannay 03.15 Discoveries Underwater 04.55 The Sweeney Eurosport í/ 07.30 Rally Raid : Granada-Dakar 08.00 Olympic Games : D-200 before Atlanta 09.30 Ski Jumping: World Cup: Four Hills Tournament from Garmisch- 10.30 Rally Raid : Granada-Dakar 11.00 Football : Eurogoals 12.00 Speedworld : A weekly magazine for the fanatics of motor- sports 13.30 Olympic Games : D-200 before Atlanta 15.00 Sumo : Grand Sumo Toumament of Paris, France 17.00 Football: Eurogoals 18.00 Prime Time Boxing Special 19.00 Figure Skating: Exhibition from Oberstdorf, Germany 20.30 Rally Raid : Granada-Dakar 21.00 Boxing 22.00 Tennis : ATP Tour : Preview of the new season 23.00 Olympic Games : D-200 before Atlanta 00.00 Rally Raid: Granada- Dakar 00.30 Close MTV V ■ 05.00 Awake On The Wildside 06.30 The Grind 07.00 3 From 1 07.15 Awake On The Wildside 08.00 Music Videos 11.00 The Soul Of MTV 12.00 MTV’s Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.45 3 From 1 15.00 CineMatic 15.15 Hanging Out 16.00 MTV News At Night 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 The Worst Of Most Wanted 17.30 Boom! In The Aftemoon 18.00 Hanging Out 18.30 MTV Sports 19.00 MTV’s Greatest Hits 20.00 The Worst Of Most Wanted 20.30 MTVs Gukfe To Altemative Music 21.30 MTVs Beavis & Butt-head 22.00 MTV News At Night 22.15 CineMatic 22.30 MTVs Real World London 23.00 The End? 00.30 NightVideos Sky News 06.00 Sunrise 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 Abc Nightlíne with Ted Koppel 11.00 World News and Business 12.00 Sky News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS News This Moming 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Cbs News This Moming - Part li 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Fashion TV 16.00 World News and Business 17.00 Live at Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 Target 21.00 Sky Worid News and Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 ABC World News Tonight 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Tonight with Adam Boulton Replay 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Sky Woridwide Report 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 Fashion TV 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS Evening News 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 ABC World News Tonight TNT 19.00 The Glass Slipper 21.00 Meet Me in St Louis 23.00 The Duchess of Idaho 00.45 A Date With Judy 02.50 Meet Me in St Louis CNN Ý 05.00 CNNI World News 06.30 Moneyline 07.00 CNNI World News 07.30 Worid Report 08.00 CNNI Worid News 08.30 Showbiz Today 09.00 CNNI World News 09.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI Worid News 10.30 Worid Report 11.00 Business Day 12.00 CNNI World News Asia 12.30 Worfd Sport 13.00 CNNI World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Business Asia 17.00 CNNI Worid News 19.00 World Business Today 19.30 CNNI World News 20.00 Larry King Live 21.00 CNNI World News 22.00 World Business Today Update 22.30 World Sport 23.00 CNNI World View 00.00 CNNI Worid News 00.30 Moneyline 01.00 CNNI World News 01.30 Crossfire 02.00 Larry King Live 03.00 CNNI Worid News 03.30 Showbiz Today 04.00 CNNI Worid News 04.30 Inside Politics N8C Super Channel ' 04.30 NBC News 05.00 ITN Worid News 05.15 NBC News Magazine 05.30 Wirwers 06.00 Today 08.00 Super Shop 09.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 Us Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN Worid News 17.30 Ushuaia 18.30 The Selina Scott Show 19.30 Profiles 20.00 Europe 2000 20.30 ITN Worid News 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 NHL Power Week 23.00 FT Business Tonight 23.20 US Market Wrap 23.30 Nightly News with Tom Brokam 00.00 Real Personal 00.30 The Tonight Show With Jay Leno 01.30 The Selina Scott Show 02.30 Real Personal 03.00 Profiles 03.30 Europe 2000 04.00 FT Business Tonight 04.15 Us Market Wrap Cartoon Network 05.00 A Touch of Blue in the Stars 05.30 Spartakus 06.00 The Fruitties 06.30 Spartakus 07.00 Back to Bedrock 07.15 Scooby and Saappy Doo 07.45 Swat Kats 08.15 Tom and Jerry 08.30 Two Stupid Dogs 09.00 Dumb and Dumber 09.30 The Mask 10.00 Little Dracula 10.30 The Addams Family 11.00 Challenge of the Gobots 11.30 Wacky Races 12.00 Perils of Penelope Pitstop 12.30 Popeye’s Treasure Chest 13.00 The Jetsons 13.30 The Flintstones 14.00 Yogi Bear Show 14.30 Down Wit Droopy D 15.00 The Bugs and Daffy Show 15.30 Top Cat 16.00 Scooby Doo - Where are You? 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 Dumb and Dumber 17.30 The Mask 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Close ✓ einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 DJ Kat Show. 7.30 Inspedor Gadget. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Press Your Luck. 9.00 Court TV. 9.30 The Oprah Winfrey Show. 10.30 Concentration. 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 Jeopardy. 12.30 Murphy Brown. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo.15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Wmfrey Show. 16.15 Mighty Morphin Power Rangers. 16.40 X-men. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M*A*S*H. 20.00 Chicago Hope. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Law & Order. 24.00 Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 The Edge. 2.00 Hit Mix Long Piay. Sky Movies 6.00 Quality Streel 8.00 Dames. 10.00 Absent Without Lea- ve. 12.00 Split Infinity. 14.00 A Perfect Couple. 16.00 The Helicopter Spies. 18.00 Absent without Leave. 19.30 Spea- al Feature - Review of the Year. 20.00 Men without a Face. 22.00 Gunmen. 23.35 Aspen Extreme. 2.00 Worth Wmning. 3.40 House 3. OMEGA 00.01 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaversl- un Omega. 20.30 Viðtal við Snorra Óskarsson. 21.10 Kvöid- Ijós. 22.15 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.