Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1996, Qupperneq 2
ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 1996
F
Nýtt Islandsmet á
íslenskur tippari setti met laugardaginn 6.
janúar síðastliðinn er hann tippaði á sex jafntefli
í ensku bikarkeppninni. Stuðullinn var 522,87 og
fékk hann 52.287 krónur fyrir vikið því hann setti
100 krónur á röðina.
Slíkir stuðlar eru fáséðir og nánast einungis
mögulegt að ná þeim á mjög óvænt úrslit og jafn-
tefli í körfubolta og handbolta.
§ LENGJAN STUÐLAR VsQtð mlnrat 3 Mld. Mest6leUd
NR. DAGS. LOKAR LEIKUR i X 2 ÍÞR. LAND KEPPNI
1 Þri 16/1 18:00 Metz - Lille 1,20 3,85 6,40 Knatt. FRA Bikarkeppni
2 19:00 Shrewsbury - Fulham 1,35 3,35 4,75 ENG
3 19:15 Oldham - þarnsley 1,75 2,80 3,15
4 Oxford - Millwall 2,65 2,70 2,00
5 Port Vale - Crystal Palace 2,20 2,60 2,45
6 Sunderland - Man. United 4,50 3,20 1,40
7 20:00 Real Betis - Atletico Madrid 2,55 2,65 2,10 SPÁ
8 Mið 17/1 19:00 Stockport - Everton 4,00 3,00 1,50 ENG
9 19:15 Manchester City - Leicester 1,40 3,20 4,50
10 Newcastle - Chelsea 1,25 3,65 5,70
11 Nott. Forest - Stoke 1,20 3,85 6,40
12 Sheffield United - Arsenal 4,00 3,00 1,50
13 Wimbledon - Watford 1,30 3,50 5,15
14 Wolves - Birmingham 2,00 2,70 2,65
15 19:30 Haukar - KA 2,70 6,05 1,40 Hand. ÍSL Nissan deildin
16 UMFA - Stjarnan 1,60 5,60 2,25
17 ÍR-FH 2,35 5,60 1,55
18 20:00 Valencia - Celta 1,30 3,50 5,15 Knatt. SPÁ Bikarkeppni
19 20:30 Tenerife - Dep. La Coruna 2,20 2,60 2,45
20 Fim 18/1 19:30 Real Madrid - Espanol 1,55 3,00 3,70
21 Breiðablik - Valur 1,65 7,90 1,95 Karfa ÍSL DHL-deildin
22 Haukar - Grindavík 1,35 9,20 2,50
23 Tindastóll - Skallagrímur 1,40 9,00 2,40
24 23:25 Detroit - San Antonio 1,80 7,30 1,80 USA NBA
25 Milwaukee - Golden State 2,00 8,10 1,60
26 Vancouver - Cleveland 3,20 9,80 1,20
27 Sacramento - Portland 1,50 8,50 2,15
28 Fös 19/1 18:00 Heerenveen - PSV Eindhoven 3,00 2,80 1,80 Knatt. HOL Úrvalsdeild
29 18:30 Beveren - Club Brugge 4,00 3,00 1,50 BEL
30 Le Havre - París SG 3,50 2,95 1,60 FRA
31 19:30 ÍBV - Selfoss 2,25 5,60 1,60 Hand. ÍSL Nissan deildin
32 23:25 Miami - Charlotte 1,60 8,10 2,00 Karfa USA NBA
33 Dallas - Boston 1,70 7,70 1,90
34 Utah - Orlando 1,60 8,10 2,00
35 Seattle - New York 1,50 8,50 2,15
36 LA Clippers - LA Lakers 1,95 7,90 1,65
37 Lau 20/1 14:30 Arsenal - Everton 1,60 2,95 3,50 Knatt. ENG Úrvalsdeild
38 Blackburn - Sheff. Wed. 1,40 3,20 4,50
39 Chelsea - Nottingham Forest 1,80 2,80 3,00
40 Liverpool - Leeds 1,35 3,35 4,75
41 Manchester City - Coventry 1,70 2,85 3,25
42 Southampton - Middlesbro 2,25 2,60 2,40
43 Wimbledon - Q.P.R. 1,80 2,80 3,00
44 Barnsley - Crystal Palace 1,80 2,80 3,00 1. deild
45 Huddersfield - Oldham 1,50 3,00 4,00
46 Ipswich - Birmingham 1,80 2,80 3,00
47 *) 20:20 Cremonese - Juventus 4,00 3,00 1,50 ÍTA Úrvalsdeild
48 *) Napoli - Bari 1,45 3,10 4,25
49 *) Roma - Sampdoria 1,65 2,90 3,35
50 *) Torino - Fiorentina 2,35 2,55 2,35
51 *) Vicenza - Inter 2,15 2,60 2,50
SKY
ST2
52 *) Drammen - UMFA Opnar fimmtudag Hand. NOR Evrópukeppni TV2
53 *) Aston Villa - Tottenham 1,75 2,80 3,15 Knatt. ENG Úrvalsdeild SKY
54 *) KR - Breiðablik Opnar föstudag Karfa ÍSL DHL-deildin
55 *) Piacenza - Lazio 2,80 2,75 1,90 Knatt. ÍTA . Úrvalsdeild SÝN
56 *) KR-ÍR Opnar fimmtudag Hand. ÍSL Nissan deildin
57 *) Grindavík - ÍR Opnar föstudag Karfa DHL-deildin
58
59
60
*) Sunnudagsleikir
*)
*)
*)
Skallagrímur - Keflavík
ÍA - Haukar
Þór - Tindastóll
Opnar föstudag
Opnar föstudag
Opnar föstudag
Indianapolis Colts komst í undanúrslit í ameríska
fótboltanum og var leikur liðsins gegn Pittsburg á
Lengjunni í síðustu viku
Enn eykst salan
Salan á Lengjunni hefur staðið með miklum
blóma undanfarnar vikur en í síðustu viku var
sett sölumet. Selt var fyrir 6.726.000 krónur í vik-
unni sem er mesta sala til þessa.
Einnig var sett sölumet á einstakan leik. Körfu-
boltalið Hauka í Hafnarfirði þótti sigurstranglegt
gegn Þór í bikarkeppninni í körfubolta og var
tippaö fyrir 435.713 krónur á þann eina leik.
Haukar sigruðu og var stuðullinn 1,20.
Vinningshlutfall vikunnar var 73,72% þannig
að tipparar geta verið nokkuð ánægðir.
í síðustu viku voru tveir leikir úr ameriska fót-
boltanum og varð annar þeirra töluvert vinsæll.
Tippað var fyrir 158.000 krónur á leik Dallas og
Green Bay og sigraði fyrrnefnda liðið. Stuðullinn
var 1,30.
Vetrarfrí senn búið í Þýskalandi
Senn koma þýskir knattspymuleikir á Lengj-
una á ný. Hollenska deildin byrjaði um síðustu
helgi eftir nokkurt hlé en þýska deildin byrjar á
ný eftir vetrarfrí fostudaginn 9. febrúar. Síðustu
leikir í þýsku deildinni verða leiknir laugardag-
inn 18. maí.
Evrópuleikurinn í sjónvarpinu
Á Lengjunni era handboltaleikir, körfubolta-
leikir og knattspyrnuleikir frá: Englandi, Frakkl-
andi, íslandi, Spáni, Bandaríkjunum, Belgíu,
Hollandi og Ítalíu og einnig Evrópuleikur í hand-
bolta milli norska liðsins Drammen og Aftureld-
ingar. Sá leikur verður sýndur á norsku stöðinni
TV2 á sunnudaginn. Leikurinn hefst klukkan
15.05.
íslenskar móttökustöðvar verða með leikinn á
skjánum, meðal annarra Ölver í Glæsibæ.
Tilboðið
A tilboðinu eru þrír pottþéttir leikir. Oldham
tapaði í 1. deildinni á heimavelli fyrir Bamsley á
laugardaginn en nú er það bikarleikur og Old-
ham vinnur glæsilega.
LA Lakers eru að koma til og hrista upp í LA
Clippers og Roma sækir þrjú stig á heimavöllinn
gegn Sampdoria.
Langskotið
Ekki era líkur á leikjum langskotsins mikið
minni en á tUboðinu. Tenerife er erfitt heim að
sækja. Því kynnast leikmenn Deportivo La Cor-
una í spænsku bikarkeppninni.
San Antonio sigrar Detroit í bUaborginni, Or-
lando sigrar Utah og Chelsea sigrar Nottingham
Forest á laugardaginn.
Langskot vikunnar
Nr. Lelkur Merkl Stuðul'
19 Tenerife - La Coruna 1 2,20
24 Detroit - San Antonio 2 1,80
34 Utah - Orlando 2 2,00
39 Chelsea - Nott. For. 1 1,80
Samtals 14,25
|§J^DHL-deildin
|A-rlðill:
ÉjHaukar 22 18 14 1943-1698 36
Njarðvík 22 18 4 2004-1745 36
. Keflavík 22 14 8 2025-1805 28
Tindastóll 22 11 11 1691-1727 22
ÍR 22 10 12 1796-1807 20
Breiðablik 22 6 16 1757-2059 12
B-riðill:
Grindavík 22 16 6 2097-1813 32
Skallagr. 22 12 10 1730-1740 24
KR 22 11 11 1853-1875 22
Akranes 22 7 15 1900-2070 14
Þór A. 22 7 15 1863-1848 14
Valur 22 2 20 1669-2141 4
NBA-deildin
Austurdelld
Atlantshafsriöill
U T Hlutfall
Orlando 27 8 77,1%
New York 22 12 64,7%
Washington 18 17 51,4%
Miami 16 18 47,1%
Boston 14 21 40,0%
New Jersey 13 21 38,2%
Philadelphia 7 26 21,2%
Mlðriölll
Chicago 30 3 90,9%
Indiana 21 13 61,8%
Cleveland 19 15 55,9%
Detroit 18 15 54,5%
Atlanta 17 17 50,0%
Charlotte 17 18 48,6%
Milwaukee 12 22 35,3%
Toronto 10 25 28,6%
Miövesturrlölll
San Antonío 24 9 72,7%
Houston 25 11 69,4%
Utah 22 12 64,7%
Denver 16 20 44,4%
Dallas 10 24 29,4%
Minnesota 8 26 23,5%
Vancouver 7 29 19,4%
Kyrrahafsrlölll
Seattle 24 10 70,6%
Sacramento 20 12 62,5%
LA Lakers 19 17 52,8%
Portland 17 18 48,6%
Golden State 16 19 45,7%
Phoenix 14 19 42,4%
LA Clippers 15 21 41,7%
Þú þekkir númerið
- þú þekkir nafnið
Bókin er komin á
næsta sölustað á
aðeins kr. 895
og ennþá ódýrari í áskrift
í síma 550 - 5000
URVALS
BÆKUR
Bækur sem beðið hefur verið eftir
Indianajones 3
Veiðiferð íAfríku
Indiana Jones 4
Leyniborgin