Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Side 4
LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996
V* LEIÐINLEG
\ f BÍLFERÐ
Einu sinni var lítill strákur sem hét Guð-
mundur. Hann var einkabarn, 6 ára og var
í fyrsta bekk. Guðmundur fékk alltaf far í
skólann með pabba sínum. Svo þegar skól-
inn var búinn, sótti pabbi hann. „Jæja,
Guðmundur,“ sagði pabbi, „eigum við að
fara í bílferð?" „Já,“ svaraði Guðmundur,
því honum þótti svo skemmtilegt að fara
hratt Mararbrautina. Hann bað pabba sinn
um að aka hratt. Þeir lentu í bílslysi og
björguðust því þeir voru í bílbeltum.
Olga Hjaltalín Ingólfsdóttir, 9 ára,
Holtagerði 7, 640 Húsavík.
fyrir lausnir á þrautum 6. janúar:
Sagan mln: Auður María Agnarsdóttir, Austurvegi 49, 710 Seyðis-
fjöröur.
1. þraut: Myndbrot B
Sunna Dís Jensdóttir, Deildartúni 7, 300 Akranes.
2. þraut: 6 villur
Ólafur Valdimar, Fjarðarstræti 55, 400 ísafirði.
3. þraut: Heilabrot
Heiður Erla, Torfufelli 44, 111 Reykjavík.
4. þraut: Brynhildur
Tanja og Telma Kristófersdætur, Iðnbúð 1, 210 Garðabær.
5. þraut: Felumynd
Alfréð Logi Ásgeirsson, Heiðarlimdi 5f, 600 Akureyri.
6. þraut: Skrýtnir karlar
PO CAHONTAS
Hún er vinsæl um þessar mundir! Elín
Adda Steinarsdóttir, Hallfreðarstööum, Eg-
ilsstöðum, teiknaði þessa frábæru mynd.
Ingólfur Guðrúnarson, Torfufelli 44,111 Reykjavík.
7. þraut: Blððrurnar
Elín Adda Steinarsdóttir, Hallfreðarstöðmn, 701 Egilsstaðir.
8. þraut: Málningarpenslar
Heiða Ósk Garðarsdóttir, Faxabraut 35a, 230 Keflavík.
9. þraut: Týnda stjarnan er í þraut nr. 5
Oddur Ari Sigurðsson, Tjarnarlandi, 225 Bessastaðahreppur.
r 7\T'TV
V Ixl I 1
Tengið saman
tölurnar frá 1 til
2, 2 til 3, 3 til 4
o.s.frv.
Þá kemur felu-
myndin í ljós!
Hvað sýnir hún?
Sendið svarið til:
Barna-DV.
LITIÐ
MYNDINA
FALLEGA!
★ TÝNDA STJARNAN H
Geturðu fundið aðra stjömu einhvers staðar í Barna-DV?
Sendið svarið til: Barna-DV, ÞVERHOLTI11, 105 REYKJAVÍK.
Hugrún Pétursdóttir, Norðinrbæ H, 851 Hella, óskar eftir pennavinum á aldrinum 9-10
ára. Áhugamál margvísleg.
Olga Hjaltalin Ingólfsdóttir, Holtagerði 7, 640 Húsavík, óskar eftir pennavinum á aldr-
inum 8-10 ára. Hún er sjálf 9 ára.
Ingunn Hjaltalin Ingólfsdóttir, Holtagerði 7, 640 Húsavík, óskar eftir pennavinum á
aldrinum 7-9 ára. Hún er sjálf 8 ára.
Þrúður Maren Einarsdóttir, Borgarsíðu 37, 603 Akureyri, vill gjaman skrifast á við
stelpur á aldrinum 8-10 ára. Hún er sjálf 9 ára. Áhugamál: Skátar, hestar og pennavinir.
Þrúður safhar límmiðum, munnþurrkum og pennum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
Cecilie Beck, 2850 Lena, Norge, langar að eignast pennavini á aldrinum 10-12 ára. Hún
er sjálf 12 ára. Áhugamál: Handbolti, tónlist, strákar og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef
hægt er. Skrifar á norsku (danska, enska).
Kolbrún Þóra Einarsdóttir, Flúðaseli 92,109 Reykjavík, óskar eftir pennavinum á aldr-
inum 8-10 ára. Hún er sjálf að verða 10 ára. Áhugamál: Dýr, hljólaskautar, vinir, fim-
leikar og fleira. Svarar öHum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
Dröfn Bergsdóttir, Hólmahjáleigu, 861 HvolsvöUur, óskar eftir pennavinum á aldrinum
7-9 ára. Hún er sjálf 7 ára. Áhugmál: Hestar og fleira.
Jóhanna Gunnarsdóttir, GyðufeUi 6, 111 Reykjavík, viU gjarnan eignast pennavini á
aldrinum 9-11 ára. Hún er sjálf 9 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
Emest K. Obeng, P.O. Box 297, Nkawkaw E/R Ghana, West Africa, óskar eftir penna-
vinum á íslandi. Hann er 14 ára og skrifar á ensku.
Auagp Francis og Ester Ataala, P.O. Box 223, Nkawkaw E/R Ghana, West Africa, langar
að eignast íslenska pennavini. Þau eru 14 ára og skrifa á ensku. Svara öUmn bréfum.
Bergþóra Jónsdóttir, Goðabraut 9, 620 Dalvík, óskar eftir pennavinum á aldrinum 9-12
ára. Hún er sjálf 9 ára. Áhugamál: Dýr, íþróttir, tónlist, lestur, teikning, diskótek og
margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
Jan-Fredrik Winter, Borgarkoti, 801 Selfoss, langar að eignast pennavini, bara stelpur.
Áhugamál: Góð tónlist, safna hlutum, tölvur og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
Ámi Ásgeirsson, Stóru-Mörk III, V-EyjafjöUum, 861 Hvolsvöllur, viU gjarnan eignast
pennavini, helst stráka á aldrinum 7-8 ára. Hann er sjáLfur að verða 8 ára. Áhugamál:
Dýr, körfubolti, bréfaskriftir og margt fleira. Svarar öUum bréfum.
Bima Þórðardóttir, Geirmundarstöðum, 371 Búðardalur, viU gjarnan eignast penna-
vini á aldrinum 11-13 ára. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál: Hestar, bréfaskriftir, dýr, góð
tónlist, diskótek, sápur, frímerki og fleira. Svarar öUum bréfum.
Hardi Mohammed, P.O. Box 94, Nkawkaw E/R Ghana, West Africa, langar að eignast
íslenska pennavini. Hann er 14 ára og skrifar á ensku. Svarar öUum bréfum. Áhugamál
margvísleg.
MYNDASAGA
Hvernig á
myndasagan að
vera til þess að
hún sé í réttri
tímaröð?
Sendið lausnina
til: Barna-DV.