Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996 19 HRAÐRÉTTASTAÐUR Á HORNI TRYGGVAGÖTU OG PÓSTHÚSSTRÆTI Þri. 13/2 kl. 20.30 TVE Valencia-Sevilla (bikar) Mið. 14/2 kl. 19.45 RaiDue Bologna-Atalanta (bikar) Fim. 15/2 kl. 19.45 RaiDue Fiorentina-lnter (bikar) Fim. 15/2 kl. 20.00 SkySport Clyde-Rangers (bikar) Fim. 15/2 kl. 20.30 TVE Atl. Madrid-Tenerife (bikar) Fös. 16/2 kl. 19.45 RTP Boavista-Porto Lau. 17/2 kl. 14.30 Stöð 3 Þýska knattspyrnan Lau. 17/2 kl. 19.30 TVE Real Madrid-Valencia Sun. 18/2 kl. 14.00 Stöð 2 Napoli-Juventus Sun. 18/2 kl. 19.30 Sýn Lazio-Roma Mán. 19/2 kl. 20.00 SkySport Nott. For/Oxford-Tottenham - lukka með getraunadaginn Staöan eftir 2 vikur ■ 1-4. 9/13 SAMBÓ 25 1-4. 10/13 ÍBKHLBRÉF 25 ^4. 11/12 2=6 25 1-4. 11/13 ROTHMANS 25 5-17. 12/11 TKF27 24 5-17. 12/0 TENGDÓ 24 5-17. 11/12 TAKTUR 24 5-17. 10/12 HMS 24 5-17. 12/0 SVEPPIRNIR 24 5-17. 10/12 288 24 5-17. 9/12 THEÓ 24 5-17. 12/0 T-ADAMS 24 5-17. 13/0 EINYRKI 24 5-17. 10/12 KRÓNUFÉLAG 24 5-17. 13/10 ÁVTIPPARAR 24 5-17. 13/0 RÉTTÓ 24 5-17. 10/13 TRIXARAR 24 Staðan eftir 2 vikur 3. deild 1. 8/13 ROTHMANS 25 2-6. 11/12 TAKTUR 24 2-6. 8/13 SAMBÓ 24 2-6. í 13/0 RÉTTÓ 24 2-6. 11/11 2=6 24 2-6. 10/13 TRIXARAR i 24 7-40. 13/0 K.Ó.S. 23 7-40. 12/8 013 23 7-40. 12/9 RAUÐINÚPUR 23 7-40. 12/11 TKF27 23 7-40. 12/0 ÓLI B. 23 7-40. 12/0 EMMESS 23 7-40. 12/11 EDDA 23 7-40. 12/0 060 23 7-40. 10/11 ÞORRINN 23 7-40. 8/11 HAUKADALSA 23 Þór söluhæstur a Norðurlandi Knattspyrnnfélagið Þór á Akur- eyri er með dugmikla sölumenn á sinum snærum. Jóhann Jónsson stjórnar sölu á getraunaröðum og er með fasta tíma í félagsheimilinu Hamri á fostudögum frá klukkan 20-22 og laugardögum frá klukkan 10-12, en hann vinnur einnig í íþróttahúsi Þórs. „Það er tippað á tæplega átta þús- und raðir í Hamri á viku,“ segir Jó- hann og bætir við: „Þór er sölu- hæsta íþróttafélagið á Norðurlandi frá áramótum. Það eru einstaklingar og hópar auk sjómanna á þremur skipum sem við þjónustum. Þeir eru á Hjalt- eyrinni, Sléttbak og Svalbak. Skipverjarnir eru snjallir tippar- ar. Þegar við hófum að þjónusta skip fyrir nokkrum árum fengu skipverjar á Sléttbak þrjár milljónir króna í fyrstu tilraun. Sjómennirnir á þessum þremur skipum voru saman með hópleik á síðasta ári með hópinn Hamar og voru í 2. sæti í 1. deild og 1. sæti í 2. deild í haustleiknum. Skipin eru oft langt úti og hafa samband við okkur gegnum gagna- hólf Pósts og síma. Fengu fría röð á ítalska seðilinn Fyrir skömmu höfðum við get- raunadag í Hamri sem gerði mikla lukku. Viktor Ólason, markaðsstjóri íslenskra getrauna, kom og svaraði fyrirspurnum og Tölvufræðslan á Akureyri kynnti heimasíðu ís- lenskra getrauna á Internetinu. Við vorum með sérstakt tilboð fyrir tippara. Buðum eina röð fría í ítölsku getraununum fyrir hverjar tíu raðir sem tipp; var á í ensku getraununum. í framhaldi af þessari kynningu hófum við að selja hlutabréf til tippara og fengum tvær tólfur í fyrstu vikunni. Ég og Sveinbjörn Jónsson, fyrr- verandi getraunastjóri Þórs, tippum á hlutabréfin. Allir tipparar sem tippa í Hamri eiga möguleika á að fá pitsu í verðlaun, því við drögum út eina pitsu í hverri viku í Greifaleiknum," segir Jóhann Jónsson, sölustjóri Þórs, að lokum. Rýrir vinningar Urslit á báðum getraunaseðl- unum voru ekki óvænt að ráði. Tuttugu raðir fundust með þrettán rétta á íslandi á enska seðlinum og fjórar rað- ir með þrettán rétta á ítalska seðlinum. Margir hópar i vorleiknum 13/0 ÞÓRHLUT 9/13 SAMBÓ 10/13 ÍBKHLBRÉF 11/12 2=6 11/13 ROTHMANS 12/11 TKF27 12/0 TENGDÓ 11/12 TAKTUR 10/12 HMS 12/0 SVEPPIRNIR 11/12 288 12/12 PÓLÓ 9/12 THEÓ Knattspyrnulið í Evrópu hafa lent í erfiðleikum undanfarnar vikur vegna frosts. Frönsk lið eiga meiri möguleika en önnur að klára sína leiki. Þeir Roger Boli hjá Lens og Thierry Rabat hjá Lille einbeita sér að því að komast í franska landsliðið sem keppir í Evrópukeppni landsliða í Englandi í sumar. Símamynd Reuter fengu 13 rétta og eru efstu hópar í hefur verið frestað aftur og aftur og hverri deild með 25 stig á fundi nýlega var ákveðið að fjölga frekar liðum í Evrópukeppninni. Ekki er búið að ákveða nánara fyr- irkomulag, en það verður kynnt í mars. Þó liggur ljóst fyrir að liðum í The UEFA Champions league muni fjölga. Að minnsta kosti eitt enskt lið mun því bætast í hóp þeirra sem komast í Evrópukeppnina. Baráttan liða um miðja deild mun því verða meiri. 1-5. 6-21. 6-21. 6-21. 6-21. 6-21. 6-21. 6-21. 6-21. Stórlið Evr- ópu hafa þrýst á stofn- un úrvals- deildar Evr- ópuliða, þar sem öll liðin kepptu hvert við annað heima og heiman. Slíkum hug- myndum mmjzm Miövikud. 14/2 kl. 19.55 Aston Villa - Arsenal Fimmtud. 15/2 kl. 20.00 Clyde - Rangers Föstud. 16/2 kl. 19.00 Pýski boltinn Laugard. 17/2 kl. 15.00 F.A. bikarinn Sunnud. 18/2 kl. 14.00 Napolí - Inventus kl. 19.30 Lazio - Roma Mánud. 19/2 kl. 20.00 Nott.F. - Tottenham FISKUR OG FRANSKAR KR. 460 HAMBORGARI FRANSKAR, OG PEPSÍ KR. 395 m 1/4 KJUKLINGUR FRANSKAR, SÓSA OG SALAT KR. 675 NAUTASTEIK M/BERNAISSÓSU KARTOFLUM OG SALATI KR. 695 Ljíiffenp’ mater til efl tala með tieim... efla lierfla á staúnum f 1 GÓMSÆTIR 1 GRÆNMETISRÉTTIR OPIÐ VIRKA DAGA TIL 22:00 OG UM HELGAR TIL 23:30

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.