Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1996, Blaðsíða 4
22 ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1996 1.DEILD 21 820 21-6 Milan 5 5 1 12-7 46 21 830 23-10 Eorentina 4 2 4 12-10 41 21 82 1 19-6 Parma 2 6 2 12-12 38 21 821 23-7 Juventus 2 3 5 11-15 35 21 821 34-13 Lazio 1 4 5 7-12 33 21 442 15-9 Roma 4 3 4 13-12 31 21 740 21-3 Inter 0 4 6 7-15 29 21 631 12-6 Vicenza 1 5 5 10-15 29 21 532 10-7 Napoli 2 5 4 12-18 29 21 641 17-8 Sampdoria 1 3 6 13-22 28 21 632 16-12 Udinese 1 3 6 9-17 27 21 434 14-14 Atalanta 3 1 6 9-19 25 21 523 10-5 Cagliari 2 1 8 8-28 24 21 613 13-14 Piacenza 0 4 7 8-22 23 21 533 20-16 Padova 1 0 9 5-19 21 21 442 15-12 Torino 0 5 6 6-20 21 21 352 17-14 Bari 1 1 9 13-30 18 21 262 16-12 Cremonese 0 1 10 7-23 13 2. DEILD 22 821 18-5 Cesena 15 5 11-15 34 22 551 13-6 Verona 4 2 5 11-14 34 22 632 19-15 Pescara 3 3 5 9-13 33 22 803 22-12 Ancona 2 2 7 1015 32 22 740 208 Perugia 14 6 7-15 32 22 560 12-7 Bologna 2 5 4 7-8 32 22 640 12-2 Reggiana 2 3 7 9-19 31 22 722 24-10 Genoa 14 6 1021 30 22 650 15-9 Palermo 0 7 4 1-8 30 22 362 8-9 Venezia 4 3 4 lOll 30 22 542 17-11 Cosenza 17 3 8-12 29 22 541 15-9 Lucchese 17 4 7-14 29 22 552 12-8 Brescia 2 17 15-16 27 22 542 12-8 Salernitana 15 5 7-9 27 22 623 15-11 Fid.Andria 0 6 5 9-14 26 22 633 15-12 Avellino 12 7 9-18 26 22 641 12-6 Foggia 0 4 7 5-18 26 22 551 15-8 Reggina 13 7 7-24 26 22 272 8-7 Chievo 2 6 3 11-12 25 22 362 11-8 Pistoiese 12 8 8-19 20 Getur Rorentina ógnað stórveldinu? Staðan í ítölsku knattspymurmi tók litlum breytingum eftir leiki helgarinnar. AC Milan heldur áfram fimm stiga forskotinu sem liðið hefur haft í allnokkum tíma. Ef ekkert óvenju- legt kemur upp er ljóst að aðeins eitt getur ógn- að stórveldinu ffá Mílanó úr þessu. Það er Fior- entina frá Flórens en liðið hefur staðið sig mun betur en bjartsýnustu menn þorðu að vona fyr- ir þetta tímabil. Parma gæti hugsanlega bland- að sér í baráttuna þó að það teljist harla ólíklegt úr þvi sem komið er. Þessi þrjú framantöldu lið hafa verið hvað mest í sviðsljósinu í vetur en meistararnir, Juventus, hafa staðið í skugganum. Fiammi- staða Juventus hefur verið tilefni umræðna hjá mörgum sparkfræðingum um allan heim. í upphafí þessa tímabils virtist liðið hafa allt til að bera til að getað varið titil sinn. Fljótlega fóru hins vegar vélar liðsins að hiksta og kenna margir um að liðið sé orðið þreytt og kominn tími til að stokka upp spilin og gera endumýj- un. Það þurfa lið að gera annað slagið og er Juventus þar ekki undantekning. Fiorentina á framtíðina fyrir sár Fiorentina hefur á að skipa mjög skemmti- legu liði og spá margir því glæstu gengi á næstu árum. Liðið, kom að nýju upp í 1. deild fýrir tveimur árum síðan, og var stjóm félagsins staðráðin að koma liðinu til vegs og virðingar á nýjan leik. Stjómin var búin undir það að það tæki einhvem tíma. Menn yrðu bara að vera þolinmóðir, allt tæki sinn tíma. Hlutimir gengju bara hraðar fyrir sig og núna er liðið i öðm sæti, fimm stigum á eftir stórveldinu í AC Milan. Forseti Fiorentina, Vittorio Cecchi Gori, er alveg í skýjunum með sína menn og seg- ir enn fremur að leikmennimir hafi lagt sig gífurlega fram í vetur, með þeim árangri sem ailir sjá í dag. Fiorentina er ungt að árum og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Kaupin á Gabriele Batistuta voru ein besta íjárfesting liðsins. Batistuta er ekki einungis sterkur uppi við mark andstæðings- ins heldur er hann einnig góð- ur félagi. Eftir að kostir Batistuta komu í ljós var félagið ekki í nokkrum vafa um hver yrði gerður að fyrirliða liðsins. Arg- entínumaöurinn varð fyrir val- inu. Hann hefur verið nokkuð iö- inn við markaskoranina í vetur og í dag eru mörkin orðin alls 14 og hann annar markahæstur í deildinni. Mörkin eiga öragglega eftir að verða miklu fleiri því þegar Batistuta nær sér á strik uppi við markið er hann engum líkur. Fleiri lið að verða sterkari Þróunin á Ítalíu hefur á margan hátt verið sú Búlgarinn Hristo Stoichkov er knattspyrnumaður Evrópu, en hann hefur þrátt fyrir það átt erfitt uppdráttar hjá Parma. Félagi Stoichkovs, Roberto Mussi, virðist þó vera tiltölulega ánægður með hann. Símamynd Reuter sama og annars staðar í Evrópu. Fé- lög, sem um áraraðir hafa einokað sig í baráttunni, finna núna fýrir mun meiri mótspyrnu en áður. Juventus, Inter Milan, Napoli og Sampdoria eru ekki eins sterk en á sama tíma era minni klúbbamir, ef svo má að orði komast, að verða mun betri. Peningamenn hafa kom- ið sér í stjómir hjá mörgum þessara liða og fyrir vikið hefur gefist bol- magn til að kaupa leikmenn sem þau gátu ekki áður. Nr. Leikur: Röðin 1. Fiorentina - Parma 1 -- 2. Sampdoria - Torino 1 - - 3. Udinese - Lazio -X- 4. Inter - Napoli 1 - - 5. Atalanta - Milan - -2 6. Juventus - Cagliari 1 - - 7. Padova - Vicenza 1 - - 8. Bari - Piacenza -X- 9. Roma - Cremonese 1 - - 10. Cittadella - Lumezzane --2 11. Pro Patria - Torres 1 - - 12. Solbiatese - Pavia -X- 13. Tempio - Varese --2 Heildarvinningsupphæð: 25 milljónir 13 réttir 72.960 kr. Leikir 7. leikviku 18. febrúar Heima- leikir síðan 1988 Úti- leikir síðan 1988 Alls síðan 1988 Fjtílmiðlaspá Sérfræðingarnir —- - xj -2 < < 0. 2 f tt. h ^ S Sk QUlOOZ(tt(A> Cl JC 1 IIIIIC X ■ 19 2 1—1 1 1109 X iau 2 t ///a esm 1. Napoli - Juventus 1 2 4 8-12 1 2 5 11-15 2 4 9 19-27 2 X X 1 XXX X 2 X 1 7 2 3 9 4 HLHCxJS] giljlIIjílI mrinm 2. Torino - Inter 3 1 2 7-4 0 2 5 1-12 3 3 7 8-16 X X X 2 1X2 X 2 X 1 6 3 3 8 5 IBHH BfflH fflfflffl 3. Cagliari - Sampdoria 1 2 2 3-6 2 2 2 7-12 3 4 4 1018 X 1 X 1 X 1 1 111 7 3 0 9 5 2 EHjDLZin □□□□ □□□ 4. Vicenza - Udinese 1 0 0 2-1 0 2 0 1-1 1 2 0 3-2 1 1 1 1 111 111 10 0 0 12 2 2 &■□□□ □□□ □□□ 5. Cremonese - Florentina 0 1 2 2-5 0 2 2 4-7 0 3 4 6-12 2 2 2 2 2 2 2 2X2 0 1 9 2 3 11 !■□□□□ □□□ □ES 6. Piacenza - Atalanta 1 0 1 5-5 0 2 1 0-2 1 2 2 5-7 1 1 X X X 1 1 1X1 6 4 0 8 6 2 HOExlCEl □□□ □□□ 7. Parma - Padova 1 0 0 1-0 2 0 0 6-1 3 0 0 7-1 1 1 1 1 111 111 10 0 0 12 2 2 !■□□□ □□□ □□□ 8. Milan - Barl 3 0 1 8i 3 0 2 86 6 0 3 16-7 1 1 1 1 111 111 10 0 0 12 2 2 oimon □□□ □□□ 9. Cesena - Ancona 1 1 0 3-2 0 0 3 4-9 1 1 3 7-11 1 1 1 1 1 1 1 111 10 0 0 12 2 2 EiimQn □□□ □□□ 10. Verona - Brescia 0 1 0 0-0 0 1 1 1-2 0 2 1 1-2 1 1 1 1 111 111 10 0 0 12 2 2 Œimcxin □□□ □□□ 11. Fid.Andria - Palermo 0 2 0 1-1 0 2 1 34 0 4 1 4-5 X X 1 1 XIX 1X1 5 5 0 7 7 2 Bimcxin □□□ mrxin 12. Reggiana - Cosenza 0 0 0 00 0 0 1 1-3 0 0 1 1-3 1 1 1 1 1 1 X 111 9 1 0 11 3 2 SHfflOZl □□□ □□□ 13. Salernltana - Venezia 0 1 0 0-0 1 0 1 3-1 1 1 1 3-1 X X X 1 2 11 X 1 1 5 4 1 7 6 3 Enmnmi miixio mmm UM IflNDjftyí Gúmmívinnustofan hf m/ háls Rétta Sk ph 35 Þaö er ekki aö ástæðulausu aö Norðdekk eru mest seldu dekk á Islandi, þau eru einfaldlega góður og öruggur kostur við íslenskar aðstæður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.