Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996
Heimsferðir kynna sumaráætlun sína:
Vikulega til Parísar og Costa del Sol
Það er svo sannarlega úr miklu
að velja fyrir þá sem hyggja á utan-
landsferð í sumar. Hver ferðaskrif-
stofan á fætur annarri kynnir ferða-
áætlun sina.
Sumarbæklingur Heimsferða
kom út um síðustu helgi. Þar kynn-
ir ferðaskrifstofan áfangastaði sína
næsta sumar.
Heimsferðir bjóða vikulegar ferð-
ir til Costa del Sol og hafa þær feng-
ið feikna góðar viðtökur, sam-
kvæmt upplýsingum frá Heimsferð-
um. Ströndin þar var kosin sú
hreinasta í Evrópu á síðasta ári og
Evrópubúar flykkjast nú þangað.
Þar er, að mati ferðaskrifstofunnar,
frábært úrval gististaða og eru
flestallir með loftkælingu, sjón-
varpi, síma, móttöku og veitinga-
stöðum.
Einnig verður í boði beint flug til
Benidorm í sumar með VIVA AIR
flugfélaginu sem er í eigu Iberia.
Benidorm er, samkvæmt upplýsing-
um frá Heimsferðum, einn vinsæl-
asti áfangastaður íslendinga í dag
og þangað fóru tvö þúsund íslend-
ingar á vegum Heimsferða síðasta
sumar. Hér bjóða Heimsferðir vel
búin íbúðahótel með öllum aðbún-
aði, svo sem veitingastöðum, mót-
töku, garði, sundlaug og sjónvarpi
og síma í íbúðunum. Einnig eru í
boði kynnisferðir með íslenskum
fararstjórum.
Það er ekki amalegt að ná úr sér kuldahrollinum með því að flatmaga á sólarströnd enda eru sólarlandaferöir alltaf vinsælar af íslendingum. Heimsferðir
bjóða vikulegar ferðir til Costa del Sol í sumar, einnig sólarlandaferðir tii Benidorm.
Parísarferðir Heimsferða verða
áfram í boði i sumar. Farið er viku-
lega í júlí og ágúst og er val um
gististaði í hjarta Parísar. Þetta er
fjórða sumarið sem Heimsferðir
bjóða beint flug til Parísar með flug-
Ijöidi eriendra farþega sem 'fomm il íslands
<
með skipum og flugvélum í janúar 1996
Finnar 101
Japanir
Hollendingar
Frakkar
Bretar
Norömenn
Þióöverjar
121
204
227
405
504
621
Sviar
Bandaríkjamenn
félaginu Air Liberté. Flogið er alla
miðvikudaga og kostar flugfarið frá
19.900 kr.
Heimsferðir fara til Cancun í
Mexíkó. Þetta er stærsti áfangastað-
ur íslendinga í Karíbahafinu. Flogið
hefur verið beint frá Keflavík þang-
að. Aðbúnaður er, samkvæmt upp-
lýsingum frá Heimsferðum, sá besti
sem fyrirfmnst í heiminum, glæsi-
legir gististaðir, íbúðahótel með
allri þjónustu. Öll herbergi eru með
sjónvarpi, síma og loftkælingu.
Spennandi kynnisferðir eru í boði
þar, meðal annars til að skoða hina
frægu píramída frá dögum Maya,
einnig til Havanna á Kúbu og hafa
þær ferðir notið mikilla vinsælda.
-ÞK
' ' -T»« —
Dýrir leigubílar
í New York
Um það bil fjörutíu prósent allra kvartana vegna
leigubíla í New York eru vegna bíla sem teknir eru
á flugvöllum, sérstaklega JFK. Leigubílstjórarnir
þykja ekki alltaf geta útskýrt hvers vegna verðið er
svo hátt sem raun ber vitni eða
hvers vegna , þeir fara stundum
lengri leið en nauðsynlegt er. Þess
vegna hefur verið sett fast verð á
bílfarið frá flugvellinum niður á
Manhattan, 30 dollarar eða um 1980
krónur.
Holiday
Inn
Express í
Skotlandi
Holiday Inn hótel-
keðjan ætlar að opna
fyrsta Holiday Inn
Express hótelið á
Bretlandseyjum í
Strathclyde í
Skotlandi í apríl
næstkomandi. Gist-
ing fyrir fjóra í her-
bergi með morgun-
verði mun kosta
tæplega fjögur þús-
und krónur.
Bílaleigubílar
í Danmörku
Nýir bílar í boöi
VIKUGJALD
Tæplega 15 þúsund far-
þegar til landsins í janúar
- 2.609 fleiri en í janúar í fyrra
Samkvæmt upplýsingum frá Út-
lendingaeftirlitinu komu 2.609 fleiri
ferðamenn til íslands með skipum
og flugvélum í janúar 1996 en í jan-
úar 1995. Þá komu alls 12.338 manns
til landsins en í janúar í ár 14.947
manns.
Farþegarnir sem komu í janúar í
fyrra voru 6.745 íslendingar og 5.593
útlendingar. Síðastliðinn janúar
komu 8.532 íslendingar en 6.415 út-
lendingar.
Af þeim farþegum, sem komu í
janúar i ár, voru flestir íslendingar,
þar næst Bandaríkjamenn, Danir
voru í þriðja sæti, Svíar í fjórða,
Þjóðverjar í fimmta sæti, Norðmenn
í sjötta, Bretar í því sjöunda, Frakk-
ar í áttunda, Hollendingar í níunda
og Japanir í tíunda.
Tölur um fjölda farþega frá þess-
um tíu fjölmennustu þjóöum sjást í
meðfylgjandi súluriti. Fjórtán lönd
eiga aðeins einn fulltrúa farþega
hingað til lands í janúar en þær eru
Bólivía, Búlgaría, Kólumbía, Kosta-
ríka, Egyptaland, Gínea, Marokkó,
Nígería, Pakistan, Sierra Leone,
Trinidad/Tobago, Túnis, Sambía og
Lettland. Þá kom einn ríkisfangs-
laus maður til landsins í janúar
samkvæmt upplýsingum frá Útlend-
ingaeftirlitinu.
-ÞK
jöldi farþega sem komu til Sslands
- í janúar 1995 og janúar 1996 -
Islendingar
1995 ■ 1996
lltlendlngar
Opel Corsa,-------------------dkr. 1.795
Opel Astra,-------------dkr. 1.995
Opel Astra, st________________dkr. 2.195
Opel Vectra,------------------dkr. 2.495
Opel Omega, st__________dkr. 3.995
Citroen Evasion, 7m_____dkr. 5.495
Útvegum 8-10 manna bíla.
Mjög hagstæð 2ja vikna leiga.
HJÓLHÝSI
Hjólhýsi og bíll,.. dkr. 4.495
Opel Astra st. og 4m. hjólhýsi
Evrópuferð með hjólhýsi
Innifalið; VSK, tryggingar,
ótakmarkaður akstur.
Til afgreiðslu samkvæmt samkomulagi.
SUMARBÚSTAÐIR
Sendum ókeypis verðlista yfir
11.000 einkasumarbústaði.
Hús um alla Danmörku við allra
hæfi og á verði fyrir alla.
International Car RentalApS.
Danmörk.
^JJpplýsingar í síma, 456-3745