Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Qupperneq 3
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1996
Þrjátíu og sjö
milljónir hæsti
vinningurinn
mfRETTIR
Tobago-búinn
Dwight Yorke hjá
Aston Villa er
meðal skæðustu
sóknarmanna á
Englandi.
Símamynd Reuter
Vinningar í getraunum á árinu
1995 voru mjög misjafnir milli
vikna og rokkuðu frá því að fara
undir lágmark upp í þrjátíu og sjö
milljónir.
1X2
ifdgjjjto)
9. vika - 2.-3. mars. 1996
Nr. Leikur:
Röðin
1. QPR - Arsenal
2. Tottenham - Southampton
3. Middlesbro - Everton
4. Sheff. Wed - Notth. For.
5. Wimbledon - Chelsea
6. Man. City - Blackburn
7. Leeds - Bolton
8. Coventry - West Ham
9. Derby - Huddersfld.
10. Portsmouth - Charlton
11. Stoke - Barnsley
12. Millwall - Wolves
13. Luton - C. Palace
- x -
1--
-2
-2
x -
x -
-2
x -
1--
1--
1--
--2
- x -
Heildarvinningsupphæö
136 milljónir
13 réttirj
12 réttir|
11 réttir-
10 réttir!
3.304.900
43.260
2.790
kr.
kr.
kr.
kr.
Kúrfa yfir heildarvinninga hagar
sér svipað eftir árum, er reyndar
öfug kúrfa, eins og U í laginu.
Vinningspottur er hár í byrjun
árs og í árslok en lækkar á milli.
Lægsti punktur var 53.206.097 krón-
ur í 28. viku i júií en hæsti punktur
var í 47. leikviku i nóvemberlok er
potturinn fór í 139.963.074 krónur.
Meðaltalið var 92.298.509 krónur.
Fyrsti vinningur var að meðaltali
3.230.986 krónur en tuttugu og níu
sinnum fór vinningurinn yfir eina
milljón króna og þrisvar sinnum
yfir tíu milljónir króna. Stærsti
vinningurinn var 37.271.540 krónur
en einu sinni fannst engin röð með
þrettán rétta og þá var vinningur-
inn ekki borgaður út.
Meðalvinningúr fyrir tólf rétta
var 52.468 krónur, hæsti vinningur-
inn 321.460 krónur en lægsta útborg-
un 1.760 krónur.
Meðalvinningur fyrir 11 rétta var
3.953 krónur, hæsti vinningur 25.820
krónur og lægsti vinningur 210
krónur.
Meðalvinningur fyrir 10 rétta var
962 krónur, hæsti vinningur 6.810
krónur og í tíu skipti náði vinnings-
upphæð fyrir 10 rétta ekki lágmarki
og var ekki borgaður út.
Hæsti vinningur kom á alla vinn-
ingsflokka í 48. leikviku í desember-
hyrjun en þá voru úrslit afar óvænt
og fannst einungis ein röð með 13
rétta í Svíþjóð. Á íslandi fundust
einungis raðir með 10 réttum og var
það í fyrsta skipti sem það gerist.
Saklaus Mercedes Benz
Landslið Suður-Afríku kom ,á
óvart í Afríkukeppninni og sigraði.
Það kallaði á aukna athygli á leik-
menn liðsins.
Reuter-fréttastofan sendi frá sér
upplýsingar um hvern leikmann.
Athygli vöktu upplýsingar um leik-
manninn Innocent Buthelezi en ís-
lenskað fomafn hans er Saklaus.
Þar kom í ljós að Innocent er ekki
alveg flekklaus því hann hefur þótt
heldur tiltektarsamur í deilda-
keppninni í Suður-Afríku og fengið
mörg gul spjöld. Þjálfari liðsins, Cli-
ve Barker, er afar ánægður með
sinn mann og segir hann vera
Mercedes Benz liðsins.
Spink flytur
í Birmingham
Markmaðurinn Nigel Spink hjá
Aston Villa hefur flutt sig um set í
Birmingham og hefur samið við
W.B.A. til tveggja og hálfs árs.
Spink er 37 ára og hefur verið á
samningi hjá Aston Villa í 19 ár og
spilaði 460 leiki með félaginu.
Stærsta stund Spinks var árið 1982
en þá kom hann inn á sem varamað-
ur fyrir Jimmy Rimmer er Aston
Villa bar sigurorð af Bayern
Múnchen í Evrópukeppni meistara-
liða.
Portúgali til Arsenal?
Bruce Rioch, framkvæmdastjóri
Arsenal, hefur átt í viðræðum við
21
portúgalska fé-
lagið Sporting
Lissabon um kaup
á landsliðsfyrirliðan-
um Piexe.
Varnarmenn Arsenal
eru aldnir og hefur vörnin
verið þreytt í vetur. Piexe á
að stoppa í götin.
(ins sektaði
Ray Wilkins, fram
kvæmdastjóri
Q.P.R., sektaði ný
lega vin sinn,
Mark Hatley,
um 600.000
krónur sem
er félags-
met hjá
Q.P.R.
Wilkins
og Hately
spiluðu saman hjá
AC Milan og hafa
verið miklir vinar
síðan. Hateley var
keyptur til Q.P.R.
fyrir 150 milljónir
króna í nóvember
en hefur ekki náð
sér á strik. Ummæli
Hateleys um félagið
þóttu ekki falleg
og því
neydd-
ist
Wilkins
til að sekta vininn.
URVALSDEILD
27 13 0 0 30-6 Newcastle 6 4 4 22-19 61
28 10 4 0 27-9 Man. Utd. 7 2 5 2820 57
28 10 3 1 35-8 Liverpool 6 4 4 21-16 55
28 8 3 2 21-9 Aston Villa 6 4 5 1815 49
28 8 3 4 19-13 Tottenham 5 6 2 1812 48
29 8 3 3 2812 Everton 5 4 6 1818 46
28 6 5 2 21-13 Arsenal 6 4 5 15-13 45
29 6 5 3 21-14 Chelsea 5 5 5 14-17 43
28 8 4 1 21-10 Notth For. 3 6 6 17-29 43
29 11 1 2 37-12 Blackburn 1 5 9 822 42
29 6 3 5 1817 West Ham 5 3 7 17-22 39
26 7 2 4 1811 Leeds 3 3 7 15-27 35
29 7 2 6 22-20 Middlesbro 2 5 7 6-19 34
28 5 4 6 2826 Sheff. Wed 2 4 7 12-20 29
28 3 6 6 2828 Wimbledon 3 2 8 17-28 26
28 4 6 5 19-21 Coventry 1 5 7 1830 26
28 5 6 4 14-13 Man. City 1 2 10 827 26
27 4 6 4 1816 Southampton 1 4 8 11-24 25
28 3 4 7 14-22 QPR 3 0 11 9-20 22
29 3 3 8 9-24 Bolton 2 1 12 2834 19
— — — 1
1.DEILD m
34 11 6 1 35-15 Derby 6 6 4 2821 63
33 95 2 22-8 Sunderland 6 7 4 19-17 57
32 67 2 22-16 Charlton 7 6 4 24-19 52
32 95 3 24-11 Stoke 5 5 5 21-23 52
32 10 4 3 31-17 Huddersfield 3 6 6 14-20 49
33 85 2 2818Barnsley 4 6 8 2830 47
31 94 3 3823lpswich 3 6 6 21-23 46
33 47 4 2820 Leicester 7 6 5 29-27 46
32 47 3 2817 C. Palace 7 6 5 22-23 46
33 95 4 23-18 Southend 3 4 8 13-24 45
35 56 7 17-20 Millwall 6 5 6 17-25 44
34 85 4 32-23 Portsmouth 3 5 9 21-31 43
33 66 5 25-21 Wolves 4 6 6 20-23 42
34 57 5 1818 Norwich 5 4 8 2825 41
32 65 5 27-20 Tranmere 4 5 7 15-18 40
31 66 3 22-17 Birmingham 4 4 8 18-25 40
33 66 5 22-21 Reading 2 9 5 1821 39
31 59 3 18-18 Grimsby 4 3 7 17-23 39
35 64 7 22-23 Sheff. Utd 3 7 8 19-27 38
33 65 7 24-25 Luton 3 5 7 7-19 37
31 66 4 25-16 Oldham 2 6 7 14-19 36
32 74 6 21-19 WBA 3 2 10 17-32 36
30 34 6 1820 Port Vale 4 8 5 19-22 33
31 35 6 1818 Watford 2 6 9 14-27 26
Leikir 10. leikviku
9. mars
Heima-
síðan 1984
Uti-
síðan 1984
Alls
síöan 1984
£1 tl
< <
CL
*
Z x Q. K
Q LU O C3
O O
t"
Cf) if) >
Samtals
Ef frestað
Sérfræðingarnir
M
GETRAUNIff
1. Chelsea - Wimbledon
2. Tottenham - Notth For.
3. Aston Villa - QPR
2 4 3 13-17
2 2 7 12-21
5 14 19-14
2 5
5 1
2 2
2 10-10
3 14-13
6 7-12
4 9
7 3
7 3
5 23-27
10 26-34
10 26-26
1 1
1 1
X 1
1 1 1 X
112 1
1111
1111
112 1
1111
imizo
IfflOZ]
HjIHZO
aon
[!]□□
□□□
□□□
□□□
4. Everton - Coventry
5. West Ham - Middlesbro
6. Sunderland - Derby
5 3 2 15-8
2 11 6-4
2 2 2 6-6
4 2
2 1
3 1
4 9-11
2 6-7
3 10-15
9 5
4 2
5 3
6 24-19
3 12-11
5 16-21
1 1
1 1
X 1
1111
1111
XXIX
1111
1111
X X X X
!□□□
!□□□
imnnm
□□□
□□□
□□□
□□□
□□□
DDE0
7. Barnsley - Ipswich
8. Norwlch - Portsmouth
9. Lelcester - Grlmsby
4 0 2 12-6
10 1 2-1
3 11 9-3
0 1
0 1
2 3
6 3-13
2 2-5
1 8-7
4 1
1 1
5 4
8 15-19
3 4-6
2 17-10
2 X
2 X
1 1
1X11
1 1 1 X
1111
X 1 1 1
2 1X1
1111
IfflSO
IfflLXO
!□□□
□□□
□□□
□ □□
fflSO
fflffln
10. Tranmere - Birmingham
11. Sheff. Utd - Stoke
12. Port Vale - Southend
10 1 5-2
2 2 1 7-5
110 50
1 1
2 2
1 1
1 3-1
2 9-10
1 3-3
2 1
4 4
2 2
2 8-3
3 16-15
1 83
X 1
2 X
1 1
1 1 1 X
X 1 X 1
11X1
1111
X X 2 X
1111
Bamijro
ffi mrxim
sfflffln
□□□
□□m
fflfflm
ffllZffl
fflOZI
13. Charlton - Millwall
1 5 2 810
126 815
2 7 8 1825
1111111111
10
12
rafflon □□□ □□□