Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1996, Page 7
MÁNUDAGUR 25. MARS 1996
27
Iþróttir
England
Úrvalsdeild
Arsenal-Newcastle ..........2-0
1-0 Marshall (3.), 2-0 Wright (17.)
Bolton-Sheffield Wed........2-1
01 Whittingham (37.), 1-1 Sellars
(44.), 2-1 Curcic (52.)
Chelsea-Q.P.R...............1-1
1- 0 Spencer (8.), 1-1 Barker (19.)
Everton-Wimbledon .........24
0-1 Gayle (12.), 1-1 Short (22.), 2-1
Kanchelkis (61.), 2-2 Castledine (65.),
2- 3 Clarke (86.), 24 Goodman (88.)
Manch. Utd-Tottenham.......1-0
1-0 Cantona (51.)
Nottingham F.-Liverpool .... 1-0
1-0 Stone (42.)
Southampton-Coventry . .í kvöld
West Ham-Manch.City ........4-2
1-0 Dowie (21.), 2-0 Dowie (54.), 2-1
Quinn (75.), 3-1 Dicks (83.), 4-1 Dani
(84.), 4-2 Quinn (90.)
Man. Utd 32 20 7 5 59-30 67
Newcastle 30 20 4 6 55-28 64
Liverpool 31 17 8 6 60-27 59
Aston Villa 32 16 8 , 8 46-30 56
Arsenal 32 15 9 8 44-28 54
Tottenham 31 14 9 8 40-31 51
Everton 32 13 9 10 50-^8 48
Blackburn 31 14 6 11 47-36 48
Nott. Forest 30 12 11 7 4040 47
Chelsea 32 11 12 9 37-35 45
West Ham 32 13 6 13 3944 45
Leeds 29 11 6 12 3542 39
Middlesbr. 32 9 9 14 2942 36
Sheff. Wed 32 9 8 15 43-51 35
Wimbledon 31 7 9 15 46-63 30
Man. City 32 7 9 16 2649 30
Coventry 30 5 12 13 37-55 27
Southampt. 29 5 10 15 2843 25
Bolton 32 7 4 21 35-62 25
QPR 32 6 6 20 28-50 24
1. deild
Bamsley-Southend ............1-1
Charlton-Stoke ..............2-1
Cr. Palace-Portsmouth ........0-0
Huddersfield-Grimsby..........1-3
Leicester-Millwall...........2-1
Norwich-Derby.................1-0
Port Vale-Ipswich............2-1
Sheffield Utd-Luton...........1-0
Sunderland-Oldham ............1-0
Tranmere-Reading .............2-1
Watford-W.B.A................1-1
Wolves-Birmingham.............3-2
Sunderland 37 19 12 6 49-26 69
Derby 38 17 14 7 5642 65
Cr. Palace 38 16 14 8 5441 62
Charlton 36 15 14 7 5140 59
Stoke 36 14 12 10 47-38 54
Ipswich 36 14 11 11 66-54 53
Huddersf. 36 14 11 11 4743 53
Leicester 38 13 13 12 55-57 52
Barnsley 37 13 13 11 51-54 52
Southend 38 13 12 13 4549 51
Norwich 38 12 12 14 4945 48
Birmingh. 37 12 12 13 49-50 48
Wolves 37 12 12 13 49-50 48
Tranmere 36 12 11 13 4944 47
Millwall 38 12 11 15 3649 47
Portsmouth 37 11 12 14 55-57 45
Grimsby 36 11 12 13 42-51 45
Port Vale 34 11 12 11 4144 45
WBA 37 11 9 17 46-59 42
Reading 36 8 16 12 4149 40
Oldham 36 9 12 15 4543 39
Luton 36 9 10 17 3148 37
Watford 36 6 15 15 40-52 33
Oruggt hjá Villa
- gegn Leeds í úrslitaleik deildabikarkeppninnar
Aston Villa varð í gær deildabikarmeistari í
ensku knattspyrnunni þegar liðið vann öruggan sig-
ur á Leeds í úrslitaleik á Wembley, 3-0. Þetta var í
fimmta sinn sem Aston Villa hampar deildabikarn-
um og jafnaði þar með met Liverpool.
Mörk Villamanna, sem voru miklu betri aðilinn,
voru öO mjög glæsileg. Það fallegasta skoraöi
Serbinn Savo Milosevic en hann kom Villa á bragð-
ið með fimafóstu skoti utan vítateigs á 21. mínútu.
Eftir 10 mínútna leik bætti Ian Taylor við öðru
marki, skoraði þá með viðstöðulausu skoti úr víta-
teignum og mínútu fyrir leikslok innsiglaði Dwight
York sigur Aston Villa þegar hann skoraði af stuttu
færi í slá og inn eftir góðan undirbúning Milosevic.
Leikmenn Leeds United fundu aldrei taktinn og
náðu sjaldan að ógna marki Aston Villa.
Með sigrinum tryggði Aston Villa sér þátttökurétt
í UEFA-keppninni að ári en liðið á einnig möguleika
á sigri í ensku bikarkeppninni því um næstu helgi
mætir liðið Liverpool í undanúrslitum á Old Traf-
ford. í hinum undanúrslitaleiknum eigast við Chel-
sea og Manchester United. -GH
á skotskónum
fyrir United
- kom United á toppinn með marki gegn Tottenham
Manchester United náði í gær
þriggja stiga forskoti á Newcastle á
toppi ensku úrvalsdeildarinnar í
knattspymu. United vann þá 1-0
sigur á Tottenham og hver annar en
Eric Cantona tryggði United öll stig-
in þegar hann skoraði eina mark
leiksins upp á eigin spýtur á 51.
mínútu með góðu vinstrifótarskoti.
Cantona hefur heldur betur reynst
United dýrmætur en hann hefur nú
skorað 5 mörk í siðustu fimm leikj-
um liðsins og það sigurmörk í
þremur leikjum og jafnteflismark
gegn QPR á síðustu stundu.
United hefði hæglega geta skorað
fleiri mörk. Andy Cole misnotaði,
eins og honum einum er lagið, upp-
lagt færi og Ryan Giggs skaut í
þverslána úr opnu fæm. Tottenham
fékk einnig sig færi en Peter
Smeichel var vel á verði í markinu.
Úrslitin á laugardaginn urðu
hagstæð fyrir United í kapphlaup-
inu um enska meistaratitilinn því
að&lkeppinautarnir, Newcastle og
Liverpool, töpuðu báðir. Newcastle
missti toppsætið þegar liðið varð að
láta í minni pokann fyrir spræku
liði Arsenal. Arsenal kom
Newcastle í opna skjöldu með kröft-
ugum sóknarleik í upphafi leiks og
þegar 17 mínútur voru liðnar af
leiknum var staðan orðin 2-0. Eftir
það var leikurinn í járnum,
Newcastle sótti á köflum nokkuð
stíft en sterk vörn Arsenal hélt
hreinu og heimaliðið heföi allt eins
getað bætt við mörkum úr skyndi-
sóknum.
„Við getum eiginlega ekki verið
svekktir með úrslitin því við áttum
ekki skilið að vinna. Ég sagði við
leikmenn mína eftir leikinn að flest-
ir þeirra gætu spilað miklu betur.
Maður getur sætt sig við að 1-2 leik-
menn spili illa en ekki 5-6. Við
erum okkur meðvitandi um að við
fáum ekki meistaratitilinn á silfur-
fati og það þekki ég frá þvi ég var
hjá Liverpool," sagði Kevin Keegan,
stjóri Newcastle eftir leikinn.
Nottingham Forest tók sig heldur
betur saman i andlitinu eftir skell-
inn gegn Bayern Múnchen í Evr-
ópukeppninni og lagði Liverpool lið
með marki Steve Stone. David
James, markvörður Liverpool, náði
ekki að halda föstu skoti frá Stuart
Pearce. Boltinn hrökk til Colins
Coopers sem lagði hann á Stone.
Guðni Bergsson og félagar hans í
Bolton komust upp úr botnsætinu í
fyrsta sinn síðan 12. desember þegar
þeir lögðu Sheffield Wednesday og á
sama tíma gerði QPRjafntefli gegn
Chelsea og fór þar með í botnsætið.
Manchester City er 1 mikilli fall-
hættu eftir tap gegn West Ham. Allt
gekk City í óhag. í stöðunni 2-1 mis-
notaði Keith Curle vítaspyrnu og
skömmu síðar var Steve Lomas rek-
inn af velli. Manni fleiri náði West
Ham að bæta við tveimur mörkum.
Óvænt úrslit urðu á Goodison
Park þegar hið léttleikandi
Wimbledonlið lagði Everton, 2-4, og
þessi þrjú stig komu vel fyrir
Wimbledon sem er í mikilli fall-
hættu. -GH
Enska knattspyrnan:
Cantona enn
Trinidadbúinn Dwight Yorke
varnarmönnum Leeds lífið leitt í gær og
hann innsiglaði sigur Villa með góðu
marki á lokamínútunni.
Leikmenn Manchester United fagna hetju sinni, Eric Cantona, eftir að hann
hafði skorað sigurmarkið gegn Tottenham í gær og þar með komst United í
toppsætið í ensku úrvalsdeildinni.
Þýska knattspyrnan:
Stórsigur hjá Dortmund
Þýsku meistarnir í Borussia
Dortmund tóku leikmenn Frank-
furt heldur betur I karphúsið á
laugardaginn. Lokatölur urðu 6-0.
Karl Heinz-Riedle skoraði tvivegis
fyrir Dortmund og þeir Michael
Zorc, Steffen Freund, Jörg Hein-
rich og Stephane Chapusiat gerðu
sitt markið hver.
Bayem Múnchen fylgir Dort-
mund eins og skugginn og það
stefnir í algjört einvígi liðanna um
þýska meistaratitilinn.
Lothar Matthaus tryggði Bæjur-
um sigur á Bayer Leverkusen þeg-
ar hann skoraði sigurmarkið á 54.
mínútu. Christan Nerlinger kom
Bæjurum yfir á 40. mínútu en
mínútu síðar jafnaði Brasilíumað-
urinn Sergio metin fyrir Lever-
kusen.
-GH
Skotland
Rangers-Falkirk ..............3-2
Aberdeen-Hibemian.............2-1
Kilmamock-Raith...............2-0
Motherwell-Celtic.............0-0
Hearts-Partick................2-5
Rangers 30 22 6 2 67-19 72
Celtic 30 19 .10 1 54-20 67
Aberdeen 30 14 5 11 45-33 47
Hearts 30 12 5 13 45-50 41
Hibemian 30 10 7 13 3849 37
Raith 30 10 6 14 3143 36
Kilmamock 30 9 6 15 3447 33
Motherwell 30 7 11 12 20-31 32
Partick 30 8 5 17 2547 29
Falkirk 30 6 5 19 2747 23
Daninn Erik Bo Anderson skoraði
íyrstu mörk sín fyrir Rangers en
hann skoraði tvívegis og Paul
Gascoigne var enn á skotskónum og
skoraði 15. mark sitt á tímabilinu.
Frakkland
Cannes-Gueugnon..............2-0
Le Havre-Guingamp............1-0
Lens-St Etienne..............3-0
Lyon-Nantes..................1-1
Martigues-Nice...............0-0
Metz-Lille...................2-0
Montpellier-Monaco ..........0-0
Rennes-Bordeaux .............4-3
Strasbourg-Bastia............4-3
Auxerre-Paris SG........... 3-0
ParisSG 32 17 9 6 54-28 60
Auxerre 32 18 4 10 54-27 58
Lens 32 14 13 5 38-22 55
Metz 31 15 10 6 32-21 55
Monaco 31 14 10 7 46-30 52
Montp 31 13 9 9 42-34 48
Strasbourg 32 12 11 9 43-35 47
Guingamp 31 12 11 8 29-24 47
Rennes 31 12 11 8 37-35 47
Holland
Roda-Graafschap 3-1
Heerenveen-Fortuna . 5-1
Vitesse-Go Ahead 0-0
Ajax-Feyenoord . 2-0
Waalwijk-Willem 3-2
Utrecht-Breda . . 04
Twente-Sparta .. 1-0
Volendam-Nijmegen . 1-0
Groningen-PSV . . 1-0
Ajax 26 21 3 2 82-15 66
PSV 26 19 4 3 81-15 61
Feyenoord 27 12 8 7 50-33 44
Breda 27 11 10 6 46-29 43
Herenveen 27 11 10 6 51-50 43
Vitesse 26 12 6 8 41-38 42
Sparta 27 11 8 8 4444 41
Roda 27 10 10 7 33-31 40
Groningen 27 8 13 6 32-35 37
Willem 25 9 9 7 44-35 36
Þýskaland
Dortmund-Frankfurt...........6-0
Freiburg-Köln................2-0
Kaiserslautem-Bremen.........0-0
Leverkusen-Bayem Mtinchen . . 1-2
Karlsruhe-Hamburger SV......3-1
1860 Múnchen-Schalke ........1-1
Uerdingen-Dusseldorf.........1-3
St. Pauli-Hansa Rostock .....3-2
Mönchengladbach-Stuttgart.... 1-1
Dortmund 23 15 6 2 60-25 51
B. Míinchen24 16 2 6 53-31 50
Gladbach 23 11 5 7 36-36 38
Stuttgart 24 9 9 6 4845 36
Schalke 23 8 10 5 27-27 34
Hamburg 23 8 9 6 37-33 33
Freiburg 24 9 6 9 23-26 33
Leverkusen 22 7 10 5 26-18 31
Rostock 22 7 8 7 34-31 29
1860 Munch 24 7 8 9 34-37 29
Spánn
Tenerife-Real Betis............1-2
Sp. Gijon-Merida...............3-1
Compostela-Valencia............0-4
Salamanca-Barcelona ...........1-3
Albacete-Oviedo ...............0-1
Santander-Vallecano............1-2
Atl. Madrid-Zaragoza ..........l-l
Sevilla-Valladolid.............l-l
Espanyol-Deportivo.............0-0
Celta-Bilbao ..................3-1
R. Sociedad-Real Madrid.......1-1
Atl. Madrid 32 21 6 5 56-21 69
Barcelona 32 18 9 5 56-27 63
Valencia 32 19 4 9 61-39 61
R. Betis 32 15 11 6 49-33 56
Espanyol 32 15 10 7 44-28 55
Compostela 32 16 5 11 42-43 53
R. Madrid 32 14 9 9 6044 51
Tenerife 32 14 9 9 534 7 51